Tíminn - 30.08.1964, Blaðsíða 16
:
faflSfrij
Sunnudagur 30. ágúst 1964.
196. tbl.
48. árg.
Minnisvarði og vönduð
útgáfa á aldar-
afmæii Einars
HINN 31. október n. k. er ald-
arafmæli Einars Benediktssonar
skálds. Er viðbúnaður töluverður
BJARGAÐB
VATN LÍFI
DE GAULLE
NTB-Toulon, 29. ágúst.
Lögreglan í Toulon í S.-Frakk-
landi kallaði í dag sprengjusér-
fræðinga á sinn fund til þess áð
athuiga tveggja kílóa sprengi-
hleðslu, sem fannst í mtoningar-
grafreit nokkrum, er de Gaulle
forseti heimsótti fyrir tveim vik-
um. Sérfræðtogarnir kváðu upp
þann úrskurð, að ef aprengjan
hefði sprungið, hefði allt gjöreyði-
lagzt á 30 metra svæði og forset-
inn eflaust farizt.
Ekki er vitað, hvenæí' sprengj-
unni hefur verið komið fyrir, en
leiðslur hennar voru ryðgaðar er
hún fannst.
Lögreglan segir, að sprengjunni
Framh a ois i ■
Kind braut bílrúðn!
Stjas-Vorsabæ, 29. ágúst. — Fólk
úr Gaulverjabæjarhreppi var í
skemmtiferð á 34 manna bíl í gær
austur í Rangárvallasýslu.' Á Land
eyjavegi varð kind á vegi þeirra.
Hún spretti úr spori, þegar bíllinn;
.nájgaðist og hrökk þá steinn und-
an klaufum hennar. Steirminn %%
flaug áf miklu afli beint í fram-|
rúðu bílsins óg mölbraut hana.1
Það er áreiðanlega einsdæmi, að
kindur skjóti svona kröftuglega.
Bílstjórinn hreinsaði glerbrotin og .— —,, ......... .........———-—-
ferðafólkið llélt áfram ferðinni Teikning eftir Elviru Olafsson af mlnmsmerki um Einar Benediktsson eft-
eins og ekkert hefði í skorizt. ! ir Ásmund Sveinsson, myndhöggvara.
að því að minnast þess afmælis
allveglega, og stendur útgáfufélag
ið Bragi fyrir honum. Verður gef-
in út vegleg útgáfa af kvæðum
skáldsins, og minnismerki um hann
eftir Ásmund Sveinsson reist á
Klambratúni, sem er fyrirhugað-
ur lystigarður Reykvíkinga. —
Blaðið átti nýlega tal við Magnús
Víglundsson, ræðismann, formann
Braga, um þennan undirbúning
og fékk hjá honum eftirfarandi
upplýsingar.
Bragi, félag Einars Benedikts-
sonar var stofnað 1938 fyrir for-
göngu nokkurra trúnaðarvina
skáldsins í því skyni að kaupa
af Einari útgáfurétt að verkum
hans og annast útgáfu þeirra. —
Árið 1957 var starfssvið félagsins
vikkað með lagabreytingu og á-
kveðið að félagið skyldi vinna með
ymsum öðrum hætti að því að
halda á loft nafni skáldsins og
hugsjónum, og hluthafar í félaginu
skuldbundu sig til þess að vinna
fyrir félagið endurgjaldslaust og
taka ekki arð af hlutafé. Af út-
gáfu verka Einars rennur því eng-
inn hagnaður til félagstnanna
Braga.
Af tilefni aldarafmælis Einars
Benediktssonar hefur stjórn út-
gáfufélagsins Braga fyrir alllöngu
ákveðið að gefa út heildar-
safn af kvæðum skáldsins, ásamt
þýðingu hans á Pétri Gaut. Kvæða
safnið verður gefið út í einu bindi,
samtals í 5000 eintökum. Verða
500 eintök gefin út í sérstakri við-
hafnarútgáfu, er verður tölusett
og bundin í alskinn (geitarskinn),
og til vandað á allan hátt.
Svo sem áður hefur verið skýrt
frá opinberlega, hefur Bragi h.f.
ákveðið að reisa Einari Benedikts-
syni minnismerki á aldarafmælinu.
Framh á 15 síðu
Kjölur á viðhafnarútgáfu af kvæð-
um Einars Benediktssonar.
„Setjum ekki reglur“
sr. CARL MAN
KH-Reykjavík, 29. ágúst
— Hvert er aðalverkefni yð
ar kirkju nú?, spurðum við dr.
Gerhard Silitonga frá Indó-
nesíu, fulltrúa HKBP. eða
Huria Kristen Batak Protest
ant, kirkju Batak-þjóðarbrots
ins í Indónesíu. 1
— Það er lóðrétta strikið • í
krossinum, svaraði hann og
brosti hlýlega bláum augum.
