Alþýðublaðið - 14.10.1953, Side 6

Alþýðublaðið - 14.10.1953, Side 6
6 ALÞÝÐUBLAÐBÐ MiSvikudagur 14. októl er 1953 Mðifundiir Kennarðfé- íags Vestfjerða. KENNARAFÉLAG VEST- PJARÐA hélt aðaifund sinn á ísafirði dagana 18. og 19 sept- ember s. 1. Formaður íélagsins, Björgv- in Sighvatsso.-i. setti fundinn og bauð félágsmenn og gesti velkomna. Forseti \ ar kjörinn Sveinn Gunnlaugsson skóla- sfjóri, Flateyri. ' Fundinn sóttu ?5 kennarar af Vestfjörðum, auk gesta. A fundinum voru rædd ýmis félagsmál vestfirzkra kennara. Aðalmál fundarins voru tvö: 1. Jónas B. Jónsson fræðslu íulltrúi í Reykjavík, flutti mjög athygíisvert erindi um reikningskennslu í barnaskól- om. 2. Aðalsteinn Eiríksson náms stjóri gagnfræða- og heimavist arskólanna, flutti erindi um endurskoðun á námsefni og tíma í barna-. gagiifræða- og menntaskólum. En eins og Ííunnugt er, þ»á hefur verið skipuð nefnd til að gara tillög- ur úm þau efni og 4 Aðaisíeinn Eiríksson sæti í nefndinni. Miklar umræður fóru fram um efni beggja arindanna og svöruðu frummælendur fyrir- spurnum, sem fram’vorn fcorn ar. Eftirfarandi tillaga var sam þyk-kt með samhíjóðá atkvæð- um: ., Aðalfundur Kennarafél ags Vestfjarða vill eiridregið vara við því, að í náinni framríð verði gerðar gjörbraytingar á núverandi fræðsluiögnm ' Ákveðið var, að næsti aðal- fundur K. V. verði haldinn -á ísafirði n. k. haust. Sambykkt i var að feia stjórn félagsins áð, fá hæfan mann tii þess að flytja — á næsta fundi félags- ins — erindi um einhverja námsgrein og leiðbeina jafn- framt kennurum í kennslu hennar. Það er áíorm K. V. að tengja saman aðalfundi fé- l,agsins og stutt, hagnýtt r.ám- skeið í einhverri einni náms- grgin, svo félagsmönnum gef- izt .tækifæri til. á .ári hverju, aðykynnast helztu riýmæluvn í kenns’u hinna ýmsu riáms- gteina. Fundinum bárust kveðjur og , áfnaðaróskir frá fræðslir iála-j stjóra. | Bæjarstiórn hélt boð ’rini, fyrir fundarmenn í veitíi: i.asal j AJbýðuhús?in?. Forsaii bæjar-j stjórnai', Birg’r Fmnsson, bauð | gesti veTkomna og stjórnaði hófinu. Margar ræðar voru fluttar. . Meðal ræðumanna voru þeir Jónas B. Jónsson, Aðalsíeinn Eiríksson og Þór- léifur Bjarnason Forseti fund arins, Sveinn Gunriliugsson, þakkaði bæjarstjórn ísafjarðar fvrir ágætar viðtökur. Stjórn Kennarafélags l’'est- fjarða var endurkosúi, en stjórnina skipa: Formaður: Bjórgvin Sigfc hvatsson, Ísafirðí, ritari: Matt hías Guðmundsson, ísafirði, og gjaldkeri: Kristján Jónsson, Hnífsdai Moa Martinsson INýkomnar jm síft'ar karlmannanærbuxur, j* i* IB. S Verzlun j H. TOFT S Skólavörðust. 