Alþýðublaðið - 28.10.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.10.1953, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 28. okt. 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hralfrystihúsið Framhald af 8. siðu. VINNA FYRIR 100 MANNS. f frystihúíinu er aðstaða til vinnu fyrir 100 manns. En að sjálfsögðu munu margir einn- ig liafa vinnu utan hússins í sambandi við vinnslu þess. Fyrst um sinn verður hráefnið eingöngu togarafiskur, en síð ar mun frystihúsið einnig vinna ýmis önnur hráefni. Fyrsti togarafarmurinn, sem ! frystiihúsið vinnur, var karfi j úr Hafliða. Voru það 80- tonn. -90 UNNT AD FRYSTA 350 TXJNN UR SÍLDAR Á SÓLAR- HRING. í hraðfrystihúsinu eru sér- sthk blástursfrystitæki fvrir síld. Er unn.t r/5 frysta 350 tunnur síldar á sói.-rhrirg. Fyrirhuguð er ísframléiðsla með sérstökum frystitækjum. . T , . ien fyrsit um sinn vevður not- Elmora Rossi, italska leikkonan, i myndmm Lokaðir gluggar, ’ agt vig gömu] Verður ír. sem sýnd er um þessar mundir í Bæjarbíó í Hafnarfirði. ' framleiðslan á meðan um 15 ------------------------------------------------————---------— i tonn á sólarhring. En ísgeymsla ekki gert ráð fyrir neinum er í húsinu fyrir 180 tonu Framhald af 1. síðu. ábyrgð á rakstri fyrirtækisins og sjá því fyrir rekstrarfé. sérstökum tengslum milli tcg- araútgsrðs'r ríkisins og síldar- '•^"k-miðia ríkisins,' þar sem r:\i*verksmiðiunum hefur ein m:t+ á l's-su ári verið falin út- verð tyeggj-a toeara. Má bann- .rr c-ooíp. að ríkið hafi þegar atyinnujöfnunar býrjað á togaraútgerð, en að- flutt á nokkrum eins rneð baanýtinau vinnuafla og f’'am’leiðs]utækja á einum stað fyrir augum. BYRJUD I SMAIJM ST'ÍL. Frumvarp um togaraútgerð ríkisins til héf-u-r verið seir.ustu þingum, en ekki náð samþykkJ á alþingi. Sú brevt- ing er á frumvarpinu síðan það ' var seinast flutt að nú er S Ágúst H. Bjarnason: S Saga mannsandans s s s s s s s s s ■s s s s s •s s s s s s s s' s s s . s s s s ' s s s s s s t. s s s s s s ■ s s s s s s s s s s s ' s s s s • s s s í heiðnum og kristnum sið. Þetta er 4. bindið í hinni miltlu menn- ingarsögu Ágjists H. Bjarnasonar. Fimmta og síðasta bindið keinur út að ári. Menningarsaga A- gústs H. Bjarnason- ar er eitt hið stærsta sögurit á ís- lenzku og vafalaust hið þarfasta. Það er menntandi rit og skemmtilegt. í því er íslenzkri alþýðu opnuð utsýn til heimsmenningar- innar í fortíð og nú tíð. „Vafamál er að kostur sé annarar bókar á íslenzkum bókamaikaði, sem meira er mennían-di en Saga mannsand- ans,“ segir Síeindór Steindórsson frá Hiýðum í ritdómi. ER ÞETTA EKKI RIT ER HÆFIR YBUIt? SKYNSAMLEGASTA LEIÐIN i Flutningsmennirnir ljúka greinargarð sinni með frum- (varpinu þessum orðum: „Það eru viðurkennd og augljós sann indi, að ekkert er þjóðfélaginu i eins dýrt og að láta fólk ganga 1 atvinnulaust. Þannig kostar h?,ð þióðfélagið eigi minna °n 12 milliónir króna áð láta bús- und mar.ns ganga atvinnu- ■ ínn-a í fjóra mánuði. Oft mundi það þó sanri nær. að bað vaeru vm 2000 manns, sem byggju við atvimu'evsi um vetrarmán nð’na, og kostar slíkt vinnu- t°n. eins og menn siá, evgi mirna e-n 24—30 milljónir óm. Hui-í-anlegt rekstrartap fíacmrra to<?ara a'oc,ti því aMrei o-Nð nema lítill brothluti s’ykrn rrrhaeða'. enda er bað ' ‘'■anrj’w'rirg flutnira.si-nanna Lorcg fr”invá?;ns. að ríkisútgerð t.ogEra t 1 .atv’mniöfn,’”',ar sé í cWrcQniTocrgcfa leiðin til að af 5 ! stvra. Btvinnulevsi. auka fram- j leðoJutekJur bióðarinnar og S | p-c+g rek‘3tT,a’'afkomu marsra ^ j bvð:-r,-Ta,rmik:il1'a at.vinpufvrir- fvikia. að aliHrgi beri nú gæfu i j Vi'Jium yið bví vænta v, • htlss. ( j t’l j>ð gerfi frum-varpið að s j um“. “ : ” W S ! s / S ' rr rr af ís. GEYMSLA FYRIR 750 TONN FISKFLAKA. I húsir.u eru gevmslur fyrir 750 