Alþýðublaðið - 11.10.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.10.1953, Blaðsíða 7
Sunnudagur 11. október 1953, alþyðublaðið r i. r íslandsvinur Framhald af 4. síðu. j BRÉF JOHN McCANN TIL I RITSTJÓRA „YORKSIIIRE POST“. ! Heiðraði herra. í forustugrein í blaði yðar,' þan 18. sept., undir fyrirsögn- inni „Fiskideilan enn“, vitnið þér í ummæli í bréfi, er ég birti fyrir skömmu, og hafið það eftir mér, að ég álíti, að „íslenzka ríkisstjórnin hafi haft fyllsta rétt til að banna öllum togurum veiðai á ákveðn um fiskimiðum við iStrendur landsins, í því skyni að koma í veg fyrir offiski *. Það er hverju orði sannara, að ég fullyrti þetta, og ég rök- studdi þá fullyrðingu með stað reyndum og tölum, sem hvor- ugur deiluaðilinn hefur orðið til að vefengja. Snn fremur vil ég vekja at- hygli á því, að takmörkun veiðisvæða er miiliríkjamál, sem ríkisstjórnir hlataðeigandi þjóða eru hinir einu réttu að- ilar að, hvaða samninga og með ferð deiluatrið snertir. Breytingarnar á ísienzku land heiginni vor.u ákveðnar og . gerðar af íslenzku ríkisstjórn inni og á formlegan hátt, — ekki ejf íslenzkum togaracig- endum og togaraskipstjórum. Brezkir togaraeigendur og málið í sínar hendur, og hófu skipstjórar tóku hins vegar virkar gagnráðstafanir (þokka leg fordæmi, þeirra eigin und- irmönnum til eftirbreytni), sem frá því í maí 1952 hafa | komið í veg fyrir að landað | væri á Englandi nokkrum l fiski, veiddum íslendingum. | Það er því skiljanlegt, að! 1 íslenzka ríkisstjórnin sé fáan-j leg' til að ræða þetta miliiríkja! ! mál, á meðan togaraeigendur | ! og skipstjórar fara þar með ’ aðild af Englendinga hálfu.; Og að íslendingar séu ekki ( heldur fáanlegir til þess (eins og Samband togaraeigenda hef ur gert að tillögu sinni), að taka upp aftur sína gömlu land helgislínu óbreytta, og gera þannig að engu árangur þeirra sextán mánaða friðunar, sem fiskimiðin hafa nú notið. Væri að því horfið, mundi það ekki ; taka togarana frá Hull og Grimáby nema mánuð að sjá urn það. j Afskiptaleysi brezku ríkis- stjórnarinnar í þessu máli sýn-| . ir ljóslega, að henni þvkir ekki ' álitlegt að leggja deiluna fyrir Haagdómstólinn og eyða þús-: undum sterlingspunda af fé skattgreiðenda í það, að fá skor ið úr deilu, sem fyrir skömmu hefur verið skorið úr af sarna , dómstóli, varðandi landhelgis- deilu Norðmanna og Englend- inga, og staðfesti fordæmi, er sýnir, að ákvörðun íslendinga um víkkun landhelgi sinnar . var fulkomlega lögleg. Þér segið einnig í grein yð- ar (18. sept.): „Það er harla líklegt, að fiskverð myndi lækka, ef löndun væri leyfð“. i Með tilgátu þessari snertið j þér meginorsök deilunnar. i Víkkun landhelginnar var að- eins tylliástæða, sem togara- skipstjórar í Grimsby og Hull báru fyrir si.g í verkfallshótun sinni (enn eitt þokkalegt for- dæmi, skipverjum þeirra til eft'irbreytni), og brottflutn- ingshótun togareigendanna. Að áliti margra þeirra, sem við útgerð og fiskiðnað fást, var y.íkkun landheiginnar kær komin og þráð afsökun, en fisk verðið hin raunverulega orsök. Hvort, sem þetta er rétt eða ekki, þá er það algerlega rangt gagnvart fámennri vinveittri þjóð, sem haft hefur mikil verzlunarviðskip.ti við Eng- lendinga, flutt hingað afla sinn og keypt mikið af vörum okkar urn fimmtíu ára skeið, að hún sé svipt þannig afkomu möguleikum sínum að veru- legu leyti og verði sð þola mik ið fjárhagslegt tjón. Því lengur sem löndunar- banninu er háldið til streitu, því örougra verður að leysa deiiuna, og það gæti leitt til blaðaskrifa, sem betra væri fyrir útvegsmenn að sleppa við. Yðar. J. McCann. Fegrunarfélag Reykjavíkur. í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. Sími 2339. Borð tekin frá um leið og miðar eru afhentir. SærSi bílsfióra Framhald af 8. síðu. hafði að. Ekki mun hann þó hafa hæft neinn. Voru þeir fé- lagar handteknir og fluttir í fangageymslu lögreglunnar. Á- rásarmaðurinn heitir Rúnar Sófus Hansen, Höfðaborg 18, en félagi hans Gísli Magnús- son, Efstasundi 51. Hannes á horninu. Framhalr) af 3 síðu. um, eftiriltslaust, ekki aðeins á götunum, heldur jafnvel und ir bílum beim, sem við götuna standa. Og ég á'lít, að það sé ekki aðeins rangt, heldur bein línis hættuleg.t, að velta allri ábvrgð vfir á bílstjórana í slíkum tilfel’lum, eins og vert er hér, hæði af dómsvaldinu, blaðamönnum og öllum al- menningi. KRINGUM allflest hús hér í bæ er einhver afgirtur blett- ur, bar te börnin gætu afar- vel hafzt við, a. m. k. á meðan þau eru á óvitaaldri. En þau eru þar bara aldrei. O.g hvers vegna? Vegna þess, að leik- svstkini þeirra. sem flest einn ig hafa .aðgan.v að afgirtum bletti, eru á gotunm'- o.g fo.r,- eldrar beirra og allir aðriv' , telia ciálfsagt og eðlilegt, að þau séu bar. MÉR FINNRT að bess verði að krefjast af mæðrum. eða öðrum, sem hafa börn á sinni áibvrgð, að þe;ir :si.