Alþýðublaðið - 13.10.1953, Blaðsíða 8
Notið
KRISTAL
S Á P U
Öryggið mesL
Kjörin bezt
Samvifinufryggingar.
ixáSiMm
Brunoy til gronna á 3 klst. á siinnudags-
nótt — tvö íbóöarhús f hættu om tíma
SAMKOMUHUS o? verkstœði að Kirkjalækjarkoti í Fljóts
Islsð brunnu ti! grumia á sunnudagsnóttina, og varð þar mikið
tjón. Mun verkstæðið eitt með vélum og tækjum hafa verið
um 90 þús. kr. virði. svo að tjónið er ails á annað bundrað þús.
kr.
Það var ;um tvö leýtíð á
Dunriudagsnótti.ria, að maður
>f
bæ vakiti upp heim-
á Kirkiulækiarkotá,
næsta
i' 1 mm
cg sagði ,því, að verkstæðið
væri að brenna. Yar það þá
alelda, og er.gu hægt
bjarga úr því.
að
EKKI HÆGT AÐ VERJA
SAMKOMUHÚSIÐ.
■Ver.kstæSið var hermanna-
.skájli klæddur innan með
texi, en samkomuhúsið úr
timibri, klætt ufan með asbesti,
en vikri hlaðið á veggi að inn-
an. Stóðu húsin hiið við hlið
og örmjótt sund á milli. Þeg-
íFrh. á 7. síðu.)
VelfieppnaSur
kaharetí Fegrunar-
félags Reykjavíkur
FEGRUNARFÉLAGIÐ hélt
fyrstu kabarettsýningu sína í
Sjéftæðishusinu á sunnudags
kvöíd. Komu þar fram margir
ágætir skemmtikraítar og
•skemmti gestir sér vel. Hall-
björg Bjarr.adóttir líkti eftir
ýmsum þekktum söngvurum
og vakti hrifningu. Dansparið
Dorothy Neai og Paul Newing
ton vakti og mikla athygli.
Hr.aðteikr.arinn í?ini rissaði
upp myr.dir á svipstundu og
‘þótt.i smeillinn. Dansað var
mil’i atriða.
Kabareftsýnin.gár Fegrunar-
félagsins verða endur.teknar
næstu kvöld.
Vegna óveöurs var símasambandslaost"
við Norðausturland og norðanverða Vest
. firði, og rafmagnsbilun á Laxárfínum .
NQBÐAN STÓRHEÍÐ hefur verið í útsveitum um norð«
an vert landið síðustu dægur. Hafa fjallvegir teppzt og
skemnrdir orðið á sínialínum og rafmagnslmum. Það er okkf.
algengt, að slík veður geri á haustin áður en komið er framj
yfir miðjan október.
Víða er kominn miki‘11 isnjór Gg síðustu daga. stórhríð meS
ver.ið mjög ■
Vísiíalan 157 sfig
KAUPLAGSNEFND befur
reiknað út vísitölu framfærslu
kostnaðar í Reykjavík hinn 1.
október s. 1. og rayndist hún
vera 157 stig.
og hvasst hefur
en frostlítið.
BILL TEPPTUR I SÍGLU-
FJARÐARSKAEÐI.
Sighifirði í gær: Hér er kom
inn hnésn’jór á láglendi og
sums s.táðar meira. Siglufjarð-
arskarð er ófært með öllu, og
tepptiot bíll í því, en menn-
irnir urðu að ganga frá hon-
mikilli fannkomu. Bær.dur:
hafa smalað fé sínu niður að>
sjó, og er þar enn beit, en til:
fjalla .hefst það ekki við fyrir
veðurofsa, en-da gæti þaS
fennt.
SKIP LEITA VARS.