8. Sími 1035 þó að það verði ef til vill ekki fyrr en á næsta ári, þá verður hann enn á lífi, þessi ræfill þarna. Þið þurfið ekki að vera svona meyrar þess vegna; hann er ekkert bráðfeigur. Og þú þarna, sem ert að skipta þér af öllu, þú færð víst áreiðan- lega þinn djöful að draga, — hvæsti hún á eftir mömmu minni. Hún fékk ekkert svar. Við eltum veiðimannahatt nágranna konunnar, þar sem hann bar við dagsbrún á austurhimnin- um. Timburstaflarnir og brota járnshlaðárnir sáust nú greini- legar en þegar við stauluðumst í gegnum þetta hverfi fyrir all langri stundú 'síðan. Við komum að Bergsbrúnni. Þar eru þrengsli í ánni og hún flæðir þar framhjá með mikl- um hávaða. Þar var stór spuna verksmiðja. Eg sá í anda næt- urvaktina bíða þess með eftir- væntingu í kinnfiskasognum a'ndlitunum, að dagur væri um allt loft. Við heyrðum véla- gnýinn út í gegnum vota stein- múrana umhverfis verksmiðj- una. Það var hérna sem mamma sagði við nágrannakonuna, að hún skyldi kasta brauðinu í íma. Þeir deyja náttúrlega af að eta það, fiskarnir, en við því er ekkert að gera, bætti hún við háðslega.. Brauðið er víst nógu gott í málleysingjana mína, sagði nágrannakonan, og veiðimanna hatturinn rann út í skakk um leið og hún hnykkti til höfð- inu til þess að gefa orðum sín- um meiri sannfæringarkraft. Mamma svaraði henni yfir- leitt ekki það sem eftir var leiðarinnar. Það var kominn dagur. þegar við loksins komum heim um morguninn. Nágrannakonan hraðaði sér inn til sín án þess að kveðja eða þakka fyrir sig, og mamma, sem hafði gefið henni svo góðan mat, átti það þó sannarlega skilið af henni, fannst mér. Það heyrðist barns. grátur innan úr herberginu hennar eins og venjulega. Mamma var mjög hrygg í bragði. Hún fór að búa um rúmin okkar. Hvaða erindi áttum við eig- inlega til þessarar leiðinlegu kerlingar? Þangað hefðum við aldrei átt að koma, sagði ég og reyndi að hughreysta hana mömmu mína. Lífið er viðbjóðslegt. Eg hefði aldrei getað trúað þvi__aö það væri svona andstyggilegt. Og að þú skyldir líka vera með. Þetta var þó sannarlega ekki sjón fyrir börn. Reyndu bara að gleyma því, sem þú sást. Við hittum kannske bara svona ó- sköp illa á. Reyndu nú bara að gleyma þessu. Reyndu bara að hugsa ekki um það. Þú skalt fá að koma með mér á fund í verkalýðsfélaginu á morgun. Það á að sýna þar gamanleik, sem heitir: Jeppi á Fjalli. Enda þótt ég fengi að fara með mömmu og þótt við sæt- um á allra bezta stað í salnum, þá man ég ekkert af hinum lærdómsríka gamanleik. Aftur á móti stóð heimsóknin til 27. DAGIIR spákonunnar mér lifandi fyrir j hugskotssjónum og hvert ein-! asta atvik í sambandi við haua. j Og svo er enn þann dag í dag.! (Eg hef ennþá ekki fengið tæki færi til þess að sjá leikritið.). J Eg sagði Hönnu litlu frá kroppinbak riæturverði og j ekki frá öðru. Alls ekki frá heimsókninni til spáko’nunnar. Það var alltof ljótt handa henni. Og ég sagði henni held. Ur ekki frá leikritinu, sem ég fékk að sjá í verkalýðsfélaginu. Þá myndi Hanna litla bara hafia orðið svo hrygg ýfir að fá ekki að sjá það líka. Hún * fékk aldrei að sjá iekirit. Kúsat1 Minua hafði ekki smekk fyrir leiklist, og þess utan voru það lög á fætækraheimilinu, að krakkarnir væru komnir inn á bverju kvöldi klukkan átta. Hanna litla fékk ekki einu sinni leyfi til þess að heim- sækja mig nema í þetta eina skipti. Hún átti að hjálpa eitt hvað til á fátækraheimilmu,! sagði hún. J Eg