Alþýðublaðið - 18.10.1953, Blaðsíða 1
XXXIV. árgangur.
Sunnudagur 18. október 1953
226. tbl.
Amerísk herrabindi
4
Krafa iðnþiogsios:
áefni fil ilnaSar ver
hátagjaldeyri
Söluskatturino verði numion úr giiclc
Hvað líður 15 millj. kr.-
FIMMTANDA Iðnþing Is-
S lendinga ályktaði að skora
S á rikisstjórnina að vinda^
brá'ðan bug að því að út-S
• vega lán það að uppliæð kr.S
! 1!
I ALYKTUN, sem iðnþingið gerði krafðist það þess að
allar efnisvörur, vélar og áhöld til iðnaðar verði felldar af
bátagjaldeyrislista. Einnig krafðist iðnþingið afnáms söluskatts S endurlána Iðnaðarbanka ís
ias. |\laudsh.f.
------------------------------* Álvktun iðnbingsins um i TAnaðarsamtökin hafa^
} þetta efni hlióðar svo: . v hvaiV eftir an»að genSÍð efty
I 1. Fimmtánda iðnþingið end • !r. því við ^tjornina, aðS
Cornelflugvél á Kefia-
víkurflugvolíi
X>RÝSTILOFT S F LUGVÉL af
Cometgerð kom á Keílavíkur
flugvöl! í gær á leið vestur
um haf. Þessi vél er frá kana-
díska hernum, og . mun vera
þriðja eða fjórða vélin bessar
urteikur ályktun sína frá síð- s •,
asta þingi og felur stjórn Lands S
sambands iðnaðarmanna að
111 ISnaðarhankans!
• 15.000.000.00, er síðasta al-S
^ þingi samþykkti að heimiIaN
^ rlíisstjómimm að taka ogv
í TííiiníÍ!ii<liniilríi
v hún notfærði sér þessa heims
Md. en hún hefur ekki *ertS
það, þótt bankann
*•. . •, . .. t mjög fé til útlána,
vmna að þvi við nkrsstjorn og '
alþingi: •
á. Að söluskatturinn verði. '
numinn úr gildi.
b. Meðan sölu=katturinn er
innheimtur verði hætt að beita
« t.- * , þeirri fráleitu innheimtuað-
ar gerðar, sem hmgað til- lands r , . ,.... . *
kemur 1 ferð, sem nu tickajst, að stóðva
I rekstur iðnfyrirtækja vegna
Vél-in flýgur í 3;i þús.. feta vargoldins söluskatts.
vanti S
N
Fjölmenni fagnaöi nýja bæjar
togaramim í HafnarfirÖi í gær
Emil Jóossoo flutti ræðu við komu skips*
ios og bauð skipshöfn velkomna
með það til Hafnarfjarðar
ÁGÚST, hinn nýi togari Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar,
kom til Hafnarfjarðar í gær. Var honum fagnað af miklum
fjölda manna, sem safnazt hafði saman á bryggjunni. Við þa®
tækifæri flutti Emii Jónsson stutta ræðu og baúð skipverja
velkomna með skipið til Hafnarfjarðar.
Emil sagði í ræðu sinni, að hverjum fjórum árum, auk
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar annarra framkvæmda, sem
hefði á sáðast liðnum rúmum hún hetfði hatft með hönduart
20 árum eignazt 5 skip alls, til að bæta skilyrðin og auka
eða sem svaraði einu skipi á
afköst
landi.
við fiskverkunina í
h'æð og með 390 sjómiílna hraða
Fimmtánda Jðnþing ís-
á klst. Þessar flugvélar eru lendinga beinir þeirri. áskorun
tfarþegaflugvélar.
hifi á ákureyri
AKUREYRI í gær.
í DAG ER 11 stiga hiti hér á
Akureyri, og þykja það mikil
hlýindi á þessum árstíma.
DALVIK í gær.
