Alþýðublaðið - 18.10.1953, Blaðsíða 5
SSunnuðagur 19. október 1953
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
s
PÉLAGSMÁL-ATOGGJÖF........
Norðu rl andaþ'j óðan n a fimm
sníxn, jþag^r á iheildina er litið,
yera ,hfn váðtækasta í véröldi
inni. .Að vísu. mun íélagsmála*
löggjdf Ný Sjálertdinga ’og
jBréta? standa framar í nokkr-
uxni ei’nstökum atriðum og mun
Jx> . ájÉtamál, hvort þau atriði
er.ii 'heppilegri í félagsmála-1
stát'fj;. þegar fyrst og fremst er
jha$f 1 huga að skapa almenn-
án'gi það -öryggi, sem nauðsyn-
iíegt er til vaxandi og brosk-
áéri félagsmálalöggj afar í fram
tíðinni. (
Samstarf milli Norðurlanda-
Jtjóðahna á sviði félagsmálefna
•■?erður með hverju ári, sem j
Jíðúr,', meira og fullkomnara —(
©g nægir í því sambandi að.
'henda á samninga bá, sem und- |
írritaðir voru í sumar hér í
Beykjavík um gagnkvæm. rétt-
úndi.
Á félagsmálafundi, sem hald
itnn var í Kaupmannahöfn árið
1945 var ákveðið að sett yrði á
stofn nefnd sérfræðinga til
jbess að athuga og gera tillögur
•uim samræmingu á félagsmála-i
starfsemi Norðurlandaþjóðanna
og gefa út skýrslur um. starf-
semi almannatrygginga í löndi
unum. Skipuðu Norðurlöndin
fjögur fulltrúa nokkru siíðar í
nefndina, en ísland hefur ný-
3ega tilnefnt fulltrúa í hana.
Nefndin hefur unnið gott starf
og gaf hún út hagskýrslu um
skipulag, tekjur og útgjöld til
íryggingamála í þessum fjór-
um löndum og lagði fyrir fé->
’iagsmálaráðherrafundinn, sem
’ihaldinn var hér í Reykiavík
um miðjan júl'í í sumar. í þess
ari skýrslu fær msður glöggt
yfirlit um starfsemi almannan
trygginganna á Norðurlöndun-
um fiórum, en Island er ekki
með, bar sem það átti þá ekki
fulltrúa í nefndinni.
Hér á éftir er birtur útdrátt
ur úr skýrslunni, en samibærL-
legar tölur h.éðan eru teknar
með, svo að almenningur geti
gert samanburð. Tölurnar eru
frá árinu 1949—1950. Breyt-
jngar hafa að sjálfsögðu átt sér
stað síðan — og ekki sízt hér á
íslandi — og til mikilla hags-
bóta fyrir hina tryggðu. Gefur
þetta yfirlit því ekki til fulls
rétta mynd af starfseminni
eins og- hún er í dag, heldur
eins og hún var íjrir þremur
árum, en í meginaíriðum fylgir
hún sömu reglum.
FLESTIR SJÚKRA-
TRYGGBIR Á ÍSI.ANDI
Sjúkratryggðir voru árið
1939, miðað við fullorðna: Á ís-
landi 85% þióðarinnar, í Nor-
egi 79,4%, í Danmör.ku 77,4%,
í Svíþjóð 55.6%, en í Finnlandi
aðeins 4,5% þjóðarinnar
sj úkratryggðir. Meðalútgj öld
sjúkrasamlaganna og tli sjúkra
dagpeninga á trypgðan voru:
fsland krónur 275,00. Noregur
norskar krónur 107,90, Svíibjóð
sænskar krónur 50,74. Dan-
mörk danskar krónur 67,98. Út
gjöld sjúkratrygginganna eru
því langhæst hér á landi.
Iðgjöldin voru eins og hér
segir: ísland: Frá hinum
tryi-ggðu kr. 160.00. Framlag
hins opinbera (ríkis og bæja)
kr. 127,00. Fram’ag atvinnu-
rekenda kr. 10,00. — Noregur:
Iðgjald hins tryggða n. kr.
66,22, frá hinu opinbera n. kr.
27,52 og frá atvinnurekendum
n. kr. 15,44. — í Svíþióð: Frá
hinum tryggðu s. kr. 34,59 og s.
kr. 17,57 frá hinu opinbera.
Danmörk: Frá hinum tryggðu
d. kr. 48,66 og fra hinu opin-
bera d. kr. 15,96.
