Alþýðublaðið - 05.11.1953, Blaðsíða 3
JFimmtudagur 5. nóv. 1953
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Itvarp reykjavík
38.00 Dönskukennsla: II. fl.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Enskukennsla; I. fl.
18.55 Framburðarkennsla í
dönsku.
19.10 Þingfréttir.
20.30 Kvöldvaka: a) Martin
Larsen lektor flytur erindi-
■Melkorka, 'konungsættinginn
í stofum Jóns Sigurðssonar.
b) Karlakór Reykjavíkur
syngur; Sigurður Þórðarson
stjórr.ar (plötur). c) Þórar-
inn Grímsson Víkingur flyt-
ur frásöguþátt: Hljóðin á
Reykjaheiði. d) Jónas Árna-
'son flyrur erindi- Dagur í
Bugtinni.
22.00 Fréttir eg veðurfregnir.
22.10 Frá útlöndum (Axel
Thorstejnssonl
22.25 Dans- og dægurlög
(plötur).
23.00 Dagskrárlok.
«—- - . ... . HANNES AHOKNINC
Vettvangur dagsins
Samvinna borgaranna og bæjarfélagsins — Suntl-
laug í Vesturbænum — Spilt niður í rót — Þeir
. . leggjast svo lágt að nota sér gat í lögum.
Minningarorð:
Krossgáta
Nr. 525
Lárétt: 1 vatnaíiska, 6 veið
arfæri, 7 flog, 9 tveir eins, 10
Btulka, 12 mynni, 14 baktöluð,
,15 hópur, 17 bítur.
Lóðrétl: 1 málshöfoun. 2 íé
lagi (stytting), 3 tveir eins, 4
ífjöldi, 5 þáttur, 0 gagnsær, 11
'itala uni, 13 evða 16 tveir eins.
Lausn á krossgátu nr. 524.
Lárétt: 1 spássía, 6 enn, 7
eðla, 9 A. D.. 10 aum, 12 dá,
14 kærð, 15 ýkt, 17 ritaði,,
•Lóðrétt: 1 spendýr, 2 árla, 3
E. 4 ína, 5 andaði, 8 auk,
11 rriærð, 13 Áki, 16 tt.
SAMVINNA millí borgar-
anna og bæjarfélagsins er
æskileg á sem flestum sviðum
og gefst alltaf vek Hún vekur
áhuga borgaranna og ýtir á
eftir bæjarí'élaginu. Borgurun-
um þykir væmia um þann
árangur, sem fæst, ef þeir
leggja sjálfir beinlínis hönd að
framkvæmdunum, og þaö er
ánægjulegt fyrir bæjarfélagið
að styðja og styrkja borgar-
anaj í viðieitnjj þeirra til að'
gera borgina fegurri, beilsu-
samlegri og beíri.
ÉG SEGI ÞETTA af tilefni
fjársöfnunar sunahallar í
j Vesturbænum. Alþýðuflokkur-
inn hefur árum saman barizt
fyrir því, að Vesturbærinn
fengi sína eigin sundlaug eða
sundhöll. Ég man ekki betur
en að Sjálfstæðisflokkurinn
hafi, á síðari árum, fyrir
tvennar bæjarstjórnarkosning-
ar,' lofað framkvæmdum, þq að
■ ekkert hafi orðið úí’. Vitaíi-
lega á bæjarfélagið að bvggja
sundhöll í Vesturbænum. Vest-
jurbæingár eru útundan. Þeir
í eru útilokaðir frá sundlaugun-
um á vetrum að minnsta kosti.
EN ÞÓ að bæjarfélagið eigi
að gera þetta, þá er ég ekki and
vígur því, að Vesturbæingar
safni fé til sundlaugarinnar.
Það getur orðið til þess, að haf
ist verði handa, jat’nvel á næsta
ári — og ég hygg, að til þess
séu refirnir skorni.r hiá upp-
hafsmönnum hugmyndarinnar.
Og svo standa nú bæjarstjórn-
arkosningar fyrir dyrum, og þá
er um að gera, að láta alla
flokka lofa sundlaug íyrir
Vesturbæinn.
ENN ER VAKIN athygli á
spillingunni í íslenzku þjóðfé-
lagi. Menn hafa ekki gley’mt
skúr Björns Ólaíssonar fyrr-
verandi ráðherra, þegar frá
því er skýrt, áð Kveldúlfsbræð
ur hafi greitt skatta sína með
verðjausurri eigmim I yfirgefnu
plássi á Vestfjörðum. Ef hér
væri um óvandaða braskara að
ræða, þá myndu þessi mál ekki
þykja mikil. tíðindi. En hér er
ekki um slíka m-enn að ræða.
HÉR ERTJ á ferðinni forustu
menn í stj.órnmálalífinu, menn,
sem, njóta trausts og álits þús-
unda manna um land allt,
menn. sem sitja í æðstu trún-
aðarstöðum þjóðfélagsins. Það
er.þessi staðreynd, som gerir
menn áhyggjufulia og vekur
gruninn um það, að þjóðfélag-
ið sé fúið niður i rót. Skýrt
hefur verið frá því, að þetta
sé gert samkvæmt lögum og
það er víst ekki hægt að efast
um það. Lagakrók.amenn og
braskarar nota sér allar smug-
ur í lögum. En er hægt að ætl-
ast til þess að forustumenn
þjóðarinnar; noti sér af slíku?
