Alþýðublaðið - 13.10.1953, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 13.10.1953, Qupperneq 7
Þriðjudagur 13. október 1953 ALÞÝÐUBLAÐflÐ Féfagslíf Þjóðtlansafélag Reykjavíkur Æfi-ngar hefjast í dag. Full orðnir mæti: Byrjendur kl. 8. Framhaldsfl. kl. 9.30. Börn mæti: Byrjendur kl. 5. Fram- haldsfl. kl. 6. Stjórnin. RIKISINS austur um land til Bakkafjarð- ar hinn 17. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar. Pjúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfj arðar, Fáskrúðsfj arð- ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag og á morgun. Farseðlar seldir á föstudag. Skafffeflingur til Vestmannaeyja í kvöld. ínóttaka daglega. Gluggatjaldaefni ur 160 cm. á breidd, verð kr. 43,00 pr. m Áscj. G. Gunnfaugs- son & Co. Austurstræti 1. EpfkBORG er komið. ENNFREMUR Hálfdúnn Russagildið fíðandi stund Framhald af 4. síðu. Reykvíkingum er vorkunn arlaust að hafa Vatnsberann fyrir augunum. Smáborgararn ir ættu að velja sér annað og þarfara verkefni en bindast samtökum um að brjóta hann eða fjarlægja. Reykvíkingar þuría að brjóta og fjarlægja ýmislegt annað fremur. En það kynni að standa á smáborg urunum til þeirra verka. ENN EINU SINNI eru um- ferðarslysin orðin nlága á Reyk víkingum. Borgararnir standa varnarlausir gegn þessum ó- sköpum, og lögreglan fær ekki við neitt ráðið. Uiggur í aug- um uppi, að þessum vanda verður að mæta með raunhæf- um aðgerðum. Stofnun bindindisfélags öku manra er merkilegt spor í rétta átt. Menn verða að gera sér Ijóst, hver hætta er fólgin í því að aka bifraiðum undir áhrifurn áfengis, og almenn- ingsálitið að fordæma slíkr. Gefur að skilja, að brot í því efni verði að sæta þungum við urlögum. Enn frem.ur er nauð- synlegt að taka hart á því, að menn aki ógætilega, þó að ekki sé um ölvun að ræða. Hjá því verður ekki komiz.t, ef ráðin skal bót á þessu hvimleiða vandamáli. Loks er nokkur ástæða til að ætla, að skipulagi umferðarinn ar sé enn ábótavant um of í Reykjavík, þó að breyting hafi orðið til batnaðar i því efni uiidanfarin ár. Því verður að koma í fast og öruggt horf. Bar áttan gegn umferðarslysunum er stór.mál, sem krefst fuTit.ing- is allra hlutaðeigandi aðiia. Verksfæði brennur Framhald af 8. síðu. ar var reyr.t að biarga út békkjum úr samkomúhúsinu og ein.nig orgeli. og tókst það, en msð þsim tækjum, sem fyr ir hendi voru, reyndist ókleift að bjarga húsinu. Brann það allt. og eftir um 3 klst. voru bæði húsih bruniiiii ti> grunna. MANNFJÖLDI HJÁLPAÐI Mikinn mannfjölda dreif að ■tiil að hjálpa við slökkvitii- raunir. Var borið vatn í föt- um að éklinum, og með því mcti var íbúðarihúsi, ssm ?ð- ei.ns sfendur 25 m. Era, foröaö. Virdur var lítill og af ýmsum átíum, en ef hvasst hefði verið rorðan, mundi ekki hafa ver- ið hægt að forða tveimur íbúð- arhúsum -af fjórum á bænum. KARTÖFLUR BRENNA. Geymdar voru þarna kart.öfl ur, á fjórða hundraö pokar, Eyðilögðusit þær alveg. Verk- stæðið var vátryggt, en sam- komuhúsið ekki. Talið er, að kviknað bafi í út frá rafmagns ofni í verkstæðinu. Landsspífalinn... (Frh. af 5. síðu.) að bera hallann af utanbæjar- sjúklingum Landsspítalans, heldur einnig af innanbæjar- sjúklingum. áðaifundur lamaðra Framhald af 8. síðu. munu ríkið og bærinn kaupa öndunartæki. Þessi riýju tæki eru riotuð á þann hátt, að barkaskurður er gerður á sjúk lingum og slanga sett í bark- ann og súrefni dælt niður í lungun. ELDSPÝTUSTOKKARNIR MIKIL TEKJULIND. Af sölu eld'spýtustokkanna, sem merktir eru félaginu, hafa fengizt um 102 þús. kr. á 7 mánuðum, og alls hefur félag- ið nú til umráða 436 þús. kr. Það he'fur líka heitið 500 þús. kr. framlagi til viðbyggingar LandSspítalans gegn því að fullkóminni deiild Eyrir lömun arsjú'klinga verði bar komið fyrir. STJÓRN FÉLAGSINS. í stjórn félaglins veru kjörn ir /Svavar Páilsson formaður, Björn Knútsson gjaldkeri og Snorri Snorrason ritari. í vara stjórn: Friðfinnur Ólafss.on varaformaður, Baldur Sveins- son varagjaldkeri og fiénedikt Björnsson vararitari. HEPPILEGUST