Alþýðublaðið - 24.10.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.10.1953, Blaðsíða 8
lAðalkröfnr verkalýSssanóitakanna nm aakinn ftaapmátt lanna. fu:la nýtingu allra- atvinnn- teekja og samfelida atvinnn lianda öiln vinnu Ef*ru fólki við þjóðriýt framleiðsiustörf njóta fyllsta itajBnings Aiþýðuflokksins, VerBlœkknnorstefna alþýBusamtakanna *r HB' nm launamönnum til beinna hagsbóta, jafaí verzlunarfólki og opinberum starfsmönnuiaa sem verkafólkinu sjálf u. Þetta er farssel it úr ógöngum dýrtíðarinnar. Síúdenfaíélag lýðræðissinnaðra sósíalisía leggur fram lista sinn IÞjóðvarnarmeno vildu ekki samvinnu nema kommúnistar væru meó. STÚDENTAFÉLAG LÝÐEÆÐISSINNAÐRA SÓSÍALISTA í háskólanum hefur nú lagt fram lisia íil stúdentaráðskosning- anna, er fram eiga að fara laugardaginn 31. október næstk. — Áður hafði féiagið leitað eftir samvinnu við Þjóðvarnarmenn Kin framboð, en Þjóðvarnarmemi vildu því aðeins taka sam- yinnu í mál, að kommúnistar yrðu með í samvinnunni. Listi. Stúdentafélags lýðræð j sinnaðra stúdenta gat ekki fall issinnaðra sósíalista er skipað- m* þessum mönnum: Sig. Guðmundsson. stud. med. Þórir S. Gröndal, stud. oecon. Vilhjálmur Þórhalis, stud. jur. Einar V. Bjarnason, stud. med. Erla Vilhelmsd.. stud. philol. Anton Jóhannss., stud. philol. Björgvin Guðm.ss., st.ud. oecon, Guðm. Oskarsson, stud. polyt. Sverrir Bjarnason, stud. med. Þórarinn Arnason. stud. jur. Árni G. Stefánss., stud. philol. Þráinn Guðmundss., stud. mag. Þórunn Þórðard., stud. philol, Helgi G, Þórðarson, stud. polyt. Sigursteinn Guðm s.. stud. med. Eybór Árnason, stud. oecon. Halldór Sigurgeirss... stud. jur. Halldór Steinsen, stud. med. ÞJÓÐVARNAEMEN N VÍLDU SAMVINNU VIÐ KOMMÚNISTA Óformlegar viðræður fóru fram við Þjóðvernarmenn í Háskólanum um hugsan- lega samvinnu við stúdenta- ráðskosningar. — Þjóðvarnar- menn kváðust fúsir til sam- vinnu, ef kommúnistar yrðu með í þeirri samvmnu. Hins vegar aftóku þeir með öllu sam vinnu við lýðræðissósíalista . eina. Stúdentafélag lýðræðis- izt á samvinnu við kommúnista og varð því ekkert úr sam- vinnu með Þjóðvarnarmönn- um og lýðræðissósíalistum í Há skólanum. Formaður andstöðufl. dr. Jagans í London. CARTER, formaður and- stöðuflokks dr. Jagans í Brezku Guiana. er nú staddur í London. Héfur hann látið svo um mælt, að þegar þurfi að gera nokkrar ráðstafanir til þess að bæta hag landsmanna í Guiana. Landsmenn hafi átt við sárustu neyð að búa und- anfarið ,,, fm-J” ,,Sólvangur“, elli- og lijúkrunarheimilið í Hafnarfirði. ífýigingasíðínun ríkistns FYRIRHUGAÐ er, að aðál- skrifstofa Tryggingastofnunar ríkisins og bótaafgreiðslur í Reykjavík flytji í ný húsa- kynni, Laugaveg 314 (horni Snorrabrautar og Laugavegs). Verður aðalskrifstofan flutt nú á vikulokin, en hóíagreiðslur þser, sem fram fara í húsi Sjúkrasamlags Reykjavíkur, Brezka sfjómin kallar ut heriið vegna verkfalla flufningamanna Stæmt ástand í London vegna verkfalla. Afmenni kirkjufundurinn: BREZKA STJÓRNIN tilkynnti í gær, að hún hefði kvatt út herlið til þess að annast störf benzínflutningamanna þeirra, sem nú eru í verkfalli í Bretlandi. Hefur verkfallið skapað mjög alvarlegt ástand í London. er ellideild, sjúkradeild og fæðingardeild. Byggingin hefur kosfað 5 miilj kr. Bæjarbíó iagði til 1 miilj, kr. Á MORGUN verður viVt í Hafnarfirði hjúkrunarheimill Hafnarfjarðar, sem hlotið hefur nafnið ,,Sólvangur£í. Byggiitg heimdlisitis ér hin glæsilegasta, 4ra