Alþýðublaðið - 21.10.1953, Blaðsíða 3
tMiðvikudagur 21. október 1353
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ÍTVARP REYKi&VÍK
18.00 íslenzkukennsla; I. fl.
18.30 ÞýzkukennsJa; IT. fi.
18.55 Tómstundaþáttur barna
og unglinga (Jón Pálsson)
19.10 Þingfréttir.
19.30 Tónleikar: Óperuiög (plöt
ur).
20.30 Útvarpssagan: Úr s)álfs-
ævisógu Ely Culbertsons;
V. (Brynjólfur Sveinsson
menntaskólakennari).
21.00 Tónleikar (plöíur): An-_
dante með tilbrigðum efTir (rafmagnsins — en þetta verð-!
Haydn (Lili Kraus leikur á ur að líkindum aðeius urn stutt
píanó). 1 tíniabil. Fróðir menn segja
21.20 Erindi: Baráttau gegn mér, að innan skamms yerði
mænusótt (Jóhann Sæmunds aftur þrot á rafmagni og þá
son prófessor). J verður að grípa til nýrrar
21.40 Tónleikar (plötur). t skömmtunar þar til nýrri virkj
22.00 Fréttir og veðurfregnir. un er lokið. Við bölsótmnst að
22.10 Kirkjutónlist (plötur). sjálfsögðu út úr öllum þessum
22.30 Dagskrárlok.
ANNES A HORN1N U
Vettvangur dagsins
Rafmagnsskömmtun lokið um sinn — Sífellt auk-
in þörf fyrir pafotagnið — Bifreiðarstjóri segir
sögu aí áyarpar bifreiðarstjóra.. .
LOKSINS; ljpjiir skömmtun á verði, að ekki sé tekinn af
þeim ,,rétturinn“, .og nota hljóð
hornið hiklaust, ef einhver
hindrun virðist ætla að tefja
þá.
ÉG SKRIFA ÞETTA vegna
atviks, sem kom fyrir nýlega.
Ég hafði stöðvað bifreið mína
á Lækjartorgi fyrir umferð úr
Hafnarstræti, og beið færist að
áka upp Hverfisgötu. Er ég
hafði ekið af stað að nýju, sá
Krossgáta
skömmtunum og takmörkun
um, en jafnvel binir djörf-
ustu reikna allt af skakkt. , , ., „ „ ,
í Þeir gerðú það þegar Elliðaár eS bifrexð með fullum
Nr. 514. stöðin var reist í fyrndinni og ^osum kom ?y«r . hormð a
alla daga síðan.
j smjörhúsinu. Óx ferð hennar
að mun, og meir en ég hafði
I Lárétt: 1 latur, 6 seia, 7not,
9 fleirtöluending, 10 mjúk, 12
Biinn fyrsti og síðasti, 14 áhald,
15 ótta, 17 slanga.
II Lóðrétt; 1 deigur, 2 á skipi,
3 beygingarending, 4 askur, 5
snorskur bær, 8 egg, 11 skart-
grip, 13 fis, 16 athuga.
Lausn á krossgátu nr. 513.
Lárétt: 1 gulrófa, 6 sín, 7
AFKQMA manna batnar, búizt við, og var hún komin
stöðugt, atvinnuvsgir breytast,; fast aftan að minni bifreið,
nýir rísa, meira rafmagn,1 sem þá þegar, var komin í
meira rafmagn, heyrist hrópað; brekkuna gegnt Söluturninum.
