Alþýðublaðið - 20.10.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.10.1953, Blaðsíða 7
J>riðjudagur 20. október 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1 líðandi sfund Framhald af 4. síðu. þjóðleikhússins. En það þurí' helzt fleiri að vera. Flóðbylgja. jFiðurhelt 'í léreft. Ódýr og góð vara. FYRST FARIÐ ER að minn ast á laikrit er ekki úr vegi að gata þess, að gæðastig flestra útvarpsleikritanna virð ist fyrir neðan allar hellur. Útvarpið hefur undanifarið | flutt hvert útvarpsieikritið j öðru lélegra. Leikur ekki á j tveim tuhgúm, að almenn ó- ánægja sé með útvarpsleikritin eirs og nú er komið. Útvarnið befur ofl. flutt á gæt leikrit og sú starfsemi hess hlotið miklar vinsældir hlusterda, ekki sízt úti um land. Þess vertna er illa farið, að val útvarpsleikritanna fari svo hríðversnandi sem raun her vithi. Forráðamenn útvarps ;nc verða ?ð hluta't til um. að útvpi'oc]p:]i;rit:n séu ekki lögo að l;ku við upplestur leirskáld anna. s ÓÐUM LÍÐUR að lólafcækurnar komi á Laugaveg 60. Sími 82031. S S - r■ r - r- r \ Gluggatjaldaefni Fallegt úrval. V á ft B k U Laugavég 60. Sími 82031. Baldur fer til tljsjllaness og Búðar- dals dag. í kvöld. Vörumóttaka Skjaldbreið iil iShæfellsneshafna og Flat pyjar hinn 25. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag og á morgu’i. Farseðlar seldir á föstudag. SkaftfellÍRgur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka daglega. Hannes á Ivorninu. Framhald af 3. síðu. ríkt fram í því. að við sjómenn irnir á bátunum, sem verðum j fyrir því, að fá ekki laun okk- i ar greidd jöfnum höndum, fá-j um nú tafarlaust upn gert, svo hvorki við siálfir eða heimili ok.kar þurfi að líða neyð leng- ur en orðið er. ÉG SÍCORA Á ÞÁ, sem hér eiga hlut að máli, að greiða launin þegar í stað, Ég mun engum lá það, þótt h.ann st'-gi fæti sínum til staría út á þessi fiskiskip, því að svo virðist sem við, sem vinr.urn bau störf, séum í fyllsta máta hin lítilsvirtustu olnbogabörn í þessu þjóðfélagi“. þvií, að markað-i inn. Áður hefur verið minnzt á væntanlegar byrkur nokk- urra íslenzkra höfunda og gef- ið fvrirheit um að hæta við þá upntalningu síðar. Fyrir jól mun konra út nýtt smásagnasaín eftir Þorsteiri Jónsson, sem skrifar undir dulnefninu Þórir B'argsson. Hann er í fremstu röð smái- sasnahöfunda ckkar og því viðburður að nvrri bóik frá hans hendi. Þórir Bergsson hefur áður sefið út þrjú sméi sagna'scfn. Fvrsta cmásagna-. safn 'háris koin. út .nokkru íyrlr str;ð og vakti rnik.la athvgli, en Þórir Bergsson var þá löngu kunnur fvrir sögur sínar, sem birzt höfðu í tímaritum. Enn fremur mun von á nýrri skáld sögu eftir Sigurjón Jónsson sem gerzt hefur afkastamikill rithöfundur síðustu áriri og lilaut mikla og verðskuldaða viðui’kenningu fyrir skáldsögu sína um Ýngvildi fögurkinn. Þess-i nýja skáldsaga Sigurjóns kvað ,f jalla um Gauk Trandils- son á Stöng, en það efni er vissulega girnilegt til fróð- leiks. Vonast Alþýðublaðið til þess að geta frætt lesendur síra betur um bækur þessar áður en langt um líður. Halldór Kiljan Laxness fer laumulega með bækur sínar, meðan þær eru ,í smíðum. Kunnugir telja þó, að hann hafi r.ú leíkrit 'í smíðum. Lax:. ness hefur áður samið tvö lei.k rit, ,.Straumrof“ og „Snæfríði j íisiandssór, en síSartalda leik- i ritið, sem. fjallar um sama efni j og skáldsagan um Jón Hregg ■ viðsson oa bað fólk, var sýnt í þjóðleikhusinu vi'ð opnun bess og h;aut gevsilegar vinsældir. Leikféla.g R'éykiavíkur svndi ..Straú'riircf“ nokknun áruin fyriri stríð. en með litlum árangri. Þó ei- béttá mjög at, • hygli=vert leikrit og rnyndi sennilega kiörið til flútninss í útvarp, ef val leik?nda tækist vel. Væri oV-kt revnaridi -að bjóða útvarpshlustéfidum ..Straum • röf“ eitthvert Taútfárdagskvöld ið í stað-inn fýr.ir útltenda gutl- ið? (Frh. af 5. síðu.) irm í Saudi-Arabíu hefur gert áfengi rækt úr