Alþýðublaðið - 31.10.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.10.1953, Blaðsíða 3
^augardagur 31. október 1953 ALÞÝÐUELAÐIÐ líVÁRP SEYKJÁVÍK 32.50—13.35 Óskalög sjúklinga (In.gibjörg Þorbergs). 39.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Leikrit: ;,Bunbury“ eftir Oscar Wilde, í þýðingu Þor- ! steins Egilssonar. — Lei'k- stjóri: Indriði Waage. - Leik endur: Herdís Þorvaldsdótt- ir, Arndís Björnsdóttir, Ind- riði Waage, Valur Gíslason o. fl. 22.10 Danslög (plötur). HAX.NES A H O ENIND Vettvangur dagsim Eitt sumar. — Örlög manna. — Bókmenntalegt af- rek. — Indriði Waage, Katrín Thors og Baldvin Halldórsson. — Baldvin krufinn. nHWNn{a|iawn!fiitniB»imtTOin|t)gB;'!ig.nnp!pnírann>nmnni{t{nn 'Krossgáta Nr. 521 Lárétt: 1 bæjarþekja, 6 lok- Ið, 7 dýrategund, þf. 9 tveir eins, 10 þang, 12 málfræði- skammstöfun, 14 hvílast, 15 togaði, 17 refsaðir. I Lóðrétt: 1 margfalda, 2 skrift, 3 persónufornafn, 4 sig- að, 5 ertir, 8 hrúga, 11 eldur, 33 hljóð, 16 hrjósa hugur við. Lausn á krossgátu nr. 520. Lárétt: 1 unnusta, 6 eik, 7 póst, 9 nt, 10 kál, 12 rs, 14 geig, 15 vök, 17 akkeri. . Lóðrétt: 1 úppöcva, 2 nísk, „3 S. E. 4 tin, 5 aktygi, 8 tág, 11 „leir, 13 sök, 16 kk. BKtÐKAUP í gær voru gefin saman í iijónaband af séra Þorsteini Björnssyni Agatha Kristjáns-1 dóttir, Grundargerði 8, og Hjálmar Kristján Halldórsson frá Siglufirði. f Einnig voru í gær gefinisam an í hjónaband af séra Þor- Steini Björnssyni Anna Ólína Unnur Daíelsdótitr frá Hellis- gandi og oÞrkelI Guðmundsson gkipstjóri frá Hellissandi. SUMRI HALLAR muu vera eitt vandasamasta leikrit til sviðsetningar og leiks, sem! Þjóðíeikhiísið hefur tekið til sýningar. Mér virðist sem höf- undurinn hafi fyrst og fremst lagt áherzlu á bófcmenntalegt gildi efnislögunarinnar við samningu þess, en rninna hugs að um „blekkingar sviðsins“ og því kært sig kollóttan um það hvort það mundi falia í smekk almennings eða ekki. Það er engum vafa bundið aó þetta ieikrit er bókmenntalegt afrek og sálkönnun þess mikilvæg frá fræðilegu og listrænu sjón- armiði. ÞAÐ ER HAFT EFTIR Ind-I riða Waage, leikstjóranum, að þetta sé erfiðasta viðfangsefni hans, og get ég sannarlega vel trúað því. É-g hef epgan sam- anburð svo að erfitt er að gera sér grein fyrir því, hvernig honum hefur tekizt með hlið- sjón af sviðsetningu annarra leikstjóra í þessurn leik, en ég er viss um það, að ieikstjóran- um hefur tekizt miklu betur heldur en sjálfum ieikurunum að gefa hlutverkum. sínum líf í samræmi við æt.lun og tilgang höfundarins. ÉG VIL FORHAST að vera með sleggjudóma, en ég held að Katrínu Thors takizt betur en Baldvin Halldórssyni. Að- vísu verður ekki séð, að Katrín nái fullum tökum. á hlutverki sínu, enda er það eitt vanda- samasta hlutverk, sem ég hef* séð á leiksviði vegna tvískinn- ungs þess, andlegs fálms per- sónunar, tilgerð uppeldisáhrif- anna og inngróinna sköðana og svo blóðhitans og náttúrlegrar þrár hins vegar. en á köflum er leikur hennar afburða góður. ÉG VEIT EKKI livað hamlar Baldvin. Ef til vill er hann of sterkur persónleiki í hlutverki hins veikgeðja svaliara. Þrátt fyrir hrokafullar fullyrðingar hans, veit hann í raun og veru ekki sitt rjúkandi ráð og er í slitrum milli bölsýfti og slarks og þrárinnar eftir hreinleikan- um og sakleysinu. Það þarf mikla hæ'fni til þess að geta dansað á þessari hármjóu línu — og Baldvin tekst það ekki. Þetta er áreiðanlega langvanda samasta hlutverk Baídvins. BALDVIN HALI.DÓRSSON er tvímælalaust einhver efni- iegasti leikari okkar og oft hef ur hann sýnt ágætan leik, en þó helzt þagar á að fara mikið fyrir honum. Ég heyrði mann segja í Þjóðleikhúsinu á fimmtudagskvöldið: „Baldvin er mjög eínilegur, en það er eitthvað, sem vantar. Hann fær stundum yfir sig lyriskan ljóma, en svo allt í einu strýkst hann af honum og liann verður allt að því grófur. Og þetta verkar á mann eins og ísköldu vatni sé steypt yfir mann. Þetta liggur bæði í málrómi og iátæði.