Alþýðublaðið - 12.09.1953, Side 1

Alþýðublaðið - 12.09.1953, Side 1
Margir Faxaflóabátar hæffir veiðum af óvissu um sölfun Saodgerðisbátar og helmingur Kefla- • víkurbáta reri ekki í gær ENN HEFUR EKKI samizt um starfsgrundvöll fyrir á. framhaldandi söltun Faxasíldar. Af þessum sökum eru nu Sandgerðisbátar hættir að róa og helmingur Keflavíkurbáta réri ekki í gær. Mikil óánægja er meðal sjó- manna í Sandgerði vegna óviss unnar um söltun. Mun hún hafa ráðið miklu um stöðvun Sandgerðisbáta, svo og það, að útgerðarmenn treysta sér ekki til þess að salta. Um það bil helmingur Kefla víkurbáta reri þó í gær og eru það þeir bátar, er véiða fyrir frystihúsin. AKRANESBÁ.TAR RÓA ENN Akranesbátar róa ullir enn- þá. í fyrradag bárust þar á land 685 tunnur úr 12 bátum. Var það al’bezta síldin, er bor- izt hefur til Akraness í sumar. Fór megnið af henni í söltun. Tildrög þessarar deilu eru þau, að fyrir liggur tilboð frá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar um að kaupa togárann Elliðaey fyrir 4,8 millj. kr. Útgerðarráð hafnaði þessu tilboði, en kraf- izt var aukabæjarstjórnarfund ar um málið, enda farinn að hlaupa hiti í suma. FLOKKSBRÆÐUR EIGAST VIÐ Bæjarstjórnarfundurínn var allsögulegur. Helgi Benedikts- son, sem er andvígur sölu, og Þorsteinn Víglundssou, sem er hlynntur s'ölu, báðir Framsókn armenn, skiptust á um að láta bóka eftir •'sér hver gegn öðp- um og var samkomulagið hið bágasta. Hrólfur Ingólfsson var ektH heima, en fyrir hann mætti Sigurlinni Einarss’on. Þeir munu fylgja sölu og flest Frh. á 7. síðu. Fyrsla olíuskipið komið frá Rússlandi með 15 þús. smál. Skipið verður Iosa<5 í dag á Skeriafirði, Kemur hingað tvisvar aftur. FYRSTA olíuskipið með olíu frá Rússlandi hefur nú losað hér í Reykjavík samtais 14.800 smál. af olíu. Næsti olíufarmur frá Rússlandi ltemur 10. október. Oliuskipið, sem er norskt, kom á mánudaginn var. Hefur það losað hjá öllum olíufélög- unum hérna, fyrst í Hvalfirði, síðan í Laugarnesi og að lokum í Skerjafirði. Átti að ljúka við losun úr skipinu á Skerjafiroi í morgun. Þessi fyrsti farmur rúss- nesku olíunnar var eingöngu benzín og hráolía. Næsti farm ur, sem á að koma með ítölsku skipi 10. okt. n.k., verður ein- göngu brennsluolía. Norska skipið mun svo koma tvisvar aftur með rússneska olíu. J XXXIV. érgangor. Ársþingi brezku verkalýðsfélaganna í gær. ÁRSÞINGI brezku Verka- lýðsfélaganna lauk á eynni . Mön í gær. Þingið samþykkti í gær m. a. að mótmæla ger- ræði S. Afríkustjórnarinnar á hendur verkalýðsfélögunum þar. Hét þingið verkamönnum S.-Afríku fullum stuðningi. Þá samþykkti þingið einnig að sþora á brezku stjórnina að vinna að því að stofna til fjór- veldafundar hið fvrsta. Felld var íillaga um að draga úr útgjöldurn í Bretlandi til landvarna. STÚLKA varð fyrir bifreið í gæv á patnamótum Gullteigs og Hraunteigs. Ekki hlaut stúlkán nein aivarlcg meiðsli, en ein- liverjar smáskrámur. Laugardagur 12. september 1953. J 197. tbl. Reykvíkingar! Gerizt nú þegar fastir kaupendur að Alþýðublaðinu. Hringið í síma 4900. Fyrir kosningarnar var blaðið borið víða um bæinn og fékk alls staðar hinar ágætustu viðtökur. — Látið ALÞÝÐUBLAÐIÐ ekki hverfa af heimilinu. Málsvari verkalýðsins á fyllsta rétt á sér á hverju íslenzku heimili. Þrír VssfEnannseyjabáfar