Alþýðublaðið - 20.10.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.10.1953, Blaðsíða 3
r í?riðjuclagur 20. október 1953 ALÞÝÐUBLÁÐIÐ REYKiáVII 18.00 Döinsku'kennsia; II. fl. 38.30 Enskukennsla; I. fl. 18.55 Framburðarkennsla í es- peranto og énsku. 19.10 Þingfréttir. 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 20.30 Tónleikar Symfóníu- hljómsveitarinnar (útvarpað frá þjóðleikhúsinu). Stjórn- andi: Olav Kielland. 22.10 Fréttir og veðurfregnir. MANNES Á.BORNINU Vettvangur dagsin$ 22.20 Undir Ijúfum löguip: ^ bia<5aí»na .spyr ftf tUefni þess,; Carl Billidh o. fl. flytja létt klassísk lög. 22.50 Dagskrárlok. Krossgáta ííqíum við nokkuð við þá að tala?” Brezkir togara- eigendur ætla í íslandsferð — Bátasjómaður skrif- ar um erfiðleika með að fá uppgert“. HJROKI fer .pUpm illa. Eitt vinnunni spður á Keflavíkur- flugvelli. Sa,tt er það, ao sjáíí-. .sagt e.r hún þar af iilri nauð- syn, en víst er um það, að margur er búinn að fá þar mik inn panir.g til bjargar sér qg sínum. að heyx-/.t hefur að brezkir út- gerðarinenn hafi í b.yggju að senda hingaö nefncl til að ræða við í.slenzka aðila úí af land- Nr 513 helgismálunum. „Hcfum við nokku® við bá að tala1*? — Við höfum unnið nokkurn sigur á ofbeklisaðgerðum hrezkra tog- araeigenda, en sá sigur má ekki blekkja okkur, enn hafa erfiðleikarnir ekki verið yfir- stignir. VITANLEGA ber OFT HEFUR HEVRZT, að ekki væri hægt að manna fiski bátanna vegna þeirrar vinnu, Það er nú svo, að sagt er að ekki fái þar menn vianu nu, sem á bátunum hafi verið til þessa. Eða með öðrum orðurc, okkur að að þeir, sem við bátana hafa Lárétt:. 1 jarðávöxtur, 6 lík- amshluti, 7 sæti, 9 einkennis- bókstafir, 10 váíiin, 12 á fæti, 144 drumbur, 15 lærdómur, 17 Vinnukona. Lóðrétt: 1 næturdvöl, 2 o- ag siíHt kemur ekki til mála. dyggð, 3 mynni, 4 ögn, 5 arab- isk dansmær, 8 verkfæri, 11 Stéssa, 13 ullarílát, 16 tónn. JLausn á krassgátu nr. 512. Lárétt: 1 segldúk, 6 áði, 7 í>est, 9 in, 10 lit, 12 la, 14 næði, 15 örn, 17 ginnir. Lóðrétt: 1 sápulög, 2 gisl, 3 ’dá, 4 úð'i, 5 kippir, 8 tin, 11 íæki, 13 Ari, 16 nn. Minuingarspjöld Menningar- og . J3 , , t)'.i A.'-Nimal vio þa ems 02 allt aí aour. Sjoðs kvenna iast í Bokabuo.* ræða við alla þá, ,sem óska aðjverið, skuli.nú dæmdir til bess eiga viðræður við okkur. Við margir hverjir, að bera ekkert eigum einnig að bjóða brezka. úr býtum, fyrir sinu larga togaraeigendur velkomna hing vinnutíma, vosbúð, sóðaleg að til viðræðna. Að sjálfsögðu j verk og lífsáhættu. Oft vírðist dettur engum ísiendingi í. varla hægt að fá unn gerf við hug, að nofekur minnsta breyh*j bátáeigendur. og starí sitt íull ing verði á landhelgísiínunni greitt. Hér virðist vara bók- — og það er ákaflega. ótrúlegt staflega hefnst á manni fyri að brezkir togareígend.ur séu, þes.si störf, með