Alþýðublaðið - 18.10.1953, Blaðsíða 6
ALÞVÐUBLAÐEÐ
Suimudagur 19. oktúber 1953
jðfnaðarmannasfjórn
Framhald aí 4. síðu.
ustu hans án tillits til stjórn-
málaskoðana. Ákvörðun þess
xnáls verður þó fy.rst og fremst
á valdi Bomholts menntamála
ráðherra, sem er einn af frjáls-
■ lyndustu og mikilhæfustu
stjórnmálamönnum Bana. —
Hann hefur lagt mxkla stund á
ritstörf og þylkir framarlega í
fldkki á þvd sviði. Bcmholt hef
ur undanfarið verið formaður
útvarpsráðsins í Danmörku.!
Hann er þingtmaður fyrir Es-
ibjerg og hefur um langan alde
uir verið ótrauður baráttumað-
Ur í menningarsókn danskrar
alþýðu með fráhærum árangri.
Er vissulega ástæða til þess að
ætla, að jafn frjálslyndur og
einarður maður og Julius Bom
holt leysi handriiamálið með
jþeim hætti, að danska Alþýðu
flokknum verði sómi að.
JENS OTTO KRAG
Það hefur vakið nokkra at-1
hygli, að Jens Otto Krag varð i
ekki viðskiptamálaráðherra nú ’
eins og í síðustu stjórn Hed- j
tofts. Dönsiku blöðin eru þó (
flest á þeirri slcoðn n; að Hed-j
toft ætli Krag meiri hlut en'
minni imeð þeirri ákvörðun að j
fela honum verkefni þau, siem j
hann hefur nu á hendi. Krag
i mun starfa í samráði við H. i
: C. Hansen að skipulagi utan-!
; ríkisverzlunarinnar og taka I
I þatt £ eriendum ráðstefnum, i
! sem um slík mál fjalla. Enn
! fremur veitir hann forstöðu
; svipuðu ráðuneyti og því, sem
Vilhelm Buhl stjórnaði eftir,
styrjöldina. Krag þýkir einna
efnilegastur af yngri mönnum
, clanska Alþýðuflokksins, en um ■
hann hefur staoið allmikill
styrr á undanförnum árum.
Hann sagði af sér sem við-
skiptamál aráðherra í minni-
hlutastjórn Hedtoits 1950 og
gerðist efnahagslegur ráðunaut
ur danska sendiráðsins í Wash ;
ington. Er Krag af ýmsum tal-;
inn líklegur utanrikismálaráð- :
herra Dana í framtíðinni. Hann
er prýðilega ritfær og hefur
skrifað aif mikilli skvnsemd um
stjórnmálaþróunina í Banda-i
ríkjunum og á Bretlandi.
Greinar hans um brezk stjórn-
mál urðu til þess, að dönsiku
íhaldsblöðin töldu hann Bevan
íta, en ekki hefur annað frétzt
en Krag uni þeirri ásökun
sæmilesa.
TJMDEILDIR RÁDHERRAR
Aftur á móti hefur Hedtoft
sætrt; gagnrýni fyrir að velja
Hans Hækkerup sem dóms-;
málaráðherra og Lis Groes sem
■viðskiptamálaráðherra. Hæklke
rup er af sumum talinn ungur
og óreyndur. Hann hefur verið
skrifstofustjóri í fjármálaráðu
neytinu um nokkuri'o ára skeið
og þykir vaxandi maður í Al-
jhýðuflokknum. Hækkcrup er
bróðix Per Hsakkerups, sem
lengi hefur verið aðaUeiðtogi
xingra jafnaðarmanna í Dam
mörku. Lis Groies á ekki sæti ó
þingi, en hefur lengi verið for
maður neytendasamtakanna í
Danmörku og átt sæti í
stjórn landssambands danskra
kvenna. íhaldið hefur reynt að
æsa dansíka kaupmenn upp
gegn Lis Groes vegna þess að
Jiún er gift einum af aðalmönn
um samvinnuhreyfingarinnar.
og segja afturh-aldsblöðin, að
hún verði um of háð manni sín-
um sem ráðherra! Hins vegar
hefur skipun Lis Groes, niíu
har.na móður og baróttufconu
félagslegra og vérzlunarlegra
umbóta í þágu heimilanna,
mælzt vel tfyrir hjá dönsku
kvenþjóðinni.
