Alþýðublaðið - 22.10.1953, Síða 5
Fimmtudagur 22. október 1953
ALÞÝ Ð U B LAÐIÐ
5
ÞINGSÁLYKTUN ARTIL-
LAGA Alþýðuflokksins um
«ndurskoðun varnarsamnings-
ins kom til umræðu í samein-
'uðu þingi á mánudag, og fylgdi
Gylfi Þ. Gíslason henni úr
Maði með ýtarlegri ræðu um
varnir íslahds og viðhonfin á
sviði utanríkismálanna.
Alþýðublaðið birtir hér út-
drátt úr ræðu Gylfa, svo að lgs
endum þess gefist kostur á að
kynna sér meginrök þeirrar
ákvörðunar Alþýðuflokksins
að beita sér fyrir endurskoðun
varnarsamningsins og úrbót-
um á þeim atriðum í fram-
krvæmd hans, sem óviði^nandi
«ru.
Hlulleysiskenníngin.
Um hlutleysiskenninguna og
viðhorf heimsmálanna í dag
írá s}ónarmiði okkar íblend-
ínga fórust Gylfa orð á þessa
leið:"
,,Ef Islendingar kjósa nú að
eiga samvinnu við aðrar þjóðir
•umi utanríkismál sín, verða
jbeir að miða aðgerðir sínar við
það. hvernig ástatt er í þeim
hluta heimsins, bar sem. þeir
búa. Þar er nú um að ræða
tvær þjóðafylkingar. Okkur
kann að þykja miður, að svo
skuli vera. En við staðreynd-
irnar verðum við að miða, en
ekki hitt, hvernig við viidum
hafa þær. Við gætum þó auð-
vitað miðað gerðir okkar við
það að reyna að breyta þess-
um staðreyndum, ef þær eru
okkur andstæðar eða ógeð-
felldar. En meðan þær eru
staðreyndir, hljóta þær þó að
snóta þá möguleika, sem fyrir
liendi eru, og að því leyti hafa
grund.vallaráhrif á gerðirnar.
I Evrópu er nú ekki til
neitt bandalag hlutlausra
þjóða. Engin þeirra þriggja
Evrópuþjóða. sem mi fylgja
hlutleysisstefnu, Svíþjóðar,
Sviss og Irlauds, á að
nokkru verulegu Ieyti sömu
hagsmuna að gæta og ísland,
þannig að samvinna við þau
kæmi til greina fyrir Islend
inga. Ef íslendingar vildu
iþví nú lýsa yfir hlutileysi,
yrði það að* vera hlutleysi
einangraðs lands, sams kon-
ar hlutleysi og þeirra þriggja
ríkja. sem ég nefndi ....
Ef við eigum á annað borð
að hafa samvinnu við aðrar
þjóðir, eins og nú háttar, verð-
tir sú samvinna þess vegna ann
að 'hvort að vera við hin vest-
rænu lýðræðisríki innan Ai-
lantshafsbandalagsins eða v::ð
hin svonafndu alþýðulýðveldi
í Austur-Evrópu. Hagsmunir
ofckar og ríkjanna I Austur-
Bvrópu eru í öryggismálum
svo gerólíkir, að enginn máls-
metandi maður hefur mér vit-
anlega mælt með 'neins konar
bandalagi við bau. Hagsmunir
þeirra í styrjöld milti vesturs
oí? an=turs eru auö\dtað þeir,
að sic'lingar milli Bandaríkj-
anna og Bretlands séu sem ó-
trygpastar. Hagsmunir okkar
íeru Weröfugir. Þetta er svo
augUóst, .að enginn mælir með
band'’'1agi við Austur-Evrópu-
a-íkin ....
Bagsmunir okkar og
Iðndiinna vlð Áilanfshaf.
Sú utanríkisstefna, sem Sov-
étríkin og Austur-Evrópuríkin
ikysu helzt, að íslendingar
Sylgclu, væri því stefna hlut-
leysis og vopnleysis. Auðvitað
eru það ekki nægileg rök fyr-
jþví, að við eigum ekki að
fylgja henni. Aðalatriði er,
feverjir eru hagsmunir okkar
r
Utdráttur úr þingræðu Gylfa Þ. Gíslasonar um
Varnir islands on v
sviði ufanríkismálanna
sjálfra. Meginhagsmunir okkar
í utanríkismálum eru tengdir
því, að siglingaleiðunum um
Atlantshaf sé halcbð opnum.
