Alþýðublaðið - 22.09.1953, Qupperneq 3
þriðjudagur 22. sept. 1953
ALÞYÐUBLAÐIÐ
ÍIVARP REYKJAVÍK
13.30 Tónleikar: Þjóðlög frá
ýmsum löndum (plötur).
20.30 Kammertónleikar út-
varpsins (útvarpað frá Lista
safni ríkisins í Þjóðminja-
.safnshúsinu): a) Kvartett í
C-dúr (K465) eftir Mozart
(Björn Ólafsson, Josef Felz-
mann, Jón Sen og Einar Vig
iusson leika). b) Oktett í Es-
dúr op. 20 eftir Mendelssohn
(kvartettmennirnir og Þor-
valdur Steingrímsson, Ingv-
ar Jónsson, Sveinn Ólafsson ,
og Jóhannes Eggertsson). [
21.35 Erindi: Kirkjan og bind-
indishreyfingin; síðara erindi j
(Björn Magnúss. prófessor). ’
22.10' íþróttaþáttur (Sigurður.
Sigurðsson). |
22.25 Undir ljúfum lögum:
Carl Billich o. fl. flytja inn-
lend og erlend dægurlög.
HANNES AHORNINU
Vettvangur dagsin§
Aukin Ijósadýrð við Auðurvöll — Miðbærinn er
alltof dimmur á kvöldin — Það þarf að stimpla. .
dagsetningar á kaffipakkana — Hætta við
við Laugarnesskóla.
„MIÐBÆRINN er ekki nógu
bjartur á kvöldin“, segir B.
S. í bréfi, og þetta er rétt.
Hann heldur áfram: „Sérstak-
lega finnst mér of skuggsýnt
á Austurvelli. Hann stendur nú
í blóma, augnayndi fjrrir alla,
en blómafegurðin hverfur
ég fór að nota kaffið. kom í
Ijós, að það var orðið svo gam-
alt, að lítið kaffibragð var af
því.
MÉR FANNST ÞVÍ, að ég
hefði verið svikin á því. Þetta
þyrfti ekki að kcfma fyrir, ef
en blomaleguröin hvertur i ;
, v, -i <•' . . |kaffiframleiðendur her settu
myrknð. Eg vil fa meiri lys-í ^ „s
ingu vi'ð Austurvöll,
blómadýrðin njóti sín.
Krossgáta
Nr. 491
V ' dagsetningar á pakkana, svo að
s\ o a» gætum séð hvenær það
héfði verið pakkað. Mér finnst,
að iðnaðarmenn eigi að gera
allt, sem í þeirra valdi stend-
ur til þess að vinna traust okk
ar neytendanna. Ég held. að
svona stimþill á kaffipakkana
KVÖLDIN undanfarið hafa
verið mild og fögur. Að sjálf-
sögðu eigum við að njóta sum-
arsins eins lengi og kostur er.
Þó að það sé heldur farið að (
kólna í veðri, þá eigum við enn gæti orðið bezta auglýsingin
blómaskrúðið eftir og við eig-1 fyrir þann framleiðanda, sem
um að njóta þess eins lengi og jriði á vaðið og tæki aftur upp
Lárétt: 1 líkhrúgu, 6 horuð,
7 samhaldssöm, 9 kyrrð, 10 hik,
12 húsdýr, 14 hvílast, 15 skel,
.17 skartgripurinn.
Lóðrétt: 1 reiðin, 2 högg, 3
fikeyti, 4 gylta, 5 stöngin, 8
hrúga, 11 ungviði, 13 væta, 16
tónn.
Lausn á krossgátu nr..,490.
Lárétt: 1 málband, 6 tár, 7
tólg, 9 la, 10 lit, 12 es, 14 lamb,
15 lát, 17 drafli.
Lóðrétt: 1 matseld, 2 lull, 3
at, 4 nál, 5 drabba, 8 gil, 11 tafl,
13 sár, 16 ta.
__ * *______
AUGLÝSIÐ I
ALÞÝÐUBLAÐINU.
kostur er. Helztu verzlunargöt
ur borga, miðborgir, eiga allt-
af að vera bjartar, enn er það
ekki orðið hér í Reykjavík.
