Alþýðublaðið - 22.10.1953, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 22.10.1953, Qupperneq 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 22. október 1953 Moa Martinsson MA GIFTIST j Dr: Álfnr OrðhengiU: KEYKJAVÍKURBEÉF. Vábrestur mikill heyrðist ■hér í bæ í gær, einkum í mið- 'hænum. Veit enginn upptök ihans, og eru vísindin þar með algerlega rekin á sta.mpinn. Tekur þá hið dulræna við, sem jafnan er grunnt á hjá mönn- um, enda ekki í önnur hús að venda, þegar vísindin þrýtur. Er þá foelzt skýringa, að þarna hafi verið um fyrirburð nokk- urn að ræða, og verður þá öllu mikilvægara að vita merking- una heldur en upprunann. Hafar þegar komið fram margar til- gátur, að sjálfsögðu misjafn- lega sennilegar/ Eins og af lík gluggaboruna; súðarþakið kast um ræður geta margir sér þess i aði geigvænum skuggurn_á gólf til, að fyrirburðurinn muni ið og mamma var enn ekki kom in heim. Fólkið niðri var víst steinsofandi; þaðan heyrðist ekki hið minnsta hljóð. Ef ég um kvöldið 'sagði ég mömmu frá því í óspurðum fréttum, ,®3 bakarinn vildi kvænast henni, því að hún væri svo „flott stelpa. „Ég var ekki viss um að mamma myndi skilja mig, ef ég segði „myndarleg kona. Að hann skuli ekki skamm- ast sín sagði mamma. Mér finnst bara, að þú eig- ir að giftast honum, sagði ég. Hann selur svo voða mörg brauð. Finnst þér ekki að ég eigi nóg með hann stj,úpa þinn? sagði mamma. Það var komin meira en vika síðan ég sá stjúpa minn síðast. Ég var búin að gleyma honum. Það var fagurt ágústkvöld, næstum komin nótt; glamp- andi stunglskin og kyrrð og ró yfir „sykurrófuhúsinu11. Lengi | hafði ég setið uppi í flatsæng- j inni og beðið eftir að mamma ■ kæmi heim. En það var svo j heitt og mollulegt, að ég gat ekki haldið mér vakandi. Og svo hafði ég fallið í svefn. Það var nótt, þegar ég vakn- I aði. Tunglsbirtu lagði inn um boða einhver pólitísk tíðindi, þau er merkileg muni þykja. Er helzt gizkað á slit stjórnar- samvinnu, — jafnvel aftur- hefði ekki verið banhungruð komu Hermanns, og veit bó þá skridl ég hafa grúft mig >nið enginn, með fovaða hætti. slíkt j ur í fletið og reynt að sofna. gæti gerzt. Aðrir tgjja þetta Mamma bjó alltaf um tvo í rúminu mínu á hverju kvöldi, en hún var allt.af ein í því alla nóttina. fyrirboða þess, hvarnig fara muni bæjarstjórnarkosningar.n- ar, og þannig hugsar hver sitt. Þrívíddarmyndirnar svo- nefndu hafa verið ^vndar hér í þrem kvikmyndahúsum, —: má því með sanni segja. að allt sé þegar þrennt er. Þeir, sem gert höfðu sér vonir um það, að þeir sæju bakið ó kvikL myndadísunum, þótt þær sneru sér að þeim, munu hafa orðið fyrir nokkrum vonbrigðum. Hinir, sem ekki biuggust við neinu sérstöku, munu hins veg ar haifa orðið tiltölulega á- næ.gðír með það/ spm þeir sáu. Eitt kyikmyndahúsið auglýsti að áhorfendur „fengju Ijón í fangið og faðmlög“ kvikmynda dfsarinnar. Ojamm, — ojagja! Margur maðurinn muridi hafa haft gott af því, að sjá slíka auglýsin^'u, áður en hann Það gauluðu í mér garnirn- ar af sulti. Ég hafði