Alþýðublaðið - 12.09.1953, Side 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Laugardagur 12. sept, 195S
f.
(THE WINDO\¥)
Víðfræg amerísk sakamála
myíid, spennandi og ó-
venjuleg að efni. Var af
vikublaðinu ,,Life“ talin
ein af tíu beztu myndum
ársins. Aðalhlutverk:
Barbara Hale
Bobby Driscott
Ruth Koman
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára,
ÍT" AUSTUR- 8
B BÆJAR Bió s
ÖDETTE
Afar spennandi
Saga þessarar hugrökku
konu hefur verið framhalds
saga „Vikunnar"
Anna Neagle,
Trevor Howard.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
DONJUAN
Sérstaklega spennandi
mynd í eðlilegum litum.
Errol Flynn
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5.
Sala hefst kl. 2 e. h.
Mjög sérstæð mexikönsk ’
mynd, ástríðuþrungin og
rómantís'k. Nautaatið, sem í
sýnt er í myndinni, er raun i
verulegt.' Tekin af hinum !
fræga leikstjóra Hobert '
Rossen, sem stjórnaði töku
verðlaunamyndarinnar All
the Kings Men.
Mel Ferrer
Miroslava
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Guilna \M
(The Golden Horde)
Viðburðarík og afarspenn
andi <ný, amerísk kvik
mynd í eðlilegum litum
um hugdjarfa menn og
fagrar konur.
Ann Blyth
Ðavid Farrar
„Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I
málefnis
(Something to live for)
Mjög athyglisverð og vgl
leikin ný amerísk mynd,
sem fjallar um baráttuna
gegn ofdrykkju of afleið-
ingum hennar.
Ray Milland
Joan Fontaine
Teresa Wright
Sý’hd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst ld. 2 e. h.
3 5?
• Si«á ta M , M Tw* ^ ^ 'JK jlt ^ J
Sprellfjörug og spreng-
hlægileg ný mynd með
allra tíma vinsælustu grín
leikurum
Gög og Gokke.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
^rmpouBlú m
Gsýnilegi veggurinn
(The Sound Barriers)
Heimsfræg', ný, ensk stór-
mynd, er sýnir þá baráttu
og fórn, sem brautryðjend-
ur á sviði flugmála urðu að
færa áður en þeir náðu því
takmarki að fljúga hraðar
en hljóðið. Myndin er af-
burða vel leikin og hefur
Sir Ralph Richardson, sem
fer með aðalhlutverkið í
my.ndinni fengið frábæra
dóma fyrir leik sinn í
myndinni, enda hlaut hann
,,OSKAR“-verðlaunin
Sir Ralph Richardson
Ann Todd
Nigel Patrick -
Sýnd kl. 5, 7 og 9._
! HAFNAR- ffi
i FJARDARBÍÚ ffi
í leit að
lílshamingju.
Hin heimsfræga amerígka
stórmynd, sem komið hefur
út í íslenzkri þýðingu.
Tyrone Power
Gene Tierney
John Payne,
Clifton Webb
Sýnd klukkan 9.
Tjl fiskiveiða fóru
Sprellfjörug grínmynd
LITLA OG STÖRA
Sýnd kl. 7.
Sími 9249.
Orustan við
ápakkaskarð
Afar spennaredi ný amer-
ísk mynd í eðlilegum litum
Jeff Chandler
Susan Cabot
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
; Mjög ódýrar
■
a
■
jljósakrónur og loffljós
:| iðja
Lakjargöíu 10.
Laugavcg G3.
í Sún-ar G141 og 810GG
; Tek að mér að sauma i
D |
; drengjabuxur og stykkja :
; föt. ;
* ■
1* 1
■ 1
■ . s
« Kristjana pórðardóttir,
: Öldugötu 34, Hafnarfirði. ;
Torgsalan
s
við Vitatorg og Hverfisg., (
Barónsstíg og Eiríksgötu (
selur alls konar blóm og(
grænmeti með lægsta sum S
arverði: ■—■ Tómatar 1. fl. S
kr. 13,50 kg. Agúrkur kr. S
4,50 stk. Ágætar gulrætur
kr. 3,50 og 5,50 búntið.
Blómkál frá kr. 1.50—5 09 y
stk. Hvítkál kr. 2,50 kg. •
Grænkál kr. 1,50 búntið.
Mjög fallegt salat á kr. 1,00 ^
hausinn. Krækiber kr. 8.00 (
kr. Margt fleira græn- (
meti' mjög ódýrt. Fallegs
sumarblóm á kr. 5,00 búnt S
ið. Athugið að kaupa blómS
kál til niðursuðu. meðan S
lægsta verð er á því. Opið)
laugardaga kl. 8.30—12.00. (
silkf pýðyr
sifki varalitur
*
silki krem
silki snyrtivörurnar eru frarnleiddar úr lífrænum
efnum og eru því hollari fyrir húðina en aðrar
snyrtivörur.
RIN N
Hafnarstræti 11
tíl heimilisstarfa. S'ér- I
herbergi, nýtízku íbúð. |
Uppl. í síma 5155 í dag.l
j Hafnfirðingar
*
B
; Lækkið dýrtíðiua. Verzlið
■
* þar_ sem það er ódýrast.
■
: Sendum heim,
■
■
\ Garðarsbúð
B
: Hverfisgötu 25. Sími 9935.
HAFNAR FlRÐf
r r
i Húsmæður!
SultU’tíminn
er kominn
s Tryggið yður góðan ár-s
Sangur af fyrirhöfn yðar.S
SVarðveitið vetrarforðann S
) fyrir skemmdum. Það gerið)
^þér með því að nota ^
S Betamon S
S óbrigðult rotvarnar- S
^ efni )
Bensonat S
? bensoesúrt natrón S
) Pectinal )
sultuhleypir
S Vanilletöflur
S Vínsýru
]• Flöskulakk
S í plötum.
) ALLT FRÁ
CHEHIÁ H.F.
s
s
^Fæst í öllum matvöruverzl-S
(anum,
y
V
V
i
V
Kven- karlmanna og barna nýkomið mikið úr-
val. ’ ?
Vinnuskór fyrir karlmenn. (
Kven götuskór í stóru úrvali. S,
V
Skóverzlun Péturs Andréssonar
Laugaveg 17. — Framnesveg 2. ^
C!.
^yiiiBilifrHifiliíiiiiiiniíiionflniiíiiiiiiiMiiiiiDiininMiiiiiiaíimiiiiiimniiiiiminMiiiiiinrinnnHiiniiniininíHiiíniifflnmiinmmmiiiTmnfiiiMiifftnnmitndi
Bæjarkeppni f ksiatlspyrnu
milli Akraness oa
aoJ
Reykjavíkur
í DAG KL. 4.30.
Dómari: Haukur Óskarsson.
Verð aðgöngumiða: Fyrir börn
kr. 2, stæði kr. 10 og stúka kr. 20.
Mótanefndin.
iiiiiiiiiiMiiiiiiiiaiiiBiMiia
- Útbreiðið Alpyðuhlaðið -
S t Hótel Akranes
S ^
S 3
V4
5
Hótel Akranes
vi
s 1
n
verður haldin í kvöld kl. 10.
s;
*
Hinn efnilegi dægurlagasöngvari, Ragnar Halldórsson
einn af K. K. stjörnunum, syngur með hljómsv. hótelsins. S>:
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 400. j
Húsinu lokað kl. 11,30. Hótel Akranes.
S. A. R
S. A. R.
r
í Iðnó í kvöld klukkan 9.
HAUKUR MORTHENS.
syngur með hljómsveitinni.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 5.
Sími 3191.