leit nánast á það sem trúnaðarbrot gagnvart Hönnu litlu, að fara í leikhúsið með mömmu. En kennslukonunni myndi ég gjarnan hafa sagt frá því. Mamma mm greiddi skuldir í verzlunum og eitthvað upp í húsaleiguna og svo keypti hún taubúía í búðinni og lét þá niður í skúffu. Stundum sat hún og saumaði úr þeim litlar treyjur. Hún var alltaf frekar afundin við nágrannakonusa um þessar mundir. Hún kom heldur ekki oft inn til okkar. Mamma var heima allan daginn í heilar tvær vikur. Hun saumaði og saumaði og var allt af að búa sig út; hún var allt af að búast við honum stjúpa mísum. En hann kom ekki. Nú var hún bráðum búin með fjörutíu krónurnar. Þá varð hún að fara að vinna úti á dag inn á ný. Um það leyti rak húsráðand inn nágrannakosuna og krakk- ana hennar úr húsinu. Ekki einu sinni undir þeim kringum stæðum sáum við neitt til mannsins hennar. Hann skipti sér víst ekkert af henni. Hanna .sagöi mér einu sinni í frímín útunum, að hún byggi með alla ormana sína á fátækra- heimilinu, og að allir sveitar- limirnir væru bálreiðir út í vesalingana henriar. því að þeir hefðu hönd á öllu og éyðileggðu allt, sem á vegi þeirra varð. Eina nóttina vaknaði % við að .heyra stjúpa minn rymja og stynja og tala. Það stóð matur á borðinu; það var sigtibrauð, sultukrukka, agúr- ka og líka nokkrar ölfloskur. Þegar stjúpi minn tók eftir því að ég væri vakandi, þá sagði hann við mömmu, að hús skyldi gefa mér brauð og sultu og svolítið af öli til þess að renna brauðinu niður með. Ejj var því óvön að borða góðan mat á þessum tíma sólarhrings ins. Klukkan var tvö. Hún þarf líka að fá sæmi- legan mat, sagði hann. Slík nærgætnti var hommi ekki eig inleg, heldur afleiðing þess, að' líann var mikið drukkinn. En sigtibruð og sulta var nú ekki neinn hversdagsmatur. Eg settist upp í rúminu rnínu og hámaði í sig þetta góðgæti afi hjartans lyst; og svo sötraði ég öl mieð, en mi gsvimaði bara af. því. 6Í fyrstu veitti ég því enga athygli, um hvað þau voru að tala. Eg hugsaði bara um að á morgun myndi ég hafa sigti- bfatiS_meS sultu á með mér í skófann, og þá skyldi ég gefa Hörinu Iitlu með métr í frímín- újunum. "Dg ég skyldi líka ségja henni frá því, að ég hefði fengið öl, öðruvísi en í heim- ildarleysi. Vitanlega — þar sem sém áfengi á annað borð er haft um hönd, hafði ég eins og öíinur börn, komizt bæði í brennivín og öl. En mér hafði alltaf fundizt það svo vont. En nú fór ég að taka eftir því, sem þau voru að tala um. Eg héyrði riiömmu segja: Við. getum fesgið kvisther- bergi hjá Valdimarsfólkinu. Það ’ er verið að Ijúka við hús ið. Ög svo fór hún að tala um bóndadóttur úr sveitinni, þar sem hún ólst upp, sem væri gift þessum Valdimar; - og þeim liði svo vel í alla staði. Valdimar vann í sykurverk- smiðju. Við getum flutt inn í næstu viku, og við þurfum ekki að greiða húsaleigu, fyrri en éítir mánuðinn. :,Jæja þá, sagði stjúpi minn. Það er þá bezt að ég fari að tala við ökumanninn. ; Hana nú, þá er allt búið,1 riugsaði ég með mér. Eg hafði talið