Alþýðublaðið - 13.10.1953, Side 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Þriðjudagur 13. október 1953
Útgetandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður.
Hannibal Valdimarsson Meðritstjóri: Helgi Sœmundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenin: Loftur Guð-
mundsson og Björgvin Guðmundsson. Áuglýsiugastjóri:
Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Augíýsinga-
sími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan,
Hverfisg. 8. Ásriftarverð kr_ 15,00 á mán. í lausas. kr„ 3,00
Gróðakerfi og gagnráðstafanir
ÍSLENZK ALÞÝÐA verður
nú að horfast í augu við ýmis
vandainái.
Vegna vaxandi áhrifa íhalds
ins á stjóm og löggjöf sveigist
allur atvinnurekstur, banka-
starfsemi, innflutnings- og út-
flutningsverzlun, vfirleitt allt
atvín-nuiif landsmanna inn 4
þá braut, að verða ekki fyrst
og fremst verkfæri fólksins,
svo að það geti lifað — og það
góðu lífi — í landinu, heklur
tæki fámennrar auðstéttar til
að sópa til sín arðinum af
samanlögðu stríti þjóðarinnar.
Iðnaðinum, sem er Iifsnauð
syn þjóðarinnar er fómað fyr
ir hagsmunli heildsídanna og
innflytjenda, með því að flytja
inn x stríðum straumum margs
konar vörur, sem hægt er að
framleiða fullkomlega sam-
keppnisfærar í íandinu sjálfu.
Seinasta hneykslið af því tæi
er bátakaupin frá útlöndum.
líínum eiginlegu undirstöðum
þjóðfélagsins, framleiðslustörf-
unum, er alltof lítill sómi sýnd
ur og valdhafarnir virðast líta
með velþókmm á strauminn
frá framleiðslunni til óarð-
bærra starfa hjá útlendinguni
á Keflavíkurflugvelli, þar sem
nú standa látlaus hjaðningavíg
milli erlenda verktakans og ís-
Ienzka verkafólksins.
Þó er hitt ekki síður hættu-
Iegt, hveroig stefna íhaidsins
og sá hugsunarhattur, sem því
hentar að ala upp með þjó'ð-
inni, telur ekkert eins eftir-
róknarvert og AJ) GRÆÐA —
græða á öðrum.
Samkvæmt forskrift íhalds-
ins skulu menn cinkum gera
það með þessu:
1. Láta a'ðra vinna fyrir sig,
á þann hótt, að þeir fái aldrei
sannvirði vinnunnar í sínar
hendur, alltaf loði nægur ágóði
við Iófa þess, sem atvinnutæk-
in á eða telst eiga.
2. Hafa vald á verzluninni.
Mynda „hringa“, tryggja ,sér
sambönd, helzt einhvers konar
einokunarað&töðu, þrátt fyrir
slagorðin um „frjálsa verzlun“.
Bezt er að hafa hæði heild-
sölu og smásöluverzlun undir
sarna hattimim. Þá er við fáa
að deila. Þá er hægt að láta
hvern grautarspón, scm fátæk
lingursnn eldnr sér, hverja
sirzpjötlu, sem hann skýlir sér
með, hvert grænsápustykki,
sem hann þvær góífið í hreys-
inu sínu úr, sldla sér arði. Að
ekki sé talað um þær vörur,
sem eru nauðsyn atvinmiveg-
anna: benzín og hrennsluolíur,
veiðarfæri, sement, timbur og
byggingarefni, verkfæri ýmis
konar og vélar.
3. Hafa ráð á Hfsnauðsynj-
um fjöldans, svo sem húsnæði
og geta leigt nógu hátt kjall-
arann eða háaloftið. Andrúms
loftið mun að vísu erfitt að
selja beinlínis, en sólskin og
fallegt útsýni hafa sölugildi og
geta gefið góðan arð í réttum
höndum.
3. Til þess að sjá um, að
pólitískur og faglegur við-
námsþróttur og sóknarmáttur
verkalýðssamtakanna dragi
ekki ofmikið úr gróða og völd
um auðstéttanna, þarf margs
að gæta: Hafa miirg, stór og
‘ríkmannleg blöð, sem ekkert
þarf að spara til. Geta varið
miklu fé í áróður, fundahöld
og erindrekstur. Geta keypt
dýra og eftirsótta skemmti-
krafta til a‘ð breiða yfir skort
á hugsjónum og áhugamálum.
Geta villt um og stjómað vit-
und og vilja fjöldans í krafti
sinna gildu kosningasjóða. Þá
vinnast kjördæmin, og þá er
hægt að hælast um í sinn hóp,
hver hafi orðið dýrastur af
nýju þingmönnunum. Þá eign
ast flokkurinn „góða og þæga“
þingmenn og „trausta" flokks
ráðherra, og getur þá lagt tolla
á allar nauðsynjar og létt
í skatta stóreignamannanna.
i Hlynnt að þeim kjördæmum,
• og þeim kosningasmölum, sem
eru . undir náðinni, ekki með
j eigin fé, heklur ríkissjóðs, en
, refsað á sama hátt hinum, sem
‘ ekki hafa enn ,drukkið úr
i hófsnorinu“. — Nauðsynlegast
af öllu er íhaidinu valdaað-
• staða í ríldsstjórn og geta ráð
ið stiórnarstefnunni. Það er sú
aðstaða, sem getur gert ónýt-
an skúr að vullsíeiidi, og gefið
mörscum gróða af innflutningi
fiskibáta. Það e*r har sem hægt
er að beina milljóna gróða-
mösmleikúm til „réttra aðila“.