Patreksfirði í gær: Vegna:
jiriikiiíár fannkomu er talið, aS'>
fjallvegir hér um slóðir séu:
um. Nokkrir bílar bíða sunn-; tepptir. Útlendir togarar leita
an við skarðið bass að fært, bingað inn á fjörðinn vegna
þjóðleikhúsasambandið
efnir fil samkeppni um leikrif
AÐALFUNDUR FUJ í
Reykjavík var haldinn í Al-
þýðuhúsimu við Hverfiteigötu á
sunnudaginn var. Albert Magn
ússon afhenti félagínu fundar
hamar. sem afmæili.sgjöf í til-
efini 25 ára afmælisins. Þá
fór.u fram aðalfundarstörf. Sig
urður Guðmundsson baðst und _ „ . „
, , . , ^ Katrm Thors, sem leikur Olmu, og Baidvm Halldorsson, sem
an endurkpsnmgu sem formað , , , ’
leikur John Buchanan, en alls eru leikendur 17.
„Somri hallars‘ frumsýnt f Þjóðleik-
húsinu í kvöíd
ÞJGÐLEIKHÚSIÐ frumsýnir annað kvöld sjónleikinn
Sumri hallar eftir bandaríska rithöfundinn Tennesee Williams,
sem er einn af kunnustu núlifandi leikritaskáldum bandaríkja
manna. Leikstjóri er Indriði Waage. í aðalhlutverkum eru þau
ur. Var Magnús Bjarnason
verkamaður kosinn formaðúr.
Aðr-ir í stjórn voru kosnir:
Astbjar.tur Sæmundsson skrif-
stoftumaður, Guðbiörg Jóns-
dóttir afgreiðsl.ustúlka, Sigurð
ur Pálsson nemandi, Guðmund
ur Sigmlþórsson járn’iðnaðaiÁ
maður, Björgvin Guðmunds-
son stud. oecon. og Torfi Ing-
ólfsson verkamaður.
verði yfir það aftur,
RAFMAGNSLAUST
Á AKUREYRI.
Akureyri í gær. Vegna óveð-
uPs tók laf rafmagrj’.ð hér í
nótt og er það enn ekki komið
nú síðdegis. Er ekki vitað,
hvort s.litnað hafi af ísin.gu eða
samsláttur orðið. Bifreiðar
hafa stöðvazt hjá Fossihóli í
Þingeyjarsýslu vegna ófærðar.
Vaðlaheiði og Fljótsheiði munu
vera orðnar ófærar, og Þor-
steinn Svanlaugsson var að
fara af stað á snjóbíl sínum
með menn að Jeita bilunar á
raflínunni:
ÞRIGGJA VIKNA ÖTÍÐ.
Djúpavík í gær: Hér hefur
verið þríggja vikna ótíðarfkafli.
veðurofsans, og voru hér 5 £
dag.
SÍMI BILAÐUR VÍÐA.
iSímasambandslaust var í gær
við Norðausturland ,og um
tím-a einnig við norðurhluta
Vestfjarða, þ. e. firðina norS-
an Dýrafjarðar.
.Sjónleikur þessi gerist í liti'1
um bæ í Suðurríkjunum árið
1900 og 1916, og er í tveim
þáttum, en hvor þátttur um
sig mörg atriði, og tekur leik-
ritið um 3 klst.
í viðtali Við blaðamenn í gær
skýrði þjóðleikhússtjóri frá
því, að þjóðleikhússamband
Frh. á 7. síðu.
Ráðsiafanir gegn mænuveiki
faraldrL ef hann bersf hinoað
Rússagildinu frestað\ af því að
ekki má drekka á samkomum!
Háskólastúdentar vilja svipta stórstúk-
una ríkisstyrk, en fá áfengt öl!
ÞAÐ ÞYKIR EKKI gerlegt að halda „rússagildið“, fagn
að þann, sem venja er að halda vegna nýrra háskólastúdenla,
í haust, vegna þess að^ vínveitingaleyfi er nú hvergi í veitinga-
húsum eða samkomustöðum, og áfengisneyzla bönnuð á sam-
komum.
M;un vér-a í ráði að fresta því*---------—
þar til eftir jól, ef svo skyldi
fara, að samþykkt yrði á al-
þingi hið nýja áfengislagafrum
varp, sem fyrir því liggur.
Rússágildið hefur alltaf verið
haldið á haustin, og þá talsvert
skálað.