ád um áð börnin séu annað hvort innan girðjngar eða undir e.ftirliti eldri þar-na eða fuillorðinna. þangað til bau hafa vit á að gæta sín sjálf. EINS OG BENT var á í pistl um þínum síðustu daga, ,er það einnig slys fyrir bílstjór- ann, ef til vill ekki síður en barnið, þegar illa fer. Þess vegan eiga bílstjórarnir hei.mt ingu á, að til sl.íks sé ekki stofnað að óþörfu. Það er ekk: hægt að æ.tlast ti.1 þess, að bíl- stjórar leggist í götuna og gæg ist undi-r bíla sína í hvert sinn, sem þeir þurfa að hreyfa bá. Og við vitum, að fæstir þeirra gera það. Finnst þér ekki, Ilannes minn, að líf barnanna okkar — og lí'f bílstjóranna okkar — sé of mikils virði til þess að við látum happa- og glappaðferðina ríkja hér öllu léngur í þessum efnum?“ IS! framldjenda fSI fekju- og eiparskaSls. I lögum nr. 6/1935 um tekjuskatt og eignarskatt er ákveðið að skattframtöl skuli „komin í skattstofuna í Reykjavík fyrir lok janúarmánaðar“. Þó er heimilað að veita einstökum aðilum frest til framtals, ef sérstak- lega stendur á. Hefur allmikið verið um slíkar frest- veitingar undanfarin ár, enda þótt það hafi torveldað störf skattstofu og niðurjöfnunarnefndar, taíið útkomu skattskrár og innheimtu gjalda. Eins og kunnugt er, hefur nú verið komið á fót sérstakri reiknkigs- og skýrslugerðarscofnun, sem buin er fullkomnum vélakosti, og ræður yfir miklum tækni- legum möguleikum. Er þessari vélastofnun ætlað að taka að sér margháttuð störf fyrir ýmsar opinberar skrif stofur, þar á meðal skattstofu Reykjavíkur_ Á vetri komanda verður m. a. áritun framtalseyðublaða, út- reikningur skatta og annarra þinggjalda, samning skatt skrár og útgáfa skattreikninga að öllu leyti framkvæmt af umræddri vélastof'nun. Ein afleiðing þessara umskipta og þeirra breyttu starfshátta er þeim fylgja, er sú, að skattstofan getur ekki frestað skattákvör-ðun einstakra framtala, ein- staklinga eða fyrirtækja, á sama hátt og verið hefur, og þess vegna verður ekki unnt að veita nema mjög takmarkaða framtalsfresti fram ytfir þann dag er lög ákveða, hvernig sem' ástatt kann að vera hjá fram- teljanda. Sama gildir um fresti til að skila skýrslum um launagreiðslur, hvort sem einstaklingar, félög eða stofnanir eiga í hlut. Af þessu tilefni er hér með brýnt fyrir framtelj- endum til tekju og eignaskatts í Reykjavík að verða ekki síðbúnir með framtöl sín, nú eftir áramótm, og sérstaklega er þeirri aðvörun beint til atvinnufyrirtækja að hraða sem mest og með nægum fyrirvara öllum undirbúningi að því, að geta skilað launaskýrslum og skattaframtölum í tæka tíð, að. öðrum kosti eiga þessir aðilar á hættu að þeim verði áætlaðir skattar, eða á- kveðin viðurlög. Skatístjórinn í Reykjavík. MyndSisfa- í Reykjavík Laugavegí 166_ Stúlka eða piltur ósk- ast til að standa model. Hátt kaup. Upþl. á mánudag í síma 80901 til kl. 6 e. h., eftir þann tíma í skólanum í síma 1990. Hfl||Í|ílfflt|)l|<Hfll|lfl[lfttifHj'H^Í>Ífc)ifi'l.T Slysavarnadeildin Hraunprýði í Hafnarfirði, heldur fund n.k. þriðjud. 13. okt kl, 8, 30 e. h. i Sjálfstæðishúsinu. . Sagt frá sumsrctarfinu. Til skemmtunar: Sýnd kvikmynd frá síðasta Sjó- mannadegi, sameiginleg kaffidrykkja. Konur mætið vel og stundvíslega á fyrsta fundirm. Stjórnin. G L E R Fyrirliggjandi liúsagier 3, 4,, 5 og 6 mm. SPEGLAR OG GLERSLÍPUN Björgvins Jónssonar, Hverfisgötu 49. — Sími 4888, tekur til starfa mánudaginn 12. október á Þorfinns götu 16. — Öll börn innan skólaaldurs geta þar notið ljósbaða, undir eftirliti hjúkrunarkonu, er veitir starfseminni forstöðu. Ljósastofan er opin frá kl. 1,30—5 e. h. dag hvern, Upplýsingar í síma 6360, 7577 og 1609. iijiumimiiniiii’iu niiniijiii: ihiii, im umnnuummiiunmnjiiui ium innimimm miiiiii iimiiiijiniiiin inf nnminniMiiinmunm.' Verkakvennafélagið Framsókn Leldur fund mánudaginn 12. þ. m. kl. 8,30 e, h. í Al- þýðuhúsinn við Hverfisgötu. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2, Rætt um vetrarstarfið, 3. Sýnd kvikmyndim Dagrenning, sem sýnir fyrsta verk- fall er konur háðu í Noregi. — Mætið stundvís- lega. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.