Tíminn - 27.08.1964, Blaðsíða 8
GÖMLUM
ÞINGEYINGAR eiga sér leynd-
ardóm. Þessi leyndardcwnur þeirra
felst í einu orði: samvinna. Ekki
endilega í þeirra samvinnu, sem
kemur fram í samvinnuhreyfing-
unni, heldur í almennri samhjálp.
Þingeyingar eru minni einstakl-
ingshyggjumenn en aðrir íslend-
ingar og það skýrir margt. Það
skýrir forgöngu þeiira í efnahags
og menntamálum á þeim tímuim, er
þjóðin var að mótast sem sjálf-
stæð þjóð í annað sinn. Það skýr-
ir bókasafnið á Auðnum í Laxár-
dal, verzlunarsamtökin á Húsavík,
tilkomu fyrsta héraðsskóla lands-
ins á Laugtm, husmæðraskólans
og fleira slí'kt.
Um þennan leyndardóm raoddi
Jónas Jónsson frá Hriflu m. a. í
veizlu, sem haldin var á sunnu-
daginn í Laugaskóla. Þarna voru
koimnir saman 260 manns, bæði
úr héraði og víðs vegar að af land
mu, og tilefnið var að minnast
fimmtíu ára afmælis ungmenna-
sambandsins í Suður-Þingeyjar-
sýslu, Héraðssambands Suður-Þing
eyinga, sem fyrst hét raunar Sam-
band þingeyskra ungmennafélaga.
Þessi kaffiveizla er áreiðanlega
með þeim lengstu, sem haldin hef-
ur verið hér á landi, því setið var
undir borðum ! fimm og hálfa
klukkustund meðan 24 ræður voru
haldnar, gjafir afhentar og sungið
kröftuglega á milli.
í apríl 1914 var haldið bænda-
námskeið á Breiðumýri. Þar voru
saman komnir ungir menn víðs
vegar að úr sýslunni. Á þessu nám
skeiði var mikið rætt um að stofna
samband ungmennafélaganna, sem
sprottið höfðu upp í Þingeyjarsýslu
árin þar á undan. Lauk þessum um
ræðum með því, að Þórólfur Sig-
urðsson í Baldursheimi, Jón Sig-
urðsson á Yzta-Felli og Björn Sig-
tryggsson á Brún tóku að sér að
undirbúa stofnilnina. 31. október
sama ár var sambandið svo stofn-
að á Breiðumýri og sömu menn
kosnir í stjórn þess. Var Þórólfur
í Baldursheimi fyrsti sambands-
stjóri þess.
31. október í haust mun nýja
kynslóðin í ungmennasambandinu
minnast 50 ára afmælisins í Skjól-
brekku í Mývatnssveit, en á sunnu
daginn var komu gömlu kempurn-
ar saman og minntust afmælisins.
Enn eru á lífi sex af Stofnendum
sambandsins og gátu fimm þeirra
kornið því við að imæta í veizlunni.
Það voru þeir Haukur Ingjalds-
son í Garðshorni, Haukur Jónsson
á Húsavík, Jón Sigúrðsson á Yzta-
Felli, Mártcinn SigUrðáSofi f Félli
og Þórit Steinþói'Sádli', skó'laátjóri
í Reykholti. Sjötti stofnandinn er
Jóhannes Laxdal í Tungu. Of langt
mál yrði að rekja upp alla innan-
Fimm af núlifandi stofnendum Ungmennasambands Suður-Þingeyinga sátu velzluna. NeSri röS frá
vinstri, Haukur Ingjaldsson í GarSshorni og Haukur Jónsson á Húsavík. Efri röð frá vinstrl, Martelnn
Sigurðsson j Felli, Þórir Steinþórsson í Reykholti og Jón Sigurðsson á YztaiFelli.
ur-Þingeyinga, heldur þvert á Það
móti bjartur andi síau'kipnar starf sfsm
semi. Má þar fyrst óg frémst nefhþ sön|
Laridkmót Ungménnáfélagánhá, sVo
sem haldið var á Laugum 1961 og
voru greinilega Þingeyingar,
s^m þarna voru saman komnir,
söngelskir menn og ræðuelskir. —
Syo margs var að minnast og ræð-
urnar svo hart sóttar, að jafnvel
hefur þótt glæsilegasta mót af
slíku tagi, seim enn hefur verið
Baldur á Ofeigsstöðum komst ekki
að.