úr öllum áttum. Það er þróun-)
in, sem hrópar, þörfin, fólkið j VAR MÉR nú óspart gefið í
og framfarirnar í landinu. Enn skyn, að bíllinn minn væri
er farið að hrópa á meira raf- ^ orðinn óþægileg hindrun á veg
j magn, og nú eru uppi stór- ium, og hefði alls ekki átt að
kostleg plön um viðbótarvirkj aka út á götuna einmitt á
anir. Landið er að raflýsast, þessu augnabliki. Nú var ljós-
ekki einungis kaupstaðir, held . unum beint vinstra megin fram
ur og sveitirnar líka, og það er með bifreið minni og vék ég
mjög gott, það þarf að verða ögn til hægri, og viti menn,
bjart og hlýtt í sveitunum, raf,vinstra megin milli bifreiðar-
magn inni í húsunum og úti á minnar og gangstéttarinnar
var jeppa ekið þjösnalega fram
úr. Sem bifreiðaeftirlitsmaður
túnunum, rafmagn um allt.
BIFREIÐARSTJÓRI skrifar:
„Hin síaukna götuumferð 'hef-
ur þreytandi áhrif á þá, sem
daglega stjórna ökutækjum yf-
ir mesta umferðarsvæði bæjar
ins. Það verður ekki nógsam-
lega brýnt fyrir ökumönnum
„ c?T m úú"'1’ ,' ’ sérstaklega, að gera starf sitt
isess, 9 SI, 10 tom, 12 n, 14, ■. ,, °’ ýf x
1 r, ' < ekki oþarflega þreytandi, með
gaur, 15 nam, 17 griðka. ^ ^ J
* Lóðrétt: 1 gisting, 2 löst, 3
ós, 4 fis, 5 Anitra, 8 sög,' 11
Snauk, 13 lár, 16 mi.
því að láta geðofsa og stirðbusa
hátt stjórna sér og ökutækjun
um. Sumir, sem bstur fer ekki' ^39013-
nema fáir ökumenn, eru sífellt
hefði ég komizt að eftirfarandi:
Að flauta- jeppans var 'í miög
góðu lagi, sömuleiðis Ijósaskipt
irinn, sem marka mátti af hin
um afar tíðu ljósaskiptingum,
er gerðar eru með fæti-num, og
vart hefði verið á færi ann-
arra en hinna æfðustu takt-
sláttumanna í hinum hraðasta
.jazzi eða jitterbug 'að fram-
Frh. á 7. síðu.
F f DAG er miðvikudagurinn
21. október 1953.
f Næturlæknir er í læknavarð
gtofunni, sími 5030.
Næturvarzla er í Ingólísapó
Jeki, sími 1330.
p KVIKMYNÐIR:
.GAMLA BÍÖ:
1 Buldog Drummond skerst í
leikinn. **
Ij
FLUGFERÐIR
PJugfélag íslands:
J Á morgun verður flogið til
eftirtaldrastaða, ef veður leyf-
Sr: Akureyrar, Hólmavíkur,
ísafjarðar, Sands og Vest-
Kiannaeyja.
\ S KIP AFKEI TIE
Eimskip:
Brúarfoss kom til Reykjavík
sur í gærmorgu.n frá Rotterdam
Ðettifoss er í Reykjavík. Goða
foss fór frá Hamborg í gær
til Lotterdam, Antwerpen og
Hull. Gullfoss er í Kaup-
imánnahöfn. Lagarfoss fer frá
New York á morgun til Reykja
yíkur. Reykjafoss kom í gær
ilil- Reykjavíkur frá Siglufirði.
Selfoss fór frá Hull 18. þ. m.
íil Rotterdam og Gautaborgar.
Tröllafoss fór frá Ravkjavík
18. þ. m. til New York. Dranga
jökull fór frá Hamborg í fyrra
dag til Reykjavíkur.
Ríkisskip.
Hekla fer frá Reykjavík um
hádegi á morgun austur um
land í hringferð. Esja var vænt \
anleg til Reykjavíkur í nótt að
austan úr hringferð. Herðu-
breið var á Hornafirði í gær á
norðurleið. Skjaldbreið er á
Húnafióa á suðurleið. Þyrill
var á Akureyri í gær. Skaftfell
ingur fór frá Reykjavík í gær-
kveldi til Vestmannaeyja. Bald
ur á að fara frá Reykjavík í
kvöldi til Búðardais og Hjalia-
ness. Þorsteinn fór frá Reykja-
vík í gærkveldi til Króksfjarð-
arness.
