Alþýðublaðið - 22.09.1953, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐlð
Þriðjudagur 22. sept. 1952
(THE WINDOW)
Hin umtalaða sakamála-
mynd. Sýnd kl. 9.
Allra síðasta sinn.
TABZAN og töfralindin
Ný amerísk ævintýramynd
um konung frumskóganna
Lex Barker
Sýnd kl. 5.
Börn innan 10 ára fá
ekki aðgang.
SÖNGSKEMMTUN kl. 7.
Rauðskirinar á fsr'o
Cíeysispennandi ný mynd í
eðlilegum litum, gerist fyr-
ir tveim öldum á þeim tíma,
er Evrópumenn voru að
vinna Norður-Ameríku
Jon Hall
Mary Castle
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
LÍNA LANGSOKKUR
Hin vinsæla mynd,
Sýnd klukkan 3.
Oriög eiskendanna
Áhrifarík ný frönsk
Jean Marais
Dominique Blanchar
Danskur skýringatexti
Sýnd kl. 7 og 9.
SIGURMERKIÐ
Afarspennandi -
Dana Andrews
Marta Toren
Sýnd kl. 5.
e austur- e
e BÆJAR BÍÓ e
Eg heifi iki
(Ich héisse Niki)
Bráðskemmtileg og hug-
næm ný þýzk kvikmynd.
Paul Hörbiger
liíli Niki og
hundurinn Tobby.
Mynd þessi hefur þegar
Vakið mikið umtál meðal
bæjarbúa, enda er hún ein
skemmtilegasta og hugnæm
asta kvikmynd, sem hér
hefur verið sýnd um lang-
| an tíma.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
m KAFNAR- æ
B FHARÐARBfÓ ffi
Þrír syngjandi
sjémðnn
Bráðskemmtileg ný amer-
fsk dans. og söngvamynd í
íitum frá Metro Goldwyn
Mayer.
Gene Kelly
Frank Sinatra
Vera-Ellen
Betty Garrett
Ann MiIIer
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Síðasta tirm.
^ S:mi 9249.
fDarling, Hew Could You.)
Ný amerísk gamanmynd
sem lýsir á skemmilegan
hátt hugárórum og miskiln-
ingi ungrar stúlku, sem held
Joan Fontaine
John Lund
Mona Freeman
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Richard Widmark,
Linda Darnell.
Veronica Lake.
Atikamynd:
Umskipti í Evrópu: „Mill-
Ijónir rnanna að metta“. Lit.
mynd með íslenzku tali.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLIBlð 85
9i vegoflrim
(The Sound Barriers)
Sir Ralph Richardson
Ann Todd
Nigel Patrick
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
ALADDIN OG LAMPINN
skemmtileg, spfennandi og
fögur amerísk ævintýra-
mynd í litum.
John Sands
Patrica Medina
Sýnd kl. 5.
Síðasta sinn.
i
WÓÐLEIKHtíSID
B NÝJA BfO æ
Óveður í aðsígi.
(Slattery's Hurricane)
Mjög sþ^nnandi og viðburða
rík amerísk mynd, um ástir
og hetjudáðir flugmanna.
Einkalíf
eftir Noel Coward.
Leikstj.óri:
Gunnar R. Hansen.
Þýð.: Sigurður Grímsson.
Frumsýning miðvikuaag
23. sept. kl. 20.
KOSS í KAUPBÆTI
sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasaian opin
frá kl. 13.15 til 20.
Tekið á móti pöntunum.
Símar 80000 og 82345
Pantanir að frumsýningu
sækist í dag, annars seldar
öðrurn.
Skyrtur
Herraskyrtur kr 65,00
Vinnuskyrtur kr. 65,00
do. kr. 75,00
do. kr. 85,00.
Drengjaskyrtur á 4—14 ára
Amerísk eftii
TOLEDO
Fischersundi.
Haínfiröingar
Lækkið dýrtíðma. Verzlið
þar. sem það er ódýrast.
Sendum heim.
GarÖarsbúÖ
Hverfisgötu 25. Sími 9935.
HAFNAR FlRÐf
v v
n •
Mifljónamæringur
í einn dag
Frönsk kvikmynd frá
Pathe Paris. Skemmtileg-
Sasta mynd haustsins.
Gaby Morlay
Pierre Larquey
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landí.
Danskur skýringartexti,
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
I Húsmæður!
Sultu-tíminn s
er kominn
S Mjög ódýraar ■r i
■ ■
■ ■
■ ■
Íljósakrónur og loffljósj
■ ’ "•
■ ■
■ ■
: iðja :
ra ■
• Lakjargöíu 10.
* Laugaveg 63.