Héra&ssamband Su&ur-Þingeyinga 50 ára
héraðsmenn, sem sóttu veizluna,
en meðal aðkomumanna voru fram
ámenn Ungmennasambands ís-
lands og íþróttasambands fslands.
Það er eins með þetta félag og
önnur félög, það hefur stundum
starfað tnjög vel, stundum minna.
En þetta félag getur glaðzt yfir
því á fimmtugsafmælinu, að það
hefur aldrei starfað meira en á
síðustu árum. Það er ekkert upp-
gjafahljóð í Héraðssambandi Suð-
haldið. Hefur sambandið á síðustu
árum einkum notið starfskrafta
Óskars Ágústssonar, kennara á
Laugum, sem hefur verið formað-
ur sambandsins um árabil.
Það voru því reifir menn sem
sátu veizluna á sunnudaginn. —
Veizlustjóri og takmarkari ræðu-
tíma var Þráinn Þórisson, skóla-
stjóri á Skútustöðum, en Páll H.
Jónsson frá Laugum stjórnaði al-
tnennum söng á milli ræðuhalda.
Það fór ekki hjá því, að hugur
margra ræðumanna reikaði til
stofnunar alþýðuskólans að Laug-
um. Sá skóli markar upphaf al-
þýðufræðslu í formi héraðsskóla í
dreifðum byggðum landsins, og
hann var verk ungmennafélaganna.
— Það voru ungmennafélagar,
sem reistu skólann . áhugavinnu
og það voru félögin sem kostuðu
bygginguna með nokkrum en harð-
sóttum ríkisstyrk. Laugaskóli hef-
UMSI
stöng
HSÞ
Skúli Þorsteinsson frá
afhendir formanni
bláhvíta fánann
(Allar ljósmyndirnar tók Arnaldur Valdimarsson).
ur alltaf síðan verið nátengdur
þingeyska ungmennasambandinu
og oft sömu menn í forsvari á
báðum stöðuim.
Nú eru um fjörutíu ár liðin
frá stofnun alþýðuskólans á jarð-
hitasvæðinu á Litlu-Laugum, og
þarna er orðið menntasetur sýsl-
unnar með héraðsskóla, húsmæðra
skóla og barnaskóla. Þarna er kom
inn visir að þorpi með hótelrekstri
vélaverkstæði, nýopnaðri kaupfé-
lagsverzlun, trésmíðaverkstæði og
reisulegum bændabýlum í kring.
Á Laugum hefur líka hjarta ung-
mennasambandsins slegið mest og
oftast.
Á dagskrá hátíðarinnar var eng-
in aðalræða, enda vissu stjórnend-
ur hátíðarinnar, að margir mundu
vilja láta ijós sitt skína Frda
kom á dagmn £■?, aðalræðurnar
urðu 24 tals’ris ýmist bundnu
máli eða óbundnu. Formaður sam-
banasins, Ósitai Ágústsson, rifjaði
upp nokkur atriði úr sögu sam-
bandsins, sem fyrst var stofnað af
átta ungmennafélögum en nú eru
í ellefu félög, Magni í Grýtubakka
hreppi, Bjarmi í Frijóskadal, Ein-
ing í Bárðardal. Gaiman og alvara
í Ljósavatnshreppi. Mývetningur,
Efling í Reykjadal, Geisli i Aðal-
dal, Ljótur í Laxárdal, Reykhverf-
ingur, Tjörnesingur og Völsung-
ur á Húsavík. Samtals telja þessi
félög nú 742 félaga
Óskar minnti á, að í sumar hefði
verið haldinn 50. aðalfundur sam-
handsins og hefði aðalfundur aldr-
■i fallið niður í sögu félagsins. f
sumar var haldið 41 héraðsmótið
i íþróttum, en það hefur verið
haldið árlega í seinni tíð. en var
áður haldið á tveggja ára fresti.
Fyrsta meginverkefni félagsins var
stofnun Laugaskóla, en í seinni tíð
hafa það einkum verið íþróttir er
stundaðar hafa verið, og lands-
mót UMFI hafa verið haldin þar
1946 og 1961. Sambandið hefur
alltaf verið mjög fátækt eins og
tít.t er u«n athafnasöm félög. en
hefur átt hauka í horni í sýslu-
STOFNI
MIKIL
GRÓSKA í
TfMINN, fimmtudaginn 27. ágúst 1964 —
8