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvassafell kemur vænt
anlega til Siglufjarðar í kvölcl.
M.s. Arnarfell kom til Reykja
víkur -í gær frá Vestmannaeýj-
um. M.s. Jökulfell kemur vænt
|anlega til Gdynia í k\röid frá
(Hamborg. M.s. Dísarfeil kemur
til Húsavíkur í dag. M.s. Blá-
fell fer frá Helsingfprs í dag á-
leiðis til Hamina.
Saumanámskeið
Kvenfélags Kópavogshrepps
eru nú að hefjast. Ennþá geta
nokkrar konur komizt að. Upp
Íýsingar í síma 80481.
Skrifstofa niæðrastyrksnefndar
er flutt í Ingólfsstræti 9 B
(bak’hús).
Opinberlr slarfsmenn í
Ö.S.Á gefa ekkí skorazf
undan ai mæfafpér réffl
EISENHOWER Bandaríkja
forseti samþyk'kti í gær lög um
að opinherir stanfsmenn gætu
ekki skorast undan að mæta
fyrir rétti og bera vitni á þeim
forsendum, að það skaði þeirra
eigin málstað. Segir í lögum
þessum, að hver sá opinber
starfsmaðiur, er skorast undan
að fnæta fyrir rétti á þe-ssum
forsendum, skuli vera brottl-
rælkur úr stöðu sinni.
Talið, er, að lög þessi standi
í sambandi við rannsókn, er
nú stendur yfir í Bandaríkj-
umum vegna þess að leyni-
skjölum var stolið og 'þsim korn.
ið íil AusturL.Þýzkatands.
AUGLYSIÐ I
ALÞÝÐUBLAÐINU.
Hafnarfjörður.. .
Alþýðuflokksfélag
Hafnarf jörður
Hafnarfjarðar
heldur fund í Alþýðuhúsinu kl. 8,30 í kvöld.
Fundarefni:
Bæjarmál: Málshefjandi Emil Jónsson alþingfáTSi.
Kvikmynd: Ásgeir Long.
Alþýðuflokksmenn fjölmennið og takið með ykkur
nýja félaga.
Stjórnin.
verður haldinn í
Kvenfélagi Hallgrímskirkju
fimmtudagskvöld þ. 22. okt. kl. 20,30 í Aðalstr. 12.
Fundarefni:
Félagsmál.
Einsöngur: Frú Svava Sigmar.
Erindi: séra Erik Sigmar.
Féiagskonur fjölmenmð og takið gesti með
Stjórnin.
frá Bæjarsíma Reykjavíkur.
Að gefnu tilefni skal enn á ný á það bent, að símnotencL
um er óheimilt að ráðstafa sjálfir símum sráum tii ann-
ara aðila, nema með sérstöku leyfi la/^dssímans. Brot
gegn þessu varðar m. a. missi símans fjwirvaraiaust
(sbr. 6 lið skilmála fyrir talsímanotendur landssímans,
bis. 20 í símaskránni 1950).
Bæjarsímastjórinn í Reykjavík.
Auglysið í Alþyðublaðinú 1
Ákveðið er að e. s. „Selfoss“ lesti vörur í Bergen í Iok
þessa mánaðaii eða byrjun nóvember.
Flutningur tilkynnist sem fyrst aðalskrifstofu vorri
í Reykjavík eða umboðsmönnum vorum í Bergen, Ein-
ar S'amúelsen, Slotgate 1, símnefni: KYSTMEKLER..
H.f. Eimskipafélag íslands
!MIIBir«!IMMIWlffllilll»l«il[r,BI«
vantar unglinga til að bera blaðið til kaupenda í
þessum hverfum:
Ðigranesháls
Grímsstaðaholt
Skerjafjörður '.Ú
Tjárnargata
Miðbær
Talið við afgreiðsluna. - Sími 4900.