: Símar 6141 og 81066 :
ð 5
■ _ _ ________ _________.»■■'■
s
s
s
s
Tryggið yður góffan ár-^
S angur af fyrirhöfn yðar. S
SVarðveitið vetrarforðann S
ifyrir skemmdum. Það genð^
^þér með því að nota
j Betamon
$ óbrigðult
^ efni
. Bensonat
( bensoesúrt natrón
■ Pectinal
( sultuhleypir
Vanilletöflur
Vínsýru
Flöskulakk
í plötum. . '
ALLT FRÁ
rotvarnar-^
í
I
#’;
CHEMIA H.F.
S
$
^Fæst í öllum matvöruverzl-S
S
V
: unum.
§KSPA11TG€RB
RIKISINS
austur um land til Raufarhafn
ar hinn 26. þ. m. Tekið á móti
flutningi til
Hornafjarðar
Djúpavogs
Breiðdalsvíkur
Stöðvarfjarðar
Mjóafjarðar
Borgarfjarðar
Vopnafjarðar
Bakkafjarðar
Þórshafnar og
Raufarhafnar
í dag og á morgun. Farseðl-
ar seldir árdegis á föstudag.
Skjaldb[eið
vestur um land til Akureyrar
hinn 29. þ. m. Tekið á móti
flutningi til
Tálknafjarðar
Súgandafjarðar
Húnatfílóahafna
Skagafjarðarhafna
Ólafsfjarðar og »
Dalvíkur
á morgun og fimmtudag. Far-
seðlar seldir árdegis á mánu
dag.
Hekla
austur um tarid í hringferð
hinn 29. þ. m. Tekið á móti
flutningi .til
Fáskrúðsf j arðar
Reyðarfjarðar
Eskifjarðar
Norðfjarðar
Seyðisfjarðar
Kópaskers og
og Húsavíkur
á morgun og fimmtudag Far-
seðlar seldir á mánudag.
Skafffellingur
til Vestmannaeyja í kvöld,
Vörumóttaka daglega.
Eyðijarðir byggjas
Frh. af 1. síðu.
minkurinn, hvorttveggja að-
fluttar plágur, hafa herjað ás
bústofn og bjargræði fólksins.
Minkurinn hefur gert mikinrii
usla í varplöndum og eyðilagú
mikil verðmæti.
MIKIL HLUNNINDI
Um og eftir aldamótin vaa
fjölmennt í Breiðafjarðareyj-
um, enda óvíða á landinu eina
mikil hlunnindi. En einnig þai’
hafa jarðir smám saman verið
að fara í eyði.
Það þótti því tíðindum sæta,,
er hjónin Svava Kristjánsdótt
ir og Jakob Jónsson keyptu Rif
girðingar á Breiðafirði og fórta
að búa þar á síðastliðnu vori.
Má segja að það sé gleðileg-
ur vottur um áræði og sókn íl
rétta átt til að hagnýta öll auði
æfi landsins. Það má geta þessý
sjaldan, verði þar matarfátt, efi
íbúar eru duglegir og forsjálir.
Fé gengur að mestu eða öllií
leyti sjálfala í eyjunum. Sel-
veiði var með minna móti íí
vor.
TALSTÖÐVAR
Nú hafa flestir eyjar-»
skeggjar talstöðvar, svo affl
heir geta spjallað saman inrá
byrVlis og einnig við umíieimí
ssss?
Nýkomnar
Kápufölur
stórar og smáar í glæsilegu ;
úrvali.
H. Toft
Skólavörðustíg 8. Sími 1035 j
■■■*■■■■■■■
■ ■■■■■■■■■■■■*■■*■«■■■■ l)
BÍLL TIL SÖLU.
„Chrysler“, 6 manna, í
ágætu standi, vel útlítandi
á nýjum dekkjum, er til
sölu. Hefur alltaf verið í
einkaeign.
Uppl. gefa Ögmundur Jóns
son, Hverfisgötu 108 eftir
kl. 6 á kvöldin og Ólafur
Vilhjálmsson, i Sandgerði,
sími 40.
■■■■■■■■■■
■ ■■ <■■>•>■■
■■■■■■■■■ft
YerkamannafélagiÓ Díigsbrún.
Félagsfundur
verður í Iðnó miðvikudaginn 23. þessa mán. kl. 8,30 sd.
D A G S K R Á :
1. Félagsmál.
2. Verðlags og kaupgjaldsmál.
3. Sending fulltrúa á þmg Alþjóðasambands
verkalýðsfélaganna.
4. Skipulagsmál.
5. Önnur mál.
Félagar, fjölmennið og sýnið skírteini við inn-
ganginn.
Útbreiðið Alþyðublaðið