Alþýðublaðið - 24.10.1953, Blaðsíða 7
Ivaugardagur 24. október 1953.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
n# i.! ? ■
r!P
rki
þykkt:
3ja, 4ra, 5 mm.
Gólfíeppin
eru komin.
SHúsgagna og feppa-
^salan
Klapparstíg 26.
réttir 5. bindi
œSZBBSZSSES
Sendum heim. —
Nýlenduvörur, fisk.
og mjólk.
Hinnabúð
BergStaðastræti 54.
Sími 6718.
k
kjöt ■.
k
<
{
{
i
Albýðublaðinu
AMERISKU
barnagallarnir
KOMNIR.
LAUGAVEG 10 - SIMI 33S7
Tl! fermingi
gjaia
Nýkomið:
Nælonsltjört, mjiög
falleg.
Gjafakassar með undir-
fötum, tilvalið í ferm-
ingargjöf.
Handsnyrtitæki í renni-
dásahylkjum.
Seðlaveski, slæður, trefl-
ar, margar teg. og m. fl.
Ennfremur ca. 50 teg. af
alls konar töskum, hlið-
artöskur, handtöskur,
isamkvæmistöskur.
löskubúi Veslurbæjar
Vesturgötu 21.
Með þessu bindi lýkur ritsafninu GÖNGUR
OG RETTIR, merkasta lieimildarritinu um
sérstæðasta þáttinn í lífi og búskaparsögu
þjóðarinnar.
Hér er svipmikil þjóðlífslýsing skráð og
varðveitt frá gleymsku og glötun í fjölbreytt-
um og heillandi frásögum íslenzkra gangna-
manna.
opna yður sýn í ramm-
íslenzkt þjóðlíf.
'IIIIEhí
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
Framhald af 8. síðu.
urenda byggingavinriar með
sérinngangi.
3 DEILÐÍR, ER RÚMA
YFIR 100 VÍSTMENN
A annarri hæð er sjúkradeild
fyrir 25 vistmenn og fæðingar-
deild fyrir. aSlt að 20 sængur-
konur. Þar er einnig gert ráð
fyrir skurðstofu.
A þriðju hæð er pláss fyrir
45—50 vistmenn, þar er einnig
stór borðsalur og samkomusal-
ur.
Á fjórðu hæð er pláss fyrir
12—15 vistmenn í norðurenda,
en í suðurenda eru vistarverur
fyrir starfsfólkið. Á þeiri hæð
er einnig borðsalur.
TVÆR LYFTUR í HÚSINU
Á öllum hæðum eru býtibúr,
hreinlætisherbergi, böð, W.C.
og sikoOL
I húsinu eru tvær lyftut,
sjúkralyfta eða fólkslyfta og
svo matarlyfta.
Yfirumsjón með bygginga-
Eramkvæmdum hefur haft skrif
stofa húsameistara ríkisins.
Byggingameistarar hafa ver-
ið bræðurnir Tryggvi og Ingólf
ur Stefánssvnir og Guðjón Arn
grímsson. Tóku þeir að sér í á-
kvæðisvinnu að gera núsið fok-
'ielt. en jafnframt hafa þeir
mna.zt alla 'smíða- og múrara-
vinnu.
SkÍÐaúíderS ríkisins
Teikningar að hita-, skolp-
og vatnskerfi gerði Sigurður
Flygenring verkfræðingur, en
Vélsmiðjan Klettur h.f. annað
ist allar lagnir.
Rafmagnsteikningar gerði
Valgarð Thoroddsen rafveitu-
stjóri, en raflagnir ar.naðist
Guðmundur Sveinsson raf-
virkjameistari, og eftir að
hann flutti úr bænum, voru raf
lagnir framkvæmdar á vegum
Rafveitu Hafnarfjarðar undir
stjórn Sigurjóns Guömundsson-
ar ráfvirkjameistara.
60 HÁTALARAR
OG 45 HEYRNARTÖL
| Ful'lkomið útvarpskerfi er í
jhúsinu og einnig kallkerfi. Er
v.iðtæki komið fyrir á fyrstu
| hæð, en í sambandi við það eru
160 ihátalarar í stofum vist-
I manna og 115 heyrnartól. Út-
varpskerfið er sett upp af Frið-
riki Jónssyni viðtækjameistara.
' BÆJARBÍÓ HEFUR LAGT
TIL TÆPA MILLJÓN
Byggt hefur verið fyrir fram
! lag úr bæjarsjóði ug úr ríkis-
sjóði hafa verið greiddar kr.
300 þúsund, en þaðan er vænt-
anlegt í allt hátt á eðra mil'ljón
króna. Bæjarbíó hefur lagt til
byggingarinnar 800—900 þús.
krónur.
Kvenfélagið Hringurinn hef
ur g'efið til fæðingardbildarinn
ar kr. 120 þúsund. Þá hafa ver-
'ið feng.in lán, sem grelðast eiga
W® *"
með væntanlegu framlagi úr
ríkissjóði.
TEKIN í NOTKUN
j UM MÁNAÐAMÓTIN
i Hin nýja bygging verður tek
in í notkun um næstu mánaða-
mót. Munu þá dvaiargestir á
elliheimili Hafnarf jarðar flytja
á ellideild hjúkrnnarheimilis-
ins, en hinar deildirnar verða
! svo teknar í notkun eftir því
sem þörf krefur.