tonn af fiskflökum eða fullfermi 10 t.ogara. Fiskmót- tökusalur er fvrir 180 tonn. Aðalvinnusalurinn er 300 fermetrar að stærð og 50 m. langur. Eru í honnm færibönd til þess að flytja fiskinn í frystiklefana, úr þeim í um- búðirnar. Þá eru sérstakir búningsklef ar og kaffistofur fy.rir statís- fólkið. Er mjög snyrtileýa frá þeim gengið. Starfsemi hins nýja hrað- frystihúss veldur algerum stravtmhvörfum í atvinnu- rekstri síldarverksmiðja t'ík- isins vegna þess að áður hefur eingöngu verið um síldar- virnslu að ræða. I-Iið nýia frystihús mun verða rekið algerlega óháð síld arverksmiðjunum og geta geng ið bó að þær séu allar í gangi. Verða framleiðsluvörur frysti hússins algerlega óháðar hrá- efnisverði á sild. þannig að halli á síldarverksmiðjunum mun engin áhrif hafa á rekU ur írvstihússins. Verkalýður Siglúfiarðar, lítur mjög biört- um auvum til starfrækslu hins rýja frvstihúss. enda mun frvstihúsið vafalaust stórbæta atvinnuástand staðarins. Seljum á meðan birgðir endast úrvals gul- rófur í heilum og hálfum pokum. V E 11 í) : 25 kg. á 45 kr. 40 kg. á 65 kr. 50 kg. á 80 kr. Gjörið svo vel að panta tímanlega — Sendurn ókeypis heim. KRON, Skólavörðustíg- 12 sími 1245 og 2108 KRON, Vesturgötu 15 sími 4769 KRON, Bræðraborgarst. 47 sími 3507 KRON í Skerjafirði sími 1246 giiBiiflitifeuiiiiiiuiiiimminmnLiiiiB’Jiiin.'in'.iiiiiiij-ijiiimiiniiiínmT.'mirinHiiiininmnTmniim (Frh. af 5. síðu.) stafni, en sjiikdómurinn leyfir það ekki enn um sinn. Kraft- meirn eins og hann standast þung högg án þess að brotna. Guðmundur Jónatan er kvæntur Guðlaugu Brynjólfs- dóttur, jafnöldru sinni frá Eyrarbakka, hi-nm ágætustu I kjósa beztu tvö pörin, fá beir Framhald af 8. síðu. srúa sér til skrifstofunnar bar að lútar.di sem fyrst. Á3BORFENDUR KJÓSA. í undankeppninni láta dans- pörin sferá sig til keppni sama dag og keppnin íer fram í þeim samkomuhúsum, sem um verð ur að ræða og verður það nán ar auglýst á hverjum stað. Síð an eru það áhorfendur, sem verða á samkomunum, sem þar til gerðan atkvæðaseðil með aðgöngumiðanum. Einnig verða það áhorfsndur, sem kjósa bezta parið á úrslita- keppninni í Austurbæjarbíó Það er kunnugt, að margt fólk hefur náð mikilli leikni í dansinum „Jitterbug“, m. a. sýr.di íslenzkt danspar „Jitter konu, og hafa þau eignazt tVo sonu. Eiga þau hjónku. nú þeimá að Snorrabraut 33. Ég hef macgt að þakka Guðmundi Jónatan allt frá bernsku okkar og til dagsins í d£ig. Ég sendi honum og konu hans mínar innilegustu ham- ingjuóskir og ég veit að ég má einnig í því efni tala ' í i bug“ dans í s.jómannakaparett j nafni gamla og slitna fólksins | inum nú undaníarið, og verð- austur á Bakka —- og ekki að ur án efa spennandi og um eins þess, heldur og allra Eyr- leið skemmtilegt að fylgjast bekkinga. VSV. með þessari sérstæðu keppni. launþegaíundur í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur verður haldinn í fundarsal félagsins Vonarstræti 4, 3 hæð í kvöld kl. 8,30. . .Dagskrá: Launakjarasamningarnir. Stjórn Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. BMMiiiiMmiWMiiiM KÓPAVOGUR. Félagsvistin hefst í kvöld kl. 8,30 í Alþýðuheimilinu, Kársnesbraut 21. —- Dans á eftir. Ath. Sú nýbreytni verður höfð, að góð peninga- verðurlaun verða veitt. Síðasta spilakvöldið fyrir jól. hekitn' fund fimmtudaginn 29. þ. m. kl. 9 s. d. í Alþýðu húsinu við Kársnesbraut. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. !M!lMiaiip!!lli!ilUii!t!<l!j!U!!!!inii1illlllllinillllllllllHilllllHII í búðinni í Herkastalanum er tekið á móti fatnaði til hreinsunar og pressunar. EFNALAUG VESTURBÆJAR. AlfSniiiS vantar unglinga til að bera blaðið til kaupenda 1 þessum hverfum: Digranesháls Talið við afgreiðsluna. - Sími 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.