Alþýðublaðið - 28.10.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.10.1953, Blaðsíða 1
XXXIV. árgangur. Miðvikudagur 28. október 1953 234. tbl. Útsölumenn! Herðið kaupendasöfnunina um allt land. Sendið mánaðarlegt uppgjör. Rikisúlgerð togara bezla lausn af- ' vinnuleyisins á landsbyggðinni álberi Hagnússon var endurkosinn form. FUJ i AÐALFUNDUR FUJ í Hafn arfirði var haldinn í fyrra- kvöld. Fjöldi nýrra félaga gékk inn á fundinum. Albert Magn ússon var e'ndurkosinn formað ur félagsins. Aðrir í stjórn voru kosnir Ingvi R. Baldvinsson rit ari, Bragi Guðmundsson gjald- keri og Stefán Sigurbentsson fjármáiaritari. / í varastjórn voru kosnir Stefán Gunnlaugs. son. Hörður Zophoniasson og Guðmundur Benediktsson. Fyrr verandi ritari Egill Egilsson baðst undan endurkosningu. Hver er afsfaða íslenzku fulf- frúanna um siélfslæði Túnis! FRUMVARPIÐ um togaraútgerð ríkisins hefur verið flutt á ný í neðri deild alþingis og að þessu sinni af Hannibal Valdimarssyni og Eiríki Þorsteinssyni, en hér er um að ræða auðveldustu og raunhæfustu ráð- stöfunina til að bæta úr érfiðu atvinnuástandi kaup- túnanna og kaupstaðanna úti um land. Er svo fyrir mælt í frumvarpinu, að ríkið kaupi og geri út eigi færri en fjóra togara, sem taldir séu heppilegastir til öflunar hráefnis á heimamiðum fyrir hraðfrystirús og önnur fiskiðjuver, sem illa eru hagnýtt vegna hráefna skorts. . . —-—-----------------------<- Höfuðmarkmið þessarar tog- Ríkisstjórnin gat ekki upplýst það, er hún var um það spurð á alþingi í gær VEGNA FRÉTTA, sem borizt höfðu um, að stjórnmála- nefnd Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna hefði í gær með litlum meirihluta samþykkt tillögu um sjálfstæði Túnishúa, har Gylfi Þ. Gíslason fram fyrirspurn um hað til utanríkismála ráðherra, hverja afstöðu fulltrúar íslands hefðu tekið til máls- ins. Með tillögunni höfðu greitt atkvæði Danmörk, Noregur og Svíþjóð, en ekkert hafði heyrzt um, hvernig atkvæði Islands 4 hefði fal'lið. VAR ÖKUNNUGT UM AFSTÖÐUNA. Utanríkismálaráðherra varð ■. fyrir svörum og sagði, að full- ' trúum íslands hefði verið falið ■ að hafa til hliðsjónar ályktun 1 utanríkisráðlierrafundar Norð- PATREKSFIRÐI í gær. NÝLEGA reyndi einn bátur Iínuveiðar hér í Paíreksfjarðar flöanum. Fékk hann sæmileg- an afla, og var það mest ýsa. Annars hefur ekkert verið. hægt að reyna vegna ógæfta. urlanda í þessum og skyldum málum, en að öðru leyti var stjórninni ókunnugt um, hvern ig fulltrúi íslands hefði greitt atkyæði í stjórnmálanefndinni í þessu ákveðna tilfsili. Auk þess tóku til máls Ólaf- ur Tbors forsætisfáðhérra og Einar Olgeirsson, og að lokum áréttaði Gvlfi þá ósk sína, að stjórnin fylgdist vel með þess um málum og hefoi áhrif á, að fulltrúar íslands á þingi sani- einuðu þjóðanna hölluðust ekki á sveif ■ með nýlenduvéldum heimsins gegn undirokuðum þjóðum. — Þetta mál, sem liér um ræðir, er mikið hitamál, og þykir vafasamt að það fái næg an meirihluta á al’lsherjarþing inu. araútgerðar ríkisins sé að jaf-na atvinnu í kaupstöðum og kaup túnum landsins á þann hátt, ] að tcgararnir leggi einkum afla á land þar, sem atvinnu- leysi gerir vart við sig og mest er þörf aukinnar atvinnu hverju sinni. Við ákvörðun þe(ss, hvar ríkistogari skuli leggja upp afla sinn, má útgerð arstjórnin einnig taka tillit til þess, að illa hagnýtt fiskiðju- ver fái aukin hráefríi til vinnslu. STJÓRN OG REKSTUR. Stjórn togaraútgerðar rík- isins skal skipuð þremur mönn ■um, kosnum á alþingi með sama hætti og stjórn síldarverk smiðja ríkisins. Stjórnin skal svo ráða framkvæmdastjóra. Skal