Alþýðublaðið - 12.09.1953, Qupperneq 7
Laugardagur 12. seut. 195Í5
ALÞYÐUBLAÐIÐ
%
Framhald af 4. síðu.
nam þa kr. 126.600.00, en bruna
bótamat kr. 187.790.00, og var
það á árinu 1942 hækkað í kr.
400.670.00. -
Loks hefur stefnandi til auk
ins rökstuðnings kröfum sín-
um á hendur hinu stefnda
hlutafélagi bent á það, að í
stjórn þess áttu sæti, er sala
fór fram, tveir meðlimir full-
trúaráðsins og annar þeirra í
stjórn þess. Því hljóti félaginu
að -hafa verið kunnugur heim
ildarbrestur seljanda og það
því ekki í góðri trú um gildi
afsaisins.
Stefnd hafa eindregið mót-
mælt því, að söluvevðið hafi
verið óeðlilegt lágt. Þvert á
iriot: megi telja það sanngj-arnt,
þegar þess sé gætt, að ekki
megi byggja af nýju á lóðinni,
ef húsið brenni eða verðýrifið,
og ekki megi heldur fram-
kvæma á því meiri háttar við-
gerðir. Þá hafa þau og haldið
því fram, að hlutabréfin í Al-
þýðuhúsi Reykjavíkur h.f. séu
lítils, jafnvel einskis virði
vegna.ákvæða samþykkta þess.
Loks hafa stefnd mótmælt
því, að lögmæti sölunnar hafi
verið vefengt fyrr en mál þetta
var höfðað, og telja, að sam-
bandsfélögin hafi samþvkkt
hana með aðgerðaleysi sínu í
íjögur ár.
Þegar virt eru gögn málsins
um þáverandi verðmæti eign-
anna og söluverð þeirra og þess
jafnframt gæ.tt, hversu víð-
tækt umboð fulitrúaráðinu var
falið til slíkra ráðstafana, þyk
ir ekki unnt að télja söluverð-
ið svo lágt ákveðið, að stefn-
andi geti borið það fyrir sig
til riftunar kaupunum. Auk
þess þyikir svo langur tími lið-
inn frá því, að ætla má, að
scefnanda og umbjóðendum
Lans hafi orðið kunnugt um
soiuna, og þar til er hafizt var
handa um kröfugerð þessa, að
teija verður þau hafa firrt sig
þeim í'étti, er þau álíta sig
hafa á hendur stefndum í máli
þtSSU.
IVÍálalok verða því þau, að
stefnd verða sýknuð af kröfum
stefnanda í málinu, en eftir at-
vikum þykir rétt, að málskostn
aður falli niður.
Linar Arnalds 'borgardómari
heíur kveðið 'upp dóm þenna.
Upþsaga hans hefur dregizt
um venju fram, og stafar það
bæði af embættisönnum og því,
að mál þetta er allviðamikið.
Uomsorð:
Stefnd, Albýðuhús Reykja-
víkur h.f., Jón Axel Pétursson,
Jónas Guðmundsson, Guðgeir
Jónsson, Sigurður Ólafsson og
Jónína Guðjónsdóttir, skulu
vera sýkn í máli þessu af kröf-
um stefnanda, i'ulltrúaráðs
verkalýðsfélaganna í Reykja-
vík f. h. Bifreiðastjórafélagsins
Hreyfils, Félags blikksmiða í
Rey'kjavík, Félags járniðnaðar
manna í *Reykjavík, Félagsins
Skjaldborgar, Iðju, Rakara-
sveinafélags Reykjavíkur.
Starfsstúlknafélagsins Sókn-
ar, Sveinaféla.vs tbúsf'no'na-
smiða í Reykiavík. Sveinafé'lags
skipasmiða í Revkjavík. Verka
mannafélagsins Dagsbrúnar og
Þvottakvennafélagsins Frevju.
Málskostnaður falli niður.
iílliheimilið: Messa kl. 10
árd. Séra Óskar J. Þorláksson.
— * —
A hent Alþýðublaðinu:
Til veika mannsins frá Þ. B.
kr. 100,00.
tJnpnpwinna
Framhald af 5. síðu.
þaðj sem betur hefði mátt fara.
— Hver hafðj íórgöngu um
að koma þessari unglingavinnu
á?