r
Moa Martinsson
AMMA GIFTIST
setti fötuna frá mér og hneigði
mig enn á ný og þakkaði henni
fyrir og spurði með hálfum
huga, hvort það væri ekki kaup
maður einhvers s,faðar hérna í
nágrenninu. Eg var við öllu
búin; kannske væri nú ekki
einu sinni hægt að fá keypt
kaffi út í eina könnu né sykur
með einum bolla. Og kann-
ske ekki heldur brauð. I
Kaupmaður? Jú, það er mú
reyndar. Eg er kaupmaðurinn,
sagði daman og ljomáði. Hef j
urðu nokkra peninga, stúlka
mín. Nú var hún aftur orðin
alvarleg. ;
Eg sýndi henni peningaua,
sem mamma lét mig fá. Það'
voru svo sem engin ósköp,
þrjátíu aurar. Hundrað grömm
af kaffi, tvö hundruð grömm
af sykri, sagði ég. j
Þið getið keypt hjá mér'
mjólk á morgnana, sagði hún.
Hún virtist alls ekkert hissa
á því, hvað ég var með lítið
af peningum.
Mennirnir í byggingafélag-
inu létu allir peningana sína
í banka, sem ekki greiddi
neina peninga í vexti; hér um
slóðir voru langflestir í bygg^
ingafélaginu. Því var það, að
jafavel hinn fátækásti leigj-
andi var betur séður hjá
kaupmanninum heldur en hús
eigendurnir. Það var nefni-
lega ekki til svo aumur leigj-'
andi að hann hefði ekkT'að
minnsta kosti einu sinni í
viku eitthvað ofurlítið af pen
ingum, nokkuð, sem húseig-;
endurnir aldrei mátu. Guð,
einn vissi, á hverju þeir eig-
inlega lifðu. Stundum gekk
þetta svo langt, að húseigend-
urnir báðu leigjendurna að
smygla fyrir sig einni flösku
af vatni úr brunninum, því
það kom aldrei fyrir að kaup
konan neitaði leigjendunum
um vatn, hvað oft skeði að
því er varðaði húseigendurna.
Leigjendurnir voru langt um
betri viðskiptamenn. Það var
gífurlegur vatnsskortur í
þessu hverfi. Vatnið var svo
langt niðri í jörðinni, að það
var of kostnaðarsamt að bora
eftir því. Þrjátíu aurarnir mín-
ir urðu til þess, að ég fékk leyfi
til þess að sækja vatn í brunn
inn einu sinni á dag.
Dælan mín og brunnurinn
hafa kostað mig þrjú hundruð
krónnr, skaltu vita, sagði hún,
og þið viljið öll fá að taka vatn
án þess að borga neitt fyrir
það. Fyrst fókið getur byggt
sér heil hús, þá ætti það líka
að geta grafið handa sér brun.n
Kaupm annsd aman var ekki
meðlimur byggingafélagsins;
hún átti húsið sitt skuldlaust.
Þegar ég kom heim með
31. DAGUK
vatnið, kaffið og sykurinn, var|
mamma farin að taka dálítið;
til í herberginu. Það var orð-
ið hægt að ganga hindrunar-
lítið um herbergisgólfið; hún
hafði verið svo forsjál að hafa
svolítið eldsneyti með í poka
(það er annars hlutur, sem
flestir gleyma að hafa með sér
í flutningum) og hún var búin
að kveikja upp í ofninum. Það
var orðið óskaplega heitt í
herbergiskytrunni.
Dælan kostaði þrjú hundruð
krónur, en við megum gjarnan
taka úr henni vatn einu sinni
á dag, fræddi ég mömmu mína.
