Alþýðublaðið - 31.10.1953, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
I-augardagur 31. október 1953
Moa Martinsson
MAMMA GIFTIST
Aðsent bréf.
HINN MIKLI MENNTASKÓLI
Hann Óli býr í lekum
bragga. Og á fimmtudaginn,
þegar hann kom heim um há~
degið, leit hann í Morgunblað-
ið og las grein eftir Jón Giss-
urarson skólastjóra um nýtt
jnenntaskólahús í Reykjavík.
Og hann rak upp hrossahlátur,
þegar hann las eftirfarandi:
,,Mér telst að flatarmál skóla
ihússins yrði snöggt um stærra
en samlagður grunnflötur allra
húsa hér við Sjafnargötu, en
þau eru 14 gjörfuleg íbúðarhús
og 7 bílskúrar. Langhlið skól-
' ans mælrst áþekk að lengd öll-
um húsum milli Lækjargötu og
Pósthússtrætis, ef husasundum
yrði sleppt. Skólinn hefði
drjúgan vinning á móti Reykja
víkur apóteki, Nora magasín
og Hótel Eorg við Pósthús-
stræti, samanlögðu“.
Á öðrum stað í greininni
kemst Jón að þeirri niðurstöðu,
að skólinn muni allt í aht kosta
milli 20 og 30 milljónir króna.
,Og honum Óla datt í hug, að ef
til vill búa þeir jjkki í lekum
bragga, sem leggja í slíka bygg
ingu.
Og Óli fór að hugleiða, hvað
skólamálunum væri gert hátt
undir höfði, en að bað væri tal-
3ð ganga glæpi næst ef farið
væri fram á að fá að byggja í-
búðarhús. Og þótt ríkissjóður
hafi 20—30 millj. kr. í mennta-
skólabyggingu, eru lánsfjár-
stofnanirnar því sem næst lok-
aðar fyrir lánsfé til húsabygg-
inga.
Hann Óli hætti að borða
Ðakið sitt — hamsarnir voru
líka orðnir kaldir. Frændi hans
í Svíþjóð hafði nýlega byggt
yfir sig þar í Iandi og fengið
lán, sem greiðast átti upp á 90
árum. fyrir þrem fjórðu bygg-j
ingarkostnaðarins. Hann var:
líka að bvggia fvrir næstu kyn
slóð, og þjóðfélagið hjápaði
honum eftir meigni.
Svo flýtti hann Óli sér aftur
í vinnuna. En hann hafði ekki
fengið neinn botn í bað, hvort
men ntaskólinn byrfti að verða
. svona stór. Hins vegar vildi
hann geta flutt sem fyrst úr
bragganum í almennilega íbúð.
Bollapör
marg. teg.
Matardiskar
djúpir og grunnir.
Nors-Magasin
Kaupið AiþýðublaSiS
frísk. „Var vafinn inn í lak
■ . . . “ sagði kerlingin. Eg
skreið undir sængraa og reyndi
að vefja mig inn í ,grófa og
þykka lakið hennar ömmu.
En ég gat það ekki. Það varð
að hjálpa manni við það.
Einu sinni uppgötvaði amma
hvað ég var að gera. Hvað ertu
að róta í skúffunni min'ni? —
spurði hún. Maðurinn hennar
hraut sem ákafast, en gamla
konan staulaðist með erfiðis-
munum fram úr rúminu, lok-
aði skúffunni og hótaði að
senda mig heim til mömmu
minnar, ef ég hagaði mér
ekki vel. Eg lét sem ég yrði
mjög skelfd við þessa hótun,
enda þótt ég vildi ekkert frek-
ar en mega komast heim sem
allra fyrst. En ég vildi ekki
láta hana verða vara við það,
hún myndi verða svo hrygg,
vesalings gamla konan. Svo
skreið ég aftur upp í rúmið
mitt og lofaði að verða góða
bannið, bara ef hún væri mér
ekki reið og sendi mig ekki
heim.
Það hefði nú ekki verið svo
hræðilega Ieiðinlegt að vera
hjá ömmu, ef rauðhærða,
gamla konan hefði ekki komið
svona oft. Hún kom næstum
því á hverjum einasta degi.