,,Það er bæjarstjórn_Hafnar-
fjarðage. Eftir því, sem ég veit
bezt, hófst starfsemi þessi sum
arið 1950, undir stjórn þeirra
Stefáns Júlíussonar og Ólafs
Þ. Kristjánssonar. Var unglinga
vinnan þá starfrækt í Hrauns-
holti, sem er rétt innan við
Hafnarfjarðarbáe. Tvö næstu ár
rn fór þessi starfræksla fram
þar. Nú hefun« þetta land verið
tekið til annarra nota, og varð
það því að ráði að flytja starf-
semi þessa til Krýsuvíkur að
þessu sinni“.
— Höfðu drengirnir nokk-
u@*t kaup?
, Já. Auk fæðis fengu þeir '20
kr.. á viku og fríar ferðir. Þetta
er náttúrlega ekki hátt kaup,
en þess ber líka að gæta, að
starfsemi þessi hefur það sem
sitt aðalmag«kmið, að uá drengj
unum af götunni, fá þeim verk
efni og umhverfi, em sé þeim
holt og geti svarað athafnaþrá
þeirra á eðlilegan og æskileg-
an hátt. Þetta tel ég, að hafi
tekist betur að þessu sinni en
nokkurn tíma áður. Fjöldi for-
eldg«a hefur enga aðstöðu til
þess að koma börnunusmum í
sveit eða að neinu verkefni.
Þetta verkar lamándi á dreng-
ina og elur upp í þeim kæru-
leysi. Verður þetta oft til þess,
að drengir leita sta§«fsþrá sinni
svölunar í miður heppilegúm
aðgerðum. Fyrir þeim, sem að
þessu hafa unnið vakir það að
fullnægja starfsþrá drengjanna
á heilbg«igðan hátt“.
-— Hvernig voru drengifnir
fluttir á milli?
, Það önnuðust Landleiðir.
Þegar hætt var, fór allur hóp
ug«inn í stutta skemmtiferð.,
Var farið að Strandakirkju.
Einn af síðustu dögunum, sem
vrnnan .stóð, kom Ásgeir Long
og tók kvikmynd af því, sem
fram fór þann dag. Gefst fólki
vonandi kostur á að sjá mynd
þessi, þegar hún verður tilbú-
SKIPAUTG£RÍ)
RIKISIWS .
Baldur
fer til
Skarðsstöðvar,
Salthólmavíkur og
Króksfjarðamess
á mánudaginn.
Vörumóttaka árdegis í dag
og árdegis á mánudag.
Herðubreið
austur um land til Bakka-
fjarðar hinn, 17. þ. m. Tekið á
móti flutningi til
Hornafjarðar
Djúpavogs
Breiðdalsvíkur
Stöðvarfjarðar
Fáskrúðsf j arðar
Mjóafjarðar
Borgarfjarðar
Vopnafjarðar og
Ðakkafjarðar
á mánudag og þriðjudag. Far-
seðlar seldir á miðvikudag.
Framhald af 8. síðu.
brjóta illilega í bága við samn-
'ing þann, er hann hafði sem
hljómsveitarstjóri leikhússins.
Finnst honum óviðu.nandi, áð
hljómsveitarstjórinn hafi e'kki
önnur réttindi og skyldur en
að slá taktinn, og valdi því
heldur þann kostinn að segja
lausu starfi sínu.
HEYNDUR HLJÓMSVEIT-
ARSTJÓRI VH» LEIKHÚS
Dr. Urbancic helur sérstak-
lega lagt fvrir sig leikhústón-
list. Hann hafði starfað 11 ár
eriendis við leikhús, bæði í
Austurríki og Þýzkalandi, áð-
ur en hann kom hingað til
lands, og síðan harin kom hing-
að, hefur hann stjórnað nærri
því allri leikhústónlist hér,
fyrst í íðnó og síðan við bjóð-
leikbúsið. og er ekki útséð um
það, að tónlistarflutningur
bjóðleikhússins vrði betur af
hendi leystur undir stjórn sér-
stakrar nefndar.
Dregið í happdrætlinu
DREGIÐ hefur verið í 9. fl.
Happdrættis Háskóla íslands.
Dregnir voru út 800 vinningar,
samtals 392 600 kr. Þrír hæstu
vinningarnir komu upp á þessi
númer:
40 þús. kr. vinningurinn kom
upp á miða nr. 5262, heilmiða í
umboði Marenar Pétursdóttur,
Laugavegi.
10 þús. kr. vinningurinn
kom upp á miða nr. 20886, hálf
miða í umboði Bókav. Guðm.
Gamalíelssonar og Pálínu Ár-
mann.
5 þús. kr. vinningurinn kom
upp á miða nr. 10026, heilmiða
í umboði Arndísar Þorvalds-
dóttur, Vesturgötu 10. Án
ábyrgðar.