ekkert fengið nema kaffi og eina brauðsneið allan liðlangan dag' inn„ og brauðsneiðin sú var næfurþunn. Um morguninn. hafði mamma sagt, að hún myndi koma heim upp úr há- deginu; það hafði líka verið ætlunin að ég færi til kaup- mannskonunnar, þá hafði hún skyndilega orðið veik og ég fékk engan mat þar og gat ekki lúð fyrir hana garðinn, einni var mér ekki hleypt í hann. Mamma hafði mefnilega treyst því, að hjá kaupmanns- konunni fengi ég að borða, og ekkert skilið eftir handa mér. Hjá kaupmannskonunni var allt á öðrum endanum. Fólk stofnað'. til faomlaga, — því i s|dð og beið í búðinni og fékk ekki afgreiðslu. Og svo óheppi- lega vildi til, að bakarinn, sem alltaf hljóð undir bagga með að afgreiða, þegar kaupmanns konan þurfti á að halda, hann var í fylliríiskasti einhvers staðar niðri í bæ, annað hvort í knæpunni hjá Staupa-Jóni eða í Vrinnivisskóginum, þar sem drykkjurútarnir voru van ir að sitja við drykkju og spila fjárhættuspil. Mér voru sem sagt allar bjargir bannaðar. Þegar mér loksins hafði skil izt, að Ida litla sykurrófun'nar og leikfélagar hennar í barn- skólanum voru of fín til þess að leika sér við fnig, þá gerði ég ekkert til þess að reyna að vinna hylli þeirra. Þess í stað reyndi ég að sannfærá sjálfa mig um, að mér liði mikið bet- ur og ég gæti skemmt mér miklu betur án þeirra. Tímun- að á stundum hafa menn ekki komizt að því fyrr en um seir,- an, hvjið það í raun og veru var, sem þeir fengu í fangið. Gerbylting var fyrirhuguð á rekstri stræíisva.gna bæjarins, ekki alls fyri.r jöni?u. Þeir, sem að byltingunni stóðu, voru þó svö hyggnir. að gera eins kon- ar „prufubyltingu11 fyrst, en er hún gaf ekki tilætlaða raun, var hætt við allt saman, og verður bess nánar getið síðaj. Mundi margt öðruvísi í ver- öldinni, ef öllum byltingafröm uðum hefði farizt svo sky.nsam Iega, sern beim hjá strætisvögn unum! Dr. Álfur OrðbengiJs. Lesið áSþýðubSaðsð 33. DAGUR: um saman var ég yfir bakaran um og kaupmannskonunni á daginn, og svo hlustaðtoég^á tal þeirra eftir lokunartima á kvöldin, þegar mamma var inni í bænum. Þau ömuðust aldrei rjeitt við mér, þótt ég sæti yfir þeim. Þvert á móti gaf kaupmannskonan mér stund- um mat milli mála. En væri ég hjá bakaranum, þá mig aldrei fara eina heim. Hann vildi alltaf að ég biði þangað til mamma kæmi að sækja mig. Vertu bara róleg, þangað til mamma þín kemur, sagði hann.! Þá skal ég gefa henni brauð. ! En ég get farið með brauð- ið til okkar, sagði ég í óvita-1 skap mínum. En nei, bakarinn 1 vildi fá mömmu brauðið sjálf ur; og svo var það kvöld nokk- urt, að ég heyrði kaupmanns-, konuna segja við bakarann, að , hann gæti verið orðinn ríkur j maður, ef hann hefði náð sér í duglega konu eins og til dæn' is mömmu hennar Míu litlu. En í dag var bakarinn sem sagt fullur og kaupmaunskon-; an veik. Það hefði nú annars ekki gert svo mikið, bara að mamma hefði ekki treyst því, j að ég' fengi mat hjá þeim og handa mé.v að borða. Ég gat séð j fyrir mér sjálf, bara ef ég hafði j skilið eitthvað eftir