Alþýðublaðið - 31.10.1953, Blaðsíða 1
XXXIV. árgangur.
Laugardagur 31. október 1953
237. tbl.
Útsölumenn!
Ilerðið kaupendasöfnunina um allt land.
Sendið mánaðarlegt uppgjör.
. Atvinnuleysistryggingar á aiþingi .
AfvinnuleysistryggingasjóSur
fyrir allt landið er lausnin
.Smásjóðir verkalýðsféíaga koma ekki.
að fullu gagni á atvinnuleysistímum
ALÞÝÐUFLOKKURINN TELUR, að einangraðir atvinnu-
leysistryggingasjóðir cinstakra verkalýðsfélaga muni koma að
takmörkuðu gagni. Landinu þarf að skipta í fá og stór trygg^
ingasvæði, eða hafa jafnvel einn atvinnuleysistryggingasjóð
fyrir landið allt, svo að féð, sem greitt er í sjóðinn þar, sém
atvinnulíf er í blóma, geti stfax komið þar að gagni, sem at-
vinnuleysi herjar.
—------------------—« Gunnar Jóhannsson hélt jóm
frúræðu sína á þinsi í sær.
Friðarverðlaunum
Nobels úlhlutað
FRIÐARVERÐLAUNUM
NOBELS fyrir árin 1952 og
1953 hefur verið úthlutað, og
lilaut þau fyrir árið 1952 Al-
bert Schweitzer heimspekingur
inn, guðfræðingurinn, tónlistar
maðurinn, læknirinn og rithöf
uduri, sem varið hefur m.estu
af starfsævi sinni í trúboðs og
líknarstörf í frumskógalendum
Mið-Afríku. Hann er nú 78 ára
gamall.
Fyrir þetta ár blaut friðar-
verðlaunin G. Marshall, fyrr-
verandi utanríkismálaráðherra
Bandaríkjanna, sem kunnastur
mun vera fyrir efnahagsaðstoð
ina, sem við hann er kennd.
Sjémannaheimili í Huli
fyrir ísienzkf gjafafé
BREZK BLÖÐ skýra frá
því, að útgerðarmenn í Hull
hafi ákveði'ð að reisa tvö dval
arheimili fyrir aldraða isjó-
menn þar í borginni fyrir 20
þús. sterlingspunda gjöf, sem
Islendingar gáfu sjómönnum
í HuU fyrir 7 árum. Eiga heim
ilin að vera nálægt höfninni.
Auðvelfað ráða bóf á árstlðabundnu
afvinnuleysi með ríkisúSgerð fogara
Frumvarpið um ríkisútgerð togara
til atvinnujöfnunar er
mál, sem á að komast sem allra
fyrst í framkvæmd
íKosningaskrifsfofa A-
iisfans við stúdenfa-
ráðskosningar
í Alþýðuhúsinu
Hafði hann framsögu fyrir
frumvarpi um atvinnuleysis-
tryggingar, er hann. flytur á-
samt Sigurði Guðnasyni og
Einari Olgeirssyni.
Gunnar er kunnur maður í
verkalýð?hreyfi rgunni og því
enginn viðvaningur sem ræðu-
maður.
ATVINNULEYSISTRYGG-
INGAR BRÝN NAUÐSYN.
Er framsögumaður hafði lok
ið ræðu sinni, tók Hannibal
Valdilmarsson til máS.s. Taldi
hann brýna þörf á, atvinnu-
leysistryggingum, meðan þjóð
félagið gerði engar viðhlítandi j
ráðstafanir til að koma í veg
fyrir atvinnuleysi. Upplýsti i
hann, að Alþýðuflokkurinn
mundi flytja tillögur sínar um '
atvinnuleysistryggingar . innan
skamms í lagabálki, er jafn-
framt næð util fleiri þátta ör-
yggis- og atvinnumála. Væri
það skoðun Alþýðuflokksins,
að. ekki væri fullnægjandi að
hafa marga einangraða atvinnu
leysistryggingasjóði innan
hvers verkalýðsfélags um sig.
