Alþýðublaðið - 21.10.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.10.1953, Blaðsíða 5
JffiiSvikudagur 21. október 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 M hmm garorð: SIGURGEIR BISKUP SIG- 'URÐSSON féll óvænt frá og sviplega og hefur andlátsfregn 2ians snortið þjóðina djúpt. Menn höfðu ekki almennt gert sér grein fyrir því, að hann var anaður vanheill, enda hafði iiann af fullu fjöri og óbilaðri xöggsemi gengið að störfum og íti’ú fyrir skemmstu framið meiri háttar embættisverk, prestsvígslu, í áheyrn alþjóðar. líann hafði vegna starfs síns og persónulegra eiginleika eign azt ítök í hugum fjclda manna yíðs vegar um land, sem finnst fráfall hans snerta sig náið, auk þess sem það er. almennt skoðað, mikill atburður, þegar yfirhirðir þjóðkirkjunnar hverf sxr skyndilega af sviðinu. Herra Sigurgeir, hinn átt- undi biskup yfir íslandi, þ. e. síðan landið var sameinað í eitt ’biskupsdæmi, var fæddur að 'Túnprýði á Eyrarbákka 3. ágúst 1890. Að loknu gúðfræðiprófí við Guðfræðideild Háskóla fslands árið 1917 gerðist hann aðstoðarprestur á ísafirði og var skipaður sóknarrpestur þar árið eftir. Gegndi hann prests embætti á Ísafirði í rösk tutt- ugu ár eða til ársloka 1938, er harm var skipaður biskup. Helming prestsskapa.rtíma síns var hann og prófastur Norður- ísafjarðarprófastsdæmis og gegndi jafnframt mörgum’ öðr- um trúnaðarstörfum vestur b?('. liét hann mjög til sín íaka um kirkjumál, var m a. aðalhvatamaður að stofnun Prestafélags Vestfjarða og líf- Ið og sálin { þeim félagsskap meðan hann þjónaði ísafirði. Tvívégis fór hann utan á prests skaparárum sínum til fram- haldsnáms og til þess að kvnna sér kirkjumál nágranna þióða. í tæp fjórtán ár hefur Sigur geir Sigurðsson skipað biskups embættið, sem vafalaust er eitt vandasamasta og vinnufrekasta embætti landsins. Fyrir rás viðburðanna var starf hans að ínörgu leyti umfangsmeira en fyrirrennara hans hinna næstu, en starfsaðstaða að sönnu betri á ýmsa lund. En Sigargeir biskup var þannig gerður, að verkefnin sóttu að honurn og honum var sízt að skapi að Hiðra sér hjá að sinna þeim. Hann var örgeðja að eðlisfari og hugmaður mikill, viðbragðs fljótur og atakafú-,, hverjíi-ih manni skjótari til undirtekta, ef til hans var leitað um íhlut un eða aðstoð, kappsmaðu • og fylginn sér að hverju, sem har.n gekk. Kraítar hans þrmu fyrir aldur fram. Hann kunni ekki að hlífa sér. Hugurdbn bar hann oft hálfa leið. En áhugi og áhyggja og ríkar tili’inning- ar hafry vafalaust iíka slitið orku hans. 'í biskupstíð Sigurgeirs S’g- urðssonar hafa margir merkir ; andi stundar. Meðal þeirra ‘ mála af þessu tæi, sem hann beitti sér fýrir. var fjölgun presta í fjölménnum nýbyggð : um, einkum höfuðstaðnum. \ Hann átti mikinn þátt í setn- jingúlaga um prestakallaskip- ’ an Revkjavíkur 1940, en þau , voru grundvöllur hmnar nýju sókr.askiptingar í frá 1951. Kirkjubyggingamál hinna nýju safnaða bar iiann mjög ■ fvrir brjósti og Hallg-rímskirkia á Skólavörðuhæð var eitt heit- ln MEÐ GLÆSIMENNSKU!. ferskur, fríður sýnum, þú fórst í víking kristins mamis, og alltaf hvíldi þokki yfir boðskap þínum, því þú varst prestur kærleikans. Og trú og von þín ræða engan rændi, og rödd þín átti mildan hljóra. — Nei, þú yarst enginn þfumuklerkur, frændi, og þuldir engan refsidóm,- Þú barst fram gæða gulhúr hjartans sjóði. — Þú gladdist við hvgrn sólskinsblett. Þú unnir fegurð, bæði í lagi og Ijóði, — varst listamaður í pr’éstastétt. Fyrir lands þíns kristni íeystirðu ýmsan varid ann. — Með lipurð margt var prýtt og bætt. •— Og veitist þér ei vor og sól fyrir handan, þá verður mörgum fleirum hætt. Þú fluttir engan felmtursboðskap mengi, því frjáls var hyggja og miid þín lund. Og bjart mun verða blika um nafn þitt lengi. Far, biskup, sæll á Guðs þíns fund. Gretar Fells. - S s ■"-o yrða, að hann hafi í emlægni viljað standa að hverju máli og ráða fram úr hverjum vanda á þann hátt, sem samvizlcan bauð. Prestastéttin, auk margra ann arra, hefur reynslu fyrir því, að hann vildi hvers manns vandræði leysa. Hann var hjartagóður maður, mátti ekk ert