Alþýðublaðið - 11.10.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.10.1953, Blaðsíða 8
Notið KRISTAL SÁPU Oryggið mest. Kjörin bezt, Samyinnulryggingar. ;k úfpfa á (slendinga-pren9urinn fanns} , , ,1 drukknaður. sógunum i alif að 75 pus. eml HiNGAÐ er komin rússnesk séiidinefnd lista og mennta- j linanna á vegum VOXstofnunarinnar rússnesku og MÍR. —! Skemmta listamennirnir í Þjóðleikhúsinu á morgun; einnig | mun nefndín sitja ársþing MÍR, cn alls hyggst iiún dvelja j hálfan mánuð hér á landi. #ormaður séndinefndarinnar Norðurlandameistara, Friðriki ■er Mjasnikov prófessor í bók- j Ólafssyni; ekki kvaðst hann menntum og málfræði, en aðr- ! mundu taka þátt í neinni skák Ír nefndarmenn eru: Tsernov \ keppni hér, en verða viðstadd- en hann leggur stand á nám í ■ ur taflmót og ef til vill flytj-a sagnfræði og þjóðarétti: tafl- j fyrirlestra um skáklist. meistarin Alatortsev, Firsova, | _______________________ aðalsöngvari við stóra leikhús- ’ íð í Mosbvu, A. Jerokin píanó- •leikari, R. Söbolevski fiðuleik- ari, og ballettdansararnir Isra- eléva og Kutnetzov frá Lenin- gradballettinum. ÍSLENDINGASÖGURNAR í viðtali í gær skýrði pró- fassor Mjasnikov r'rá því, a? í undirbúningi væri rússnesk útgáfa á íslendingasögunum; nayndu sérfróðir menn annast þýðinguna með aðstoð skálda og rithöfunda, og yrði flokkur þessi gefinr. út í allt að 75 000 eintökum. Hann kvað Rússa fýs'a mjög að kynnast íslenzkri ■menningu, sögu og bókmennt- um. BLAKKAB TIL AÐ KYNNAST FRIOBIK Taflmeistarinn kvaðst ihlakka tii að kynnast hinum unga DRENGURINN. sem lýst var eftir af lögreglunni í fyrrakvöld, fannst örendur í Reykjavíkurhöfn í gærmorg un. Hafði drengurinn orðið viðskila við föður sinn urn 3)orð í Gulifossi síðdegis í fyrradag. Drengurinn var 7 ára gam all. Hét hann Ólafur Gu'ð- hjörn Júlíusson og var sonur hjónanna Gunnhiklar Páls- dóttur og Jóns Júiíusar Jóns- Reykjandi api og 1 ára undrabarri á kabareít sjómannadagsrá SJÓMANNADAGSRÁÐ efnir til fjölbreyttrar kabarett- sýningar næstk. fimmtudagskvöld kl. 9. Koma þar fram íjöW margir crlendir listamenn auk innlendra skemmtikrafta_ Ka« barettsýningar þessar munu standa í 10 daga. Verða tvær sýrH ingar á dag klukkan 7 og 11. Fyrst ber að geta þess lista- hinum manns, er yr.gstur er í hópi er- lendu listamannanna. en það er sjö ára gömul telpa. sem sonar, Bræðrahorgarstíg 28. ! Gitte nefnist. Hún er eitt af Þrír Ísiendinpr einir í Aðalvik í veiur að gæla eigna varnarliSsins fsar Vinna þar að hætta nú -15 til 19 feta djúpir Kvikmynd á fundi Vkf. Framsóknar, A FUNDI Vkf. Framsókn á morgun verður sýnd skemmtileg, spennandi og lærdómsrík kvikmynd um fyrsta verkfall verkakvenna í Noregi. Myndin heitir „Det gryr i Norden,“ eða „Dagrenning á Norðurlönd- »m.“ Verkakonur, notið ein- stakt tækifæri til að sjá þessa mynd. Irukkinn maður særir leigu- bílsijóra með riffilskoii Skaut og á Íögregluþjóna og mannf jölda SKOTÁRÁS VAR í fyrrinótt gerð á leigubílstjóra í Reykja vík. Mun skotið hafa snert hnakka bílstjórans, en ekki sært hanai alvarlega. Árása^maðurinn, sjem var farþegi í leigu- foílnum, var undir áhrifum áfengis. Atburður þessi gerðist um kii. hálftvö í fyrrinótt í Póst- kásstræti skammt frá lögreglu stöðinni. MISSTI STJÓRN Á BÍLNUM Var bifreiðin R 2392 þar á : ferð, en bifreiðarstjóri hennar var Sigfús Halldórsson. Tveir farþegar voru í bifreiðinni. Annar