Alþýðublaðið - 12.09.1953, Side 5

Alþýðublaðið - 12.09.1953, Side 5
ALÞÝDUBLAÐiD LaKgaríiagur 12. sept. 1953 i !7 TÍÐINDAMAÐUR ALÞÝÐU BLAÐSIN3' kom að máli við Eyjólí' Guðmundsson, kennara cg t.purði hann frétta viðkom ÍB'ndi unglingavinnu þeirri, sem Hafnarfjargarbær hefur starL rækt í sumar í Krýsuvík, en Eyjóiíur hefur annazt verk- Btjórn í uunglingavinnunni. | — Hvenær hófst unglinga- viman hjá ykkur að þessu Einni? „Y;ð fluttum .suðurg.ftir 3. |uní. Til að byrja rneð var það aðeins fullorðna fólkið og aiokkrir drengir því að ýmis- leg þurfti að standsetja, áður íen hópurinn kom aliur. En rnánudagirin 8. júní mættu all- ir þeir drengir, sem þá höfðu 'látið skrá sig, og unnt var að ftaka“: — Var margt fuliorðið fólk sneð drengjunum? „Við vorum fjögur. Auk mín Var Snorri Jónsson,’ kennari, sem sá um vinnu drengja'ana úti, vorúm við allt'af með þeim, þegar hægt var. Ráðskon 'ur voru tvær, þær Huida Run- ólfsdóttir, kennsiukona og Sig- 3-ún Þórarinsdóttir“. — Hvað voru drengirnar jnargir? ,Það yar dálítið misjafnt. Skráðir voru og mættu, sam- rtals 50 drengir, en ekki voru íiema tæpir 40 í hvert skipti eða samíímis. Húsrúm er ekki ,til fyrir fleiri“. | — Hvað voru drengirnir látn Sr gera? „Það var nú æði margt. í fyrsta lagi bjuggu þeir til kart cxflug'arð, sem er um hálfur tiektari. Settu niður í hann og girtu. Var því lokið að mestu i vikunni 14. til 20. júní. Næsta verkefni var svo kart- öflugeymsla, sem við vorum að 'fcyggia meginhiuta be.rs tíma, sem unglingavin’nan stóð yfir. En^afnframt því var ióðin um fcveríis gróðurhúsiii 3g íbúðar fcúsin í Krýsuvík hrein&uð og sem eru yfir 100 fsrmeta að gerðar tvær stórar grasi’atir, flatarmáli. Var það* ‘aisvert verk, því að aka várð a'lri mold talsverðan spöi og skera þökur á ailt saman". •— Hvernig er kartófiuggyirsl an gerð? „Hún er grafin i*n*í í hoi og er fimrn metra breið og 8 m. löng. Hærri veggurinn er 8 fet en lægri veggurinn ca. 6 íet: Á grind þá, sem þarna var reist, var kiætt með asbestpiötum. Drengirnir gátu smíðað tals- vert af þessu. nema grindina. Síða'i var ekið mold að veggj- unum og á þákið. Er það hvergi minna en 50—60 cm. á þykkt. j Var mo’din . siðan hulin með j ..sniddu1' eða þökum, eftir því j sem við átti. Hlííðarlagið verð j ur því hvergi undir tæpurn. meter að þykkt og víða a’i.t upp í 2 m. Gólfið er steypt. Þegar við hættum, var lokið j við að innrétta helming geymsl j unnar að mestu. en hi'.m hlut, inn var eftir“. x — 'Hyémig fór með þá smði, sem drengirnir gátu ekki fram . kvæmt? I „Það er megnis verk okkar ,.Það var mest megnis verk j okkar Jóhannesar Trap bú- stjóra. Hann var okkur innan handar um allt bað, sem við ekki gátum og studdi okkur m.eð ráðum og dáð. Vann hann j hjá okkur margt handtakið og ■ leiðbeindi. Eins var með hinn j garðyrkjumanninn.“ — Er til húsrúm í Krýsuvík fyrir allan þennan hóp? „Já, með lagi varð þeim kom ið inn. Difengirríir bjuggu í kjailaranum á íbúðarhúsum garðyrkjumannanna, ern borð- uðu í öðru húsi, sem er þar rétí hjá. Þar bjó einnig fullorðna fólkið“. ■— Var nú aidrei róstursamt í þessum hópi? „Fyrir kom það. En það hvarf mjög fiótt. ■ Mestum Kaffitími. og hvíldarstund. — Ljósm.: Ásgeir Long. Drengirnii' í sundlauginni í Krýsuvík. — Ljósm.: Ásgeir Long. hávaða ollu svonefndir Tarzan og Cowboý-leikir. þegar þeir náðu hámarki. Undruðumst v;.