I
En þeir hagsmunir eru sam
eiginlegir hagsmunum land-
anna báðum megin Atlants- ^
hafsins, Bandaríkjanna, Bret ^
lands og Norégs. Þessir hags
ALÞÝÐUBLAÐIÐ birtir hér meginkaflana úr hinni
stórmerku framsöguræðu Gylfa Þ. Gíslasonar um þings-
ólyktunartillögu Alþýðuflokksins um endurskoðun Tier-
verndarsamningsins, en jafnframt er þar ýtarlega rætt
um varnir Islands og viðhorfin á sviði utanríkismála.
Utdráttur þessi fjallar einkum um hlutleysistefnuna,
árásarkenninguna, herverndarsamninginn og fram-
með þeim. Ef einhver þeirra S
ríkja, sem þessara hagsmuna S
eiga að gæta, mynda hlut- S
laust bandalag eða gerast S
aðilar
verður lilutley
ur að raunhæfnm mögu-
leika í íslenzkum utanríkis-'
málum í þeim skilningi. að
ólokið.
hún gæti samrýmzt grund- \
vallarhagsmunum okkar. S
En meðan svo er ekki, er
hún eingöngu í þágu þeírra
ríkja, sem hafa þveröfuga hags
muni við okkur sjálfa.
Þrátt fyrir það, sem hér hei'-
ur verið sagt, er ekki óeðii-
legt, að nokkur hópur manna
hér á landi aðhyllist stefnu al-
gers hlutleysis. Það er höfuð-
einkenni hins hreina komm-
únista, að hann telur hags-
muni alþýðulýðveldanna ávallt
vera hagsmuni síns e:gin lands.
Allt það, sem styrkir aðsíöðu
alþýðulýðveldanna, er, þegar
til lengdar lætur, líka til gagns
fyrir hann sjálfan og þjóð
hans. Út frá þessu sjónarmiði
er það eðlilegt, að íslenzkir
kommúnistar aðhyllist nú hlut-
leysiskenninguna í íslenzkum
utanríkismálum. Það er rök-
rétt afleiðing þeirrar skoðun- , , ..... , . , , ,.
ar þeirra, að bezta ráðið ttli1 styrjold vafalaust telja s,
þess að efla íslands sé að eíla ! Ver*ða fð taka þeSSa aðstoðu
Sovétríkin og bandamenn j með valdl emf°S SerBu
þeirra. En nú hefur annar1 Sffta stnðl’ el Þeim
un t i neitao um hana? Er beim host,
flokkur manna emmg tekiði * \ J/
i • 11.1- ’ ao meo atstoou smm eru bejr
kenmnguna um hlutleysi oglK, * , ,, , , * * * *
t . f , , ö I þa ao kalla a bað, að aðstaða
vopnleysi Islands undir nuver j f , v.,. , . ......
„„„ á' Islendmga i slikri styrjold
yrði aðstaða hernumdrar þjóð-
ar? Eru þeir raiðubúnir til
s
\
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
stafanir til þess að mennta íslendinga til þess áS taka V
að sér rekstur og gæzlu þeirra mann,virkja, sem upp bef- *
ur verið komið og verið er að koma upp og íslenzkir ^
verktakar einir annist þær framkvæmdir, sem enn er s
S
c
rniinir skipa okkur því í ST eit S kvæmd hans og leiðirnar fimm, sem við íslendingar eig-
um um að velja í varnar- og utanríkismálum, en stefna
Alþýðuflokksins er sú, að hervarnarsamningurinn skuli
endurskoðður með það fyrir augum, að alþingi geti með
Dandalag eóa gerast . þrjggja rnánaða fyrirvara ákveðið brottflutning hersins,
að slíku bandalági, þá . en jafnframt skuli • ríkisstjórnin þegar í stað gera ráð.
hlutléysissiefnan . aft. ■ „* •_____. • í_,_______ v_______'•_•*
Gylf-i Þ. Gíslason.
andi kringumstæðum upp a
arma sína, þ. e. Þjóðvarnar-
flokkurinn. Hann hefur að vísu
ekki gert mikið til þess að rök
styðja hana, en þó lr.gt áherzlu
á, að hann ætli henni alls ekki
að vera til stuðnings Sovétríkj
unum, heldur sé hún ein í sam
ræmi við hagsmuni íslands.
