Alþýðublaðið - 11.10.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.10.1953, Blaðsíða 1
Nýjar vörur daglega 1 í^agiiaV h/j XXXIY. árganguT. Sunnudagur 11. okt. 1953. 7.221, tbl, orar á ríkissfjórnina að hæffa * ára drengur á SiglufirSi hjól- ar affan á bíf og biður bana nyrrar sjúkraffugvélar íelur, að öll starfsemi skipasmíðastöðva dragist verulega saman og viðhald báta- flotans sé í haeííu vegna slíkrar stefnu. FELAG ISLENZKRA IÐNREKENDA hélt fund í gær í Þjóðleikhúskjallaranum og vítti þar harðlega A STJORNARFUNDI SVFÍ. sem haldinn var í dag. afhenti form. kvennadeildarinnar í Rvík, Guðrún Jónason, ásamt innflutningsleyfi fyrir vélbátunum, sem Alþýðublaðið varamim.,-Gróu Petursdottur skýrði frá í gær. Skoraði það á ríkisstjórnina að þús., sem á að ganga til kaupa breyta afstoðu sinm i þessu mali, þ. e. hætta við mn- á nýrri og fullkomnari flugvél flutning bátanna, og velja leið, sem betur samrýmist til sjúkraflugs við fyrstu hent íslenzkum hagsmunum. Samþykkt fundarins fer hér þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að veita gjaldeyrrs og Mætti bílnum, sem var ekið aftur á bak* á götuhorni; háika var á götunni. Fregn til Alþýðublaðsins. SIGLUFIRÐI í gær. ÁTTA ÁRxl GAMALL DRENGUR hjólaði aftan á vöm- bíl í gær hér á Siglufirði og beið bana. Hlaut hann mikið högg á liöfuð, og mun hafa andast, er verið var að aka lionum í sjúkrahús. Talsverð snjókoma var í gær fluttu svo drenginn í sjúkra- og hálka mikil á gotunum. Slys 1 hús. Hann hét Erlingur, einka- ugleika. Félagsstjórnin þakkaði þetta rausnarlega framiag kvennadeildarinnar. Slysavarnafélagið mun geyma þetta fé, þar til Éjörn Pálsson flugmaður telur sig vera tilbúinn að kaupa nýja og fullkomnari sjúkraflugvél, og' fær hann það þá til kaupanna sem styrk frá kvennadeildinni. lega, 3>egar verkefni vantar. F.I.I. skorar því á ríkis- stjórnina að breyta nú þeg- ar afstöðu sinni í þessu máli og leita eftir annarri leið, er betur samrýmist íslenzkum þjóðarhagsmunum.“ ið varð á götuhorni, þar sem mætast Kirkjustígur og Lind- argata, og sést ekkert fyrir hornið. Drengurinn korn á hjólinu niður Kirkjustíg. en í því bili sem hann nálgaðist vegamótin, var vörubílnum ekið aftur á bak fyrir hornið. Mun hálkan hafa valdið því, að drengurinn átti erfiðara með að stjórna hjólinu. Enginn sá, hvernig drengurinn skall á bi'freiðinni, en mann bar þarna að um sama leyti og bílstjórinn kom úti til að sjá, hvað gerzt hefði. Þeir Styrkfarfélag lamaðra AÐALFUNDUR Styrktarfé- fags lamaðra og fatlaðra verður í dag kl. 2 e. h. í Oddfellowhús inu. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum flytur pró- fessor Jóhann Sæmundsson er- indi um baráttu gegn mænu- veiki eftir: „Fundur í Félagi ísl. iðn- rekenda, haldinn i Þjóðleik- liúskjallaranum laugardaginn 10. okt. 1953, vítir harðlega þá ráðstöfun, að veita nú inn flutnings- og gja.'deyrisleyfi fyrir 21 vélbát, á sama tíma og sannaníegt er, að innlend- ar skipasmíðastöðvar skortir verkefni. Fundurinn telur, áð þessi stefna í innfhitnings- og gjaldeyrismálum íeli í sér þá hættu að öll starfsemi inn- lendra skipasmíðastöðva 'Alliance Francaise hyggst koma upp dragist veruiega saman, og Sjónleik, sem leikiiin verður á frönsku. Nýr franskur sendikennari: Kona? sem kennt hefur víða á Norðurlöndum^ t. d. í Lapplandi i að horfur séu á, bátaflotans sé i sð viðhald i hættu af MEÐAL FARÞEGA á Gullfossi er hann kom til Reykja- þessurn sökum, Jiar sem fag- víkur í fyrradag var nýr franskur sendikennari, ungfrú Mar- guerite Delahage. Mun hún kemia í háskólanum hér í vetur. lærðum mönnum í þessari grein hljóti að fiekka veru- sonur -hjónanna Dagbjartar Pétursdóttur og Stefáns HalL- grímssonar sjómanns. Herlið til Iriest TITO, forsætisráðherra Júgó slavíu, hélt ræðu í gær. Skýrði hann í ræðunni frá því, aö vegna ákvörðunar Breta og Bandaríkjamanna i'ru að a£- henda ítöium A-svæði Triest, hafi hann nú flutt 3 vélaher- fylki til B-svæðisins. Þá konœ Tito með þá tillögu í ræðuí sinni um skiptingu Triest, að Júgólsavar haldi B-svæðinu og þeim stöðum á A-svæðinu, senr byggð eru Slóven um, en ítaliu haldi Triestborg. 