70. sýningin á lopaz
í KVÖLD verður Topaz
sýndur í Hveragerði. Er það
35. sýningin á Topaz úti á
landi, en áður hafði Topaz ver
ið sýndur 35 sinnum í Rvík.
Hefur þá leikritið Topaz verið
sýnt samtáls 70 sinnum eða
oftar en nokkurt annað leikrit
þjóðleifehússins.
Mikiil raífækja inn-
flulninpr frá Breflandi
í NÝÚTKOMNU enskum
skýrslum um útflutning á raí
magnsefni og tækjum (aðeins
smátæki utan við er: Spennu
breytari, móturstöðvar, þvotta
vélar og rýksugur). frá Bret-
landi er þess getið að til ís
lands hdfi verið fluttar út þess
ar vörur fyrir 1.750.00 ísl. kr. í
júní mánuði s.l. í sama mán
uði s.l. ár (1952) nam þessi út
flutningur kr. 2.700,000 ísl. kr.
3. il. í KR sigursæil á
ísafirði.
NÝLEGA fór 3. fl úr KR í
keppnisför til Isafjarðar að
þreyta knattspyrnukappleiki
við jafna'ldra sína þar. Kepptu
KR-ingarnir þar tvisvar sinn-
um, í bæði skiptin við knatt-
spyrnufélagið Hörð á ísafirði,
og sigruðu í bæði skiptin, í
fyrra sinnið 2:0, og í seinna
sinnið 3:0.
Frh. af 1. síðu.
þingi endurskoðun skatta- og
útsvarslaga, m. a. með það
fyrir augum að lækka beina
skatta og færa með bví til leið-
réttingar misræmi vegna verð-
iagsbreytinga og stuðla að auk-
ínni söfnun sparifjár.
2. Hraðað verði. byggingu'
orkuvera, drelfingu raforku og
fjölgun smástöðva (einka-
stöðva) vegna byggðarlaga í
sveit og við sjó, sem ekki hafa
rafmagn eða búa við ófuHnægj -
andi raforku, og unnið að
lækkun raforkuverðs, þar sem
það er hæst. Tryggt verði til
þessara framkvæmda fjármagn,
sem svarar 25 milljónum
króna á ári að meðaltali næstu
ár. í þessu skyni verði lögboð-
in árleg framlög af ríkisfé
aiíkin um 5—7 mi’Iljónir króna
og rafmagnsveitum ríkisins og
raforkusjóði tryggðar 100
milljón krónur að láni, og sitji
það fyrir öðrum lánsútvégun-
um af hendi rí'kisstjórnarinn-
ar, að undanteknu láni til
sementsverksmiðjunnar. Auk
þess skulu. gerðar ráðstafanir til
að hraða áframhaldandi virkj-
un Sogsins,
3. Tryggt verði aukið fjár-
magn til íbúðabygginga í kaup-
stöðum, kauptúnum og þorp-
um, lögð áherzla á að greiða
fyrir byggingu íbúðarhúsa,
sem nú eru í smíðum, og lágð-
Ur grundvöllur að því að leysa
þetta vandamál til frambúðar.
4. Því verði til vegar komið,
að framleiðendur sauðfjáraf-
urða eigi kost á rekstrarlánum
út á afurðir sínar fyrirfram
snemma á framleiðsluárinu
eftir hliðstæðum reglum og
iánað er út á sjávarafurðir.
5. Endurskoðaðar verði regl-
ur um lán til iðnaðarins með
það fyrir augum að koma fast-
ari skipun á þau mál.
6. Haldið verði áfram að
•.stuðla að öflun atvinruxtækja
tii þeirra byggðarlaga, sem við
atvinnuörðugleika eiga að
stríða, til þess að fullnægja at-
vinnuþörf íbúanna og stuðla að
jafnvægi í byggð landsins.
7. Til bess að auðvelda fram-
kvæmd varnarmála verði sett
á stofn sérstök deild í utan-
rífcisráðuneytinu, sem fari með
þau mál.
8. Fjárhagsráð sé lagt niður,
enda séu nauðsynlegar ráðstaf-
anir gerðar af því tilefni.
Varðandi þingrofsréttinn
hefir verið um það samið nú,,
eins og þegar ríkisstjórn Stein-
gríms Steiniþórssonar var
mynduð, að forsætisráðherra
geri ekki tillögu til forseta um
þingrof nema með samþykki
beggja stuðningsflokka ríkis-
stjórnarinnar eða ráðherra
þeirra."
Verkaskipting stjórnarinnar
er í aðalatriðum bessi:
Ólafur Thors fer með þessi
mál, er heyra undir forsætis-
ráðuneytið: Stjórnarskráin, al-
þingi, skipun ráðherra og lausn,
Fálkaorðan, Þingvallanefnd,
bíkisprentsmiðjan og ríkishúið
að Bessástöðum.