hæða hús og kjallari undir hluta hússins. í húsinu munu rúntlega hundrað vistmenn rúm~ ast, en einnig eru í því herbergi fyrir 20 starfsstúlkur. Bvgg» ingarkostnaðurinn hefur numið um 5 millj. króna. í tilefni vígslu hússins á morgun ræddi form. bygg- ingarnefndar, Guð- mundur Gizurarson forseti bæjarstjórn- ar Haínarfjarðar, við blaðamenn £ gær og skýrði þeim frá byggingarsögu hússins. BYRJUNAR- FRAMKVÆMDIE 1946 Byrjunarfram- kvæmdir hófust ár- ið 1946. Var valinrti staður í hraunimi norðaustur aí Hörðuvöllum, hin- um ágætasta stað, þar sem útsýni er mjög fagurt. ,720 FERMETRAR AÐ STÆRÞ Húsið er fjórar hæðir með kjallara' undir ca. 1/6 hluta, hússins. Að flatarmáli um 720' fermetrar og að rúmmáli um 7500 rúmmetrar. í kjallara hússins er miðstöc' og geymsla. Á neðstu hæð er eldihús, geymslur og annað mat reiðslunni tilheyrandi. Gert e.r ráð fyrir þvotahúsi í norður - enda ihússins. Þá eru á neðstu hæðinni borðstofa fyrir starfs- fólk og heilsuverndarstöð í suð Frh. á 7. síðu. fonn af físki skammf frá landi á Olafsvík Nógur færafiskur, en atvinna svo mik* •i ik að fáir geta stundað veiðarnar. , J Fregn til Alþýðublaðsins. ÖLAFSVÍK í gær. NÆGUR FISKUR er nú hér rétt fram undan á færi. Hefur verið róið á trillubátum annað slagið undanfarna daga, 0g aflast prýðilega. Tveir menn á báti fengu t. d. hálft þriðja tonn í fyrradag. Trillubátarnir fara aðeins rétt fram á víkina og hlaða þar fljótt, en vinna er mikil í landi og því mjög fáir memi lausn* til að stunda þessar veiðar. Þetta er ágætur fiskur. Stærri vélbátamjr nema einn, sem reyndi hér þorskanet. Fékk iiann ekkert. Afli á færi er annars her með allri stróndinni, og hafa bátar frá Hellissandi einnig aflað á- gætlega. OÁ. Kjöt- og mjólkurflutningar hafa alveg fallið niður og er ástandið orðið mjög alvarlegt í kjöt- og mjólkurverzlunum. VATNSSKORTUR Vatnsskortur er einnig far- inn að gera vart við sig vegna þess að dælur hafa stöðvazt af benzínskorti. Skolpdælustöðvar hafa einnig stöðvazt af sömu sökum. 2500 í VERKFALLI Talið er að kommúnistar standi að baki verkföllunum, en flutningasambandið styður ekki verkfallsmerm. Alls eru nú um 2500 í verk- falli. Fyrsfa kynnikvöld GuÖ- spekifélagsins. FYRSTA kynnikvöld Guð- spekifélagsins íslands verður annað kvöld og hefst kl. 9 í húsi félagsins við Ingólfsstræti. Gunnar Dal flytur erindi um endurholdgunarkenninguna. •— Frú Anna Magnúsdóttir leikur á slaghörpu. Allir eru velkomn ir meðan húsrúm leyfir. VeðriS í dsg NA gola og síðar kaldi, léttskýjað, hiti um frostmark. Góð síldveiði f lagnef hjá D i víkingum síðusfu þrjár vikusr Aflinn hefur stundum veriS ein tunna S .net, bæði í höfninni og í SyÖrivík.. Fregn til Alþýðublaðsins. DALVÍK í gær. UNDANFARNAR ÞRJÁR VIKUR hefur síld veiðst í Jag- net hér á Dalvík, en það hefur ekki gerzt fyrr síðan fýrir síldar- leysisárin. Hefur veiðin mátt lieita góð, því að stundum hafa bátar fengið allt upp í eina tunnu í net. Síldin veiðist bæði hér á höfninni og út á svonefndri Syðrivík, sem er Idppkorn fyr- ir norðan Dalvík. Þar hefur mest veiðzt. Nokkrir bátar hafa stundað þessa veiði stöð- ugt. Alla daga er emhver veiði, en þó misjafnlega mikil. Síldin e.r fryst til beitu. Þykir ekki gott að salta hana eítir að þessx tími er kominn. RÝRT Á LÍNU Þrír þilfarsbátar stunda hér línuveiðar, en aflinn er rýr og gæftir stopular. Nokkrir trillu- bátar róa einnig með línu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.