ísland og Noregur hafa því
hæst iðgjald og bæði löndin fá
framlög frá atvinnurekendum
og eru framlög þeirra þó miklu
hærri í Noregi. í báðum lönd-
um greiða tryggingarnar miklu
mQira vegna hinna trvggðu.
í sjúkradagpeninga var
Dóttir alpýðunnar
OFT hefur verið tvísýnt um
okkar hag og horfur. Árið 1916
kvað hinn ágæti maður Jónas
frá Hróarsdal:
Eg held bjargist ísaland,
áð þó nokkuð þrengdi,
ef að bróðurástarband
okkur saman tengdi.
iÞó mín sé ekki mikil sjón,
mega rekkar heyra:
Ef að sekkur ísafrón,
eitthvað skekkist fleira.
Það hefur gengið illa að tak
marka þau ferðalög með 'skó-
leysinu, enda leitað út fyrir
Sieimahagana á stundum. Bólu-
Hjálmar:
Millum hríða hreysi ffá
iheims um víða geima
hvarflar tíðum sefi sá,
sem að níðist heima.
Þetta er ein af þeim, sem
wndarlega sameinar margt af
þeirri treg'asáru tjáningu, er
getur falizt í fáum orþum hins
írímaða máls. Vísan er kveðin
:í tríefni andláts Andrésar
ÍBjörnssonar af Hallgfími Jóns
Eyni:
Hulið mein í hjartaleyni
hýra sveininn
skildi seinast eftir einan
upp við steininn.
Ég veit ekki. Maður skildi
ætla, að svo væri ekki, en þó.
Jón S. Bergmann:
Þó að flest sé krónum keypt
og kærleiks gæti minna.
Verður aldrei lögtak leyft
í lendum vona þinna.
Það er öllu óhætt. Einn og
annan skiptir litlu, hvað undir
býr, o g verðmætum okkar
deilum viS ógjarna með öllum
fjöldanum. Fnjóskur:
Sorgin vill ei gefa grið
þó glettnin yrki rímu.
Það er eins og andlátið
alltaf sé með grímu.
Gömul er þessi og mörgum
kunn, en einhverjum getur
hún verið hugþekk enn þá.
Séra Siggeir Pálsson:
Með þér þreyjan fór mér frá,
finn ég eigi gengur
að ég megi af þér sjá
einum deg ilengur.
Svo er hér að síðustu ein
þeirfa, sem við ekki gleymum.
Gísli Erlendsson:
Enginn þróttur í mér býr
andað þótt ég geti.
Ég er á flótta eins og dýr
undan nótt og hreti.
Þeir, sem vilja kveða með í
þessum þætti, sendi bréf sín
og nöfn Alþýðublaðinu mqrkt:
„Dóttir alþýðunnar".
greitt: I Noregi n. kr. 25.52 að
meðaltali til hins tryggða, á
íslandi kr. 26.40, í Svíþjóð s.
kr. 23.94 og í Danmörku aðeins
d. kr. 4.44.
Útgjöld til lyfja voru miðuð
við tryggðan: ísland kr. 63.75,
Danmönk d. kr. 6,65, Svíþjóð
s. kr. 1,89 og Noregur n. kr.
0,41.
í læknishjálp var greitt: ís-
land kr. 82.50, Danmörk d. kr.
21,91. Npregur n. kr. 21.98 og
Svíþjóð s. kr. 8.91. — Útgjöld
íslendinga eru því langmest
bæði í lyf og lækniskostnað.
Reksturskostnaður, þ. e. kostn-
aður við rekstur sjúkratragg-
inganna er hins vegar alljafn í
löndunum. ísland miðað við
hvern tryggðan kr. 25,00, Sví-
þjóð s, kr. 6,89, Danmörk d.
kr. 8,03 og Noregur n kr. 5,93,
Fjöldi lækna og hjúkrunar-
kvenna var í löndunum árið
1949. miðað við 10 000 íbúa:
Tannlæknar: Danmiirk 4, Nor-
egur 5,2, Svíþjóð 4,5, ísland að
eins • 1,8. — Læknar: ísland
111,5, Danmörk 10,2, Noregur
8,8, Svíþjóð 6,9 og í Finnlandi
aðeins 4,7. Hjúkrunarkonur:
Danmörk 21,9, Noregur 21,9,
Finnland 15,1, Svíþjóð 14,8 og
á íslandi aðeins 10.