Hvað myndi hlufleyxis-
yfirlýsing þýðal
En hafa forvígismenn Þjóð-
varnarflokksins í raun og veni
gert sér grein fyrir þvi, hvað
yfirlýsing um hlutleysi íslend
inga nú í dag mundi þýða? í
henni fælist tilkynning til
Bandaríkjamanna og Breta um
það, að í styrjöld, sem brjót-
ast kynni út, fengju þessar
þjóðir ekki með samþykki ís-
lendinga sams konar aðstöðu
og þær höfðu hér á landi i síð-
ustu styrjöld. Er það tilætlun
þessara manna, að um þá að-
stöðu yrði neitað? Það er mál
til komið, að þeir tali skýrt um
skoðanir sínar. Er þeim ekki
jafnljóst og öllum öðrum, að
Bandaríkjamenn og Brstar telja
slíka aðstöðu hér á landi svo
mikilvæga í styrjö'd við ríki á
meginlandi Evrópu, að þeir
mundu eins og háttar telja
slíka tilkynningu beinan
fjandskap við sig? Er þeim
ekki ljóst, að þessi ríki mundu
þess að taka á herðar sér á-
byrgð af því hlutskipti, sem
þá kynni að bíða ís’endinga,
meðan á styrjöldinni stæði og
að henni lokinni?“.
Árásarkenningin.
kvæmda en gerjt hefur veriS
og herliðinu hér fjölgað.
Og ef menn vilja, að slíkt sé
gert, þá eiga menn að segja
það, svo að 'hægt sé að ræða
málið heiðarlega o.g fyrir opn-
um tjöldum“.
Herverndarsamningurinn.
Þessu næst ræddi Gylfi við-
horfin, þegar herverndarsamn-
ingurinn var gerður og ráðstaf
anir þær, sem í honum fólust;
en aðalatriði hans var, að efnt
skyldi til ýmissa framkvæmda,
sem bráðnauðsynlegar voru
taldar til þess, að landið gæti
þegar í upphafi styrjaldar
gegnt hlutverki sínu, og voru
þær fyr.it og frernst bygging-
fjöguirra radarstöðva, lenging
flugbrauta á Keflavíkurflug-
velli og bygging híbýla þar.
Jafnframt var ákveðin stað-
setning nokkurs liðs í land-
inu. þ. á m. flugsræita á flug-
vellinum. En á það var fall-
izt af hálfu Bandaríkjastjórn-
ar, að hafa þetta lið svo fá-
mennt, eða aðeins 3900 manns
í mesta lagi, að augljóst var,
að ekki gat verið um verulegar
Iandvarnir að ræða. Að flug-
sveitunum frátöldum var hér
nánast um að ræða öryggis-
gæzlu mannvirkja og tæknil-
störf. Síðan hélt Gvlfi Þ.
Um árásarkenninguna, sem \ ls ason a ram'
Bjarni Benediktsson fyrrver-j „Þótt liSið, sem koma skyldi
andi utanríkismálaráðherra hef til landsins, væri ekki fjöl-
ur túlkað manna mést, fórust mennara en þetta, og fram-
Gylfa Þ. Gíslasyni orð sem hér kvæmdirnar fjarri því að vera
segir: i risavaxnar, var samt Ijóst, að
„Það er löngu kominn tími af hvoru tveggja gætu hlotizt
til þess, áð nienn tali Ijósar j alvarleg vandamál, ef ekki
um þessi mál, en gert hefur væri Vel \á málum haldið. ís-
verið lengi undanfarið. Það lenzfcá þjóðfélagið er svo dverg
gengur ekki, að stjórnmála- J smátt og að mörgu leyti svo
menn og blöð prediki þá, sérstætt, að taka verður þar á
kenningu, að við búuns við svo að segja öllum hlutum
stöðuga hættu af árás úrjöðru vísi en með stærri þjóð-
austri, en ræði síðan ekkert.um. Þess vegna var það, að ég
þær ráðstafanir, sem nauð-jfyrir mitt leyti lagði sérstaka
r. - - v, I , , . ... . f 1. „ i. i. „ . t r\ Vi rtirtnlii o V-v A A1' O O wi VA i rínw v\ w
synlegar væru, ef þetta væri
rétt. Það er augljóst. að Iiafi
verið og sé um verulega árás
arliættu að ræða, eru ráðstaf
anir þær, sem gcrðar voru
með herverndarsamningnum
1951 engan veginn nægileg-
ar til öryggis Iandinu. Það
er svo að segja jafnóvarið
eftir sem áður gegn slíkri
hættu. Ef menn trúa á árás-
arhættuna, er rökrétt afleið-
ing af því sú, að hér sé efnt
til miklu meiri varnarfram-
áherzlu á það, er samningurinn
var undirbúinn, að skilið væri
sem greinilegast milli hers og
þjóðar. Ég ræddi það mál ýtar
lega við fulltrúa ríkisstjórnar-
innar við samningsgerðina,
Hans G. Andersen þjóðréttar-
fræðing, og fullvissaði hann
mig um. að skilja bæri 3. grein
samningsins svo, að . íslenzk
stjórnarvöld gætu kveðið á um
dválarstað' liðSsjins og að ráð
væri fyrir því gert, uð her-
menn kæmu yfirleitt ekki til
Reykjavíkur eða.annarra bæja
nema þá í snöggar hópferðir
undir leiðsögu yfirmanna . . .
