Alþýðublaðið - 13.10.1953, Síða 1

Alþýðublaðið - 13.10.1953, Síða 1
Fjárlcigaumrœðurnar í gœr: Mvndin sýnir hvernig bifreiðin var útlits efíir árekstrana. Ölóðnr biSstjórl helt áfram þótt haoo hefði daisðvooa stýlkona í hílrium, og ók á tvo híla aöra, áður ers hann stansaði BANASLYS varð aðfaranótt sunmulags er ölóður ungur maður ók á vörubifreið á Hverfisgötu. Hægrihlið bifreiðarinnar er unglingurinn ók, rifnaði öll við áreksturinn. Unglingur þessi ók einnig á tvær aðrar bifreiðar og' skemmdust þær nokkuð. Samkvæmt frásögn rannsókn arlögreglunnar voru tildrög slyssins þessi: S. 1. laugardagskvöld fóru þrír ungdr menn í bifreiðinni R-2517, sem einn þessara ungu manna, Jón Valur Samúelsson, hafði umráð yfir. Sá er bifreið inni ók heitir Aatþór Guð- mundsson. Jón Valur hafðd meðferðis eina flösku af „Áka- víti“ og drakk úr henni ásamt Birgi Árnasyni, er var sá þriðji í bifreiðinni. ÆTLUÐU Á DANSLEIK, Þeir félagar óku run bæinn og reyndu að komast inn í einhv.ern skemmtistaðinn, e.n tókst ekki, þar eð alls staðar var uppselt. Seint um kvöldið bættist einn við í bifreiðina, Baldur Baldursson að nafni frá Kefla vík. Um kl. 11,30 voru þeir félagar staddir inn við sam- komusalinn að Laugavegi 162. Hittu þeir þar 16 ára stulkú, Hellen Helgadóttur að nafni, er einn þeirra félaga þekkti, og buðu henni upp í bílinn.' Var síðan ekið aftur niður í bæ. Baldur Baldursson fór eft ir skamma stund úr bílnum og kemur ekki meira við sögu. Um 2 leytið um nót.tina stað næmdist bifreiðin við þjóðleik húsið. Fór Ástþór þar úr henni, og hélt niður í bæ, þar eð hann ætlaði að hitta stúiku þar. SETTIST ÖLVAÐUR VIÐ STÝRI. Skömmu síðar sezt Jón Val- ur, er þá var orðinn allölvað- ur, undir stýr.i og ekur inn Hverfisgötu. Birgir var þá einn ig orðinn ölvaður, en stúlkan bragðaði ekki á víninu, enda neýtti liún aldrei áfengis. Ók hann mjög hratt fram úr bif- reið nokkurri og utan í vöru- birfeiðina X 527, e ’ stóð sunn an megin á götunni. Við árekst ur þenr.an tætti : t hægri hlið 2517 í sundur. Um leið tókst bifreiðin á loft og þeyttist upp á gangstéttina hægra megin, lenti þar á grindverki og braut það. Síðan beygði bíll- inn inn á Vitaitorg. ÍÚ(r ók hann utan í fólk,sbifreið, sem stóð á torginu. Bíllinn beygði síðan inn .á Lindargötu og rakst þar að idkurn á vörubif- reið. Staðnæmdist bílliinn þar. (Framh. á 3. síðu.) Jón Guðiaupson iálinn JÓN GUÐLAUGSSON bif- reiðarstjóri lézt á s.unnudaginn. varð hann bráðkvaddur, liné niður (örendu;r. þar, sem hann var á gangi á Egilsgötu. Jón hafði alla tíð mikil af- skipti af verkalýðsmálum, og unni málstað alþýðunn.ar í hví vetna. Hans verður nánar minnzt síðar hér í blaðinu. örðabeígyr — Sorp- FRJALS ÞHIÐ birtir i b hverju tölublaði svonefndan- v .,orðabelg“, og er það venju^ • lega samsafn af alls kenar^ ^ dylgjum og smekkleysum. 1 ( ; síSasta tölubíaði var í þess-( ( um dálki gagnrýnd liarðlegaS í, (og með réttu) amerísk S S glæpamynd, sem isú er sýndS S í einu af kvikrn y n dahú sum S S bæjarius og fjallar um LÍKÓ S RÁN. En í sama dálki eió S kosningahófi því. sem Fram^ I sóknarflokkurinn hélt ný- • ; lega, líkt vi'ð JARÐARFÖR,^ ; Eysteinn Jónssoh nefndur^ ^ ÚTFARARSTJÓRI og Ranns ^ veig Þorsteinsdóttir kölluðs S L í K . Hefur Frjáls þjóð s S þarna slegið Þjóðviljann útS S í sorphlaðamennsku. S Engin fjárveiíing fil atvinnuaukningar - eng- ar ráðstafanir gegn húsnæðisleysi HANNIBAL VALDIMARSSON sýndi fram á það í ræðu sinni við fyrstu umræðu fjárlaganna á alþingi í gær, að stefna stjórnarinnar í fjármálum er nú sama kyrrstöðustefnan og verið hefur. Samkvæmt fjárlaga frumvarpinu fyrir árið 1954 eiga skattar og tollar að hækka, ,svo að nemur 30 rnilljónum, en á hinn bóginn eru lækkuð framlög til verklegra framkvæmda um margar milljónir. Engin fjárveiting er lieldur ætluð til atvimiuaulmingar, og lítur út fyrir, að ríkisstjórnin ætlist til, að öll vandamál at- vinnulífsins skuli leysast suður á Keflavíkurílugvelli. í