Alþýðublaðið - 20.10.1953, Blaðsíða 1
Vtsölumenn!
HerSið kaupendasöfnunina um allt land.
Sendið mánaðarlegt uppgjör.
XXXIV. árgangur.
Þriðjudagur 20. október 1953
227. tbl.
um endurskoðuu mm
óðar undirtekfir
iRaunhæf leið út úr ógöngunum,
heillarík spor, sem marka tímamót
ÞINGSÁLYKTUNARTILLAGA ALÞÝÐUFLOKKS-
INS um endurskoðun varnarsamningsins kom til um-
ræðu í sameinuðu þingi í gær, og fylgdi Gylfi Þ.
Gíslason henni úr hlaði með ýtarlegri ræðu. Síðan
lýstu málsvarar þriggja annarra stjórnmálaflokka yfir
fylgi sínu við ýmis atriði tillögunnar. Virðist því á-
stæða” til að ætla, að frumkvæði Alþýðuflokksins í
þessu máli leiði til þess, að varnarsamningurinn verði
endurskoðaður og bætt úr þeim ágöllum í framkvæmd
hans, sem óviðunandi eru. — Dr. Kristinn Guðmunds-
son utanríkisráðherra talaði á eftir Gylfa og viður-
kenndi þörf breytinga á samningnum. Var þetta fyrsta
þingræða hans sem utanríkisráðherra.
Dawson, til Iiægri, fer um borð í Iiwólf Arnarson. Þórarinn
Olgeirsson stendur við borðstokkinn.
IngóSfur Arnarson kominn
„Við urðum ekki varir við neinn
kala í Grimsby,” segir skipstjórinn
.„En nokkrir menn frá HuII reyndu að.
stofna tií óeirða, meðan að landað var*
TOGARI BÆJARÚTGERÐAR REYKJAVÍKUR, Ingólfur
Arnarson kom frá Grimsby í gær. Fréttamaður blaðsins hitti
skipstjórann, Sigurjón Stefánsson snöggvasí að máli og innti
hann frétta af þessari sögulegu ferð skipsins.
Sigurjó.n kvað fí'rð Ingólfs
'hafa gengið mjög að óskum.
„Er við sigldum inn á hcfnina
í Grimsby, urðum við ekki var
ir við neitt óvenjulegt. Ekkert
skip kom á móti okkur og er
röðin var komin að Ingólfi, gat
hann óhindrað lagzt að
bryggju."
ENGIN HINDRUN
BREZKRA TOGARA
Fréttamaður spyr þá Sigur-
jón hvort brezkir togarar hafi
ekki reynt að hindva 1öndun
Ingólfs. Ekki segir Sigurjón
það hafa verið svo. Tveir tog-
arar frá Hull hafi verið í höfn-
Frh. á 7. síðu.
Þeir, sem töluðu í máli
þessu, auk Gylfa Þ. Gíslasonar,
voru dr. Kristinn Guðmunds-
son utanríkismálaráðherra,
sem fluttí við þetla tækifæri
fyrstu ræðu sína á þingi. Finn-
bogi Rútur Valdimarsson, Gils
Guðmundsson og Einer Olgeirs
son. Umræðunni varð hins veg
ar ekki lokið í sameinuðu þingi
í gær, og enn er ekki vitað,
hvaða stefnu flokkur fyrrver-
andi utanríikismálaráð'herra
kýs sér ií þessu máli. Þingmenn
Sjálfstæðisflokksins þögðu all-
ir sem einn við umræðuna í
gær.
ENDURSKOÐUN
NAUÐSYNLEG Á GRUND-
VELLI REYNSLUNNAR
Dr. Kristinn Guðmundsson
utanríkismálaráðherra kvað
augljóst, að gera verði breyt-
ingar á núgildandi varnarsamn
ingi og taldi sjálfsagt að
byggj a í því efni á fenginni
reynslu. Hins vegar áleit hann
nauðsynlegt, að hér væru varn
ir áfram, því að ástandið í
heimsmálunum væri enn með
þeim hætti, að ekki gæti frið-
vænlegt talizt. Lýsti utanríkis-
málaráðherra þann;g yfir fylgi
sínu við meginefni þingsálykt-
unartillögu Alþýðuflokksins,
fl "-h. 4 7 síðu.)
Tveir forusfumenn
Framsóknar á Akur-
eyri kveðja og fara.