aumt sjá, og ágætiu’ dreng- ur í raun, ósérplæginn og fórn fús. Gestrisni bískupsheimilisins var með afbrigðum og átti kona hans, frú Guðrún Péturs dóttir, sinn ríka þátt í þvi. í sambandi við það atr'ði köma í hug svipuð orð og þau, er höfð voru um Helgu bískups- frú Jónsdóttur forðum, að koma myndi eftir þau hana líki en Iiennar seint eða aldrei. ____ Sigurbjörn Etnarsson. SóknarpresfuíiEiii minn Dr. theol. Sigurgeir Sigurðsson biskup. viðburðir gerzt í kirkjumalum, asta og viðkvæmasta áhugamál sem hann hefur verið riðinn hans. Hann hafði ríkan áliuga við eða átt frumkvæði að. Er|á umbótum á kjörum og aðbúð ekki rúm til þess aö rekja það'presta, hvort tveggja batnaði nema að litlu leyti. Áhugasvið til muna á biskupsárum hans, háns var.fyrst og íremst hin og var það áreiðanlega eitt af hagnýtu málefní. starfsaðstaða Þvi, sem honum þótti bezt til kirkjunnar og viðhorf hennar^að hugsa, þegar hann leit yfir embættisferil sinn. til aðsteðjandi viðfangsefna líð Vepa útfarar herra Sigurgeirs Sigurðssonar, verður bönkunum lokað á hádegi miðvikudag- inn 21. október 1953. Landsbanki íslaná. Úfvegsbankí IsEands h.f. Búttóðarbankí bíands. Af málum, sem varða meir hina innri uppbyggingu kirkjulífsins, skal hér getið endurskoðunar sálmabókarinn- ar, sem Sigurgeir biskup beitti ■ sér fyrir, og ltirkjusöngsins, ! sem var eitt ríkasta hugðar- • efni hans, enda var hann sjálf j ur frábær söngmaður. Fyrir jforgöngu biskups var embætti söngmálastjóra þjóðkirkjunnar j stof.rað, og markar sú ráðstöf- un þáttaskil í sögu kirkjusöngs ins hér á landi. | Löngum er það svo, að þeir sem skipa vandasamar og á- byrgðarmiklar stöður, fá ekki gsrt svo öllum líki og er bisk- . up engin undantekning . því. Misjafnir dómar eru eðlilega lagðir á afstöðu herra Sigur- 1 geirs til ýmissa mála og er það sögunnar fremur en sam- J tíðarmanna að dæina slíkt og Jmeta. En um góðan vilja hans fær enginn efazt og sívakandi áhuga á málefnum þeirrar stofnunar, sem hann stýrði og unni. Það mun óhætt að fúll- MIG setti hljóðan, er útvarp ið flutti þá fregn, þriðjudags- kvöldið þann 13. október síð: ast liðinn, að biskupinn væri látinn. í huga mér hljómuðu sífellt þessar hendingar: „Skjótt hefur sól brugðið sumri“. Og „Skjótt hefur guð brugðið gleði góðvina þinna“. „Deyr fé, deyja frændr, deyr sjálfr it sama; en orðstírr deyr aldregi, hveim sér góðan getr“. Mig langar til þess að biðja blaðið mitt að geyrna á síðum sínum fáein og fátækleg minn ingarorð um sóknarprestinn , minn, sem skírði m;g og fermdi, og hélt síðan vináttu við mig til hinztu stundar. í mínum huga var hann alltaf sóknar- presturinn minn, þó að ’hann | væri biskup. Þann sess hefur enginn annar skipað. I Það svífa svo margar mynd- ir fyrir hugarsjónum manns frá liðnum stundum. Frá ferm ingarundirbúningnum, frá 1 stofnun KFUM í Hnífsdal og starfinu þar, og þegar fund- ! um okkar bar saman í Borgar- I firði, Reykjavík og í heimsókn . inni hingað í Gljúfurárholt á s. ,1. vetri, þegar hann kom frá (því að heimsækja æsku íslands ,í Skógaskóla. j Allt þetta vil ég þakka og margt fleira, sem ekki er nef'nt hér, en gevmist í minning- unni. Hans skal ég ávallt minnast, er ég heyri góðs manns getio. Samúð mína vil ég votta konu hans, börnum og tengda- dætrum. Hjá þeim verði trúin á kærleiksríkan Krist ' ■ huggun í harmi. Tómas Helgason. ' ' frá Hnífsdal. ' í U r .1 ESzti borgari Ssa- ' fjarðar 95 ára í gær. ELSTI BORGARI Isafjarðar- kaupstaðar, Eyjólfur Bjarna« son bókbindari átti 95 ára af*> mæli í gær. Eyjólfur tók þátt í stofnun fyrsta verkalýðsfélagsins, sem stofnað var á ísafirði. Hann var einnig meðal stofnfélaga Verkalýðsfélagsins Baldurs, og einn af stofnendum Bökunarfé., lags ísfirðinga og Kaupfélags ísfirðinga. Má af þessu sjá, að Eyjólfui? Bjarnason hafði glöggan skilss ing á því, að leið alþýðun'oar til frelsis og efnalegs sjálf- stæðis er samhjálp og sam- vinna — leið félagslegs þroska og fastmótaðra samtaka. ■—» Eyjólfur er nálega blindur, en jað öðru leyti hraustur og heilsugóður. , ....^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.