ð bá oft þolinmæði fólksi'as á eíri „æðinni. E" I ðin hefur ni verið svo góð í sumar. og því oítast hægt að vera úti. Auk J.ess var samkoirulag drengj- anna hið bezta" — HVernig æið dagurinn] 'ii i ykkur? * Drengirnir voru vaktir kl. 3. Fór níu'ndi tíminn í að koma sér. á íætur. borða hafragraut og raða þeim til verks. Var unn :*i til kl. 10, en þá var drukk in mjólk og börðuð brauðsneið. Eftir það var unnið til M. 12. Þá var borðað og gefið frí til kl. 6 og hálf. Á mánudögum var hvíidartíminn einum tíma styttri, því að þá var komið úr bænum og ekki hægt að hefja vinnu að jafnaði fyrr en um ki. 10 til 11. Kvöidverður var kl. rúmlega 7. Síðan áttu dreng irnir frí til kl. 10. en þá fengu þeir mjólk. Síðan var farið að hátta. Urðu allir að vera komir ir í fulikomna M'rrð óg sofnáð ir kl. 11. Á föstudögum var að eins unnið til kl. 4, því að þá var farið heim. Drengirriir skiptust á að hjálpa tii í eld- húsinu og halda herb .Mgjunurn hreinum. Voru venjulega 2--4 í eldbý^inu. Báru þeir á bofð, þvoðu upp og ýmisiegt fleira. Oftast skúruðu tveir herbergin og tóku til í þeim, því að þóít hver drengur ætti að skiija vel og snyrtilega við sitt herbergi, vildi það verða misjafr.t. Drengirnir hafa sjálfsagt haft miklar frístundir, en hvernig vörðu þeir þeim? , Þegar gott var I eður, léku þeir sér úti. Mig minnir, að um tíma væru tvö knattspyrnufé lög starfandi. Mikið var farið í fjallgöngur, og voru öll ná- læg fjöll klifin. Gert var við gamia sundiaug, sem reyndist hafa óhemju aldráttarafl, bún- ir til vegir, flugvellir og fjöldi annarra mannvirkja. Allt var þetta tekið í notkun, þótt sumt væri skamrnvinnt. því að fyri'r kom það, að óvinaflokkar réð- ust á allt saman og eyðilögðu, svo ekki sáust nein verksum- merki þeirrar dýrðar, sem þar hafði áður verið. Þegar eitthvað var að veðri og eftir kl. 10, var lesið, (eflt, spilað á grammófón, sýndir galdrar, sagðar sögur og ma.rjgt fleira. Þarpj voru nokkrir á- gætir taflíhenn. fáeinir efniieg ir galdramenn og svo aðrir, sem minna kunnu fyrir sér“. — Hvernig gékk kartöflu- ræktin hjá ykkur? „Þegar við hættum_ 20. ágúst, leit það ágætlega út, hver svo sem revnslan verður. En það kemur nú í ijós, þegar tekið verður upp, sem myn verða urr: miðjan september. Aii'nars hef ég orðið var við það, að fólk er oft hissa á því, að kartöfluræktun hjá ungiing um virðist ekki gefa eins mik ið af sér hjá fullorðnum. En þetta er mjög eðlilegt. Fæstir drengjanna kunna neitt til þess ara verka. og-samvizkusemin i störfum er misjöfn. Garðar þessir verða því aldrei u'anir er á. Ðrengir á aldrinum 10 til 12 ára þurfa líka mei'ri og ná- kvæmari tilsögn og eftirlit en svo að ekki hljóti einhvers staöar að koma ff«am eitthvað Frh. á 7. síðu. Uppskeran fer senn í hönd. — Ljósm.: Ásgeir Long. Unnið að garðrækt. Forstöðumaður unglingavinnunnar, Eyj- ólfur Guðmundsson, sést ti! hægri á myndinnj. Ljósm.: Á. Long SERA EMIL BJORNSSON HINN árlegi