togaraútgerð ríkisins hafa sjálfstæðan fjárhag og reikn- ingshald, en ríkissjóður bera (Frh. á 7. síðu.) Myndin er frá borginni Triest, sem deilt er nú um af ítölum og Júgóslövum og fimmveldaráðstefnan er ráðgerð um. Lögreglu- lið er á sýni-’ngu. Dulles vill að haldinn verði fimm-veldafundur um Triesf DULLES utanríkisráðherra Bandaríkjanna liélt» fund með fréttamönnum í Washington í gær. Skýrði hann þar frá því, að hann væri hlynntur því að haldinn verði 5-veldafundur um Triest-deiluna. Vill Dulles, að fimm velda- fundurinn verði haldinn áður HðfSÍId VeÍðlSÍ en Bretar og Bandarik] amenn flytji1 heri síná á brott frá Tri- est. í tillogu Dullesar er gert ráð fyrir, að Vesturveldin þrjú, Bretland, Bandaríkin og Frakk land, taki þátt í lundinum á- samt ítölum og Júgóslövum. Áður hafði Tító, forsætisráð- herra Júgóslava, stungið upp á fj órveldaf undi. Verður járnið af Dynskógafjöru self fil Afríku! Ágætt hrájárn* sem endist íslendingum í eitt til tvö ár 5 þús. krónum sfolið úr mann- lausri íbúð um hábjarfan dag Lykillirrn var skilinn eftir undir mottu FARIÐ var inn í mannlausa íbúð í Miðstræti Sb liér í bæ s.l. sunnudag eða mánudag. Var soltið þaðan tæpum '5 þús. króna. ------------------------0 Lykillinn að íbúðinni hafði | verið skilinn eft.ir undir mottu. j Mun þjófurinn hafa fundið lyk 'ilinn og komizt þannig inn, því UM 400 tonnum mun hafa verið hjargað af hrájárninu í sandinum á Dynskógafjöru í sumar. En það mun svara til eins til tveggja ára notk- unar Islendinga af hrájárni. Hefur járn þetta að sögn i-eynzt hið agætasta, og mikill HVAÐ VERÐUR SVO UM fengur talinn að geta grafið HITT? það úr jörðu hér heima. Eftir því, sem blaðið hefur Nú ha|a einhverjiir vafn- frétt. hcfur Eimskip keypt ingar verið á í sambandi við um 100 tonn af járninu, f>g mun vera ætlunin að hafa það í kjölfestu í Gulifoss. Missir járnið vitaskuld ekki gildi sitt fyrir því, og má hvenær sem er nota það járii til iðnaðar. söluna á liinum hluta járns- ins, hvað sem veldur, en heyrzt hefur, að tilboð liafi horizt hingað frá Suður- Afríku um kaup á járninu, og er víst, ekki ákveðið, livort því boði verður tekið eða ekki. En kynlegt væri, ef þetta járn yrði flutt úr landi, en svo aftur keypt til lands- ins hrájárn til notkunar hér. að ekkert sást á hurðinni. ÞJÓFURINN ÓFUNDINN. Ekki hafði þjóíurinn fundizt í gær, þegar blaðið frétti síð - ast til. Minnir rannsóknarlög- reglan fólk á, að mjög yara- samt er að skilja lykla eftjr undir mottum eoa á öðrum stöðum, þar sem auðvelt er að finna þá. SÍMABILANIR urðu á Vestfjörðum vegríá komu og hvassviðris. í gær snjó- Reykjafirðlr en ógæffir hamla veiðum Fregn til AÍþýðublaðsins, DJÚPAVÍK í gær. FEIT OG GÓÐ HAFSÍLD hefur veiðzt í lagnet hjá Gögri, þegar gefið hefur, og leit vel út með afla, er henni var beitt, en vegna stöðugrar ótíðar hef ur varla verið hægt að setja út bát í langan tíma. Segja má, að sífelld ótíð hafi verið hér hálfan annan mán- uð. Nú um helgina gerði mik- ið óveður, og mun veðuríhæð hafa verið 11 vindstig á sunnu daginn í 12 klst. í gær var j hægara, en nú er hann aö ganga upp aftur. Er veðurút- lit ískyggilegt. i, Bændur hafa fé sitt allt heima við, og beita mest í fjör ur. JKvöidvaka hjá Alþýöu-) < fiokksfélaginu | s ALÞÝÐUFLOKKS- \ S FÉLAG REYK JAVÍKUR S Sheldur kvöldvöktt í IðnóV S föstudaginn 30. okt. n. |t. ; S og hefst kl. 8,30 stundvislega. S b Skemmtiatriði verða mörg ) )og glæsileg. ASgöngiuniðar • )verða seldir á skrifstofn Al) -þýðuflokksins og afgreiðslu) Alþýðublaðsins næstu daga. 'S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.