Hún prédikaði fyrir ömmu
minni að gefa mér myglað
brauð; börnin yrðu svo hraust
'af því, sagði hún. Qg svo yrði
að hýða krakkana að minnsta
kosti einu sinni á dag, það
stæði í biblíunni. Og svo vék
hún talinu að konungunum.
Amma átti mynd af konungs-
fjölskyldunni á einum" stofu-
veggnum. Og þar var líka
mynd af prinsessu; það hékk
digur hárlokkur niður á ennið
á henni, og það var kallaður
„Viktoríulokkur“. Allar reglu-
lega fínar dömur í þá daga
voru með „Viktoríulokk,“ en
sú rauðhærða hélt því fram,
sjálfsagt gegn betri vitund, að
það væru einungis ósiðlátar
stúlkur, sem skreyttu sig með
þess háttar lokk.
Eg kærði mig kollótta um
þennan lokk og langaði ekkert
til að ganga moð hann, því
hann var ekkert hrokkinn. Eg
vildi hafa hrokkiö hár.
Amma gaf mér aldrei mygl-
að brauð. Þvert á móti gaf hún
mér alltaf eitthvað reglulega
gott, þegar sú rauðhærða loks
var farin hverju sinni.
Guð varðveiti þig, barnið
mitt, og forði þér frá öllu því
illa, sem yfir mig hefur dunið',
sagði hún. Og hendurnar á
henni skulfu dálítið.
Af hverju er þessi rauð-
hærða kona svona voðalega
vond við böm? spurði ég.
Hún hefur aldrei átt ne:n
börn, vesalingurinn. Og með-
fram þess vegna hefur henni
alltaf liðið illa, meðfram af
öðrum ástæðum. Nú finnst
henni í ellinni, að hún sé stór-
fengleg persóna, af því að
henni hefur liðið illa, og þess
vegna álítur hún, ð það sé börn
um til góðs, ef þau eru nógu
mikið hýdd. Sulturinn gerir
hundana hyggna og lymska og
borða nú matinn þinn, Mía
litla.
41. DAGIIR
' Það héngu ljósmyndir af
sjóliðsforingjanum og sótaran-
um, bræðrum hennar ömmu,
fyrir ofan rúmið, sem ég svaf
í. Hann var miklu, miklji lag-
legri, sótarinn. Hann hafði
þykkt, hrokkið hár, stórt arn-
arnef og snör augu; mér fannst
hann alltaf horfa á mig, þegar
ég leit á myndina.
Hann var talsvert kenndur,
þegar þessi mynd var tekin af
honum, sagði amma.
Sjóliðsforinginn hafði al-
gkegg og hann var gamall mað
ur. Sótarinn var dáinn; það
hafði ég heyrt ömmu segja. En
hún vissi ekki hvort sjóliðs-
foringinn var dauður eða lif-
andi. Kannske væri hann enn
þá lifandi; kannske myndi
hann einn góðan veðurdag sigla
fögru fleyi inn á höfnina í
Norrköping. Þá skyldu nú grísl
ingarnir í byggingafélagshVerf
inu hafa "ástæðu til þess að
glápa, þegar hann í fullum
skrúða leiddi mig sér við hlið
þar um göturnar.
Út frá þessum hugleiðingum
sofnaði ég. Og svo dreymdi mig
að ég var að sigla út úr höfn-
inni á stóru skipi; skipstjórinn
var hann ömmubróðir minn og
það vorú hrúgur af kókoshnet-
um, rúsínum, gráfíkjum og
appelsínum á þilfarinu.
Það var kominn september-
mánuður og farið að kólna í
veðri. Frostkaldur . vindurinn.
næddi um gróðurlitlar auðnir
umhverfis húsið hennar ömmu.
Eg var búinn að lesa hvem
einasta blaðsnepil í skúffunni
góðu. Svíþjóðarsöguna kunni
ég fyrir löngu utan bókar, og
mér þótti líka vænst um hana
af öllum skruddunum, enda
þótt hún væri þurr og óskiljan
lega bjánaleg og lygileg á köfl-
um.