Sjáið til, lárétta strikið í kross-
inum táknar í mínum augum
útbreiðslu kristindómsins. Við
höfum lengi sinnt því verkefni
og orðið vel ágengt. KHBP er
stærsti lútherski söfnuðurinn
HF-Reykjavík, 29. ágúst.
Þing lúterska heimssambands
ins hefst við hátíðlega athöfn
í dómkirkjunni á sunnudaginn
kemur. Meðlimir þingsins, sem
eru frá 73 kirkjum í 35 lönd-
um, eru þessa dagana önnum
kafnir við ýmsa undirbúnings
vinnu í sambandi við þingið.
Blaðamaður Tímans náði tali
af tveimur fulltrúum þingsins,
sr. Carl Man, aðstoðarfram-
kvæmdastjóra sambandsins frá
Bandarikjunum og pastor Will
iam A. Buddy, frá Bandaríkjun-
um, sem er blaðafulltrúi þings
utan hins vestræna heims og
telur um 900 þúsund meðlimi,
og árlega bætast við um 50
þúsund manns. En lóðrétta
strikið táknar dýptina, dýpt
kristindómsins, og það er hún,
sem við verðurn að leitast við
að gefa fólkinu Það er aðal
verkefni kirkju okkar nú.
— Söfnuður yðar er ungur
er það ekki?
— Jú. Það má í rauninni
segja, að hann sé rúmlega ald
ar gamall. Föður hans teljum
við hvítan trúboða, dr. Nomm-
ensen frá Slésvík, sem kom til
Indónesíu 1861 En hann var
ins. Þing lúterska heimssam-
bandsins hér mun standa í eina
viku. Sambandið heldur árlega
þing í einhverju af sambands-
löndunum, en sjötta hvert ár
er haldið aðalþing og síðast var
það haldið í Helsinki í fyrra.
— Hvernig hagið þið störf
um ykkar á þessu þingi, sr.
Man?
— Það er nokkuð margþætt.
Sambandið sjálft starfar í deild
um, sex aðaldeildum sem hver
um sig hafa svo margar undír-
deildir. Þrjár stærstu deildirn
ar eru theology, sem fjallar um
ekki viðurkenndur fyrr en árið
1930, og þá tók kirkjan sér
nafnið Huria Kristen Batak
Protestans. Söfnuðurinn á nú
1275 kirkjur.
— Eru margir aðrir söfnuð-
ir í Indónesíu?
— Já, þeir eru margir. En
rótgrónasta trúin, sem á sér
flesta áhangendur. er Múham-
eðstrúin, sem hefur verið aðal
trúin þar frá því í byrjun 14.
aldar. Kristnin kom með Hol-
lendingunum. og henni vex
stöðugt fylgi.
— Hefur söfnuður yðar
biskup?
trúna sjálfa og ýmsar alhafnir
í sambandi við hana, world
mission, sem styrkir trúboðs-
starfsemi, fátæka kirkjusöfn-
uði, kirkjubyggingar og fleira,
vvorld service, sem heldur uppi
hjálparstarfsemi, hvar í heim
inum, sem hennar er þörf og
án þess að tillit sé tekið til
trúarbragða manna. Minni
deildir eru svo Latin-American,
hún hefur með samnefnd mál
að gera, Commission of edu-
cation, sem styrkir alla kennslu
starfsemi á vegum kirknanna,
coinmission of stewardship and
— Nei. Æðsti maður safn-
aðarins nefnist Ephorus. sem
þýðir eiginlega hinn æðsti
meðal hinna æðstu.
— Er konan rétthá í Indó
nesíu?
— Ó, þér megið ekkj halda,
að við förum illa með konurn
ar í Indónesíu Þær eru mjög
frjálsar, hafa kosningarétt og
gegna mörgum opinberum
störfum.
— Viljið þér segja eitthvað
um stjórnmál lands yðar?
— Um það efni verður ekki
sagt í nokkrum orðum. Ég vil
Framhald á 15 síðu
evangelishm, sem er yfir alls
konar starfsemi í þágu kirkj-
unnar, og loks commission of
workship og spiritual life, sem
gegnir svipuðu hlutverki og sú
síðasttalda, en er þó einstaktl
ingbundnari.
— Sambandið sjálft setur
ekki reglur né gefur út skip-
anir, nema eftir beíðni frá hin
um ýmsu kirkjum og má segja,
að sambandið vinni undir
stjórn kirknanna. í dag t. d.
vinnur sambandið að því, að
koma á góðri samvinnu á milli
Framh á 15. síðu
„Lóðrétta stríkið aðalverkefnið"
Dr. SILITONGA