Tíminn - 27.08.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 27.08.1964, Blaðsíða 5
 IÞRDTT RITS7 JOR. HALLUR SIMQNARSON Fram - KR í kvöld kl. 7 EFTIR Iangt hlé heldur 1. deildar keppnin í knattspyrnu áfram í kvöld. I>á mætast Fram og KR á Laugardalsvellinum og hefst leikurinn klukkan sjö. — Þetta er síðari leikur Fram og KR í keppninr.i, fyrri leikinn vann KR með i:0. Eflaust verður um skemmti- lega viðureign að ræða í kvöld, því til cnikils er að vinna fyrir háða aðila. Eftir því sem blað- ið bezt veit eru liðin því sem næst óbreytt 'rá íiðustu leikj- um, rn líkl 'ga leÍÁur þó Bald- vin Baldviusson ekki með Fram. — Á sunnudaginn mæt- ast Akranes og Keflavík í 1. deild á Akranesi. Staðan í 1. deild fyrir leikinn kvöld er þessi: Keflavík Akranes KR Valur Fram Þróttur 7421 16:10 10 8503 22:17 10 6 4 0 2 12:8 8 9324 18:17 8 8 2 2 4 15:18 6 8 12 5 10:21 4 Pekktur skíðamaður leiddur fyrir rétt - Talinn bera ábyrgð á dauða tveggja skíðamanna, sem fórust í snjóskriðu ' aprílmánuði s.l. NTB-St. Moritz, 26. ágúst. Hinum fræga vestur-þýzka skíðamanni, Willy Bogner hef- ur verið stefnt fyrir rétt í St. Moritz á morgun, þar sem hann hefur verið ákærður fyrir að hafa valdið því, að tvær aðrar þekktar skíðastjörnur fórust vegna aðgæzluleysis og vanrækslu hans. Atburðurinn átti sér stað 11. apríl s.l. Þau, sem fórust, voru bandaríski skíðamaðurinn Wallace Bud Werner og vest- ur-þýzka skíðabonan Barbi Henneberger. Urðu þau fyrir snjóskriðu. Bogner vann að kvik- Bogner hafi verið varaður við að vera á skíðum á þessu svæði vegna snjóskriða. Búizt er við, að réttarhöld- in yfir Bogner standi yfir í tvo til þrjá daga. Á morgun verður m.a sýnd myndatöku um skíðaíþróttina í réttinum, kvikmyndin, sem í Saluverdalnum, ekki langt Bogner vann að, er slysið frá St. Moritz, í april í..fyrra, varð. | Síðar verður svo farið á vettvang, þar sem sérfræð- ingar munu gera grein fyrir og reikna út skriðuhættuna. er þau Werner og Henne- berger urðu fyrir snjóskrið- unni. Ákæruvöldin staðhæfa, að RA M MAGERÐI N| E S B PÚ Viö seljum OpeJ Kad station 64 Opel Kad station 63 Wolksv 15. 63 Wolksv 15. 63 N.S.U Prinz 63 og 62. Opel karav 63 og 59. Simca st 63 oa 62. Simca 1000 63 Taunus 69 station. GRETTISGÖTU 54 SÍMI-191081 Málverk Vatnsiitamyndir tjósmyndir litaðar af flestum •catmctöSurr landsins Tiblíufnyndir Hinar vinsælu, löngu «angamyndir ^ammar — kúpt qler flestai stærSir Dúnsængur Vöggusængur. Koddar. Æðardúnn. Hálfdúnn Fiðurhelt léreft Sængurver. Damask. Stakir jakkar og buxur frá 6—14 ára. Telpubuxur, teygju nylon frá 1—6 ára, rauðar græn- ar bláar. — Grepsokkar Nylonsokkar. Póstsendum. Kaupum Æðardún. Þetta er skíðamaSurinn Bud Werner, sem fórst í aprílmánuði s. I., þegar snjóskriða féil niður. Vestur-þýzki skíðamaðurinn Willy Bogner er tallnn bera ábyrgð á dauða hans og vestur-þýzku skíðastúlkunnar Hennenberger. Vesturgötu 12 Síml 13570 GAMLA BÍLASALAN_ [OOJ «812 foOI BREZK knattspyrna NOKKRIR leikii fóru fram í ensku deildakeppninni á mánu dag og þriðjudag. Helztu úr- slit urðu þessi: MÁNUDAUR. 1. deild: Blaekpool-Blackburn 4:2. West Ham-Manch. Utd. 3:1. 2. deild: Middlesbro-Northampton 1:0. Newcastle-Charlton 1:1. ÞRIÐJUDAGUR. 1. deild: Arsenal-Sheff. Wed. 1:1. Burnley-Tottenham 2:2. Everton-Notth. For. 1:0. 2. deild: Ipswich-Coventry 1:3. Rotherham-Swansea 4:2. Swindon-Crystal Palice 2:0. k'auðarA SKÚLAGATA SS — SiMt 15812 SÍMI 14970 **.mta*. Litla bifreiða SÍMI 14970 Auglvsing ÉG UNDIKKITADUÞ skipt hitakerturc með eirrörum Tilbúlnrr tii að r»i«rg- vðui nú beear eftl, -^mkomu lagi. HILMAH <ON LUTHERSSOh pipul.meiíftan <imr :<041 vElahreingerning VanD menn Þægileg Fljótieg Vönduð vtnna ÞRIF - Simi 21857 oe 40469 f í M 1 N N, fimmtudaginn 27. áqúst 1964 — 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.