Þannig var og framkvæmdin
í fyrstu. En nokkrum mánuð-
um síðar var gildandi reglmn
um þessi efni breytt, að því er
mér var sagt, einhúða af her-
.stjórninni og án bess að urn
þáþ væri fengizt af islenzkum
1 stj,þrnarvöldum. Ég vakíi at-
bygli þeirra ó þessu, andrnælti
afgkiptaleysi þeirra og varaði
við afleiðingunum.
.'•Ú X ■; •
Sofandl nkíssíjórn.
: þegar þing kom saman ura
haustið. ræddu þingmenu
. 'Alþýðuflokk sins þetta mál
yið fþrsætis- og utanríkis-
;; jriiálaráðherra, og var þar
>•'. . lögð áberzla á, að reglur þær,
. - sem giltu í fyrstu ura dvalar
tíjna hermarina ntaa stöðva.
síhna, væru látnar tafoa
. -gildi á nv. Mér til mikili.ar
: undrunar hélt utanríkisrnála
jráðherra því þá fram, að
mjög vafasamt væri, a«
nokkur heimild væri til þess
að banna hermönnunnm
frjálsar ferðir um landið í
frítímum sínum.
Lofuðu ráðherrarnir því
samt að gera ráðstafanir til
þess að koma því til leiðar. eð
ferðir hermanna til Reykjavík
ur vrðu takmarkaðar. En fraaa
kvæmdir urðu hins vegar lit’i-
ar. Hermenn sóttu meir og
jneir til Reykiavíkur occ jnn-
arra bæja í nágrenni við stöov
ar þeirra. Þeir og aðr:r amer-
ískir starfsmenn tóku meira a'ð
segja að leigja húsnæði hér í
bænum í allstórum stí). Þeir
sóttu skemmtistaði : ríkura
mæli og settu í vaxandi mreli
svip sinn á bæjarlicið. Sam.r
skipti við íslenzkt æskufólk og
þá einkum stúlkur jukust ó5-
fluga. Af þessu hlutust margs-
konar vandræði. Og þar komi
meira að segja, að hermönnum
var leyft að vera óeinkennis-
klæddir í frítímum sínum,
væntanlega til þess að minna
bæri á þeim.
Allt var þetta mjög öðru
vísi en ég og margir aði'ir hö'fð
um gert ráð fvrir og töldum
eðlilegt.
Nefnd þriggja valmkunntís
manna var skipuð til þess eíi
fjaila um sam húðar vanda-
málin, sem up:» voru komm.
Hún mun hafa gert yvnsaj?
tillögur. m. a. um að tak-
marka mjög dvalartíma hey-
mannanna utan stiiöva sinna.
En þessum tillögum var ekiltl
sinnt af ríkisstjórr.inm.
Seint og síðar meir voru þó
settar’ nokkrar reglur um þeita
efni, en þær voru ófullnægj-
andi, þar eð þær náðu aðeins
til nokkurs hluta herliðsfns og
auk þess lítið gert til þess að
trvggja, að þeim væri framfylgt.
Allt vandamálið margfaldaðist
svo við það, að leyft var að
flvt.ja inn um það bil 10öö
ameríska verkmenn, sem vora
algerlega frjálsir ferða sinna í
frítímum sínum, höfðu mikil
fjárráð, voru alókunnugir þjóð
háttum öllum og ollu miklumi
félag’slegum vandræðum
Ísiemk-amerískur bær.
Við þetta bættist, að á Kefla
víkurflugvelli var haldið þarrri
ig á málum, að þar var tii þess
stofnað, að upp risi þar íslenzk-
1 amerískur bær, þar sem allt
1 skyldi vera hvað innan um
annað íbúðir hermanna og
1 starfsmanna, íslendinga og
Ameríkumanna. Kunni slikt
ekki
góðri
lukku að stýra,.
(Frh. á 7. síðu.)