farþeganna skaut skyndi Iega á bílstjórann úr riffli. Missti bíistjórinn þá stjórn á bílnum, svo að han.i fór upp á gangstétt. Þarð þar fyrir henni maður að nafni Jósef Gíslason, Lindargötu 6. Meiddist Jósef nokkuð á fæti og mjöðm. Lögregluþjónar komu strax á vettvang, en árásarmaðurinn og félagi hans komust undan. SKAUT Á LÖGREGLUNA Náðust þeir í gangmum hjá Nýja Bíó, en áður hafði árás- armaðurinn skotið að lögreglu- þjónunum og fólki, er safnazt (Frh. á 7. síðu.) skaflar eftir óveðrið á dögunum VINNU við byggingu radarstöðvarinnar á Straumnesfjalli við Aðalvík er að Ijúka að þessu sinni, en verkinu verður haldið áíram á komandi vori, sennilega byrjað í apríl eða maí, ef veður viður hagstætt. Ekki er hægt að halda verk- inu lengur áfram eftir að þessi tími er kominn og allra veðra von, því þá getur gert slík veð ur þarna norðurfrá, að engin tiltök séu að vinna úti, jafnvel dögum saman. í óveðrinu á dög unum var ekkert hægt að að- hafast úti við í vikutíma sök- um veðurofsa og snjókomu, og er sagt að eftir veðrið hafi sums staðar verið mjög djúpir, £ s,£eypU þar nálægt á snjóskaflar, allt að 15 18 feta an háu Aftur á móti mun djúpir, þar sem skóf í gil í fjallshlíðinni. fjallið, eða um % af leiðinni. MULNINGSVÉL UPPI Á FJALLINU Eins og áður segir er talið að vinna hefjist að nýju snemma næsta vor, og að þá verði byrj að á byggingavinnunni. Heyrzt hefur, að mulningsvél verði flutt upp á fjallið og þár verði grjót mulið í steypur.a, en erf- i itt kvað vera að fá hentuga á ann sand ur verða fluttur á bílum neðan úr Aðalvík. Kvenfélag Alþýðuflokksins Skorar á alþingi að gera ráðstaf- anir gegn h úsnæðisva nd ræðunum KVENFÉLAG ALÞÝÐUFLOKKSINS í REYKJAVÍK hélt ■ ».ýlega fyrsta fund sinn á þessu hausti. Voru húsnæðismálin þar meðal annars til umræðu og hafði frú Jóhanna Egilsdóttir fiamsögu. Fundurinn samþykkti ein- j kvæmt frumvarpi, r.em Finnur roma tiilögu þess efnis, að skor j heitinn Jónsson flutti á alþingi að var á alþingi og ríkisstjórn j á sínum tíma. Fjörugar umræð FLJOTANDI BRYGGJA HVAÐ VERÐUR GERT Amerísku starfsmennirnir,! AÐ guMRI? er þarna hafa unnið í sumar, J Almenningi er ekki kunnugt , um, hve mikið verður þarna eru eftir 8 menn amenskir. (byggt. en ýmsar sögusagnir Eru það eru a lofti um væntánlegar framkvæmdir varnarliðsins í Aðalvík. Á s.l. sumri fóru full- trúar frá íslenzkum verktökum þangað norður og töldu menn, að það stæði í sambandi við eru flestir farnir suður. Ennþá 8 menn amerískir. vélgæzlumenn, sem eru að ganga frá vélum og vinnutækjum undir veturinn. Allar vélar verða geymdar norður frá. Þó var komið í gær til ísafjarðar með stóran pramma vélknúinn , fyrirhugaðar framkvæmdir. í prammanum eru tvær aflvél- ar á annað hundrað hestöfl hvor vél. Pramrni þessi er eins konar fljótandi bryggja, en ennþá er ekki búið að byggja bryggju í Aðalvík, hvað sem síðar verður. f vetur munu þrír fslend- svonefndu undrabörn-* um og leikur hún á hiS, skemmtilega hljóðfæri xylo- phon. Þá munu þrjár blómarósi ir leika listir sínar á hjólaskauú um. Tvær eru þýzkar og eim portúgölsk. Þær heiti 3 Dubow y’s. Þýzkt skopdanspar. ..CoIl-< ings“, mun einnig skemmta, era ieikur þeirra er í sem hið! mesta undrunar- og hláturs- efni, svo að sá sem næstur kems ur til sögu má hafa sig .allam við að gera betur, en hann en oft nefndur Chaplin Evrópu., heitir Spike Adams, gamanleik: ari víðkunnur, en þar að aukii er hann stundum kaUaðus ..kom ungur jafnvægislistarinnar11. i KÚREKI KASTAE HNÍFUM Oswinos, enskir íeðgar. gerai hinar furðulegustu kúnstir og nota aðeins fæturna, t. d. gerir faðirinn alls konar listir meði soninn. Zoros, hnífakastarinn.. er upphaflega var amerískur kúreki, hefur nú lagt þá iðju ái ;■ hilluna og tekið að flakka umi heiminn með lagskonu sinni. Á sýningunum mun hanra kasta að henni um 50 kastvopm um, svo sem hnífum, Indíána- öxum og logandi sveðjum. Suiri atriðin mun hann gera blind.- andi. API REYKIR OG HJÓLAR Síðastur í hópi erlendui skemmtikraftanna er sá, sernl Jonny heitir, venjulega nafnd- ur kvikmyndaapinn Jcnny, Hann hefur leikið í mörgumv kvikmyndum og er nú á le:ð til Bandaríkjanna. Áður en hin eiginlega sýning hefst bvrjar* Jonny á að setjast til borðs og; borðar hann :af miki]]i kurteisii ýmsa rétti og að því loknu er honum fært kaffi og vindling,- ur. Þegar hann .hefur þorðaðl nægju sína og tóbakað si'g að! vild, tekur hann til við iafn,- vægisæfingar ýmsar, brur.ao um á alls konar hjólum s.ð láta aftur koma til fram- kvæmda ákvæði f lögum um stuðning ríkisins til íbúðabygg inga bæjar- og sveitafélaga, og géra tafarlaust ráðstafanir til að afla fjár í því skyni. En lög- in, sem hér er vísað til, eru sam ur voru bæði um þefta mál og svo önnur, sem rædd voru á fundinum, og tóku margar kon ur til máls. I ráði er að bráðlega verði efn.t til fræðsluhrings innan fé lagsins. ____, 'y| ingar dvelja í Aðalvík á vcg um varnarliðsins. I»eir eiga að annast gæzlu á eignum þess þar. í snmar liafa unnið þarna nær 50 mcnri, þar af um 35 Bandaríkjamenn. VEGUR UPP Á FJALLIÐ Unnið hefur verið að vegar- lagningu upp Straumnesfjall og fram fjallið að fyrirhugaðri radarstöð. Hæð fjallsins er hátt á fjórða hundrað metrar. Búið er að leggja veginn upp fjail- ið. Vegurinn er svo breiður, að tveir bílar geta mætzt hvar sem er á honum og segja menn, að vegurinn sé ágætlega lagður og mjög góðpr. Nokkuð er veg urinn upp fjallið erfiðu.r, eða 1 á móti 7. Auk þess er búið a.ð leggja veginn langleiðina fram Sex málarar úr Nýja myndlisiafé- laginu sýna í Listamannaskálanurri SEX MÁLARAR úr Nýja myndlistafélaginu opnuðu í gæn? sýningu á 59 listaverkum í Listamannaskálanum. Verður sýn« ingin opin kl. 11—23 dagana 10.—25. október. Listmálararnir, sem sýna, eru Ásgrímur Jónsso.n, sem sýnir 3 olíumálverk og 7 vatns litamyndir, Jóhann Briem með 8 olíumálverk, Jón Stefánsson með 13 oiíumálverk, Jón Þor- leifsson með 8 olíun\álverk, Karen Agnete Þórarinsson með 7 olíumálverk og 2 vatns- litamyndir og Sveinn Þórarins son með 11 olíumálverk. Auk þessara listmálara er Jón Eng- ilberts í félaginu, en hann er nú erlendis og getur ekki sýnt. VAR EITTHVAÐ BLANDAÐ PÓLITÍK Sveinn Þórarinsson sagði, er blaðið átti tal við hann við opri un sýningarinnar í gær, aði Nýja myndlistarfélagið hefðfj arðið til af því að gamla félag- ið hefði verið orðið mjög stórti og sjónarmið og vinnuhættir ó-*1 líkir. Ef til viTl hefði málið líkai’ verið blandað pólitík. NÝR SÝNINGARSKÁLI Sveinn sagði, að Nýja mynd" listafélagið hefði í hyggju a'S reisa sýningarskála, og yrðÚ hann öllum listamönr.um, bæðS utan félagsins og innan, heim- ill til nota, enda væri enginni kali á milli listamannannai þrátt fyrir skiptar skoðanir. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.