Mér dauðsárnaði að rauð-
hærða kerlingin skyldi í raun
og veru hafa rétt fyrir sér í
því að það hefði verið til kon-
ungur, sem dó úr lúsaveiki. En
það stóð jú í bókinni, að hann
hafi dáið úr „skammarlegri
sýki“, og þannig voru börnin
látin læra það og það hlaut
að hafa verið lúsaveiki.
Það var Svíþjóðarsagán og
frásögnin um hinn „skammar-
lega sjúkdóm,“ sem brenndi
sig fastast inn í meðvitund
mína. Og þar næst frgsögnin
af því, þegar þjóðin átti engan
konung, og þá valdi hún sér
fallegan, ungan pi’ins og hann
reið sig til dauðs á hestinum
sínum. Á Karli tólfta og Gúst-
af Vasa hafði ég erígan áhuga.
Hins vegar særði það mig djúpt
að prinsinn fallegi og ungi
skyldi aldrei verða konungur.
Eg sá í huganum hnípna þjóð
standa umhverfis prinsinn og
hestinn hans úti á enginu; —
blómin drupu höfoi alveg eins
og í kvæðinu um Hjálmar og
Huldu. Mér fannst ekkert til
um þrumukónginn Karl Jó-
hann, sem konungur varð í
stao prinsins míns. Han!n gerði
ekkert annað en halda veizlur
og leiða styrjaldir og blóðsút-
hellingar yfir þjóð sína eins og
allir hinir.
Það var bara þetta tvennt,
sem eftir sat í huganum að
loknum lestri SvíþjójSarsögœin-
ar. Konungur með lúsaveiki og
ungujj prins, sem lá dáinn úti
á engi; og í kringum hajnn
stóðu margir menn og grétu.
Svíþjóðarsagan, sem ég síðar
las íí framhaldsskóla, var alveg
jafn'bjá>naleg og leiðinleg og
sagarí hans afa; þó var hún,
ásarýt biblíusögunum, sú eina
bóký.sem var þess verð að lesa
hana. Landafræðin var mér
hreiríasta 'hebreska alla m,ína S
skólgtíð. Enda þótt ég væri S
ekki; nema tíu ára, þá hafði ég
ferðast allmikið um landið mitt,
Ora-viðgerðir.
Fljót og góð afgreiðsia.'í
GUÐI GÍSLASON,
Laugavegi 63,
sími 81218.
Smurt brauð
og snittur.
Nestispakkar.
s
s
s
s
m
s
V
s
s
s
s
Ódýras*: og bezt. Vin-S
samlegasr pantið með^
fyrirvara. ^
S
s
s
s
s
s
s
s
Slysavamafé.'ags íslar.ds S
kaupa flestir. Fást hjáS
slysavarnadeildum umS
MATBARINN
Lækjargötu
Sími 80 S40.
) Sa niúöarkor1
þess vegna gat ég gert sama'vi ^ land allt. í Rvík í hanr.-$
burð á því, hvernig veruleikinn í ^ yrðaverzluninni, Banka- ^
var og hvernig honum var lýst ’ ^ stræti 6, Verzl. Gunnþór- J
í landafræðinni. Og það er s unnar Halldórsd. og skrif- •
skemmst af að segja, að alltaf m stofu félagsins, Grófi>n 1.^
fannSt mér landafræðin gefa S Afgreidd í síma 4897. — ^
anna:ð hvort alranga eða þá S Heitið á slysavarnafélagið s
villarídi og ónákvæma mynd j S Það bregst ekki. s
af ráunveruleikanum
Þab. var nú til dæmis' þetta,
að aldrei kom, maður til neins
af þpim stöðum, sem lýst var
i larjdafræðinni. Víst var "Norr-
köpipghéraðinu lýst, e'rí ekki
þeini bæ þar, sem ég þekkti.