auslur í hafi VESTM.EYJUM í gær. REKNETJÁBÁTAR refu ekki í nótt vegna veðurs. Flest ir fóru út í dag. Um hádegi í dag fbr Ágústa austur í haf á reknet. Er það þriðji báturinn, sem fer héðan þangað Hekla kemur hingað í dag og losar sement. — Áfengis- verzuninni hefur nú verið lokað og var fyrsti lokunardag urinn í dag. P. Þ. Síldveiðin glæðisi í Húnaflóa DJÚPUVÍK í gær. SÍLDVEIÐIN var heldur betri í Húnaflóa síðasta sólar- hring. Hingað komu þrír bátar með síld, sá hæzti Dóra frá Hafnarfirði með 90 tunnur. iSkagaströnd í gær: Hingað komu 10 bátar rneð síld þeir hæstu þrír voru með 100 tunn- ur og þar yfir, þeir Vonin, Hag- barður og Bjarnarey, Ríkisráðsfundlirinn í gœr. Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, situr ^ fyrir enda borðsins. Ráðherrar hinnar nýju stjórnar (talið frá hægri); Evsteinn Jóns'son fjá rmálaráðherra, Steingrímur Steinþórsson land- bú naðarráðherra, dr. Kristinn Guðmundsson u íanríkisráðherra, Ólafur Thors forsætisráð- herra, Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra og Ingóifur Jónsson viðskiptamálaráðherra. a r larsuornarmeirimuti rramsoKn- ar og komma i Eyjum klofnaður Banafiiræði við sofdán Marokko í gær. HINUM NÝJA soldán Mar- okko var í gær veitt banatil- ræði. Var ekið á reiðskjóta soldáns, er hann reið til bæna- halds og reynt að drepa hann. Soldáninn sakaði ekki en til- ræðismaðurinn var skotinn til bana af lífverði soldánsins. Agreiningur um söiu á togara á söguiegum bæjarsfjórnarfundi í gærkveldi ^ Fregn til Alþýðublaðsins. VESTM.EYJUM í gærkvledi. j HORFUR ERU Á, að samvinnuslit hafi orðið í kvöld á bæj- arstjórnarfundi milli kommúnista oj Framsóknarnianna, sem j myndað hafa meirihluta í bæjarstjórninni ásamt Hrólfi Ing- j ólfssyni. Lýstu kommúnistar yfir samvinnuslitum í lok fund- ' arinst er samþykkt hafði verið tiilaga, sem fól í sér þann vilja bæjarstjórnarinnar að selja annan- bæjartogarann, ef viðun- andi tilboð fengist. Hún lofar fögru, m. a. 100 milij. kr. til raf- veifuframkvæmda Á FUNDI ríkisráðs í gær féllst forseti íslands á beiðni Steingríms Stein- þórssonar forsætisráð- herra um lausn frá emb- ætti fyrir sig og ráðuneyti sitt. Einnig skipaði hann Olaf Thors f orsætisráð- herra og með honum ráð- herra í hina nýju ríkis- stjórn alþingismennina Steingrím Steinþórsson,1 Bjarna Benediktsson, Ey- stein Jónsson, Ingólf Jóns- son og Kristin Guðmunds- son skattstjóra. Stjórnarflokkarnir Sjálfstæð- isflokkurinn og' Frámsóknar- flokkurinn hafa gert með sér svofelldan málefnasamning: „Það er höfuðstefna ríkis- stjórnarinnar að tryggja lands- mönnum sem öruggasta og bezta afkomu. Til þess að því marki verði náð telur ríkisstjórnin nauð- synlegt að sem mest frjálsræði ríki í viðskipta- og atvinnulífi þjóðarinnar, en skilyrði þess, að svo megi verða, er að tryggt verði jafnvægi í efnahagsmál- um inn á við og út á við. Ríkis- stjórnin mun því beita sér fyr- ir hallalausum ríkisbúskpa og fyrir því, að atvinnuvegirnir geti orðið reknir hallalaust bannig a^ þeir veiti næga at-\ vinnu. Haldið mun verða áfram að vinna að framkvæmd framfara- mála þeirra, sem .fyrrverandii ríkisstjórn beitti sér fyrir og um einstök mál skal þetta tekið fram: 1. Lokið verði á næsta Al~ Frb. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.