heima i eitthvað til þess að nærast á. j Ég læddist út á þjóðveginn.! Hann er eins og hvítur, krók-! óttur þráður í tunglskvninu. Ég var gagntekin af kulda og full<, angistar og kvíða. Hvergi var : nokkurn mann að sjá. Ég hrað aði ferð minni inn í bæinn. J : Eins og fælinn hestur sneiddi! ég hjá skuggunum, sem dökku ] grenitrén köstuðu yfir vegirin j •hér og þar. Þegar ég kom á j móts við gróðrrstöðina, þá gaus á móti mér svo sterkur. blómailmúr, að ég nam staðar: og svalg loftið stórum teygum; í barnaskap mínum fannst mér ég geta fengið mig sadda af anganinni. Ég hljóp stöðugt. Nú var ég komin miðja vegar til bæj arins. Ég . nam staðar og blés mæðinni. Ég var herhöfðuð og berfætt. Ætli það væri ekki, bezt fyrir mig að setjast niður og reyna að bíða eftir mömmu. Hún myndi Jara hér hjá á leið inni heim. Ég settist niður. Þegar ég litaðist um, sá ég að ég var stödd næstum því á sama stað og mamma hafði hvílt sig og verið svo veik, þegar_við vorum að flytja fyrir nokkrurp vikum síðan. Eplin héngu enn þá inn yfir girðinguna með- fram stígnum gegnum gróðrar stöðina. Mig sárlangaði í epli, en þorði ekki að stela mér s.inu einasta epli, þótt ég væri al- ein og þyrfti ekki að óttast að nokkur sæi til mín. Mig sveið í magann af sulti, af löngun í staðgóðan mat, og ég ví>i af reynslunni, hversu lítið hálf- þroskuð epli metta. Það var talsvert náttfall og grasið vott og kalt. Ég reyndi að draga ó- hreinar, kaldar og skrámaðar fæturnar mínar inn undir kjól- gopann og svona sat ég við veginn og beið. Þrátt fyrir ang ist mína skynjaði ég vel hina ytri fegurð þessa staðar: Blóma anganin og heiðríkja himin- hvolfsins,- sem leyfðu bylgjum mánaskinsins að leika um mig óhindrað, hefðu á mig örvandi áhrif, og ég var nieira að segja farin að bollalegga með sjálfri mér að koma hingað einhvenn! tíma seinna, þegar ég væri vel mett. Ég starði upp í himin- inn, og allt í einu fannst mér, að ég sjálf og ekki bara ég sjálf heldur þjóðvegurinn og blóma- anganin og tunglskinið værum farin að sigla langt í burt, sigla og sigla með vaxandi hraða, alveg eins og manni stundum finnst, hin fasta jörð vera komin á hreyfingu, þegar maður er búi'nn að horfa lengi ofan í straumþunga elfu. Ég veit ekki hversu lengi é? sat þarna. Stundum skalf ég af kulda, einkum á milli þess, sem ég svaf. Mér fannst kuldinn hverfa, þegar mér rann í brjóst. Ég var stirð og aum og kuldinn ágerðist. Litli og ves- aldarlegi kroppurinn á þessum átta ára gamla stelpuanga var að lémagnast, og ég var ekki viss um að mér tækist að kom ast á fætur, enda þótt ég reyndi það. Mamma myndi kannske verða í bænum í aXLa nótt. Ég var-svo þreytt, að sljó leikinn var gersamlega búinn að ná valdi yfir^aér og sætta imig við þetta auma líf; til sult ar fann ég naumast lengur. Með erfiðismunum klifraðist ég upp .