Æðsta hlutverk slíkrar í-íkis
stjórnar og þingmeirihluta
verður þá að lialda í og varð
veita ástandið óbreytt. sjá til,
að auðstéttin haldi öllum sín-
um forréttindum os ekký sé
hróflað við henni með of miklu
eftirliti eða afskiptasemi.
En brátt fyrir allt eru þeir
enn þá margir, sem ekki una
bessari bróun, og sjá, hvert
hún leiðir, hvemig hún smátt
o<r sinátt þurrkar út frelsi
fó'ksins og réttindi, ef ekki í
orði. bá á borði.
Á þeim, sem ekki una ástand
inu — ekki erti orðnir því
samdauna, hvílir skyldan að
rísa unp til vamar og and-
spvrnu. |
Þá er gott að hafa í huga,('
að bezta öryggi verkamanns-
ins, hvort scm hann genffur
í neysu eða me'ð hvítt um háls
inn, er starf og stvrldeikii
verkalýSssamtakanna. Þau eru
brjóstvörnin, líka fyrir þá,
sem eru of fínir til að sinna
þeim, !
En einn kvöldfundur í al-
þlnsri getur gert að engu það,
wm margra ára starf vferka
Týðsfélaganna hefur áunnið,
eins ov dæmin sanna. Ef al-
hýðen til sjávar og sveita vill
veria hað, sem áunnizt hefur,
o" sækia fram. á nv. verður
hvn að efla stiórnmálasamtök
sín. Það srerír lxún hezt og var
anle<rast með hví að efla flokk
íslenzkra jafnaðarmanna —
Alþýðuflokkinn.
Jakobshavn í Grœnlandi. Mi“" brey,i”gar haf" á,t aár staV G“°la"di
v undaniarin ar a sviði verklegra iramkvæmaa.
Aðrar breytingar fylgja svo í kjölfar þeirra, meðal annars stjórnarfarslega, og nú hefur
Grænland fengið tvo fulltrúa í danska þjóðþinginu. Myndin er frá Jakobshavn, þar sem nýi
tíminn er kominn til sögunaar í my-nd vörubílsins, en í baksýn ér danska gufuskipið Julius
Thomsen.
Blaðað í mi nnisbóhinni:
A L í D A N D I SI U N
ALDARAFMÆLI Stephans
G. Stephanssonar var hátíð-
legt haldið 3. október, og byrj-
að er á nýrri og vandaðri út-
vitandi vits í íótsix»r Cham-
berlains frá því fyrir stríð
Grettán, sem heitir McCart-
hy, er nægilegt lýti á ásjónu
ur eins og brosið
bætist ekki við.
til Francos
gáfu af „Andvökum“. Þetta j Bandaríkjanna. þó að viðbjóð-
er hlutaðeigendum til sóma, en
þó mest um hitt vert, að vin-
sældir Klettafjallaskáldsins
munu aldrei hafa verið meiri á
íslandi en nú. Mönnum verður
æ ljósara, að Stephan ber að
telja til höfuðskálda okkar fyrr
og síðar.
Þjóðviljinn hefur undanfarið
verið að reyna að eigna kom-
múnistum Stephan G. Step-
hansson og notað ritgerðir
hans, bréf og kvæði sem dálka
fyllingu. Morgunblaðið tók
þetta óstinnt upp á dögunum.
Þau deilumál skulu ekki rædd
hér að öðru leyti en því að fara
þess á leit, að máisvarar ein-
ræðisins og sérhagsmunastefn
unnar sjái þjóðskáldið í friði í
gröf sinni. Steohan myndi, . . , ..
&.... , , . -■ x ... „Ilenzku og í þionus.tu stjorn-
sialfsagt leggja Þjoðviljann og; , _ A’ 1 , . . . ..
5,. 55 * . . , „ „ malaflokks. sem hefur heimd-
Morgunblaðið að liku, ef hannl. ,, . f .
væri ofar foldu í dag og gengi .... . , . , ,
„ , , , ,?. linas taka svari þeirra, er her
fram a orrustuvoll barattunnari _ , . . „ 1 ...
Hisskilnmgur?
SÍÐUSTU FRÉTTIR af
Keflavíkurfiugvelli eru þær, að
formanni og varaformanni
starfsmannafélagsins þar var
sagt upp vinnu með óiöglegum
hætti. Liggur í augum uppi. að
ráðamönnum á vellinum hafi
döttið í hug að taka upp bar-
áttuaðferð. sem yfiríeitt hefur
c-kki þekktz á íslandi um ára-
tugi. Lengi skal mennina
reyna.