því að fá svo fáfróðir, að þeir viti ekki, aldrei uppgert og laun sín greidd jöfnum höndum. Þökkum hjartanlega auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför fpðurbróður okkar, ARNBJARNAR JÓNSSONAR, Hverfisgötu 58. Aldís Jóna Ásmundsdóttir. Magnea Ásxmmdsdóítir. Systir okkar GUÐRÚN JÓHANNSDÓTTIR andaðist í Sjúkrahúsi Hvítabandsins mánudaginn 19. okt.ber. Jarðarförin ákveðin síðar. Ingveldur og Kristín Jóhannsdætur Eþl ÞÓ AÐ ákvörðun okkar því efni verði ekki breytt, ÞAÐ er full víst, að þegar stigið er á land, stend.ur mað- hvort sem við getum í frara- ur þar eins og viðundur með tíðinni selt sjávarafurðir á brezkum: m'örkuðum oða ekki, þá ber okkur að taka géstum með fullri kurteisi og það jafnt þó að þeir hafi ekki verið kurteisir í aðgerðum sínum að undanförnu. Við þykjumst ekki muna eftir móðgunum. en vera fúsir til að ræða fisksölu- Braga Brynjólfssonar, Bóka- verzlun ísafoldar, Austurstr. 3, Hljóðfærahúsinu, Bankastr. 7, Bókaverzluninni Laugavegi 100 og hjá Svövu Þórleifsdótt- Sjr, Framnesvegi 153 A. GUÐJON SKRIFAR: „I g hef fyrir löngu ætlað að skrifa, þér, Hannes minn, og bera upp við þig vandræði mín og segja þér þá hvernig málin stánda. Mjög hefuþ verið fundið að tóma vasa. svo ekki virðist vera. gengið útfrá því, að mað- ur þurfi næringar við, hvað þá að klæða sig. Að maður tali nú ekki um, að beir, sem maður hefur að sjá fyrir, fái það sem þeir þurfa. SVO ER MAÐUR rifinn og tættur í mannorði sínu fvrir sviksemi ,og skuldir, ,að maður tali nú ekki um hotanirnar írá hinu opinbera fyrir að hafa ekki greitt skatta og skyldur. En vildu hinir ppinberu aðilar gjöra svp vel óg ganga eins Frh. a 7. síðu. í DAG er þriðjudagurinn 20. þktóber 1953. i Næturlæknir er í læknavarð gtófunni, sími 5030. i Næturvarzla er í Ingólfsapó íefci, sími 1330. f KVIKMYNDIR: pAMLA BÍÓ: Buldog Drummona skerst í leik inn. * * FLUGFEBÐIB Flugfélag íslands: Á morgun verður flogið til eftirtaldra staða, ef veður leyf ir: Akureyrar, Hólmavíkur, ísafjar.ðar, Sands og Vestmanna eyja. ') SKIPAFRETTIR Eimskip: Brúarfoss fór frá Rotterdam 15. b. m. til Reykjavíkur. Detti foss er í Reykjavík. Goðafoss kom til Hamborgar í gær, fer þaðr i til Rotterdam. Antwerp en cg Hull. Gullfoss kom til Kau 'mannahafnar I fyrradag frá Leith. Lagarfoss kom til New Yortk 14. þ. m. frá Rvík. Reykjafoss fór frá Siglufirði í gær til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Hull í fyrradag til Rott erdam og Gautahorgar. Trölla- ípss fór frá Reykjavik í fyrra- dag til New York. Drangajök- ull fór frá Hamborg i gærkvældi til Reykjavíkur. Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík á morgun austur um iand í hring ferð. Esja er á leið frá Aust- f jörðum til Rvíkur. Herðúbreið er á Austíjörðum á norðurleið. Skjaldbreið var á Eyjafirði í (gær. Þyrill verður væntanlega á Akureyri í dag. Skaftfelling- ur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell fór frá Hangesund 18. þ. m. áleiðis til Siglufjarðar. M.s. Arnarfell kemur væntanlega til Reykja- víkur í dag. M.s. Jökulfell fór frá Hamfoorg í gær til Gdynia. M.s. Dísarfell á að fara í dag frá Hvammstanga til Skaga- strandar, Sauðárkróks, Hofs- óss, Húsavíkur og Akureyrar. j M.s. Bláfell kom til Helsing- ’jfors 17. þ. m. j FDNDIR j Dansk Kvindekiub. Fundur jí Aðalstræti 12 í kvöld, þriðju dag, kl. 8.30. * — ÚTFÖR BISKUPS. Prestar, bæði fyrrverandi og þjónandi prestar, safnist hempuklæddir að Gimli fyrir húskveðju. Gangi síöar tveir og tveir fyrir kistu biskups í Dómkirkju og þaðan að sálu- hliði. Pan American World Airways. Vetrarflugáætluu frá 20 okt.: Alla þriðjudagsmorgna um Keflayík frá Ne.w York til Prestwick — London. Alla miðvikudagsmorgna um Kefla- vík frá London —; Prestwick til New Yorfc. Minningarspjöld Minningagjafasjóðs Hall- grímskirkju verða heid í Bind- indishöllinni við 'Fríkirkjuveg þ. 20. og 21. okt., þriðjudag og miðvikudga. frá kl. 10 til 6. Einnig í Bækur og ritföng, Fróða, Leiifsgötu 4, og hjá Hall dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26 og Valdimar Long, Hafnarfirði. DAGSKRÁ ALÞINGIS Efri deild. 6. fundur. 1. Kosningar til alþingis, frv. , 14. mál, Ed./ (þskj. 14, n. 69). — 2. umr. 2. Happdrætti háskólans, frv. /60. mál, Ed./ (þskj. 71). - - 1. umr. 3. Alþjóða flugþiónusta. frv. /61. mál, Ed. (þskj. 72). — 1. umr. Ncðri deild. 8. fundur. 1. Síldarmat, frv. /35. mál, Nd. (þskj. 35, n. 57). — 2. Þökkum. samúð við andlát og jarðarför ÞORGEIRS ARNÓRSSQNAR Hallclóra Siguvðardóttir og börn. fpreídrar og systkini. Vetrarflugáætlun frá 20. okt.: Alla þriðjnclagsniorgna: Um Keflavík frá New York til Prestwick — London. Alla miðvikudagsmorgna: Um Keflavík frá London —• Prestwick til New York. Með farseðli frá P A A er hægt að fljúga með hvaða flugfélagi sem er og hvert sem er, þótt P A A hafi ekki áætlun til ákvörðunarstaðar. G. HELGASON & MELSTED H.F. Hafnarstræti 19, Símar 80275 — 1644. vantar unglinga til að bera biaðið til kaupenda í þessum hverfum: Ðigranesháls Grímsstaðaholt Skerjafjörður . C Tjarnargata Miðbær Talið við afgreiðsfuna. - Sími umr. Almannatryggingar, frv. /49. mál, Nd„ (þskj. 52). — 1. umr. Bifreiðaskattur o. fl., frv. /43. mái, Nd./ (þskj. 45. — 1. umr. Brúargerðir, fry. /46. mál, Nd./ (þskj. 48). •— 1. umr. Rúnaðarbanki íslands, frv. /47. mál, Nd./ ,(þsk. 49). — 1. umr. 6. Vegalagabreyting, fi'v. /54. mál, Nd./ (þskj. 60). — 1. umr. 7. íbúðarhúsabyggingar í kaupstöoum og kauptúnurn, frv. /56. mál, Nd./ (þskj. 63). — 1. umr. 8. Héraðsrafmagnsveitur ríkls ins, þáltill. /59. mál,. NcL/ ihsbi 701

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.