BORGIN hefur tekið mikl-
um stafckaskiptum til hins
betra á undanförnum þremur
árum, þó að enn séu myrk
skúmaskot í henni full af rusli
og óþverra, en skúmaskotun-
um fækkar með hverjum mán
uði og ekki er hægt að heimta
allt í einu. Vilja ekki þeir
menn, sem nú sjá um útlit
bæjarins, taka til athugunar
þessa tillögu mína um aukna
lýsingu í miðbænum og sér-
staklega þá við Austurvöll.
HÚSFREYJA skrifar mér:
„Hvers vegna eru kaffifram-
leiðendur hættir að stimpla
dagsetningar á kaffipakkana j
sína? Einu sinni gerðu þeir j
þetta, en nú eru þeir hættir ,
því. — Fyrir nofckru keypti ég
' tvo pakka af kaffi, en þegar
þann ágæta sið, sem áður var.
LAUGARNESBÚI segir í
bréfi: „Barnaskólinn hér er orð
inn einn fjölsóttasti skólinn í
Reykjavík. Þarna eru hundr-
uð barna á hverjum degi og
þjóta þau fram og aftur um
nágrennið á leið í skólann og
úr honum.
STRÆTISVAGN fer niður
Kirkjuteig alveg á móti barna
skólanum að norðan og hef ég
oft orðið hrædd um að börnin
yrðu fyrir honum. Það var
fyrst í sumar að strætisvagn-
inn fór að fara þessa leið, og
þá var hættan ekki mikil, en
nú er hún fyrir hendi, og vil
ég að þessari leið verði
breytt“.
Úfbreiðið AfþýðybKaðið
í DAG er þriðjudagurinn 22.
keptember 1953.
Næturvarzla er í Ingólfs apó
íteki, sími 1330.
íía fmagnstakmörkunin:
I dag verður skömmtun í 1.
Ihvarfi.
FLUGFERÐIR
jFIugfélag íslands..
Á morgun, miðviiíudag, verð
lUr flogið til eftirtaiinna staða,
ief veður leyfir: Akureyrar,
Hólmavíkur, Isafjarðar, Sands,
Sauðárkróks, Siglufjarðar og
Vestmannaeyja. Milli landa: í
fyrramálið kl. 8.30 til Osló og
Kaupmannahaf nar.
SKIPA FRETTIR
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvassafell fór frá Siglu
firði í gær áleiðis til Ábo. M.s.
'Arnarfell er á Fáskrúðsfirði.
M.s. Jökulfell fór frá Flekke-
fjord í gær áleiðis ’til Hauge-
sund. M.s. Dísarfell fór frá
Seyðisfirði í gær áleiðis til
Hull. M.s. Bláfell er í Rvík.
lííkisskip.
Hekla’er á Austfjörðum á
jrorðurleið. Esja fór frá Rvík í
gærkveldi vestur um land í
hringferð. Herðubreið var á
Bakkafirði síðdegis í gær.
Skjaldbreið er í Reykjavík.
Þyrill er á leið frá Austfjörð- föstudag (25. sept.) kl. 6.
um til Hvalfjarðar. Skaftfell- Nesprestakall.
ingur fer frá Reykjavík í dag | Haustfermingarbörn í Nes-
til Vestmannaeyja. Baldur fór J sókn komi til viðtals í Melaskól
frá Reykjavík í gærkveldi til ann þriðjud. 29. september kl.
Búðardals og Skarðsstöðvar.
BRÚÐKATJP
S.l. laugardag voru gefin
saman í hjónaband af séra kom£
Garðari Svavarssyni ungfrú j
Iíafdís Erla Eggertsdóttir og
Valentínus Guðmundsson jarð
ýtustjóri. Iíeimili þeirra verð-
ur að Langholtsvegi 37.
S.l. laugardag voru gefin
saman í hjónaband af séra
Garðari Svavarssyni ungfrú
Guðrún Berglind Sigurðardótt
5 e. h. Séra Jón Thorarensen.
Laugarneskirkja.
Haustfermingarbörn í Laug
arnesprestakalli eru beðin að
til viðtals í Laugarnes-
kirkju (austurdyr) fimmtudag-
inn næstkomandi kl. 6.15 e. h.
