Alþýðublaðið - 22.10.1953, Blaðsíða 3
pimmtudagur 22. október 1953
ALÞÝ0UBLA0Í®
18.00 Dönskukennsla; II. fl.
18.30 Enskukennsla; I. fl.
18.55 Framburðarkennsla í
. dönsku.
19.10 Þingrféttir.
20.20 íslenzk tónlist (plötur).
20.40 Vettvangur kvenna. —
Minnzt níræðisafmælis Ól-
afíu Jóhannsdóttur. Frú Sig-
ríður J. Magnússon minnist
: ihennar, sem kvenfrelsiskonu,
frú Lára Sigurbjörnsdóttir
sem bindindisfrömUðar og
HANNES Á HOKNINC
Vettvangur dagsim
Ekki Óskastund í vetur? — Hvað hyggst út-
varpsráð fyrir? — Aukin innlend tónlist — Dóm-
ur yfir bifreiðastjóra — Athyglisvert fyrir öku-
menn.
MÉR liefur verift sagt. að
gert nokkuð mikið að þvf —
og satt að segja furöar mig á
því, hvað önnur blöð ræða lít-
ið um þessi mál. ÖJl slík mál
eru mjög mikið rædd í erlend
um blöðum. enda eru þau allt
af meðal helztu úmræðuefria
almennings.
EN HÉR er þagað svo að
Segja, aðeins skýrt frá helztu
af er en Óskastundinni. Það starðayndum efti.r frásögn lög
i verður hins v.egar fróðlegt að reglunnar og láti.ð þar við setja.
ffrú Védís Jónsdóttir sem líkn- ekkl me^ *era rað fyrlr °s^a
arsystur. — Enn fremur söng ! stulld Bened*ts Gröndals , ut-
lög af plötum. j varpmu i vetur. Að mmnsta
21.20 Tónleikar: Þýzkir kór-' kosti heíur útvarpsráð ekki
söngvar (plötur). j óskað eftir I,vl að haun mætl
21.40 Erindi: Kristin trú og með hana v,ð hl#neman„
barnavernd (séra Árelíus eins ™danfarna vetur. —
Níelsson). j E£ vet ekki hva'ð veldur’ ÞVI
22.00 Fréttir og veðurfregnir. ! að ekki hefur útvarpið átt vol
22.10 Symfónískir tónleikar á vinsælla útvarpsefni það sem
(plötur).
22.50 Dagskrárlok.
Móðir okkar
ÁSDÍS SIGURÐARBÓTTIR, frá Berunesi
andaðist í sjúkrahúsi Hafnarfjarðar. 21. október.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Börn og tengdabörn.
Krossgáta
Nr. 515
Umferðarslys, ölvun við akstur
og vanrækslusyndir í sambandi
við akstur farartækja, allt er
þetta orðið svo algengt, að það
er von að menn ,séu furðu
lostnir. Ég er ekki vanur því
Lárétt: 1 kona, (3 stilltur, 7
fireýfing, 9 einkennisstáfir, 10
iíni, 12 á skipi, 14 band, 15
Bagnending, 17 hróflar.
Lóðrétt: 1 tyggur, 2 líkams-
hiuti, 3 titill, sk.st. 4 níð, 5
rigning, 8 lyftiefni, 11 róa, 12
fcvenmannsnafn, 16 tyeir sam-
gtæðir.
JLausn á krossgátu nr. 514.
Lárétt: 1 hyskinn, 6 róa, 7,
gggn, 9 ir, 10 lin, 12, aö, 14}
tiæki, 15 ugg, 17.snákur.
Lóðrétt: 1 huglaus, 2 segl, 3 |
fr, 4 nói, 5 Narvik, 8 nit, 11
aælu, 13 ögn, 16 gá.
sjá skýringar útvarpsráðs á
þessu, þegar þar að kemur.
MÉR HEFUR og verið sagt,
að vinsæl innlend músik muni
mjög verða aukin í útvarpinu í
vetur. Ég fagna því, veit að að vera með aðfinnslur við
almenningur muni telja það blöðin. en mér finnst að þau
gott, enda veitir ekki af að geri þessum málum alls ekki
auka áhuga fyrir öllu því, sem nóg skil.
þjóðlegt e.r og minnir á gamlar
og góðar dyggðir. Páll ísólfs- ÞAÐ verður að fordæma öku
son sagði mér frá þessu fyrir, níðinga. Blöðin verða að for-
j rokkru og á hann ge.rzt að vita.; dæma þá og löggjöfin -verður að
fordæma þá. Við stöndum varn
arlítil gagnvart þeim, og get-
um því ekki annað gert. en að
i benda á hið slæma fordæmi
Bifr.eiðpr af öll.um stærðum og gerðum.
Greiðsluskilmálar oft mjög hagkvæmir.
BIFREIÐÁSÁLÁN
Bókhlöðustíír 7. — Sími 82168.
Ég vil bakka þeim fyrirfram,
sem stuola að þessu. *
NÝLEGA var dómur kveð-
inn upn yfir bifreiðastjóra,, þeirra í þeirri von, að það gati
sem hafði séð drengi - að le.ik ; 01-gjg þsss að forða öðrum
rétt við bifreið sína, en hann jfrá að feta : blóðug fótspar
ekki gætt að því frekar. held- beirra.