1 Laxárvirkjunin nýja fekin í nofkun með háfíðiegri afhöfn Aflið 9400 kw., kostnaður um 60 milljónir LAXÁRVIRKJUNIN var tekin í notkun í gær með hátíð- legri athöfn. Virkjunin hefur kostað um 60 millj. kr. Getur hún framleitt alls um 9400 kílówött. Við athöfnina í gær hélt Steinn Steinsson bæjarstjóri ræðu. Steingrímur Steinþórs- son landbúnaðarráðherra tók einnig til máls og að ræðu sinni lokinni sneri hann sveif, er setti vélar virkjunarinnar í gang. 110 M. LÖNG STÍFLA Framkvæmdir við Laxár- virkjunina ihófust árið 1949. Tók byggingafélagið Stoð í Reykjavík að sér byggingavinn una. Gerð var 15 m. Jöng stífla og 10 m. há. Er 37 m. langt yfir- fall frá henni. Stöðvarhúsið er 25 m. hátt og 280 m- að flat- armáli. í húsinu er ein vélasam stæða 11 650 hö. Einnig er þar nauðsynleg stjórntæki og raf- búnaður, en stjómtækjum er einnig komið fyrir í gömlu stöð inni, svo að unnt er að fjar- stýra þaðan nýju stöðinni. Einnig voru að sjáifsögð.u reist ar spennistöðvar. VIRKJUNARSTJÓRN Laxárvirkjunarstjórn hefur frá upphafi verið skipuð eftir- töldum mönnum: Steinn Steins son bæjarstjórí form., Steindór Steindórsson menntaskólakenn ari, dr. Kristinn Guðmund.sson utani'íkisráðh., Indriði Helga- son rafvirkjameistari og j3kob Frímannsson framkvæmdastj. Aðalfundur FUJ hefst í dag kl. 2 í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Auk aðalfundarstarfa verður inn- taka nýrra félaga og félag- inu verður afhentur funda- hamar sá, er FUJ í Hafnar- firði gaf félaginu í tilefni 25 ára afmælis félagsins. Félagar, fjölmennið. Blaðamenn ræddu í gær við ungfrúna á heimili Péturs J. Gunnarssonar, formanns AIli- ance Francaise. NAM Á STRÍÐSÁRUNUM Ungfrú Marguerite Delahaye var við nám á stríðsárunum. Nam hún í fyrstu við háskól- ann í Poitiers, en varð vegna stríðsins að hætta þar. Lauk hún síðan námi við háskólann í Caen. Ásamt frönsku lagði hún stund á ensku. Var hún í Edin- borg til þess að fullnuma sig í henní og kenndi þá frönsku samhliða náminu. SENDIKENNARI J SVÍÞJÓÐ Á árunum 1948—1949 dvaldi ungfrúin á Helsingjaeyri í Dan mörku og kenndi við alþjóða- lýðháskólann þar. Næsta ár var ungfrúin gerð að sendikennara : Svíþjóð. Kenndi hún í fyrstu á nám- skeiðum við lýðháskóla í Stokk hólmi, en síðar kenndi hún á námskeiðum víðs vegar út um Svíþjóð. KENNDI í KIRUNA OG NARVIK Veturinn 1950—1951 dvaldi ungfi’ú Marguerite Delahaye í Lapplandi. Kenndi hún í Kir- una, en einnig fór hún viku- lega með járnbrautarlest til Narvik í N.-Noregi til þess að kenna þar. 1951—1952 kenndi hún í Helsingjalandi og í fyrra dvaldi hún í Ábo í Finnlandi og kenndi við báða háskólana þar. MUN KENNA VIÐ BA-DEILDINA Ungfrú Marguerite Dela- haye mun dvelja í Reykjavík í allan vetur og kenna í háskól- Framhald a 5. síðu. FIMMTÁNDA ÍDNÞING ís lendinga var sett i' gær af for- seta Landssambands iðnaðar- míanna, Björgvin Frederiksen. Til þir.gs vor.u mættir 59 fuH- trúar. Forseti þingsins var kjörinrs Guðmundur Halldórsson húsa- smíðameistari, Reykjavík, en varaforsetar Guðjón Scheving málarameistari, Vestmannaeyj- um, og Sigurður Guðmundsson bakarameistari, ísafirði. Ritar- ar voru kjörnir: Jökull Péturs- son málarameistari, Reykjavík og Pétur Jóhannesson húsa- smiður, Reykjavík. — Kpsnar voru fastanefndir þingsins. Sigla með uppundnum seg • • um rekin hjá Okrum á Mýrum Álitin vera af „Teistu“, sem týndist um síðustu helgi; einnig rak lausabotn. SIGLA af litlum bát fannst í gær rekin á fjöru að Ökr« um á Mýrum. Voru segl undin utan um sigluna. Siglan cr ný máluð og ljósgrá, einnig voru seglin ný. Einnig rak þarna hluta af lausabotni úr Iitlum báti. Þetta vogrek mun vera úr vélbátnum Teistu, sem týndist með itveimur mönnum um síð- uátu helgi, en ekkert hefur rek ið af fyrr. HEFUR FARIZT NÁLÆGT REKJAVÍK Svæði það, sem sigluna og lausabotninn rak á, var þaul- leitað á dögunum, er leit var gerð að bátnum. Fannst þar þá ekkert, og það, hve seint þetta rekur, vitnar um það. að bátur- inn hafi farizt langt frá, og samkvæmt því sem álitið er um strauma, sennilega hér sunnarlega í flóanum, nálægt Reykjavík. HEFUR FARIZT SKJÓTLEGA Það, að seglið var bundið á sigluna, sýnir að báturmn hef- Ur farizt með skjótum hætti, a. m. k. ekki vél bilað og hann hrakizt vélarlaus, því að þá hefði seglið vafalaust verið not að. J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.