Athyglisverðast við þetta
I mál er þó sú ömurlega stað-
reynd, að blað, gefið út á ís-
Eina iausnin.
„ . , ., . -rr ! v>oru að verki. Pet
fvnr hugsionum smum. Hann
væri áreiðanlega ekki Mosfcvu' .SegJr „ .
, , ... Jr j- blaðið. En þessi misskiimngur
kommumsti. Og hann myndi , .
, , , , , . , ,, . „ : er ibvi miður ítrekaður og um-
heldur ekki kalla vfir sig vel- „ ' , „
, ,., -r u< 'r- c’ „ ' fangsimkill. Framkvæmd varn
þdknun Valtys St-efanssonar 5 , „
g „. , , , ... arsamnmgsms er með endem-
og Sigurðar fra Vigur.
Þetta er allt
Morgun-
um, og amerískar undirtyllur
á Keflavíkurflugvelli láta eins
Iog þær eigi allt ísland. Þetta
stafar að verulegu leyti af því,
að húsbændur Morgunblaðsins
r x ru-n. öxvvuvuviu yaro ; hafa brugðizt skyldu sinni. Og
kunnugt, að Bandaríkjamenn það er mikil ástæða til að ætla.
hafi setzt að samningaborði að undirlægj'uiháttur þeirra
með Franco og kumpánum stafi ek>i af misskilningi. Þeir
hans og gert við þá fóstbræðra! vita sj.álfsagt, hvað þeir eru að
lag. Þetta mál hefur vakið
mikla athygli erlendis, þó að
hljótt hafi verið um það hér á
landi. Eigi að síður er ástæða
til þess, að íslendingar geri sér
greín fyrir þessari óheillaþró-
un og taki afstöðu til hennar.
Samningamakk Bandaríkj-
anna við Franco er brot á yfir-
lýstri stefnu lýðræðisþjóðanna.
Forustumenn Bandaríkjanna í
dag taka upp samninga og sam
vinnu við lifandi drauga ein-
ræðisins á borð við Franco.
böðul og 'harðstjóra spönsku al
þýðunnar og vin og lærisvein
Hitlers og Mussolir.i. Þeir feta
gera. Hitt er annað raál, að þair
reyna að bera sig mannalega
frammi fyrir bjóðinni og þykj-
ast vera húsbændur cn ekki
biónar. Slíkt verður hins vegar
ekki ság.t um Morgunbiaðið.
Það hikar ekki við að ieggiast
flatt.
Þennan misskilning, sem
Morgun'blaðið er að tala um,
barf að Ieiðrétta þegar í stað.
Og hann verður aö'eíns leiðrétt
ur með því, ia'ð íslendingar
híáldi þannig á framkvsem' 1
varnarsamningsins, að enginn
þurfi að vera í vaía um, hvers
sé húsbóndavaldið.
EINA LAUSNIN á vand-
kvæðum sambúðarinnar við
varnaríiðið er auðvitað sú, að
herinn hverfi af landi burt. Því
fvrr því betra.
En meðan varnarliðið dvelst
í landinu, verður að leggja á-
herzlu á, að varnaTsamningur-
inn sé endurskoðaður með hlið
sjón af fenginni rey-nslu og
framkvæmd hans þannig, að
hagsmunum og sóma Islend-
inga sé borgið. Valdhafar 'okk-
ar hafa bfugðizt skyldu sinni í
þessu efni hingað til. Því verð
ur að breyta. Alþýðuflokkur-
inn hefur mótað þá tímabæru
afstöðu og gefið alþingi kost á
að fylgja henni fram til sig-
urs. Það er raunlhæí stefna og
aðalatriði málsins.
UndirtyEurnar á Keflavíkur
flugvelli verða að sannfærast
um, að íslendingar líði þeim
ekki framkomu, sem þeir hafa
borið gæfu til að venja landa
sína af á undanförnum áratug-
um. Og fyrirbrigðum eins og
Morgunfolaðinu verður að .skilj
ast, að íslendingar hafi fýrir-
litningu á þeim.
Vsfsisberiiii!.
NÚ STENDUR TIL, að reist
verði á fjölförnum stað í bæn-
um mynd Ásmundar Sveinsson
ar af Vatnsfoeranum. Sú ráð-
stöfun verður sjálfsagt til bess,
að gamalt og hvim’.ei.tt deilu-
mál gaigSi í endurnýjuti lífdag
anna og bjarminn af því báii
slái roða á gráan hversdags-
leikann.
Olætin vegna Vatnsberans
eru táknrænt dærni um við-
1 brögð smáborgaranna i Reykja
vík. Menn, sem engin afskipti
hafa af listum.. ætla af göflun-
um að gangia, þagar -reisa-á
mvn.d, sem beim fjunv.t ljót. En
sjónarmið listámannsins ou
vissulega allt önnur en smá-
borgaranna, og þau eiga sann-
arlega ré.tt á sér. Og Vatnsber-
vnn er að því leyti meSc’legt
listaverk, að af honu.rn stsndur
gustur, sem gárar íorarpoll
smáborgaranna í Reykjavík.
Frh. á 7. síðrn 1