Alþýðublaðið - 08.10.1953, Side 7

Alþýðublaðið - 08.10.1953, Side 7
Fimmtudagur 8. okíober 1953, ALÞYÐUBLAÐIÐ M.s. Dronning Álexandrine fer frá Kaupmannahöfn 10. ©kt. til Færeyja og Reykjavík- ur. Flutnmgur óskast tilkynnt ur sem fyrst til skrifstofu Sam einaða í Kaupmannahöfn. — Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. S s s s s s s s s s s s s s S s s s s V V s s s s s s s V s íkomið: Taflmenn, 5 stærðir FerSatöfl, 2 gerðir 5 Töfl í sama kassa: Manntaf Refskák Halma Mylla Damm Bréfsefnakassar, mjög ódýrir. Bréfséfnamöppur, 2 stærðir. Skrifblokkir: strikaðar óstrikaðar rúðustrikaðar Lausblaðabækur, 2 stærðir. Dagsetningastimplar ~ o. fl. o. fl. — Alltaf eitthvað nýtt- Bókabúð Norðra Hafnarstræti 4 Sími 4281. í EFRI DEILD voru aðeins; þrjú mál á dagskrá: Kosningar til alþingis, Áfengis'lög og Há- skóli íslands. Fyrsta málið er staðfesting-á bráðabirgðalögum frá í sumar um að merkja skúi-i landslista hinna eldri flokka sama , lista- bókstaf og þeir höfðu síðast, og landslista nýrra flokka í áfram haldandi stafrófsröð eftir þeirri röð, er heiti þerira stjórn málaflokka verða í, er þeim er raðað í stafrófgsröð. Dómsmálaráðherra lagði frumvarpið fyrir déildina og var því vísað umræðulaust að öðrU leyti til allsherjarnefnd- ar. Áfengislagafrumvarpið er samhljóða því, sem fyrir þing- inu lá í fyrra að öðru leyti en því,- að ákvæðið um bruggun áfenga ölsins hefur þó verið tekið út úr því. Dómsmálaráðherra lagði mál ið fyrir með fáum orðum. Aðr- ir tóku ekki til máls, og var málinu vísað til allsherjar- nefndar. Þriðja dagskrármálið er um það að prófessorar í lögfræði skuli vera íjórir í stað þriggja. Ménntamáíaráðherra fylgdi frumvarpinu úr hlaði. Jóhann Þ. Jósefsson minnti á annað prófessorsembætti, sem farið hefði verið áður fram á að stofna, og mæltist hann til þess að efni þess frumvarps yrði undir meðferð málsins einnig tekið upp í þetta frumvarp. — Síðan var málinu vísað til menntamálanefndar. Á fundi neðri deildar voru fjögur mál á dagskrá: Sótt- varnalög, Dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna, Stimp- ilgjald og frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 16/1953, um breyting á lögum nr. 105/ 1951, um breyting á lögum nr. 117/1950, um breyting á lög- um nr. 22/1950, um gerlgis- skráningu, launabreytingar, stóreignaskatt, framleiðslu- gjöld o. fl. og á lögum nr. 9/ 1951 svo og lögum nr. 70/1952. Félagslíf Ármenningar. FIMLEIKADEILD. Æfingarnar í íþróttahúsi .Tóns Þorstemssonai; eru byrjaðar og verða sem hér segir: Karlaflokkar: Þriðjudagar: Kl. 19—20 Öldungár Kl. 20—21 2. fl. og unglingafl. Kl. 21—22 1. fl. Föstudagar: Kl. 19—20 Öldungar. Kl. 20—21 2. fl. Kl. 21—22 1. fl. Laugardagar: Kl. 19—20 Unglingafl. Fyrst í. stað verða æfingar 1. fl. sem undirbúningur undir [ Áhaldaleikfimi. Verið með frá byrjun. Formaður. Þetta er allt saman heiti þessa frumvarps, og sýnir það eitt ærið Ijóslega þá breytinga- þvælu, sem látin er við gang- ast frá ári til árs og alltaf verð ur óskiljanlegri og ógeðslegri eftir því sem lengra líður. Sóttvarnalögin voru lögð fram af heilbrigðismálaráð- herra, og fóru þau þegar ril heilbrigðis- og félagsmála- nefndar. Frumvaripð um dýrtíðarráð- stafanir vegna atvinnuveganna ‘ var lagt fram af fjármálaráð- í herra. Það er um framlengmgu á söluskattinum. Urðu um það nokkrar umræður. Tóku bátt í þeim Einar Olgeirsson og Gylfi Þ. Gíslason. Minnti Gylfi stjórnina á að nýjum skattalög um hefði nú verið lofað í tvó ár, og hefði slíkt frv. raunar átt ’ að sjá dagsins Ijós í þingbyrjun í fyrra. Aftur hefði verið geí.in fullin loforð um ný skattalög fyrir kosningarnar, en nú væri j verið að byrja að framlengja alls konar tekjuöflunarfrum- vörp stjórnarinnar enn á ný, en ekkert bólaði á efndunum um hin nýju skattalög. Gylfi minnti enn fr.emur á, að söiu- skattinum hefði í upphafi verið ætlað' að standa undir sérstök- ' um útgjöldum ríkissjóðs, sem j felld voru niður, og hefði þá söluskatturinn einnig átt að falla- úr sögunni. En það væi'i nú öðru næ.r. Hann hefði farið síhækkandi og væri nú áætlað- ur 91H> milljón króna. Eystéinn svaraði gagnrýni, en að bví búnu var málinu vís- að til fjárhagsnefndar. Frumvarpið um breytingu á