Stúdentafélag Háskóla ís-
_ , llands hefur gert eftirfarandi
aðalfundi Styrktrafelags lamaðra og fatlaðra á sunnudaginn, . sam:þykkt'
o.g skýrði hann bar frá ráðstöfunum, sem ríkið og Reykjavíkur- ! „Aðalfundur Stúdentafélags
iRíki og Reykjavíkurbær kaupa öndun-
artæki fyrlr þá, sem lamast
á öndunarfærum
JÓIIANN SÆMUNDSSON prófessor flutti fyrirlestur a
11
11
I SMEKKLE V' SUDÁLKI»
Frjálsrar þjóðar. þeim, semí
blaðið kallar „orðabelg", er*
það sagt s.l. föstudag, að ef j
þingmenn Þjóðvarnarfiokks I
ins hefðu haft samvinnu við-E
kommúnista (eða Alþýðu-™
flokksmenn) um kosninguj
þingnef nda, þá hef'ði það I
jafngilt því, að þingmenn I
flokksins hefðu ÉTIÐ SÁL ;
SINA. Sá smekkmaður, sem»
þetta hefur ritað, hefur vísí I
verið búinn að gleyma því, I
að Bergur og Gils voru bún-j
ir .að bjóða kommúnistum I
OG Aíþýðuflokksmön nura Z
samvinnu við kosningavnar, ;
Þeir voru m. ö. o, reiðubúnir»
m
til þess að „éta sál sína“, efE
þeii- fcngju að gera það fyr-E
ir TVO flokka! En að geraj;
slíkt fyrir aðeins EINN»
flokk! Til þess hetur hún líkl
lega verið of ólystug! I
bær hafa gert til varnar, ef mænuvæikifaraldur bærist til lands
ÍMS.
Prófessor Jóhann sat fundi
xvm mænuveiki og mænuveiki-
Varnir í ■ Kaupma n n a höf n í
sumar fyrir hönd félagsins, og
er hann kom heim, ræddi hann
fyrst við borgarlækni og síð-
an þeir báðir við landiækni, og
eftir þær viðræður var ákveð-
íð, að ef til mænuveikis'fara'd
ars 'kæmi, sæi bærinn íyrir
rými fyrir sjúMingá, er iora-
uðust á útlimum eða hlytu
aðra ekki stórhættulega löm-
un, á farsóttahúsinu, en þeir,
sem lömuðust á öndunarfær-
um og kyngmgarfærum,
fengju vist í La.ndsspítalanum.
ÖNDUNARTÆKI GEFIÐ.
Félagið hefur fenigið að
gjöf mjög vandað öndunar-
tæki, sem notað vrði, éf til
lömunar kæmi. Og einmg
Frh. á 7. síðu.
Háskóla íslands, haldinn 11.
dktóber, beinir þeirri ein-
dregnu áskorun til hins háa al-
þingis, að það samþykki hið
allra bráðasta áfengislagafrum
varp það, sem nú liggur fyrir
því.“
„Jafnframt verði tekið inn í
frumvarpið ákvæði um að
leyfa bruggun áfengs öls í land
inu, og telur fundurinn, að um
jafn sjálfsagt mál þurfi enga
þ j ó ðara tkvæðagr eiðsi u. “
(Frh. á 7. síðu.)
Finnskur þjóðdansakennari
ingai
Mun dvelja 3 irsánuöi í Reykjavík
og kenna þjóðdansa
KOMINN er hingað til lands finnskur þjóðdansakennarí, ung
frú Sirkka Viilanen á vegum finnska ungmennasambandsins,
Mun hún kenna þjóðdansa í Reykjavík á vegum Ungmcnna,
félags Reykjavíkur um 3ja mánaða skeið.
Stefán Runólfsson. formað-
ur UMFR ræddi í gær við
fréttamenn í tiléfni af komu
ungfrúarinnar.
Stefán skýrði frá því, að
1951 hefði þjóðdansaflokkur
frá Finnlandi komið hingað.
Sýndi sá flokkur víða urn land
og mu.nu tæplega 10 þús.
manns hafa sótt sýningarnair.
Var gerður góður jcómur aSi
darisflokknum hvar vetna.
Hiiniar góðu undjrtektir oig
hinn mikli áhugi almennings á.
þjóðdönsunum hefur órðið til
þess, að UMFR hefur nú ráð-
(Frh, á 7. síðu.)