LAUSN. Þetta misrétti vilja sumir ja'fna með sérstökum styrkj- um til þeirra bæjarfélaga, sem reka stór sjúkrahús og bera þannig kostnað af heilbrigðis-, ÞjÓðddilSakenRai’Í þjónustu fyrir aðra en eigín gjaldendur. En sú ieið verður aldrei nema kák og leysir ekki málið á néihn viðhlítandi hátt. Reykjavík héfiir sinn Lands ^ spítála, Vestfirðingar eiga að KENNIR EF TIL VILL VÍÐAR Framhald af 8. síðu. izt í að fá hir/gað finnékan þjóðdansakennara. mun ungfrúin ef til vill kenna eittlhvað úti á landi. Ungmennafélagshreyfingin í í Finnlandi er mjög öflug og hefur hún lagt mikla rækt við þjóðdansa. Á sumarhátíð í Hels inki 1946 komu fram 2300 þjóð dar.sarar, en á síðari árum hef ur áhugi á þjóðdönsum í Finn landi farið vaxandi og munu nú vera um 12 000 þjóðdansar ar í 'hreyfingunni. Er finnska ungmennafélags- hreyfingin verður 75 ára 1956 eiga 8000 þjóðdansarar að sýna þjóðdansa á knattspyrnuveill- inum v-ið oly.mpíuleikvanginn í Helsinki. Fyrsta þjóðdansanámskeið mmaammmmmmmmmm UMFR byrjar í kvöld í Mið- bæjarskó'lanum. Er öllum heim il þáttaka á n’ámskeiðinu. TiS Páis ísðlfssonár fónskáld ÉG ÞAKKA fyrir lög'in, sem þú semur, — þitt söngvabrhn, er töfrar mig', og eins fyrir hitt, að öSrum kannt þú fremur að yrkja gleSi í krir.gum þig. Gretar Fells. viljum viö taka fram, að fötin frá okkur, sem auglýst hafa verið á kr. 890,00, beztu fötin eru ekki bandsaum- uð, heldur unnin með fjöldaframleiðslu fyrirkomulagi, og er það ástæðan fyrir því, hve fötin eru ódýr. Ennfremur viljum við taka fram, að við rekura jafnframt 1. flokks handsaumsdeild, og eru fötin þar ein ungis saumuð eftir máli. Frönskunámskeið Alliance Francaise Þeir væntanlegir nemendur sem hafa enn þá ekki inn- ritað sig í námskeiðin eru beðnir vinsamlegast að gera það sem fyrst í síma 2012. fá sína fjórðungsde'ld Lands- spítalans, og með sama hætti eiga Norðlendingar, Austfirð- ingar og Sunnlendingar að fá Ungfrú Sirkka Viilanen mun kenna á námskeiðum hjá UMFR hér í Reykjavík, en einnig má búast við, að hún fjórðungsdeild Lanclslpítalans kenni eitthvað á vegum ann- hver hjá sér, bar sem bezt ligg ’ arra félagssamtaka, þar eð ósk ur við með tilliti til samgangna ir hafa borizt um bað frá nokkr og fjölbýlis. um ménningarfélöigum. Einnig Norræna leikhúsráðið og fimmta norræna leikhús- ráðstefnan efna til samnorrænar samkeppni um fyrstu, önnur og þriðju verðlaun fyrir frumsamin leikrit. Verð- launin eru í hverju landi fyrir sig: 1. verðlaun ltr. 6000. 00 2. verðlaun kr. 4.000.00 og 3. verðlaun kr. 2.000.00. Loks verða veitt em verðlaun, að upphæð danskar krón ur 15.000.00 fyrir bezta leikritið meðal þeirra sem verð laun hafa hlotið. Handrit er séu vélrituð, séndist þjóðleikhússtjöra merkt „Norræna leikritasamkeppnin", fyrir 1. ágúst 1954. Nöfn höfunda fylgi í lokuðu umslagi, er auðkennt sé með sama merki og leikritið. Nánari reglur um sam keppnina fást í skrifstofu Þjóðleikhússins. S s V S s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s Framhald af 8. síðu. ' „Enn fremur skorar félagið á hið háa alþingi, að svipta Stórstúku íslands allri fjái'veit ingu af ríkisfé, en þeirri upp- hæð verði í þóss stað varið til byggingar drykkjumannahælis og annarra raunhæfra ráðstaf- ana til úrbóta í áfengismáium þjóðarinnar.“ JAFNHÁTT UNDIR HÖFÐI. ! Full hætta er á, að bæjar-j sjúkrahús, sem rek:n eru til lengdar með stórfelldum halla, | fái ekki fullnægjandi viðhald' og verði ekki eins vel búin að tækjum og starfslíði og aeski-i legt er. Með deildaskiptum Landsspítala gerir rilcið fólk- inu í öllum lándslilutum jafn hátt undir höfði um. fjárhags-; lega aðsíoð til sem öruggast.r-j ar heilbrigðisþjónustu. Og jafn framt mætti ætla, að með þeirri leið verði bezt séð fyrir því meginatriði málsins, að tii sé vel útbúið og fullkomið sjúkrahús í hverjum landsfjórð ! ungi. gwsjsasaasgaagg Jrin ,ú - UppþvotfavéT er draumur liúsmóðurinnar Kifchen Aid uppþvottavélarnar væntanlegar Samband ísl. samvinnufélaga

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.