Mál, sem heyra undir at-
vinnumálaráðuneytið: Fiskifé-
algið, fiskimálasjóður, síldar-
útvegsmlál, útflutningsverzlun,
sementsverksmiðjan, Land-
smiðjan, atvinna við siglingar,
Stýrimannaskólinn, skipaskoð-
un rííkisins, vita- cg hafnamál
og Eimskipafélag íslands.
Bjarni Benediktsson fer með
þessi mál, er heyra undir dóms-
málaráðuneytið: Dómsmál önn-
ur en félagsdómur, náðanir
löggæzlumálefni, gæzla land-
helginnar, áfengismál straná
mál, alþingiskosningar, ríkis-
borgararéttur, húsameistari
ríkisins.
Meimtamáí: Skólár, sem ekki
eru sérstaklega undan teknir^
útvarpsmál, barnaverndarmál,
menntamálaráS, Þj óðleikhúsið,
kvikmyndamál og skemmtana-
skattur.
Eysteinn Jónsson fer með
fjármál: Skatta- og tollamál,
fjárlög, fjáraukalög og reikn-
ingsskil ríkissjóðs, Eftirlit með
inuheimtumönnum ríkisins,,
launamál embættismanna, hag-
stofan og mséling, skrás'etning
skipa. og yfirleitt íjárhagsmál
ríkisins.
Irtgólfur Jónsson fer með
þessi mál, sem heyra undir við-
skiptamálaráðunaytið: Bankar,
sparisióðir. gjaldeyrismál, verð-.
laffsmál, flugmál, póst og síma-
mál.
Iðixaðarmál: Iðpskólar iðn-
nám ðftirlit með verksmiðjuna
og vélum, einkaleyfi.
Heilbrigðismál: þar á meðal
sjúkrahús og heilsuhæli.
Dr. Kristinn Guðmundssoii
fer með utanríki'smál, fram-
kvæmd varnarsamningsins og
yfirleitt öll rnál, er leiða af
dvöl varnarliðsins í landinu. og
samgöngumál, sem ekki eru'
falin öðrum ráðherrum.
Steingríjnur Steinþórsson fer
með búnaðarmil víirleitt, svo
sem ræktunarmá], búnaðai-
skólar, áburðarverksmiðj an.
Búnaðarbankinn. Enn fremun
rafmagnsmál, jarðiböraniry
námurakstur, samvinnufélög,
atvinnudeild háskólans, rann-
sóknaráð, kirkjumál, yfirieiti
öll félags- og tryggingamál,,
bvggingarfélög, Brunaíbótafélag
íslands. og veðurstotuna.
Samvinnusiif
Frh. af 1. síðu. '
ir munu Sjálfstæðismennirnir
vera einnig með sölu.
i
HVAÐ GERIR '
BÆJARSTJÓRINN?
Bæjarstjórinn er kommún-
isti, og nú er eftir að vita,
hvort hann segir af sér, Erj
Þorsteinn Víglundsson hafði
lýst því yfir, _að hanri væri
ekki á móti Eæjarstjóranum, '
Leiðréffing.
FRÚ UNNUR HAGÁLÍN,
hefur vakið athygli mína á, að
í grein þeirri, sem ég skrifaðii
hér í blaðið í gær, um stofnum
kvenf élags í Kópavogi hafli
fallið niður að geta þess aS
frú Lilja Ólafsdóttir hafi engtg
Síður unnið að því að safnat
konum í félagið og undirbúa
félagsstofnunina. Mér er ljúflj
að koma þessari atlmgasemd m
framfæri, um leið og ég blfS
frú Lilju afsökur.ar á vangá
minni.
Um leið langar mig til áS
leiðrétta eina skæða prentviiiu
í grein minni ,;R5ddin, sem/
ekki má þagna“.
Þar sem stóð „Alþýðuflokk-
ur“ átti að vera ,,Aiþýðublað‘°
eins og má sjá af samhenginu,
minnsta kosti ef góðvildin er,
látin leiða skilninginn, þá kom-
ast þau á rétta götu.
Svava Jónsdóttir.
Hjálparbeiðni.
VEIKUR maður og óvinnu-
fær síðan um áramót, rúmf'ast-
ur að kalla, en með konn og
3 börn á framfæri, treystir nú1
á hjálp góðra manna. •— Al-
þýðublaðið tekur við .gjöfum.
Þorsteinn Björnsson
fríkirkj urprestur.