Það gæti máske veitt verka-
fólki í Reykjavík nokkurt ör-
yggi, en ekki í fémennari bæj-
um eða kauptúnum.
Þvrfti að skipta landinu í fá
Framh. á 2. síöu.
S
s
s
s
s
s
s
s
^ KJÖRFUNDUR við stúd- s
^ endaráðskosningar hefst kl. ^
s 2 í dag. Kosið verður á skrif ^
^ stofu stúdentaráðs í háskól ^
\ anum. ^
S Kosningaskrifstofa A-list' \
S ast, lista lýðræðissinnaðra S
Ssosialista er í Alþýðuhúsinu, S
Á símar 6724 og 5020. S
Fregn til Alþýðubl?vðsins
SÚÐAVf/. í gær.
VÉBÁTURINN SÆFARI, 36
tonn að stærð, hefur farið þrjá
róðra með línu hér út á Djúp-
ið. Tvo síðustu róðrana hefur
hann farið aðerns hálftíma ferð
héðan frá. Þessi afli er betri
en venjulega á þessum tíma árs.
Trillubátar hafa verið að róa,
en afli hjá þeim er tregur.
FRUMVARPIÐ um togaraútgerð ríkisins til at-
vinnujöírmnar kom til fyrstu umræðu í neðri deild al
þingis í gær, og fylgdu báðir flutningsmennirnir,
Hannibal Valdimarsson og Eríkur Þorsteinsson, þvi
úr hlaði. Benti Hannibal á, að auðvelt væri að vinna
bug á tímabundnu atvinnuleysi með því að færa til
ríkisrekna togara eins og gert er ráð fyrir í frumvarp-
inu, og Eiríkur kvað þetta gott mál og nauðsynlegt og
þess vegna hefði hann gerzt meðflutningsmaður að
frumvarpinu.
Hannibal Valdimarsson kvað
atvinnuleysisvandamálið alltaf
óleyst, þó að reynt væri að
ráða bót á því með framfærslu
styrkjum, atvinnubótavinnu og
839 eru á kjörskrá viS slúd-
entaráðskosningarnar í dag
En aðeins 759 eru innritaðir í há-
skólann samkvæmt ræðu rektors .
Hæífa á, að Jökulsá á Sólheima-
sandi brjótist austur fyrir brúna
Brúin verður Iokuð á daginn bráðlega.
vegna viðgerðar á tréverki
Fregn til Alþýðublaðsins VÍK í Mýrdal í gær.
BRÚIN á Jökulsá á Sólheimasandi verður lokuð á næst- j
unni vegna viðgerðar frá kl. 8 að morgni til 5 síðdegis. Á að
fara fram viðgerð á tréverki brúarinnar, en þar þarf meira
við að gera, því að hætta virðist á, að áin brjótist austur fyrir
brúna. 1
* Áin hgfur lagzt með höfuð-|
Góéuf afii í ísa-
fjarðardjúpi
STCDENTARÁÐSKOSNINGAR
í dag. Eru 839 stúdentar ákjörskrá.
á háskólahátíðinni eru þó
skólann.
Mismunurinn liggur i því,
að háskólaritari strikar stú-
denta út af skrá háskólans, ef
þeir sækja ekki tíma í 2—3
misseri. Hins vegar hefur stú-
denta.ráð stúdenta á kjörskrá,
sem ekki hafa sótt tíma í allt
að 4 misseri. Eru þess vegna
allmargir á kjörskár, sem ein-
göngu hafa innritazt í skólann
til þess að Ijúka prófi í for-
spjallsvlsindum eða BA-deild,
en hafa síðan ekki sótt tíma.
fara fram í liáskólanum
Samkvæmt ræðu rektors
aðeins 759 stúdentar innritaðir í
stúdentaráð. í fyrra fóru kosn
ingarnar þannig, að lýðræðis-
sinnaðir sósíalistar hlutu 55
atkvæði og 1 fulltrúa, frjáls-
lyndir hlutu 69 atkvæði og 1
fulltrúa, róttækir 130 atkvæði
og 2 fulltrúa og Vaka 301 at-
kvæði og 5 fulltrúa.
styrkjum við bátaútveg einstak
linganna. í frumvarpi þessu
væri stungið upp á því, að rík
ið gerði út að minnsta kosti
fjóra togara til að leysa vand
ann og lægi í augum uppi, að
þetta væri rétta úrræðið til að
bæta úr hinu árstíðabundna
atvinnuleysi í landinu.