TVEIR forustumenn Fram
sóknarflokksins á Akureyr
hafa sagt sig úr flokknum
vegna óánægju með áfram-
haidandi sanwdnnu hans við
íhaldið og myndun núver
andi ríkisstjórnar undir for
sæti Ólafs Thors. Er vitað
mál, að mikil ólga er í Fram
sóknarflokknum víðs vegar
um land, þó að hingað íi
hafi hún risið hæst á Akur
eyri með úrsögnum þessum
Mennirnir, sem sagt hafa
sig úr Framsóknarflokknun
á Akureyri, ern Marteinn
Sigurðsson, er var formaður
flokksfélagsins þar, og Kris
ófer Vilhjálmssou, sem sæt
átti í trúnaðarráði flokksins
á Akureyri.
Marteinn Sigurðsson hef
ur haít mikil afskipti a
verkalýðsmálunum á Akut
eyri undanfarin ár og verið
í fremstu röð vinstrisinn
aðra manna í I’ramsóknar
flokknum. — Hefur hann
nú valið þann kostinn áð
kveðja og fara.
Fékk 300 fonii af karfa í 11
daga veiðiför fil Grænlands
Ágætur karfaafli á nýjum miðum.
NOKKRIR TOGARAR eru nú farnir að veiða karfa vestur
af Hvarfi á Grænlandi. Hefur afli verið mjög góður þar undan-
farið og togararnir fyllt sig þar á skömmum tínia.
Úranus kom af Grænlands-
miðum á laugardag með yfir
300 tonn af kaffa eftir aðeins
11 daga veiðiferð. Lenti Úran-
us í mjög góðu veðri og tókst
að fyila sig á óveniu skömmum
tíma.
Ekkert rafmagn til suðu á Olaís-
firði frá bví um fyrri helgi
Rafveitukerfið mátti heita í rustum eftir
.óveðrið, kemst í lag í þessari viku..
Fregn til Alþýðublaðsins. ÓLAFSFIRÐI í gær.
ENN ER RAFVEITUKERFIÐ í ólagi síðan um fyrri helgi,
er það bilaði mikið í óveðrinu. Má kalla, að það væri í rúst eftir
veðrið, bæði innanbæjarkerfið og háspennulínan frá rafstöð-
inni við Garðsá.
íslenzka fiskinum landað.
Allan tímann síðan fyrri
sunnudag hefur ekkert raf-
' magn verið að fá frá Garðsár-
! stöðinni, og hafa bæjarbúar
orðið að notast við rafmagn frá
!vdieselvarastöð til ljó?a, en lil
I suðu hefur ekkert rafmagn
! verið. Þeir, sem ekki eru svo
heppnir að hafa kolaeldavélar,
i hafa orðið að elda á olíuvélum
i og prímusum. Og enn kemst
rafmagnið ekki í lag fyrr en á
fimmtudag.
Háspennulínan rofnaði í ó-
veðrinu af því að tveir staurar
brotnuðu, en margir voru
nærri fallnir af mikilli ísingu,
sem á línuna settist. Einnig
brotnuðu staurar í innanbæjar
kerfinu. Þetta allt hefur þurít
að laga og strengja upp fles+a
víra. M.
TUTTUGU TOGARAR
Á KARFAVEIÐUM
I gær kom Marz inn með yfir
200 tonn af karfa. Karfaveið-
arnar hér við land hafa gengið
frekar treglega undanfarið.
Hefur veður hamlað mjög veiS
um. Alls munu nú rúmlega 20
togarar stunda karfavaiðar.
ELLEFU ERU
Á ÍSFISKVEIÐUM
Ellefu togarar eru byrjaðir
ísfiskveiðar fyrir Þýzkalands-
og Bretlandsmarkað. Um það
bil 8 eru á salifiskveiðum.
Nokrir veiða í herzlu ennbá,
en eru að hætta.
Þriðja fiæsfa salan s
'Ý
SVALBAKUR frá Akureyri
seldi ísfisk í Þýzkalandi s.l.
laugardag. Seldi togarinn 246
lestir fyrir 136164 niörk eða
527 100 ísl. kr. Er þetta lang-
hæsta salan í sumar og þriðja
hæsta salan frá því að farið
var að selja í Þýzkalandi. Met-
ið á Helgafell í sept. 1951,
146 416 mörk.