Kerlingin hérna niðri, sú, sem
leigir okkur, heitir Sykurrófan
og svo getum við keyppt mjólk j
hjá kaupmanninum á morgn-
ana. J
Mamma virtist ekki taka,
eftir því, sem ég sagði. Eg |
reyndi aldrei að lýsa fyrir!
henni því hræðilega augna-1
bliki, þegar kaupmannsdaman ■
bannaði mér í fyrstu að taka j
vatnið. Mamma myndi aldrei,
geta skilið þá ógn og skelfingu j
sem greip mig, aldrei myndi j
hún fá að vita hvílílcar þreng
ingar ég hafði orðið að ganga j
í gegnum til þess að fá vatn j
neðan í fötu. Fullorðna fólkið (
skilur ekkert slíkt. Það heldur j
að maður megi taka' allt án -
þess að borga fyrir_það. Hún j
spurði heldur einskis. Hún j
bara bjó til kaffið og við drukk!
um það svart. Eg fékk þurra
brauðsneið, en mamma drakk
bara kaffið, marga bolla. Það
var það fyrsta, sem við neytt
um á nýja staðnum.
Þú mátt aldrei kalla ha'na
Sykurrófuna, sagði mamma.
Það er viðurnefni, skilurðu
það? En ég sá, að mamma
brosti svolítið út í annað munn
vikið.
Svo fór mamma aftur að laga
til. Dagurinn leið. Ágústsmán-
inn skein í fyllingu inn um ríg
neglda gluggann. Skugginn af
gluggapóstunum myndaði kross
í gólfið.
Skyldi hann ekki koma heim
í kvöld? spurði hún sjálfa
sig. Og svo bjó hún um rúmið
mitt eins og þar ættu tveir að
sofa. Um mig bjó hún í flat
sæng á gólfinu.
Eg sagði ekki neitt. Hún var
víst ekki að spyrja mig.
Það voru útskorin akörn á
göflunum og bríkunum á rúm
inu mínu. Oft og mörgum sinm
m var ég búin að telja þau.
Eg lá í flatsænginni minni og
sá að fingurnir á mömmu
hreyfðust á milli þeirra, eins
og hún væri að telja þau í
huganum.
Þau eru sextíu og fjögur, —
umlaði ég hálfsofandi.
Er það? Eru þau svo mörg?
og svo heyrði ég hvíslið í
henni, þegar hún fór að telja
þau á ný.
Hún var ekki búin að telja
þau, þegar ég sofnaði.
Hann kom ekk-i þá nótt.
nýkomið, fallegir litir.
Nælon-unclirkjólar. —
Taft, margir litir.
VerzL Kjóllinn
Þingholtsstræti 3.
Hún komst svo sannarlega í
kast við vatnsvandamálið
næsta dag, hún mamma.
Henni fannst hún vera svo
fúísk um morguninn, að hún
lagði af stað inn í bæínn. Eitt-
hvað varð að taka til bragðs;
matarlaus-ar gætum við ekki
verið marga daga í röo.
Þú skalt bara sofa lengur,
sagði mam-m-a við mig um leið
og hún fór. Klukkan er ekki
nem-a sjö ennþá. Rétt fyrir há-
degið kom hún aftur. Hún var
með stóran böggul undir hen-di-.
inni. Það var óhreinn þvottur.
Hún ha-fði orðið að bdta í hið
súra epli ög fara til ,,fína vel-
standsfólksins". Já, hvort það
skyldi ekki hlaupa undir bagga
með henni H-edvig sinni og út-<
vega henni eitthvað að gera.
Svo fékk það heniii gauðskít-
u-g vinnuföt spunameistaranna,
eldhússvuntur frúiína og grófu
eldhúshandklæðin péirra; um
allan viðkvæm-ari þvott var
manni sárara. Það cötlaði að
þvo hann sjálft eins. ög vant
var.
Mamm-a hafði lífci farið til
ökumannsins, sem hafði stjúpa
minn í vinnu hjá sér. En stjúpi
var þá nýfarinn til vinnu sinn
ar eitthvað út úr borginni, og
hún hitti hann.ekki. Svo fór
hún í verzlun nokkra, þar sem
hún verzlaði á þeim árum, þeg
ar hún vann í vsrksmiðjunni;
kaup-maðurinn-þekkti hana og
leyifði henni að taka d-álítið út
í reikning: Þvottaefni í þvott-t
inn, svoliítið af braaði og smjör
líki, sneið af amarísku fle-ski,
bita a-f reyktri pylsu og nokk-
ur kíló af kartöflum.
ósköp, þá var það að óhreinu
Þótt efcki væru r.tú þetta nein
fötunum m-eðtöldum talsverð
byrði, og mam-ma 'var áreiðan-i
lega kom-in á níu-nda mánuð.