Séra Garðar Svavarsson.
Bústaðaprestakall.
Haustfermingarbörn í Bú-
staðasókn komi til viðtals í
prestsherbergið í Fossvogskap
ellu á morgun (miðvikudag) kl.
4 e. h. Haustferminsarbörn úr
ir og Jón Bogason verkamað- j KÓDavo ókn komi til viðtals
Heimlh Þelrra vsrður að á Digranesveg 6, kl. 6 síðdegis
ur.
Nýbýlaveg 12.
sama dag. Séra Gunnar Árna-
son.
Iíallgrímsprestakall.
Haustfermingarbörn í Ilail-
Háteigsprestakall.
Haustfermingarbörn í Há-. _
teigsprestakalli eru beðin að j
koma til viðtals í Sjómanna- grímsprestakalla eru beðin að
skólann miðvikudaginn 23. þ. jkoma til viðtals til séra Jakobs
kl. 6 síðdegis. Séra Jón j Jónssonar á fimmtudag kl. 9 f.
h. og til séra Sigurjóns Þ. Árna
soiiár á föstudag kl. 6 e. h.
Minnin gars jóður
Daðeyjar Maríu Pétursdótt-
Aflient Alþýðublaðinu kr.
m.
Þorvarðsson.
Ðómkirkjusókn.
Haustfermingarbörn Dóm-
ldrkjunnar komi tii viðtals í
Dómkirkjuna sem hér segir:
Til sr. Jóns Auðuns n.k.
fimmtudag (24. sept.) kl. 6. Til
sr. Óskars J. Þorlákssonar n.k,- öldru hennar.
„Gunda” er þýzkur bakarofn
Kökur og brauð, sem bakað er í „Gunda“
verða eins fallegar og vel bakaðar og bezt
verður á kosið. — Kjöt og fiskréttir, sem
soðið eða steikt er í „Gunda“, verða Ijúffeng-
ari og betri. — Meira en helmings rafmagns-
sparnaður verður með notkun „Gunda“.
Véfa- & rðífækjaverzfiímn
BANKASTRÆTI 10
SIMI 2852
f II
um innsiglun úfvarpsfækja.
Samkvæmt ákvæðum 34. og 35. greina reglugerðar
Ríkisútvarpsins hef ég í dag mælt svo fyrir við alla
innheimtumenn að þeim sé, að 8 dögum liðnum frá
birtingu þessarar auglýsingar, heimilt og skylt að taka
viðtæki þeirra manna er eigi greiða afnotagjöld sín að
útvarpi, úr notkun og setja þau undir innsigli.
Athygli skal vakin á því, að viðtækri verða því að
eins tekin undan innsigli, að útvarpsnotandi hafi greitt
afnotagjald sitt að fullu auk innsiglunargjalda, er nem-
ur 10% af afnotagjaldinu.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
Skrifstofa Ríkisútvarpsms, 22. sept. 1953.
ÚTVARPSSTJÓRINN.
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, bæjargjaldker-
ans í Reykjavík o. fl. verður nauðungaruppboð haldið
hjá bifreiðaverkstæði Hrafns Jónssonar, Brautarholti
22, hér í bæ'num, miðvikudaginn 30. þ. m., kl. 2 e.
h. og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðar: R 452,
R 665, R 694 R 1069, R 2181, R 2206, R 2305, R 2348,
R 2375, R 2403, R 2491, R 2624, R 3225, R 3289,
R 3443 R 4621, R 4690, R 4851, R 5445, R 5583
og R 5608.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
aiiiBiiiniiDiiiíiiiiiii
ur.
50,00 frá Guðrúnu litlu jafn-
vantar til starfa við rannsóknarstofnun í Reykjavík. <
Byrjunarlaun samkvæmt 13. flokki launalaga.
Stúdentspróf eða liliðstæð undirbúningsmenntun æski-
leg fyrir annað starfið. Hin stúlkan þarf að vera vön
vélrititn, einnig á cnskií.
Eiginhandar umsókn ásamt mynd, upplýsingum um
fyrri störf og skólapróf léggist inn í afgreiðslu blaðsins
fyrir 26. sept. merkt: „RANNSÓKNASTÖRF.“