landi. I Ind- landi getur enginn maður, sem drekkur, boðið sig fram til þjónustu hins opinbera. Stjórn arskrá Indlands mælir svo fyr ir, að stefnt skuli að algeru á- fengisba-rmi í Indlandi. Og far ið getur svo, að Indverjar, sem eiga róttæka trúarmeðvitund og hugsjónaríka andlega menn ingu, verði nægilega miklir raunsæis- og hugsjónamenn til þess að setja öllum heiminum fordæmi í því að banna öll áfengisviðskipti“. En hvað um ísland? Hér er vafalaust mikill meiri hluti þjóðarinnar "á móti "aíengis- neyzlunni og hennar marg- þættu og hryggilegu afleiðing- um. En allir þeir kraftar þurfa að þekkja sirrn vitjunartíma, 1 vakna og rísa upp af háifvelgju j móki og sýna, hvað þeir mega sín. Hér þarf samstarf og-sam- tök, sterkt og’ gott skipulag og brennandi áhuga. .,Dauð ur.dir ' logni, í storminum stór“, segir j skáldið Einar Beneðiktsson. I Lognmollurnókið blæs ekki ó- j hollustuna á braut, — heldur storm. en eymdarlegt aSgerðar leysi. Pétur Sigurðsson. Flugvélin sem fórst Framhald af 8. síðu. var svo hafin leit á landi með fram suðurströndinni. Bar sú leit þann árangur, að gúmmí- bátui- fannst rekinn riálægt Loftsstöðum í Gaulverjabæ. LEITAÐ ALLA NOTTINA Leitað var alia aðfaranótt mánudags á hafinu milli Vest- mannaeyja ög suðurstrandar- innar, þar eð flugmennirnir munu hafa haft ljósaútbúnað. Einnig var leitað með strörid- um fram. Ekki bar þó leitin neinn árangur. HELICOPTER LEITAÐI í GÆR I gær hélt leitin áfram. Leit aði helicopter ýflr. hafinu og leitarflokkur á súðurströndirini, en ekki hafði leitin borið neinn árangur síðast þegar blaðið frétti í gærkveldi. Nýalssinnar Framhald af 8. síðu. Icnzku þjóðarinnar. Bcnda þeir á, að þetta sé rétt á moti þjóðleikhúsinu og meiri biéj- arprýði þar að garði en stórri byggingu. Er nú eftir að vita, hvernig þessu málj reiðir aí, hvovt kómið verði í vey fyrir söluna og hvort hugmyndin um skemmtigarðinu, sem ætti að hljót-a vinsældir, nær fram að ganga. Spjöld Minningagjafasjóðs Landsspítala Islands fást af- greidd á eftirfarandi stöðum: Hljóðfæraverzlun Sigr. Helga- dóttur, Lækiargötu 4, Bóka- verzlur.inni Bœkur og ritföng, Laugavegi 39, Landsspítalanum hjá forstöðukonurmi og hjá Landssíma íslands. Félagslsf IR. — SKIÐAMENN. F'imleikaæfing í kvöld 7,50----8,40 í ÍR húsinu. Fjölmennið. kl. Stjórnin. Endurskoðun vamar- samningsins Framhald af 1 síðu. sem fjallar einmitt um endur- skoðun varnarsamningsins. HAMILTONFÉLAGIÐ VÍKI Finnbogi Rútur- taldi þings- ályktunartillöguna marka stefnubreytingu af hálfu Al- býðuflokksins og kvaðst fagna henni og ýmsu því, sem fram heíði komið í ræðu Gylfa Þ. G'íslasonar, þó að þingsályktun art.illagan væri okki að öllu leyti honum að skapi. Banti hann á, að gagnrýrri á fram- kvæmd varnarsamningisins kæ-mi fram úr ölium áttum, enda hefði hún verið í ólestri. Lagði Finnbogi Rútur áherzlu á nauðsvn þess. að Hamiltonfé- lagið yrði látið víkja, bví að bað hefði svikizt um skyldur aínar, brotið lög og samninga og gert sig sétó um hneykslan- framkomn í garð verka - lýðíhreyfingarinmu-. STFFNIE í RÉTTA ÁTT Gils Guðmundsson viður- kenndi, að bingsályktunartil- laaan stefndi í rátta átt, en hél sig -hins vegar við bá stefnu þióðvarnarmanna, að landið ætti að vera hlutlaust og óvar- ið. Hinc vegar kvaðst hann ekki hafa mvndað sér skoðun: um. hvort íslendingar ættu að láta lýðræðisbióðunum í té sams konar aðstöðu hér og í síðustu heimsstyriöld, ef til nýs ófriðar kæmi. MEGINLEIÐIRNAR FIMM Gylfi Þ. Gísi ason fylgdi þingsályktunartillögunni úr hlaði með ýtarlegri ræðu, þar sem hann raikti íök þess og nauðsyn. að varnarsamningur- inn yrði endurskoðaður, vitn- aði til fenginnar reynslu og’ gagnrýndi framkvæmd hans eins og hún hefur verið. Síðan vék Gylfi að þeim meginlaið- um eða stefnum, sem hann tel ur um að ræða fvrir íslendinga í varnarroálunum. en bær eru fimm og bessar: í íyrsta lagi sú leið að grundvalla stefnuna á árásarhættukenningunni og efna til nýrra hernaðarfram- kvæmda. í öðru lagi að halda varnarsafnningnum eins og hann er r.