Úr skurðinum; og rétt á eftir kom mamma eftir þjóðvegin- um. Hún var sveitt og ég sá átrax, enn henni var þungt í skapi. Hamingjan góða. — Mía, sit ur þú hér. — Hún lagði sjaldið sitt utan um mig og settist ist niður í skurðbarminin hjá mér. Mamma tók fram brot af hveitibrauði og gaf mér. Við búum okkur til kaffisopa, þegar við komum heim, sagði hún; ég hef annars ekkert kaffi fengið í allan dag. Ég er með svolítið af baunum. Ég skrtlð !fast upp að mömmu minni, og 'þá fann ég skýrt, að hún skalf öll og titraði. É spratt upp. Þyi er kalt, mamma, sagði ég. Komdu. Við skulum flýta okkur heim. 'Sjálfri var mér orðiS heitt. Ég fékk henni sjalið. Nei, mér er ekki kalt. Mér er svei mér þá ekki kalt. Kalt. .— Sei, svei. Mér er ekki kalt. Það var rétt eins og mamma vissi ékki vel hvað hún sagði. Jesús minn. — En blómilm- urinn. Finnurðu ekki blómilm inn, Mía? Við vorum lagðar af stað og mamma saug upp í nefið til þess að njóta blóma- ilmsins betur. Ég svaraði ekki. gékk ekki eins og venjulega. Ég fann allt í einu að mamma Hún haltraði; það var kannske vegna þess að hún var með svo stóran maga. Það hlaut að stafa af þvi. Og þó? Nei, svo bjána- leg var þó ástæðan ekki. Hún var ekki í neinum skóm, hirn var alveg berfætt. Ertu alveg galin, mamma? Hva? Nú, já. Skónum. Ég týndi þeim. Ég heyrði á mál- rómnum, að hún sagði ekki satt. Hvað gat hafa orðið af gömlu, slitnu skónum hennar mömmu. Fullorðið fólk tapar Ora-viðgerðir. Fljót og góð afgreiðsia. GUÐI, GÍSLASON. Luugavegi 63, sími 81218. Smurt brauð og snittur. Nestispakkar. Ódýrast og bezt. Vin-$ samlegast pantið með? fyriryara. MATBARINN Lækjargötu 6. Sími 80 540. Samúðarkorf s s Slysavarnaf é1 ags íslar.dsS kaupa flestir. Fást hjáS slysavarnadeildum umS land allt. í Rvík í hann-S yrðaverzluninni, Banka- ^ stræti 6, Verzl. Gunnþór-^ unnar Halldórsd. og skrif- stofu félagsins, Grófm 1. • Afgreidd í síma 4897. — ^ Heitið á slysavarnafélagið ^ Það bregst ekki. ^ S \ Nýja seodi- ^ s bílastöðin h„f. s ^ hefur afgreiðslu í Bæjar- ^ ^ bílastöðinni í Aðalstræti? S 16. Opið 7.50—22. S sunnudogum 10—18. —^ S Sími 1395. $ Minningarspjöíd s Barnaspítalasjóðs Hringslns^ eru afgreidd í Hannyrða- ^ verzl. Refill, Aðalstræti 12^ (áður verzl. Aug. Svend-^ sen), í Verzluninni Victnr, ^ Laugavegi 33,* Holts-Apó-^ teki,j Langholtsveg'i 84, s Verzl. Álfabrekku vio Suð-s urlandsbraut, og Þorsteins-S búð, Snorrabraut 61. S S Hús og íhúðir i ® s af ýmsum stærðum íS bænum, útverfum jæj-) arins og fyrir utan bæó ínn til sölu. Höf um • einnig til sölu jarðir, ^ vélbáta, bifrsiðir og ^ verðbréf. ^ Nýja fasteignasalan. ^ Ba'nkastræti 7. r Sími 1518. * ^ Minií|ngarspjöld ^ S dvalarheimilis aldraðra sjó-s S manna fást á eftirtöldum S i'stöðum í Reykjavík: Skrif-S stofu sjómannadagsráðs, S Grófin 1 (gengið inn fráj • Tryggvagötu) sími 80275, S ^skrifstofu Sjómannafélágs ^ ; Reykj avíkur, Hverfisgötu ^ ^ 8—10, Veiðarfæraverzlunin • SVerðandi, Mjólkurfélagshús-^ S inu, Guðmundur Andrésson^ S gullsmiður, Laugavegi 50,^ SVerzluninni Laugateigur,^ SLaugateigi 24, tóbaksverzluns ^inni Boston, Laugaveg 8,S 'jog Nesbúðinni, Nesvegi 39.S ) í Hafnarfirði njá V. Long.S i S

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.