Á BÆNUM SAITÐANESI
Snjór er mikið til horfinn. Þó , hér við Dalvík fenntv 11 kind-
til ríkisstjórnar og alþingis, að
allar efnivörur, vélar og áhöld
til iðnaðar verði felldar niður
af bátagjaldeyrislista, en full-
unnar iðnaðarvöru’'
er að framleiða
HROPAÐ HURRA FYRIR
SKIPINU.
Að endingu var skipi, skips-
höfn og skipstjóra fagnað naeð
ferföldu húrrahrópi mannfjöld
ans, og þeim árnað með því
allra heilla. — Bæjarútgerð
Hafnarfjarðar, er eins og kurni
ugt er, elzta bæjarútgerð á
Iandinu, og eru aðrar stofnað-
ar vegna þeirrar góðu reynslu,
sem af henni fékkst, þegar
andliti i gær af gassprengingu úr benzíntanki á bifreið. Hljóp | mest kreppti að á kreppuárun-
Drengurinn kom heim til sín
logandi á brjésíi og öxlum
Brenndisl á andliti við gassprengingu
úr bíltank
ÁTTA ÁRA GAMALL DRENGUR brenndist alvarlega á
sjálfu, settar á bátagjaldeyri.
sem hægt hann logandi á brjósti og öxlum heim til sín, og náðist þar ■ um.
í landinu fyrst í hann til að slökkva eldinn, sem búinn var að skaða j
hann mikið, mest þá á vinstri kinn.
er talsverður snjór eftir í lægð
um út með firðinum, en í inn
sveifum hér snjóaði mjög lítið
á dögunum.
ur á dögunum, er norðan garð
inn gerði. Lágu þær í fönninni
á annan sólarhring og sex voru
dauðar, er þær náðust. — H.
Síðusfu báiamir hreppfu óveð-
ur og aflafregðu ausfur í hafi
Voru innanum mörg færeysk skip
250 suðvestur af Langanesi
Fregn til Alþýðublaðsins IIRÍSEY í gær.
SÍÐASTI BÁTURINN er nú kominn heim af síldveiðun-
Tim aiistur í hafi. Það var Akraborg frá Akureyri, sem mun
hafa komið í gær. Súlan kom til Austfjarða fyrir viku, en beið
þar i nokkra daga eftir veðri til að koinast norður,
Veður var óstillt úti í hafr-*----------------------
inu, og afli tregur. íslenzku
bátarnir voru þarna innan um
allcmarga færeysfca siíldarbóta,
sem, afla þar mjög misjafnlega.
Var stundum ekkert að fá, en
stundum 80—90 tunnur í lögn.
Færeyingar munu halda áfrarn
veiðurn eitthvað enn.
iBátarnir voru komnir 30
sjómiílum sunnar en þeir voru
fyrst, er , veiðarnar voru hafn-
ar þarna. Voru þeir nú 250
sjómiílur suðaustulr atf lángan
nesi. Norðan áttin á dögunum
nláðí aldrei á veiðisvæðið, en
þó kom einu sinni él, meðan
þeir voru eystra.
IStlysið varð við E'f íksgötu
klukkan að ganga 11 f. h. í gær.
VAR AÐ FÍKTA VIÐ ELD
VIÐ BENZÍNTANK.
Álitið er, að slysið hafi at-
viikazt með þeim hætti, að
drengurinn hafi verið að fikta
með logandi eldspýtur við
benzíntanka á vörubifreið, sem
stendur við hús nokkurt við
Eiríksgötu, og er þar til v'ð-
gerðar. Heíur hann opnað ben-
zíntankinn og borið elda að, en
gufan frá benzínir.u glæðzt og
myndað sprengingu, — tank-
urinn þá órðið loftlaus, og því
ekki kviknað í benzíninu sjálfu,
SVIPTI AF DRENGNUM FÖT-
UM OG SLÖKKTI í EINU
VETFANGI.