Aljveg eins var með biblíu-
sögurnar. Þegar ég var orðin
tólf ái’a, þá steinhætti ég. að
lesa þær, heldur las frásagnir
biblíunnar sjálfrar af þeim at-
burðum, sem endursagðar voru
í biblíusögunum. Kennurunum
mí'num líkaði þetta ekki. Eg
var strax sett í skammakrók-
inn, þegar ég kom upp um mig
i i þessu efni með því að mér
varð á að nota biblíunnar eigin
orð. Þ.að var ekki ætlast til slíks
af „barnungum vei’gangsfólks",
eins og einn kennarinn minn
orðaði það. Hann er ennþá lif-
andi, þessi kennari. Það eru
ekki nema tíu ár síðan hann.
Nýja sendi-
bilastöðin h»f.
hefur afgreiðslu í Bæjar-
bílastöðinni í Aðalstræti
16. Opið 7.50—22.
sunnudögum 10—18.
Sími 1395.
• S
Minningarspjölcl s
Barnaspítalasjóðs Hringslns'í
eru afgreidd í Hannyrða--
S verzl. Refill, Aðalstræfi 12^
hætti að kenna „barnungum S (át5ur verzl. Aug. SvenJ- ^
vergangsfálks."
Svo var það síðla dags, þeg-
ar það var.að verða óþolandi að
vera hjá henni ömmu minni,
af því að ég átti enga skó á fæt
unnar en of kalt var í veðri til
þess að ég gæti verið berfætt
úti, að hann kom hann stjúpi
minn. Hann var undir áhrifum
áfengis.
Nú á Mía að koma heim, —
sagði hann og snaraði stórum
böggli á borðið.
Hvernig líður Iiedvig og . .
Hedvig er frísk eins og fisk
ur og grö'nn eins og saumnál
og nú vill hún fá stelpuna heim.
Já, en .... en .litla barnið?
O, það dó nú. Það kom líka
fyrir tímann. Nei, nú er allt í
lagi heima. Eg hef fengið vinnxx
við höfnina. Ágætis vinxnu; fæ
S sen), í Verzluninni Víctor,^
S Laugavegi 33, Holts-Apó-s
S teki, Langholtsvegi 84, s
S Verzl. Álfabrekku við Suð-S
b urlaxxdsbi’aut, og Þorsteins- S
^búð, Snorrabraut 61. S
1 '$■
sjö krónur á dag. Hún verður j MíOIlfíígðrSRfÖId S
að mxnnsta kosti í þrjar vik- ? ö S
ur. Eg kom hérna með eitthvað
með kaffinu handa þér, og hér
eru skór handa Míu. Svo ætt-
ii’ðu að hafa hraðan á með kaff ] Jstofu sjómannadagsráðs,
Hús og íhúðir
af ýmsum stærðum
bænum, útverbxm ,-æj-
arins og fyrir utan bse'
írín til sölu. — Höfum
einnig til sölu jarðir,^
vélbáta, bifreiðir og^
verðbréf.
S
S
S
s
s
'\
S Nýja fasteignasalau.
Ba'nlcastræti 7.
Sírni 1518.
S dvalarheimilis aldraðra sjó-s
Smanna fást á eftirtöldxxm S
^stöðum í Reykjavík: Skrif-S
ið handa mér. Vaktin mín
byrjar klukkap sjö.
Amma varð alveg rfngluð í
höfðinu.
Sjö krónur, át hún upp eftir
honum. Ertu að gara gys að
Grófixx 1 (gengið inn frá1)
Tryggvagötu) sírni 80275,S
^skrifstofu Sjómaixnafélagsx
Hverfisgötu;
('Reykjavíkur,
-10,
S 8—10, Veiðarfæraverzlunin)
SVerðandi, Mjólkurfélagshús-?
mér, Albert? Sjö krónur. ÞxxjSinu> Guðmundxir Andrésson^
hefðir þá getað komið fyrr og
fært blessuðu barninu á fæt-
urna. Ög þú hefðir líka getað
komið svolítið fyrr og sagt
okkur hvernig liði hjá ykkur.
Eg var alltaf svo óróleg út af
veslingsHedvig .... og .... og
S gxxllsmiður, Laugavegi 50,
S Vei-zluninni Laugateigur, s
SLaugateigi 24, tóbaksverzluns
Sinni Boston, Laxxgaveg 8,S
^og Nesbúðimxi, Nesvegi 39.S
)í Hafnarfirði hjá V. Long.S
1) S