lögum um stimpilgjald ákveð- ur að ábyrgðartryggingarskír- teini skuli stimplast m.eð allt að 8% af fvrsta ártSiðgjaldi. Það var einnig lagt fram af fjármálaráðherra og var því umræðulaust vísað til fjárhags nefndar. Litla frumvarpið með langa nafninu fór til fjárhagsnefnd- ar. Var gert napurt gys að þeirri kákbreytingaþvælu, sem heiti frumvarpsins auglýsti og gerði- ráðherra enga tilraun til að afsaka það. aframleiðs 200 kr. ódýrari en fyrir tveimyr árnm. Á TVEIMUR ÁRUM hefur Klæðaverzlun Andrésar And. rcssonar íækkað verð á karlmannafatnaði úr 1100 kr. í 890 settið. hikkar Andrés Andrésson verðlækkunina einkum góðri skipulagningu oy því, að hafin hefur verið fjöldaframleiðsla. Klæðavcrksmiðjan getur nú framleitt 45 klæðnaði á dag. Klæðaverksmiðja Andrésar ið lækkandi hjá Klæðaverzlun Vndréssonar er nú lang stærsta Andrésar en eingöngu er saum dæðaverksmiðjan hér á land . að úr erlendum efnum. Hið Hefur Andrés nú að mestu sama má segja um annað fatn- dregið sig út úr stjórn verk- að er klæðaverksmiðja Andrés smiðjunnar en við hefur tekið ar saumar. Með kostum fjölda Þórarmn sonur hans. 100 MANNNS í VERK- SMIÐJUNNI. í verksmiðju Andrésar vinna nú um 100 manns þar af um 75 við saumaskap. Kvenfólk vinn Ur einkum við hraðsaum. Framleiðsla verksmiðjunnar hefur stöðugt farið vaxandi.og getur hún nú' framleitt um 45 klæðnaði á dag. Fjöldafram. leiðslan hefur gert það að verk um að unnt hefur verið með betri skipulagningu að auka afköstin án þess að fjölga vinnufólki. Hefur því verið unnt að lækka verðið talsvert. LÆKKAÐ UM 2 HUNDRUÐ KR. Á TVEIM ÁRUM. Árið 1938 er kraftur komst í fataframleiðslu Andrésar Andréssonar voru karlmanna- för yfirleitt seld á 160 kr. Fyr ir tveim árum. Voru þau-kom in upp í 1100 kr. Síðan hefur verðið stöðugt farið lækkandi. Eru beztu fötin nú seld á að- eins 890 kr. Hér er um að ræða föt úr erlendri ull en of in hér mnanlands. Framleiðzla úr innlendum efnum fer stöð ugt vaxandi og mun nú láta nærri að um þar bil helming- ur fata hjá Andrési séu fram- leiðsla úr innlendum efnurn eru helmingur úr erlendum. Standast efnin sem ofin eru innanlands, fyllilega orðið sam anburð við erlend efni. ANNAR FATNAÐUR FER LÆKKANDI. Kápuverð hefur einnig far framleiðslunnar hefur smátt og smátt verið unnt að lækka veroið. tv í! Ef sverð Jsiif er . . . (Frh. af 5. síðu.) straumum í farveg íslenzkra bókmennta.,, Agnar stendur nærri hinum umdendu fuiltrú um ungu kynfslóðatinna r, en er þó jafnframt tengdur þjóð legri erfðavenju bókmennta okkar. Hann er því líklegur til þess að sameina gamla og nýja tímann. „Haninn galar tvisv- ar“ gaf góð fyr-irheit, og það verður gaman að sjá, hvernig Agnari tekst að lýsa hinum reikula nútímamanni í ,,Ef sverð þitt er stutt“. Viðfangs- efnið er vissulega girnilegt til fróðleiks. H. S. Féfagsheimill (Frh. af 5. síðu.) * fram á I frumvarpi þessú, tr í því fólgin, að ríkisvaldið komi til móts við stéttarfélögin á sarna hátt og hin virðlngaa- verðu félög, sem um getur í lögunum, og er því .einungis krafa um, að þau njóti sama réttar til lausnar þesfium vanda sínum og önnur samtök al- mennings. Með samþykKt þessa frumvarps eru opnaðir mögu- ieikar fyrir-lausn þ'assa vánda- rnáls, t. d. með ‘pví • að . hin smærri félög • myrdi mé'ð sér samtök til laúSnar húspæðis- vandræðum sínum með til- styrk þess opinbera. Ballett og tónleikar listamanna frá Sovétlýðveldunum á vegum MÍR, veiða í Þjóð- leikhúsinu, sunnudaginn 11. október kl. 3.30 e. h 1. Einleikur á fiðlír: Rafael Sobolevski 2. Einsöngur: Firsova, einsöngvari við Stóra leikhúsið í Moskva 3. Balíett: Israeléva og Kutnetzo v, sólódansarar við Leningradballettinn. Undirleik annast Alexa nder Jerokin. Tölusettir aðgö'ngumiðar verða seldir kl. 1 í dag í bókabúðum Lárusar Blöndal, Sig- fúsar Eymundsson og KRON og í skrifstofu MÍR kl. 5—7. Að gefnu tiléfni skal tekið fram, að aðgöngumiðar eru aðeins seldir á fyrrnefnd- um stöðum og þýðingarlaust er að biðja stjórharmeðlimi MÍR um útvegun miða. ■■■■■■■■■■■■ ■■«■>■■■■■■■■■■■■•■■■ ■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■4- I dag er næsfsiðasfi söludagur í 10. flokkL Happdrætfi Háskóla Islands,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.