kirkjudagur og merkjasöludagur Oháða frí- kirkjusafnaðarins er á sunnu- daginn kémur og vil ég með þessum linum heita á allt safn aðarfólk og aðra, sem veita söfnuðinum brautargengi, að taka höndum saman um að koma til guðsþiónustu, sem haldin verður á væntanlegri safnaðarkvenna í Góðíemplara kirkjulóð, koma til veizluborðs húsinu, sækja skemmtunina Auisturbæjarskólans, og kaupa. um kvoldið í kvikmyndasal merki dagsins. Ég heiti á ýkk-! nr öll í söfnuðinum að taka virkan þátt í þessari safnaðar- hátíð og tryggja um leið að markmiði dagsins verði náð,1 en það er að vekja verðskuld- aða athygli á kirkjulegu. starfi innan safnaðarins og afla sam- ‘ timis nokkur starfsfjár. Stjórn safnaðairns ráðstafar söfnunar ] fénu hverju sinni eftir bví sem j hún telur bezt gégna, t. d. , merkjasölufé til safnaðarsjóðs j og tekjum aí káffisölúnni til kirkjusjóðs. Kirkjudagurinn. eóa saín&ð- arhátíðin, verður með sérstök- j urn hætti hátíðlegri nú en und anfarin ár. Á kirkjudaginn í fyrra hafði söfnuðurinn ekki fengið ákveðna kirkjulóð, en nú er hun fengin á horni Stakkahlíðar og H.áteigsvegs, gegnt vatnsgeyminum, og verður messað í fyrsta sinn á þessum stað á summdaginn kemur. Guðsþjónustan fer fram undir berum himni ef veður leyfir, en í rúmgóðu tjaldi á staðnum ef eitthvað er að veðri. Á þessa guðsþjónustu ber fyrst og fremst að líta sem táknræna athöfn, með þátt- töku í henni bynnist söfnuður inn af esgin raim væntalegum ' kirkjustað, heigar sér hann og heitir því að býggja þar upp og starfa í kristnum anda. Ég hef mikla trú á því, að bað hafi tn metanlega beina og .óbeina býð ingu fyrir framkvæmd kirkju- byggingarmáls: ns ef margír koma á kirkj ustaðmn með þá • ósk og von efst. í huga. að þar megi sem fyrst rísa guðshús af grunni. U ndi rbúningur að' kirkjusmíðinni væri þegar haf inn. bótt ekkí sé mikið fjár- magn. fyrir ihendi, ef ekki stæði á fjárfestíngarleyfi. . Ég heiti á bá, sem haía valdið í fjárfestingarmálunum, að síanda ekki í vegi fyrir .því með feinu banni, að þessi söfn- uður fái að byggja sér litla kirkju og sanna þar emð dugn að sinn og fórnfýsi. Ég vona að fjárhagsráð reynist velviljað, það rrivndi eínskis manns á- mæli hljóta þótt bað leyfði að' byggja kirkju, sern ekki þarf meira byggingarefni í en tvö einbýlisihú's, eítir því sem arki- tektinn hefu rreiknað út. Að svo mæltu færl ég öllurn einlægar þakkir, sem hafa starfað fyrir kirkjudag safnað- arins undanfarin ár og gera enn. Féiagskonur úr kvenfé- lagi safnaðarins hafa ekki sízt verið þar t.il fýrirmyndar, og svo mun erm verða. Þá þalíl;a ég öl'lum, sem ljá okkur húsa- skjól með Ijúfu geði þennan ■ dag og beini bví t.'l foreldra í- söfnuðinum, að leyfa ungling- um að selja merki dagsins. Ég vona að kirkjudagurinn á -sunnudaginn verði öllu safnað arfólki hátíð og heillastund. Óskandi væri að allir kirkju- lausir1 söfnuðir eignuðust sem fyrst þak ýfir höfuðið og reist yrðu. því fleiri íbúðarhús sem kirkiuhúsum fjöJgaði. Því hvað er kírkia án heimilis. Með þokk fyrir birtinguna. Emii Björnsson,, , Viðtal við Eyjóli Guðfrumdsson kennara:

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.