TILFÆRSLA TOGARANNA
GETUR LEYST VANDANN
Benti Hannibal á, að tíma-
bil atvinnuleysisins væri á sum
um stöðum á vorin, annars stað
ar á haustin og enn annars stað
ar á útmánuðum. Því væri
unnt að bæta úr atvmnuleys-
inu á mörgum stöðúm með til—
færslu á ríkisreknum togurum.
Þannig myndi auðið að tryggja
fiskiðjuverin hráefni og verk-
efni í stað þess að efna til
klakahöggs að vetrinum, sem
ráðstöfunar í baráttunni gegn
atvinnuleysinu.
SKIPULAGIÐ VANTAR.
Hannibal sagðist búast við,
Framhald á 2. síðu.
Fregn til Alþýðublaðsins
HNÍFSDAL f gær':--
BÁTAR eru að byrja línu-
veiðar héðan, enda hefur orðið
vart við talsverðan fisk í
Djúpimi.
straumþunga sínum upp að
austurbakkanum. við brúna,
hefur grafið þar inn stórt vik,
og er komin fyrir endann á
þeim grjótruðningi, sem settur
hafði verið í vírnet og skyidi
veita mótstöðu gegn -straum-
þunga árinnar. Er því fyllsta
hætta á því, að éin brjótist
frani austan við brúna, verði
ekki undinn bráður bugur að
viðgerð.
FIMM LISTAR I KJÖRI.
Við stúdentaráðskosningarn-
ar í dag eru 5 listar í kjöri.
Eru það listar allra pólitísku
félaganna í háskólanum. List-
arnir eru nú einum fleiri en
undanfarin ár, þar eð þjóðvarn
armenn bjóða nú í fyrsta sinn
fram til stúdentaráðskosninga.
. Félögin, sem bjóða fram
eru þessi: Stúdentafélag lýð-
ræðisinnaðra sósíalista, Félag
frjálslyndra stúdenta, Félag
róttækra stúdenta, Vaka, félag
lýðræSissinnaðra stúdtenta og
Stúdentafélag þjóðvarnar-
manna.
KOSNIR NÍU FULLTRÚAR.
Kosnir eru alls 9 fulltrúar í
Sambandsráð ISI veitir Gunn-
ari Huseby keppnisleyfi á ný
SAMBANDSRÁÐSFUNDUR ÍSÍ sá 10. í röðinni var hald
inn í Reykjavík 24. og 25. október s. I. Samþykkt var á fund-
inunt að veita Gunnari Huseby keppnisleyfi á ný samkvæmt
heimild í dóms og refsiákvæðum ISI.
Nefndinni var ætlaður starfs
tími fram að næsta fundi sams
bandsráðs eða til auka-íþróttat
Margar aðrar samþykktir
voru gerðar á sambandsráðs-
fundinum.
Samþykkt var að kjósa sjö
manna nefnd til bess að gera
tillögur og athuga, hvaða leiðir
væru heppilegastar til þess að
skapa öruggan fjárhagsgrund-
völl fyrir ÍSÍ og sérsambönd
þess, og á hvern hátt mætti ná
bezturn árangri í innheimtu árs
gjalda o. s. frv.
þings, ef það yrði haldið.
Þá var sambykkt að þakkai
fyrrverandi menntamálaráð-
herra og núverandi mennta-
málaráðherra fyrir stuðning
þeirra við að fá hækkað fram
lag ríkissjóðs til ÍSÍ og skorað
á fjárveitinganefnd alþingis
Prh. á 7 síðu.