Það var ekki liðið eitt ár frá
því hún eigrraðist lítið barn í
stofunni okkar í húsin-u við
Gamla Eyjar-Veginn, og nú
vissi ég a-f þegar fenginni
reynslu, að annað barn var á
1-eiðinni.
Mamma sauð kartöflur og
steikti pylsuna. Hvort tveggja
bragðaðist prýðilega eftir ka-ffi
sullið undanfarna, daga. Ég
held annars að þetia hafi verið
fyrsta méltíðin, sem mamma
bjó til handa okkur tveimur,
mér og hénni. Ég var þegar
farin að líta bjartari- augum á
tilveruna; ég fór að hafa orð á
þv-í við möonmu, hvað við skyld
um bráðum gera herbergið
okkar þokkalegt.
Mamma borðaði ;;vo hratt og
græðgislega; en hv.að hún hlýt-i
ur að hafa verið orðin svöng!
Ég gerði allt sem ég gat til þess
að veita því ekki athygli, hvað
hún borðaði ókurteislega og
dónalega. Ég bara sat og beið
þess að nú færi hún að verða
vei'k og kasta upp; en núna
þegar við sátum sam-an og
borðuðum góðan mat, gat ég
ekki, fengið mig til annars en
Ora-viðgerðir. s
Fljót og góð afgreiðsia.)
GUÐI, GÍSLASON; s
Laugavegi 63, s
sínú 81218. S
Smurt brauð
og snittur. s
Nestispakkar. J
Ódýrast og bezt. Vin-1)
samlegasr pantið með^
S
S
s
s
s
fyrirvara.
MATBARINN
Lækjargötu 6.
Sími 80 510.
S amú ðarko r!
s
s
Slysavapnafé.1 ags íslar.d s S
kaupa flestir. Fást hjáS
slysavarnadeildum um S
land allt. í Rvík í hann-)
yrðaverzluninni, Banka- ^
stræti 6, Verzl. Gunnþór-b
unnar Halldórsd. og skrif-J
stofu félagsins, Grófm 1.*
Afgreidd í síma 4897. — ^
Heitið á slysavarnafélagið ^
Það bregst ekki. ^
Nýja sendí- $
bíiastöðin h«f. í
hefur afgreiðslu í Bæjar--
bílastöðinni í Aðalstræti ?
16. Opið 7.50—22.
sunnudogum 10—18. —^
Sími 1395. ^
s
s
V
s
s
V
:S
n
V
s
V
V
i
s
V
V
V
s
s
s
I
s
s
“S
s
Minningarspjökí
Barnaspítalasjóðs Hringsins
eru afgreidd í Hannyrða-
verzl. Refill, Aðalstræti 12
(áður verzl. Aug. Svend-
sen), í Verzluninni Vj.ctor,
Laugavegi 33, Ho-lts-Apó-
teki,i Langholtsvegi 84,
Verzl. Álfabrekku vio Súð-
urlandsbraut, og Þorsteins-
búð, Snorrabraut 61.
Hús fí!> ibúðir S
» s
af ýmsum stærðum íS
bænum, útverfum oæj- ^
arins og fyrir utan bæ- ^
inn til sölu. — Höfuml
einnig til sölu jarðir, ■
vélbáta, bifréiðir og^
verðbréf. ^
Nýja fasteignasalan.
Bankastræti 7.
Sími 1518.
MinningarspjöEd j
dvalarheimilis aldraðra sjó-(
manna fást á eftirtöldum (
stöð-um í Reykjavík: Skrif-S
stofu sjómann-adagsráðs, S
Grófin 1 (gengið inn f rá)
Tryggvagötu) sími 80275,^
skrifstofu S jómannafélags)
Reykjavíkur, Hverf isgötu •
8—10, Veiðarfæraverzluninx
Verðandi, Mjólkurfélagshús-^
inu, Guðmundur Andrésson^
gullsmiður, Laugavegi 50, (
Verzluninni Laugateigur, s
Laugateigi 24, tóbaksverzlun(
inni Boston, Laugaveg 8,v
og Nestoúðinni, Nesvegi 89. \
í Hafnarfirði hjá V. Long.^