ú. óbreyttum í aðal- atriðum, og scmuleiðis grund- vallaratriðum í íramkvæmd hans. í þriðja lagi, að hinn er- lendi her verði látinn hverfa á brott, en íslenzkur her komi í staðinn til fcess að annast 'hlut- verk hans. í fjórða lagi að segja samningnum upp, láta herinn fara strax og unnt er, án bess að gera nokkrar ráð- stafanir í framihaldi af því. í fimmta lagi þá stefnu, sem felst í þingsályktunartillögu Alþýðuflokksins, en meginat- riði hepnar eru, að samningur- inn skuli endurskoðaður með það fyrir augum, að alþingi geti með þriggja mánaða fyrir- vara ákveðið brottflutning hersins, en jafnframt skuli rík isstiórnin þegar í síað gera ráð stafanir til þess aö mennta ís- lendinga1 til þess að taka að sér rekstur og gæzlu þeirra mann- virkja, sem upp hefur verið komið og verið er að koma upp og íslenzkir verktakar einir annist þær framkvæmdir, sem enn er ólokið, þótt kostnaður við fcær verði greiddur af Bandar.íkjunum eða Atlants- hafsbandalaginu. HEILLARÍKT SPOR, SEM MARKAR NÝ TÍMAMÓT í lok ræðu sinhar komst Gylfi svo að orði: „Fyrir fcremur vikum var það samþykkt einróma í mið- stjórn Alþýðuflokksins, að þessi tillaga til þingsályktunar-. skyldi .flutt á alþingi. Með henni er bent á raunhæfa leið út úr þeim ógöngum, sem íyrr- verandi ríkisstjórn leiddi þjóð ina- í með slæmri framkvæfrid á herverndarsamningnum. Þa5 væri algerlega óviðuvsandi, ef haldið yrði áfram á sörriu braut og gengin hefur verið síðastlið in tvö og hálft ár. Ný ríkis- stjórn hefur nú tekið við-.yöld- um og þar með nýr utanríkis- náðherra. Hann héíur ekker.t látið uppskátt um það enn, hverri stefnu hann. muni fylgia, og skulu engar getsakir hafðar upni urn það að ó- reyndu. Alþýðuflokkunnn hef ur hins vegar viljað marka sína stefnu skýrt og lióst í þessari tillögu og ér sannfærð- ur um. að ?amhv-kkt hennar mundi verða heiBaríkt snor og rrsrlia nv tímamót í V'ðleitni bióðarjnnar ti! bess áð varð- i’-eita siá'Ifctæði sitt og treyst'á öryggí sitt.“ Eldsvö§! í Síykkiihólisii. STYKKISHÓT.MI í gær. ÞEGAR menn komu á fætur í morgun um 8-ieytið, urðu menn varir við að eldur var uppi í Hjaltalínshúsi í Stykk- iáhólmi. Slökkviliðið var kvatt á vettvang. Vindur var hvass af suðri, en eldurinn kom upp í morðvesturherbergi. Þeir, sem fyrst urðu eldsins varir, lokuðu glugga, sem var á norð urgafli hússins, og má telja það meginorsök þess, að eldurinn náði ekki að magnast, heldur fylltist allt af reyk. Er menn komu að, var hafizt handa um. að bjarga varningi úr búð, sem er í húsinu 'og Hjöriur Guð- mundsson (kaupmaður átti. Einnig bjuggu þrjár fjöl- skyldur í húsinu og var inna.n stokksmunum þeirra einnig biargað út. Eldurinri náði ekki að magnast og t.ókst slökkvilið imu brátt að ráða niðui’l'ögumi hans. Eigandi hússiris er Hjálm tvr Pétursson kaupmaður í Reykjavík. Eldsurmtök ókunn. Vörurnar voru vátryggðar. B. A. Ingólfur Arnarson. Frh. af 1. síðu. inni ér Ingólfur kom inn og hafi þeir að sjálfsögðu verið af- greiddir á undan. En engum togurum var hlevpt fram fyrir. okkur og allar hótanu’ útgerð- armanna þess efnis reyndust orðin tóm. STRÁKAR FRÁ HULL REYNDU AÐ STOFN.V TIL ÓEIRÐA Sigurjón segir löndunina sjiálfa hafa gengið mjög vei. A3 vísu hafi nokkrir strákar af togurum frá Hull reyrit að sto'fna til óeirða, en béir hafi fljótlega verið fjarlægðir af lög réglunni. MÓTTÖKUR GÓDAE í GRIMSBY „Móttökur allar í Gnmsby voru hinar beztu,“ segir Sigur- jón. „Við urðum ekki varir við I neinn kala í okkar garð frá borgarbúum. En auðséð var að koma togarans vakti mikla at- hygli.“ Ingólfur Arnarjon mun nú fara aftur út á ísfiskveiðar. en óvíst er hvort hann landár i Þýzkalandi eða Bretlandi næst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.