“ ÞESSI SKÝRING er nálæg hinu rétta og þó ekki alveg. Baldvin Halldórssop getur skil að .lyrisku hlutverki ágætlega. Iíann getur lí'ka leikið fjörkálf og slarkara ágætlega. En þegar hvorttveggja á að fara saman í sömu persónu er eins og hann bresti. Þetta kemur með meiri þroska og þjálfun. Maður er sannfærður um það. Svo efni- legur leikari er Baldvin Hall- dórsson. Féfag Suðurnesja- heldur skemmtun í samkomuhúsi Njarvíkur í dag kl. 6. Til skemnitunar verða ýms atriði úr Sjómanna- dagskabarettinum. kl. 9 síðdegis. Frá og með sunnudeginum 1. nóv. 1953 verður Ieiðin nr. 18 (Hraðferð — Bústaðahverfi) farin á hálftíma •fresfi frá kl. 7—24. Ekið verður um Hverfisgötu, SuS- urlandsbraut, Grcnsárveg, Sogaveg, Réttarholtsveg, Hólmgarð, Bústaðaveg, Reykjanesbraut, Hringbraut, Sóleyjargöíu á Lækjartorg. Breytingar á leiðum: Leið nr. 14 (Hraðferð — Yogar) ekur niður Borgar- tún og Skúlagötu á Lækjartorg í staðinn fy-rir Nóaíún og Laugaveg áður. Leið nr. 15 (Hraðferð — Vogar) ekur ínn Skúla- götu og Borgartún í staðinn fyrir Hverfisgötu og Nóa- tún áður. Tímar vagnanna óbreyttiiv sssssæi I ÐAG er laugardagurinn 31. öktóber 1953. Næturlæknir er í læknavarð- ^tofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Epóíeki, sími 1618. * FLU GFERÐIR JS'lugfélga Islands. '■ Á morgun verður flogið til éftirtalinna staða ef veður leyfir: Akureyrar, Siglufjarð- »r og Vestmannaevja. SKIPAFRÉTTIR Skipadeild SÍS. M.s. Iivassafell er á Raufar- ttöfn. M.s. Arnarfell fór frá Ak areyri 27. þ. m. ále:ðis til Na- poli, Savona og Genova. M.s. Jökulfell átti að fara frá Ála- loorg í gær áleiðis t;3 Reykja- víku '. M.s. Dísarfeil er á Seyð- SsfiiTi. Eim kip, BiáarfOíS íór frá Sigluftrði í gæ r t-il Húsayíkur og Akureyr- ar. Dettifoss fór frá Reykjayík í ga:i tii Keflavikur, Breiða- fjarðar og Vestfjarða. GoðaEoss fór frá Hull 29/10 til Reykj.a- ýíkur Gullfoss kom til Reykja- ýíkur í gærmorgun frá Kaup- giannahöfn og Leith. Lagarfoss fór frá New York 22/10, vænt- anlegur til Reykjavíkur um há degi í dag. Reykjafoss fór frá Liverpool í gærmorgun til Du- blin, Cork, Rotterdam, Ant- werpen, Hamtoorgar og Tull. Selfoss fór frá Gautaborg 27/10 til Hull, Bergen og Rvík- ur. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 18/10 til New York. Tungu foss fer frá Kaupmaanahöfn. í dag til Álatoorgar. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík á há degi á morgun austur um land í hringferð. Esja fer frá Reykja vík á þriðjudaginn vestur um land í hringferð. Herðutoreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag vestur um land til Ak- ureyrar. Þyrill el' í Vestmanna eyjum. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vest- mannaeyja. MESSUR A MORGUN Langlioltsprestakall: Messa kl. 5 e. h. í Laugarneskirkju. Barnasamkoma kl. 10,30 f. h. Séra Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall: Messa í Fossvogskirkju kl. 3 e. h. (Atlr. breyttan. messutíma og nýju. strætisvagnaferðirnar um Bú- staðahverf i). Bar naguðsþj ón~ usta á sama stað kl. 10.30 árd. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. Ferming. Séra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta fellur niður. Dómkirkjan: KI. 11 f. h. fermingargáðsþjónusta; séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 5 síðd. Allra sáln amessa, — séra Jón Auðuns. Háteigsprestakall: Messa í dómkirkjunni kl. 11 f. h. Ferm ing. Séra Jón Þorvarðsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson (Allra heilagra massa). Bar.na- guðsþjónusta kl. 1,30 e. h. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5 e. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h. 1 Sér aoÞrsteinn Björnsson. \ Elliheimilið: Messa kl. 10 árdegis. Allra heilagra messa. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason. A F M Æ L I 60 ára er í dag Þorvarður Þorvarðarson verk stjóri, Jófríðarstaðaveg 2, Hafn arfirði. * fil félagsmanna Brtmabótaféiags F síands um iðgjaldalækkun. .Vér viljum vekja athygli félagsmanna vorra á því, að vegna hagstæðs reksturs undanfarin ár, hafa ið- gjöld verið lækkuð frá og nieð 15. október sl. um 5-— 25% eftir byggingarflokkum. Lækkun þessi samsvarar rúmlega einnar milljón króna árlegri arðsúthlutun. Virðingarfyllst, Bmnabóíaféiag íslands. s V S s s s s s V s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s Tilkynning um atvinnuíeysis- skráni At'súnnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun Iaga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðníngarstofu Reykjavík- urbæjax*, Hafnarstræti 20, clagana 2., 3. og 4, nóv. þ. á. og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig, sámkvæmt lögunum, að gefa sig þar fram kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h. hína íilteknu daga. Óskað er eftir, að þeir, sem skrá síg, séu viðbúnir að svara, meðal annars spurninguntt 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuðí., 2. Um eignir og skuldir. Reykjavík, 30. okíóber 1953. ! BORGARSTJÖRINN { REYKJAVtK.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.