Sjúkrarúm voru á hverja
10 000 fbúa: Danmörk 59,6, ís-
land 56,3, Svíþjóð 51, Noregur
49,2 og Finnland 32,7. Hins
vegar munu allmörg sjúkra-
rúim hjá okkur koma að tafc-
mörkuðum notum, bar sem þau
eru í sjúkraskýlum úti um
land, sem standa auð tímunum
saman.
Samkvæmt þessu höfum við
hlutfallslega fleiri Iækna en
bræðraþjóðir okkar, en miklu
færri tannlækna. Þá höfum við
miklu færri hjúkrunarkonur
en þær, en hins vegar eigum
við allt að því jafnmörg
sjúkrarúm og Danir. sem
standa fremstir í því efni.
ELLITRYG GING AR
Samkvæmt skýrslunni fá all
ir, sem orðnir eru 67 ára, ell.i-
styrk í Svíþjóð, í Danmörku að
eins 59% þeirra og í Noregi
57 %. Hér á Islandi miðast ellir
laun við 67 ára aidur eins og
annars staðar á Norðurlöndum.
Á árinu 1949 fengu 937 hjón
og 6051 einstaiklingar ellilíf-
eyri. Samkvæmt þessu nutu
því um 81 af hundraði þeirra,
sem orðnir voru 67 ára. ellilíf—
eyris. Þess skal þó getið, að af
þeim, sem ekki nutu ellilífeyr-
is almannatrygginganna, nutu
ekknatryggingar í löndunum.
í Danmörku, Noregi og Finn-
landi eru exki greiddar ekkna-
bætur, en aftur á móti í Sví-
þjóð og hér á landi. I Svíþjóð
fengu tæplega 5 af hundraði
allra ekkna i landiiuj ekkna,-
bætur. Var hæst tillag til
þeirra s. kr. 1610,00 að viðbætt
um kr. 250.00 fyrir hvert barn,
en lægsta tillag kr 630.00 og
kr. 250.00 á barn. Ekknabæf-
urnnar eru í Svíþióð greiddar
til ekkna, sem orðnar eru 55
ára, þegar þær missa maka
sinn og hafa verið giftar í 5 ár.
Þess fkal getið, að í Ðanmörku
eru ekkjum greiddar kr. 504,00
á barn hæst, en lægst kr. 372.
Ekkjúbætur eru hér á landi
tvenns konar og greiðast til
þeirra, sem verða ekkjur undir
67 ára aldri. Allar ekkjur, sem
ekki eru komnar á ellilífeyris-
aldur, fá bætur í 3 mánuði eft
ir dauða maka kr. 600,00 í
grunn á mánuði. Eigi ekkjan
börn undir 16 ára aldri, fær
hún bætur í næstu 9 mánuði
kr. 450,00 í grunn á mánuði
eða samtals í 12 mánuði auk
lífeyris með börnum smum þar
til þau verða 16 ára. Sé ekkjan
á aldrinum 50—67 ára, þegar
hún verður ekkja, eða hættir
að taka barnalífeyri, kemur líf
evrisréttur til greina þar til elli
lífeyrisréttur kemur tiú
Á árinu 1949 fengu 332 ekkj
ur bætur samtals kr. 600 þús.
(Ekkjurnar eru nokkrum færri
þar sem nokkrar þeirra fengu
bætur úr fleiri <vn einum
flokki.)
Þá fengu 1072 bótaþogar ó
endurkræfan barnalífeyri fyr-
ir samtals 1979 börn, eða rúm-
Iega 3,7 milljónir króna. End-
urtkræfan barnalífeyri fengu
1405 bótaþegar fyrir 1818
börn, kr. 3,8 milljónirí Fjöi-
skyldubætur fyrir 4. barn og
fleiri fengu 2804 fjöískyldur
fyrir 5041 barn kr. 4,5 miilión
xr. Þannig fengu á árínu 1949
5281 bótabegar bamalíieyri
fyrir 8838 börn. Barnnlífeyrir-
inn nani' því 23 milljónum kr.
Samkvæmt þessu stöndum
við framarlega hvað snertir
barnalífeyri og þó haf.i orðtð
miklar framfarir hér á landi í
þessu efni síðan 1949. Er nú til
dæmis greiddar fjölskyldubæt-
ur begar msð 2. barni.
Ororkubætur eru mjög mis-
jafnar í iöndanum og erfitt að
gérá samanbufð, en hér á landi
munii þær orðnar einna Ji. t -
komnastar.
