Alþýðublaðið - 22.10.1953, Síða 1

Alþýðublaðið - 22.10.1953, Síða 1
s í„Fagurí skal mæia, | en fiáít hyggja." S KOMMÚNISTAR eru allt) S af að undirbúa svörin við \ samstarfstilboði þeirra ; Alþýðuflokksins. ) Samtímis því sem taia áfjáðir um, að tní S þeir v, ^ ...... „„ meðx ý GÓÐUM VILJA megi finnaS ý grundvöll áif samstarfi flokks S anna, ,,taka höndum' saman“ v S og „binda endi á hina skað-S S legu sundrungu'*, hafa þcir) S aldrei vcrið jafn iðjusamiG S við að tortryggja og afflytja) S Alþýðuflokkinn, eins og ein^ S im í í i ,,,. ^ mitt nu. Forustugréin Þjóðviljans ý í gær var ágætt sýnishorn af \ bróðurbeli þeirra og sam- S starfsvilja. Þar voru m. a. \ þessi ummæH: S „.:. . Þingflokkur Alþýðu- S flokksins lagðist flatur að) fótum st'órnarflokkanna.“) ,,. . . varaskeifa kokkur og hjálpar- afturh ildsaflanna“. • . ,„ .. vanefndir á loforði' S f 1 okksformannsins“. „eymd: ) Alþýðuflokksforustunnar . .“ý ■ o. s. frv. S ^ Er þetta ekki nóg til að\ ý sýna og sannfæra alla umS ý hinn ærlega sarsistarfsvilja \ ý þeirra? Ætli þetta sé ekki) S vissasti vegurinn til að) % f S S tryggja jákvæð svör frá AI-. S þý'ðuflokknum? • S m S Eða bendir þetta orðbragð' S máske heldur til samstarfstilboðið hafi hins, s að s —------;------ •— fráS ^ upphafi átt að vera tilrauns ý til að sundra samheldni Al- S ý þýðuflokksmanna? Og að á-S S framlialdandi rógur og níðS S eigi að tryggja neikvæð) Ssvör? ) S ) Fyrrveraiidi forsætisráð- herra Guiana kominn fii EnglandS' JAGAN, fyrrverandi forsæt- isráðherra Brezku Guiana, er nú kominn til Englands. Mun hann ræða við Littleton ný- lendumálaráðherra um síðustu atburði í Guiana. Einnig mun Jagan ræða við fulltrúa úr brezka verkamannaflokknum. ýðuflokksmenn flyfja frumvarp sömu laun fyrir sömu yinnu kvenna og karla ■ r Ojr* rir rao jaín í launa- málum, ! ÞINGMENN Alþýðu- flokksins í neðri deild al- þingis, þeir Hannibal Valdimarsson, Gylfi Þ. Gíslason, Emil Jónsson og Eggert Þorsteinsson, hafa lagt fram frumvarp til la’ga um sömu laun fyrir sömu vinnú karla og kvenna. Fer varla hjá því, að þetta sjálfsagða 1 jafnréttis- og réttlætismál |Veki almenna athygli, þar 1 sem það mundi valda mik , illi breytingu á þjóðfélag- inu, ef að lögum yrði. Kirkjuathöfnin. — Séra Óskar J. Þorláksson er fyrir altari. gmn í gær DisKupinn að viðstöddu miklu Nálega 100 hempuklæddir prestar . fylgdu biskupi til grafar. ÚTFÖR BISKUPSINS YFIR ÍSLANDI, Sigurgeirs Sigurðs- sonar fór fram að viðstöddu fjölmenni í gær. Forsetahjónin voru viðstödd útförina og nálega 100 prestar fylgdu biskupi til grafar. Húskveðjan 'hófst kl. 1.30 að heimili biskups, Gimli. Séra Sveinn Yíkingur biskupsritari flutti húskveðju. HEIÐURSFYLKING STÚDENTA OG PRESTA Kl. 2 var huskveðjunni lok- ið. Bekkjarbræður biskups úr menntaskóla báru kist- una