Ávarp forsefans
Framhald af 5. síðu.
verið farin, og mun því oftar
beitt, sem Sameinnðu þjóðun-
um vex meira traust og fiskur
um hrygg. Vér skulum vona,
að hinar Sameinuðu þjóðir
megi búa við batnandi hag og
endurbætt skipulag. Þær mega
sér ekki til skammar verða, því
hér er um að ræða hin síðustu
og stórfelldustu samtök, sem
gerð hafa verið í sögu mann-
kynsins til eflingar friði og far
sæld. Það getur hver og einn
lagt sitt litla lið, því það er eins
um friðinn og Guðsríkið, að
hann býr „hið innra með yð-
ur“.
Vegna skemmdarhættu aí frosti er áríðaridi að þeir,
sem eiga garðávexti, söltunarafurðir, eða önnur matvæli
i í vöruafgreiðslu vorri, vitji þeirra sem allra fyrst.
Skipaútgerð ríkisins.
im!Éig^itÍ&iiiiniiiai>ánuiúioiilAltnii!úBBiymiiiaiBism!i!ntn!niini!minmimiiminim[DmnimBiimiM%mBliiiimBiMiÉSÍMfiiHBfflmmSii.j
mmmmmmmammmmmmmmmmmmrnm
vantar unglinga til að bera blaðið til kaupenda í
þessum hverfum:
Digranesháls
GrímssíaSahoIt
Skerjafjörðar 77
Tjarnargata 77
Taiið við afgreiðsluna. - Sími 4900.
Jskobína Johnson
(Frh. af 5. síðu.)
tur.gum. Á móðurtungu sinni
Hefur hún ort fögur ljóð, er
skipa henni verðugan sess með
al góðskálda okkar. Kvæði
hennar hafa birzt í ljóðabók-
unum ,,Kertaljós“ og ,,Sá ég
svani.‘-‘ — FóstUrtungu sinni
| hefur hún gefið úrvalsþýð-
I ingar íslenzkra bókmennta
og flutt á 'henni margs konar
fræðslu um sögu okkar og bók
menntir.
Ég óska Jakobínu. Johnson
bess fyrir hönd frænda og vina,
að tíminn fari um hana ljúfum
hör.dum. og belhlýja hennar
og auðiegð hjartans orki að
nera henni ævikvöldið íagurt.
Oí? ég vænti þess, að „erfða-
p'uUið póða“ eiai eftir enn um
stund að veita birtu og yl þeim,
cem í mýrkrunum búa en ljós-
in brá.
Indriði Tndriðason.
Verksmiðjan á Klefti
Framhald af 1. sáðu.
fær verksmiðjan 650—700 kg.,
en úr hverju tonni af fiski frá
saltendum og skreiðarfrmaleið
endum fær verksmiðjan 200—
300 kg. Eftir að hráefnið hefur
verið unnið í verksmiðjunni,
fæst úr því um 20% af mjöli.
en auk þess fæst 5 —7 % af lýsi
úr feitum fiski, t. d. karfa.
9 MILLJ. KR. VERÐMÆTI
Á ÞESSU ÁRI
Mjölframleiðsla frá byrjun
hefur verið um 13 500 tonn og
lýsisframleiðsla rúm 1700 tonn.
Framleiðslan til 15. okt. þ. á.
hefur verið rúm 3600 tonn af
mjöli, en 550 tonn af iýsi. Verð
mæti framleiðslunnar, sem er
nær öll flutt út, hefur numið
kr. 32.260.000,00, þar af á þessu
ári rúmar kr. 9.000.000,00.
NÝTIR ANNARS ÓNOTUD
HRÁEFNI
Að staðaldri vinna nú í -verk
smiðjunni um 20 manns, og
þafa vinnulaun frá upphafi
numið um 5 millj. króna, en til
1. okt. b. á. hefur verksmiðjan
greitt í laun um kr. 800.00,00.
Áður en verksmiðja þessi
tók til starfa, fór mikið af of-
annefndu hráefni forgörðum
og lýsi úr feitum fiski Var alls
ekki hægt að nýta, en þeir. sem
létu hráefnið af hendi, fengu
sáralítið fyrir það.
STJÓRN VERK5MÍHJUNNAR
Stjórn Síldar- og fiskimjöls-
verksmiðjunnar h.f. skipa nú
þessir menn: Baldvin Jónsson
formaður, Ingvar Vilihjálmsson
varaformaður, Dr. Jákob Sig-
urðsson ritari, Björn G. Björns
son, Einar Pétursson og Hall-
grímur Oddsson. Framlcvæmda
stjóri félagsins er Jónas Jóns-
son frá Seyðisfirði.
í SAMBANDSRÁÐSFUNDUR
UMFl fagnaði þeirri ákvörðun.
að norrænt æskulýðsmót verðí
haldið hér að sumri, og sam-
þykkti að kjósa 5 manna nefnd
I til að vinna að undirþúningi
þess með stjór.n TJMFÍ. Jafn-
framt hva-tti fundurinn ung-
mennafélaga til að fjölmenna á
mótið.
MnMMMmmiaiiiM
Félagslif
FARFUGLAR.
Veíraríagnaður
verður í Heiðarbóli um helg-
ina. Ferð verður frá Iðnskól-
anum og Vatnsþré kl. 6 í
kvöld. Hafið með^ykkur svefn
poka.
snyrllvfinir
hafa á fáum áruns
onnið sér iýðliylli
um land idlL
ia llllllírtiMMll