Drengurinn hljóp eítir spreng
inguna þegar heimleiðis, en
nokkur spölur var heim tii
har.s. Ætlaði fólk. sem nær-
statt var, að koma honum til
hjálpar. en ekki náðíst hann
fyrr en hann kom heim. Mað-
ur mætti honum í ganginum,
og svipti í einu handtaki föt-
um af öxium hans og brjósti
og slökkti í honum þegar.
ILLA BRUNNINN.
Drengurinn var fluttur á
Landsspítalann. Eldgusan hef-
ur lent á brjósti honum, senni
lega af því að hann heíur lotið
yfir tarikann. Hann vár í þvkk
um fötum, sem munu hafa hlíft
honum vel.
Fé vanfar enn
i
DJÚPAVÍK í gær.
FÉ VANTAR ENN frá nokkr
um bæjum, en þó ekki fleiri
1 en 10—20 kindur í alíri sveit-
inni. Vonazt er til, að þær hafi
ekki fennt, þótt vitaskuld sé
ekkert hægt að vita um það
með vissu enn.
Hér er sífelld stórviðri, nú
af suðlægri átt, er norðan garð
inum slotaði.
Veðrii f dag
AMivass suðvestan, skúrír
Pella hófar að segja af sér fái
Ifalir ekki Triestberg
. Krefst þess að samþykkt vesturveld- .
.anna frá 1948 verði haldin
PELLA forsætisráftherra ítala helt ræðu í öldungadeild
Italska þingsins í gær. Sagði hann í ræðu sinni að stjórn hans
nryndi segja af sér ef Bretar og Bandaríkjameim hyrfu frá
ákvörðun sinni uni að afhenda Itölum A-svæði Triests.
Þá krafðist Pella þess í ræðu
sinni, að samþykkt Vesturveld
anna frú 1949 um að afhenda
bæri ítölmn allt Triest, yrði
haldin, ella myndi hann og allt
ráðúneyti hanis segja al sér.
Rismtór borgarísjaki stendur á
grunni á 81 m. úti af llorni
Með stærstu jökum, sem hingað berast,
blýtur að vera um 100 m. hár
HVIKA EKKI FRA RETTI
SÍNUM.
Skoraði Pella á vesturveldin
að láta ekki hótanir Títós hafa
áhrif á sig. Sagði hann, að
Frhi á 7. síöu.
BORGARISJAKI sást í
gær djúpt norður af Hom-
bjargi. Stóð hann á grumii á
81 eins metra dýpL Sllíkur
borgarísjaki er risastór, mun
vera um 100 metrar á liæð og
uín 20 metrar upp úr sjó.
Eftir því sem Jón Eyþórs-
son veðurfræðingur skýrði
bla’ðinu frá í gær. mun vera
sjaldgæft, að borgarísjak-
ar séu svo stórir, er þeir
eru komnir hingað suður eftir
Er sennilegt, að hann sé með
allra stærstu jökum, sem
hingað suður eftir rekur.
Jakinn hlýtur að vera bú-
inn að velkjast lengi um ís-
hafið og mikið mun hafa
hráðnað af honum. Jrjkar
bráðna mikið meira ofan til
en neðan, og veltast þeir þá
við. Slíkar veltur hlýtur
hann að hafa teki'ð margar,
og hefur því verið miklum
mun stærri í fyrstu. Ekki er
líklegt, að hann standi þarna
lengi á granui. Mun hann
sennilega velta áður en langt
um líður. Og hættulget getur
verið fyrir báta að nálgast
slíka jaka, því enginn veit,
hvenær þeir geta tekið upp
á því að steypa stömpum.
Skip urðu vör ísbreiðu eðá
íshrafls í gær djúpt úti a£
Vestfjörðum eða 66. gráðtí
nor’ðturbreiddar, og 26 gráð-
ur vestur jlengdar, annað i
fyrrjinótt én Mtti isíðdégis S
gær. I