út úr húsinu. Á und- an kistu biskups gengu stúdentar við guðfræðideild háskólans undir stúdentafánan um, og' nálega 100 prestar, tveir og tveir saman. í Lækjargötu tóku frímúrar- lie er andvígur upplöku Pekingsfjórnar í TRYGVE LIE, fyrrverandi aðalritari Sameinuðu þjóðanna hélt ræðu í austurhluta Banda ríkjanha í gær. Sagði hann í ræðu sinni að rétt væri að a. m. k. þrjár þjóðir íengju upp- töku i SÞ, Japanir, Þjóðverjar og' Austurríkismenn. Aftur á ar við kistunni og báru hana 1 móti kvaðst Lie vera andvígur Frímúrarar hefja upp kistu biskups í Lækjargötu. að kirkjunni. Inn í Dómkirkj una báru prestar kistuna. FJÖLDI FÓLKS VIÐSTADDUR Fjöldi fólks hafði safnazt saman á Lækjargöfunni og um hverfis bústað biskups og fylgdist með líkfylgdinni á leið til kirkju. Lúðrasveit Reykja- víkur hafði komið tér fyrir á Menntaskólatúninu og lék sorg arlag meðan kista biskups var borin í kirkju. ATHÖFNIN í KIRKJU Séra Óskar J. Þorláksson dómkirkjuprestur ias ritning- arkafla í kirkju. Líkræðu flutti séra Jón Auðuns dómprófast- ur. Ásmundur Guðmundsson prófessor flutti kveðju frá Prestafélagi íslands. Dr. Páll Isólfsson lék á orgelið. Við- staddir kirkjuathöfnina voru sendiherrar erlendra ríkja, ráð herrar og flestir þingmanna. JARÐSETT í GAMLA KIRK JUG ARÐIN UM Úr kirkju bar ríkisstjóvnin Frh. á 7. síðu. því að veita Pekingstjórninni rétt til setu á þingum SÞ. Frumvarpið gerir ráð fyr- ir því, a‘ð konur fái sömu laun og karlmenn, er þær stunda sömu störf og þeir. Á þetta að ná til allra starfs- greina, hvort sem er við verzlunarstörf, skrifstofu- störf, iðju og iðnað, eða viíS embætti og sýslanir hjá ríki og sveitarfélögum. Vi'5 færslu milli launaflokka skulu sömu reglur gilda fyr- ir konur og karla, og öll á- kvæði í samningum stéttar- félaga um lægra kaupgjaíá (Frh. á 7. sáðu.) Slúdeníar valda óeirðum á breika svæÖinu í Tríesf Krefjast þess að ekki verði horfið frá ákvörðun um að afhenda Itölum svæðið TALSVERÐAR ÓEIRÐIR urðu á brezka svæðinu í Triest í gær. Voru það stúdentar, sem beittu sér fyrir þeim. Kröfðust þeir þess; að ákvörðunin um brottflutning hers Breta og Bandaríkjamanna verði haldin og ftölum fengin yfirráð svæð- isins í hendur. ítalir hafa nú flutt 3 herfylki að landamærum Triest. Er þar á meðal eitt sérstakt fjallaher- fylki. UNDIRBÚNINGI LOKIÐ Bretar og Bandaríkjamenn hafa nú lokið undirbúningi að brottflutningi herja sinna. Verður innan skamms hafizt handa um brottflutning herj- anna. Á FRESTAÐ UMRÆÐUM í ÖRYGGISRÁBINU Öryggisráð Sameinuðu þjóð anna hefur nú ákveðið að fresta umræðum um Triest- deiluna um hálfan mánuð. Seg ir í greinargerð fyrir ákvörðum inni, að vonast sé til þpss að deiluaðilum takist að leysa deil una eftir „diplomatiskum“ leið um á þeim tíma.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.