Eins og áður segir er þetía
ýtfýáit :-miðað við árið 1949, ex>
a) mannat rygginga r taka stöð-
ugum fram'förum. á Norðurlnöd
uifum öllum. Þau læra rcf
reyhslu hvers annars o? vérð-
ur sapistarf þeirra öllum að
góðum notum. Almannatryggp
ingar eru stórfengiegt þjóðfé-
lagslégt vandamál og cgerning
ur að byggja þær upp á stutta
uni' -tíma. Reynslan ein verður
að sjiét’a úr um bað hvernig
hepp2Í:égast sé að byggja þær
upp- fyrir fólkið og fynr þjóð-
íélagið.
Þanhig er reyusl.i alira
þjóðá, og þannig er okkar eigin
reynsla.
um 2,3% hærri lífeyris sér-
sjóða — og má því segja að alls
hafi' um 83 % gamalmenna hér
notið ellilífeyris.
Ellitryggingar og ellilífeyrir
nam á þessu ári í löndunum
eins og hér segir: Danmörk d.
kr. 3115,00 fyrir hjón. Svíþjóð
s. kr. 3380,00, Noregur n. kr.
2640,00, Finnland (fiimsk
mörk) 18 491.00 (um 2310 ísl.
kr.) og á íslandi miðað við
fyrsta verðlagssvaiði kr. 6048.
Ellilífeyrir til einstaklinga
nam; Svíþjóð s. kr. 2230,00,
Danmörk d. kr. 2077,00. Noreg
ur n. kr. 1620,00 og á 1.'andi
kr. 3780,00. (10% uppbót var
greidd á ellilífeyri síðari helm-
ing ársins.) Svíar virðast því
hafa haft fullko.mnasTar elli-i
tryggingar á þessu ári.
Ekiki er hægt að bera saman
feinsscm frá Orafaráil ’
LEIFTUR hefur gefiS út
bókina „Rragfræði og háttatei**
eftir Sveinbjörn Beinteinsson,
og skiptist hún í þrjá kafla:
Bragfraoði, Rímnabátt og Hátta
tal, en auk þess er í bókmnt
ýtarleg orðaskrá um háttáp
nöfn og kenningar.
Háttatalið er 450 erindi, sai»
felld ríma, en erindin sitt meei
hverjum bragarhætti, og hefrtP
höíundurinn hér leyst merM-
lega þraut af hendi.
Sveinbjörn Benteinsson er
ungur Borgfirðingur, bróðii'
Péturs frá Gjrafardaíli
og þeirra sýstkina. Sveinbjörn
hefur áður gefið út rímuna
.,GömJl,u lögin“ og mun vera i
tölu i’ímfróðustu núlifandí ía-
lendinga. i
Suomi gefur hús-
iðp í fiinska her-
her@i5 í Hý|a-6arBi ;
SUOMI, félag Fínnlandjsvina
hér, afhenti í gær veglega gjc€
til Nýja stúdentagarðsins. Er
gjöfin forkunnarfögur húsgögn
í finnska herbergið í garðinum,
sem finnskir stúdentar eiga ad
sitja fyrir. Húsgögnin gerði
verkstæði Kristjáns Siggeirs-
sonar. Fylgdu þeim þrjár mynd
ir eftir Guðmund frá Miðdal
og leiámunir eftir hann til
skrauts í herbergið.
Stjórn félagsins afhenti gjöÆ
ina að viðstöddum ræðismamd
Firna hérí Eiriíki Leiíssyni,
meðal annarra.
Kvikmynd
Gainla Bíó
Bulldog Drummond skerst í Ieikiim **
MYND ÞESSI er fremur skemmtileg. Leikurinn er
mjög góður, enda e'iigar liðleskjur þar að verki. Efnið
er venjulegt sakamálamynda-efni, en þó er hún betri en
venjulegar glæpamyndir að því leyti, að enginn maður
er drepinn í myndinni, en þó er nægur spenningur í
henni. .....
Allir leikarar í myndinni eru brezkir og skapa afi-
ir mjög góðar „týpur“. Aðalleikararnir eru allir frægir
leikarar, Walter Pidgeon, Margaret Leigton og Robert
Beatty og fara mjög vel með hlutverkin. Eins og í öll-
um myndum teknum í Bretla'adi, rekur maður augun í
það, hve aukaleikararnir eru vel valdir í hlutverk og
gera þeim góð skil. •— Efnið er fremur óvenjulegt, þótt
ekki sleppi myndin alveg við að verða nokkuð hefðbund
in.
s
s
's
\
V
V
v
V
ú
v
{
V
s
s‘
í,
s
\
,:ú!
V
s
s
(
s
s
s
\