öllu óhætt, svo lengi sem mamma og stjúpi minn höfðu ekki fengið neitt annað hus- næði til þess að búa í en það, sém við vorum í hérna. Nú Var öll von úti. Mér fannst fnaturmn tútna svo út í munn inum á mér. Jafnvel sigti- þrauðið með sultunni komst ekki riiður. Ölið var beiskt og andstyggilégt. Og svo kastaði ég öllu saman upp. Þetta er alveg merkilegur krakkaangi, sagði stjúpi minn, Hun þolir ekki að fá ærlegan mátarbita. - Það er ölið, sagði mamrna. Flún er því svo óvön. Eg gróf mig undir sængina og dró hana upp fyrir eyru til þess að heyra ekki til þeirra. Eg hataði þau........ Eg átti bara að fá að eiga heima í fá- tækraheimilinu hjá henni Hönnu litlu, eða þá .... ég gaf hugmynda.flugfinu lausan tauminn, og í þann mund, sem svefninn var að ná mér á vald sitt, var ég orðin sú allra fínasta í öllum skólan- um og bjó hjá kennslukonunni. En reyndin varð nú samt öll önnur. Við fluttum í sykur síröpshúsið. Stjúpi minn hafði fengið vinnu hjá ökumanni nokkrum inni í bænum. Lauriin voru triíðuð við að hann væri ó- kvæntur maður og hefði enga á framfæri sínu. Hann var í fæði hjá ökumanninum og fékk að sofa í svolítilli kompu í. hesthúsinu. Ný]a sendi- bílastöðin h«f. Úra-viðgerðir. í Fljót og góð afgreiðsla.) GUÐI, GÍSLASON. s Laugavcgi 63, s sími 81218. S Smurt brauð og snittur. Nestispakkar. Ódýrast og bezt. Vin-Á samlegast pantið með ■ fyrirvara, • MATBARINN S Lækjargötu 6. ) Sími 80 Í40. > Samúðarkorf s s s Slysavaraafé! ags íslar.d s S kaupa flestir. Fást hjáS slysavarnadeildum um S land allt. í Rvík í hann-S yrðaverzluninni, Banka-) stræti 6, Verzl. Gunnþór-S unnar Halldórsd. og skrif-- stofu félagsins, Grófiti 1. ■ Afgreidd í síma 4897. — ^ Heitið á slysavarnafélagið ^ Það bregst ekki. ^ hefur afgreiðslu í Bæjar-I bílastöðinni í Aðalstræti) 16. Opið 7.50—22. Á\ sunnudögum 10—18. —^ Sími 1395. ^ s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s -S s s $ s .s s s s V s s s s s s s s Minningarspiöíd Barnaspítalasjóðs Hringpins eru afgreidd í Hannyrða- verzl. Refill, Aðalstræti 12 (áður verzl. Aug. Svend- ssn), í Verzluninni \rj.ctor, Laugavegi 33, Holts-Apó- tekíi,- Langlioltsvogi 84, Verzl. Álfabrekku vio Suð- urlandsbraut, og Þorsteins- búð, Snorrabraut 61. Hús og íhúðir af ýmsum stærðum í bænum, útverfum bæj- arins og fyrir utan bæ- inn til sölu. — Höfum einnig til sölu jarðir, vélbáta, bifreiðir ng, verðbréf. Nýja fasteignasalan. Bankastræti 7. Sími 1518. Mlnnfngjarsp]öld \ dvalarheimilis aldraðra sjó- C, manna fást á ef-tirtöjdum \ stöðum í Reykjavik:. Skrii-S stofu sjómannadagsráð'S, S Grófin 1 (gengið inn frá.V Tryggvagötu) sími 80275,) skrif stofu S jómamiafélags ) j ; Reykjavíkur, Hverfxsgötu £ 8—10, Veiðarfæraverzlunin Verðandi, Mjólkurfélagshús- inu, Guðmundur Andrésson^ gullsmiður, Laugavegi 50,^ Verzluninni mugateigur, ^ Laugateigi 24, tóbaksverzluns inni Boston, Laugaveg 8,S og Nesbúðinui, Nesvegi 39.S í Hafnarfirði hjá V. Long.S

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.