fjár- lagafrumvarpinu er ekki heldur orð eða stafur um úrbætur í stærsta vandamáli líðandi stundar, húsnæðisskortinum. áðaifundur Presta- féiagsins AÐALFUNDUR Prestaífélags íslands verður haldinn á morg , un og fimmtudag í Reykjavík. ; Fundurihn hefst kl. 1,30 með guðsþjónustu í háskólakapell- unni. Aðalmál fundarins verð { ur húsvitjanir. Bazar Kvenféiags AI- KVENFÉLAG Alþýðuflokks ins í ReykjaVík heldur bazar á morgun í Góðtemplarahús- inu uppi. Verður þar á boð- stólum ýmis konar fatnaður og heimabakaðar kökur. Félags- konur og aðrir, sem kynnu að . vilja'leggja eitthvað af mörk ■ um. eru beðnar aö koma því til hverfisstjóranna eða í Góð temþiarahúsið kl. 9—11 f. h. í J fvrramálið. Hamiibal minnti á það í ræðu sinni, að áætlaðir skatt- ar og tollar næsta árs væru rúmiar 325 millj. Tekju- og eignaskatturinn eru 56 milj., verðtollur 110 milj., og hefur hækkað um 5 millj. frá fjár- lag.afrumvarx\inu í tfyirra. Stríðsgróðaskattur hefur hækk að um rúman þriðjung. Sölu- skatturinn er áætlaður 91,5 millj. og ekki ólíklegt. að af gjaldendunum verði innheimt ur söluskattur á næsta ári um 100 millj. Frá ásetlun síðasta árs nemur hækkunin 14 millj. króna. TÓBAK OG BRENNIVÍN. Af áfengissölu hefur ríkis- sjóður nú 52 millj. kr tekjur — 1 millj. á viku. — Tekjur af tókbákásölu eru áætíaðar 39 millj., og er það 4 millj. hærra en á fjárlögum þessa árs, og 9 millj. hærra en þær voru áætlaðar á seinasta fjárlaga- frumvarpi. Líklegt er, að niður s,töðutöl.ur fjárlagaxma verðí ekki undir 450—460 millj, kr. EYÐSLULIÐIR FJÁRLAGA HÆKKA. Liðurinn ,,Til ríkisstiórnar- innar er veitt“ heíur hækkað um 800 þús., utanríkismálin hækka um 1,1 milj., dómgæzla og lögreglustjórn fara síhækk andi og kosta nú um 40 millj., ríkislögreglan kosíar margar milljonir króna. Innheimta tolla og skatta kostar fast að 11 mdlli: JAFNRÉTTI ÞEGNANNA. Vleigamikíl'ir íkaflar í ræðu Hannibals fjölluðu um nauð- synlegt jafnrétti þegnanna í höilbrigðismálum, menningar málum, raforkumáium og at- vinnumálum almennt, hvar sem þeir byggju á landinu. í sambandi við atvinnumálin taldii Hannibal mest áríðandi. að keyptir yrðu nokkrir diesel fFramh. á 3. síðu.) Kosniogarnar í Noregi: ALÞYÐUFLOKKURINN virðist ætla að vinna. á í norsku kosningunum sam- kvæmt síðustu tölum, er blaðið fór í prentun um kl. 1 í nótt. Var þá búið að telja í 391 bæj ar- og sveitarfélagi. Alþýðu- flokkurinn hafði þá fengið 180.079 atkvæði móti 182.595 í síðustu kosningum. Bænda- flokkurinn hafði fengi'ð 66.341 móti 55.741, Kristlegi ílokkur- inn 54.887 móti 59.233, Hægri flokkurinn 48.440 niótí 47.480, Vinstri flokkurinn 47,665 móti 68.178 og kommúnistar 15.951 móti 16.273. Samkvæmt þessum tölum virðist Bændaflokkurinn ætla að vinna eitthvað á ásamt Al- þýðuflokknum. Kristilegi flokk urinn vinnur einnig eitthvað lítilsháttar, en vinstri menn og kommúistar tapa. Eftir var þó að telja í mörgum kjördæm uin og óvíst nema síaðan breýt ist eiíthvað áður en lyki. Múgur ruddist inn í bandaríska sendiráðið í Belgrad, særði mann Tito byður Bretum, Bandaríkiamönnum og Itölum til ráðstefnu um Triest ALLMIKLAR múgæsingar voru í Belgrad í gær. Ruddist óður múgurinn inn í sendiráð Bandaríkjanna þar og særði þar upplýsingafulltrúann William King, svo að flytja varð hann á sjúkrahús. Tito forsætisráðherra Júgó- slavíu sendi orðsendingu til Breta, Bandaríkjamanna og ítala í gær. Býður Tító í orð- sendlnguhni til ráðstéfnu þess ara fjögurra landa um Triest- málið. „FRIÐINUM STEFNT í VQÐA“. Enn f-remur segir Tító í orð- sendingu sinni, að friðinum sé stefnt í beinan voða með því að láta ítali fá yfirráð A-svæð isins í Triest. Segir Tító, að ráðstafanir þessar jafnigEdi árás á rétt og þjóðarhagsmum Júgóslava. Tító seigir og, að hann haifi sent aukið herlið til Triest. Einnig hafi hann sent grein argerð til Dag Hammarskjöld, framkvæmdastjóra sameinuðu þjóðanna um Triest-málið.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.