Auglysið í Álþýðuhlaðinu
ur tekið hana a.f stað með þeim
afleiðingum, að einn drengj-
anna varð undir bifreiðinni og
beið bana af. Dómurinn var all
þungur, sem eðlilegt, enda er
nauðsynlegt að vekja athygli á
svona slysum í von um að það,
geti aukið árvekni bifreica-
stjói'a.
ÉG VAR EINMITT fyrir
nokkrum dögum. að vekja at-
hygli á svona málum. Ég hef
Hannes á Jiorninu.
LeíSréftíng.
Misprentun varð í kvæði
Gretars Fells hér í blaðinu í
gær. Ljóðlínan, sem villan var
í, á að vera á þ.essa leið:
„Og- bjart mun verða blik
um nafn þitt lengi.“
• í DAG er fimmtudagurinn hringferð. Esja er í Reykjavík.
22. október 1953. J Herðubreið er á Austfjörðum á
Næturlæknir er í læknavarð forðurleið- Skjaldbreið er á
Btoíunni, sími 5030. ileið túv Reykjavkur að vestan
Næturvarzla er í'Ingólfsapó °S norðan- ^rlU ver$ur;v®nt'
jeki. sími 1330. 1 anleSa 1 Laugarnesi x o.ag.
ri KVIKMYNÐÍR:
GAMLA BÍÓ:
Buldog Drummond skerst
leikinn. **
Skaftfellingur fer frá Reykja-
ivík á morgun til Vestmanna-
' t
i
Uyja.
í j Eimskip.
t Brúarfoss kom til Reykjavík
ur 20/10 frá Rotterdam. Detti-
foss kom til Reykjavíkur 13/10
frá Hull. Goðafoss fór frá Ham
fi FLU GFEEBIE
STlugíélag Ísíands.
Á morgun verður flogið til j borg 20/10 til Rotterdam, Ant
éftirtalinná staða, ef veður j werpen og Hull. Gullfoss kom
leyfir: Akureyrar, Egilsstaða, j til Kaupmannahafnar 18/10
Fáskrúðsfjarðar, Kópaskers, j frá Leith. LLagarfoss fer frá
Neskaupstaðar, Reyðarfjarðar, ^New York 22/10 til Reykjavík
Seyðisfjarðar og Vesimanna- j Ur. Reykjafoss kom til Reykja
©yja- víkur 20/10 frá Siglufirði. Sel-
SKIPA F8EITIE foss for fra Rotterdam í gær til
Skipadeild SÍS. Gaut.aborgar. Bergen og Rvík-
M.s. Hvassfaell kom til Siglu °r- Tröllafoss fór frá Reykja-
■fjarðar í gærkveldi. M.s. Arn-,vík 18/10 til New York.
arfe'l íór frá Akranesi í gær-! Drangajökull fór frá Hamborg
'fcve’ ii áleiðis til Vestfjarða-119/10 til Reýkjavíkur.
Iiafr a. M.s. Jökulfeli fór vænt- IDAGSKRÁ ALÞINGIS
anlcga frá Gdvnia í gaer áleáðis j Sameinað alþingi. 10. fundur.
til Fredricia. M.s. Dísarfell fer/í. Fyrirspurnir /55. mál, Sþ./
frá Húsavík í dag áleiðis tii Ak 1
ureyrar. M.s. Bláfell fór 'frá)
Helsingfors í gær til Hamina.
Rílrisskip,
Hekla fer frá Reykjavík um
pládegi í dag aust.ur um land í
(þskj. 62). — Ein umr. um
hverja. a. Bifreiðakostnað-
ur ríkisins og opinberra
stofnána. b. Húsnæði leigt
varnarliðsmönnum. c. Ólög
lega innfluttar vörur. d.
Lánveitingar út á smábáta.
e. Aivinnubætur o. fl. f.
Iðnaðarbanki íslands. g..
Bátagjaldeyrir. h. Smáí-
búðalán.
2. Endurskoðun varnarsamn-
ings, þáltill: /20. mál, Sþ./
(þskj. 20). Frh. einnar umr.
3. Bátasmíð innanlands, þál-
till. /37. mál, Sþ. (þskj. 39).
— Fyrri umr.
4. Meðferð ölvaðra manna og
drykkjusjúkra, þáltill. /48.
m'ál, Sþ./ (þskj. 51). ■—
F.yrri umr.
hjönaefni
S.l. sunnudag opinberuðu
trúlofun sína Ellen Einarsdótt-
ir frá ísafirði og Yngvi Guð-
mundsson húsasmiður, Digra-
nesveg 30, Kópavogi.
TÍMARITIÐ HeJgafell er
nýlega komið út og er aðallega
helgað sextugsafmæli Páls Is-
ólfssonar tónskálds, og skrifar
Jón Þóraririsson aðalgreinina
um afmælisbarniVi'.
Aðrir, sem skrifa í heftið,
eru: Dr. Alexander Jóhannes-
son, Jónas Þorbergsson, And-
rés Björnsson, Eiríkur J. Ei-
rífcsson, Ivar Orgland, dr. Þor-
kell Jóhahnesson, Kristián Al-
bertsson, Lárus Sígurbjörns-
son, Helgi Sæmundsson og
Björn Th. Björnsson.
• f
y#1
f