ATVINNUREK ENDUM er
gert að skyldu að halda eftir
í beinhörðum peningum af
kaupi verkamanna og sjó-
manna upp í skatta þeirra og
útsvör.. Verkamenn og sjómenn
geta ekki komið með gamalt
og. ónýt.t drasl til þess að borga
sína skatta. En foriy.tumenn
þjóðfélagsins. ríkir menn og
athafnásamir í atvinnuvegum
og löggjþf geta það. Og beir
leggjast svo lágt, að gera það.
Hannes á hornijiu.
ÚfbreiSið álbýSubiaSiS
KRISTJÁN EGGERTSSON
var fæddur að Syðri-Skógum í
Kolbei-nsstaðahreppi í Hnappa-
dalssýslu 10. marz 1872. Hann
var sonum Eggerts Eggertsson-
ar bónda í Syðri-Skógum og
konu hans, Þorbjargar Kjart-
ansdóttur. Kristján var yngst-
ur tíu barna þeirra hjóna. Þeg-
ar Kristján var þriggja ára að
aldri, fluttust foreldrar hans að
Mið-Görðum .í sömu sveit. Þau
bjuggu í Mið-Görðum þar til
Eggert léz't árið 19ÖÍ.
Eggert og Þorbjörg voru fá-
tæk fyrstu búskaparárin. E'n
eftir að þau komu að Mið-Görð
um, ui'ðu þau brátt vfel efnuð,
og var heimili þeirra viður-
kennt efna- og myndarheimili.
Mið-Garðar voru í þjóðbraut,
enda'var þar gestnauð mikil og
gestrisni húsráðenda viður-
kennd.
Kristján fékk gott uppeldi. í
skjóli góðra foreldra, sem hann
unni mjög, á mannmörgu og
gestkvæmu heimili, þroskuðust
hæfileikar hans og mannkostir
í lifandi snertingu við lífið og
umheiminn.
Kristján var fróðleiksfús í
æsku, en naut lítillar kennslu
utan heimilisins. Hann mun
hafa verið undir umsjá farkenn
ara nokkrar vikur fermingarár-
ið, annarrar skólamenntunar
naut hann ekki á unga aldri.
Haustið 1896 giftist Kristján
Guðnýju Guðnadóttur frá Tröð
í Kolbeinsstaðahreppi og settu
þau saman bú að Mýrdal í sönra
sveit þá um vorið. Þau byrj-
MÉÉ
Krisíján Eggerísson.
uðu búskapinn með góðum efn
um, en ýmis óhöpp steðjuðn
að í fvrstu. Bráðapestin hjó
stór skörð í fjárstofnin'n, svo aS
efnahagur þrengdist. 1899
fluttu þau Kristján og Guðnv
búferlum að Dalsmynni_í_Eýja-
hreppi. Kristján var þá heilsu-
veill um nokkurra ára bil og
gat ekki sinnt búskapnum sem
skyddi. Það var þungt áfall fyr
ir hinn dugmikla og framsækna
unga maniy sem þráði að_starfa
og stríða sér og öðrum til gagns
og'blessunar. En Kriktján st’óð
aldrei einn eða óstuddur, hann
var heittrúaður og bænrækinn.
Hann sótti styrk og kraft í raun
um sínum og heilsuleysi til þess
guðs, sem -hann elskaði og’
treysti, og við hlið hans stóð
Pm. á 7. síðu.
í DAG er fimmtudagurinn
J>. nóvember 1953. j
Næturlæknir er. í slysavarð-
ptofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavík
þr apóteki, sími 1760.
f PLUGFEESIR
f'lugfélag íslands.
, Á morgun verður ’flogið til
ÍEftirtalinna staða, ef veðurj
Íeyfir: Akureyrar, Fagurhóls- j
snýrar, Hornafjarðar. ísafjarð-l
ar, Kirkjubæjarklausturs, Pat- j
reksfjarðar, Siglufjarðar og
.‘Vestmannaeyja.
’ S KIP A FKÉTTIR
íSkipadeild SÍS.
M.s. Hvassafell fór frá Siglu
íirði 2. þ. m. áleiðis til Ábo og
Helsingfors. M.s. Arnarfell fór
írá Alcureyri 27. október áleið-
Ss.til Napli, Savona og Genova.
M.s. JökulfeU var væntanlegt
it.il R. vkjavíku" í morgun M.s. j
Bísai'æll "ór frá Fáskrúðsfirði
2. þ. m. til Rotterdam, Ant-
Sverpen, Hamborgar, Leith og
Hull. M.s. Bláfell kom við í
Helsingjaborg 29. október á
leið frá Hamina til íslands.
Ríkisskip.
Hekla verður væntanlega á
Ákureyri í dga á vesturleið.
Esja er á Vestfjörðum á norð-
urleið. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á suðurleiö. Skjald-
breið var á Akureýri í gær. Þyr
ill fór frá Reykjvaik í gær-
kveldi v.estur og novður. Skai't-
fellingur fer frá Reykjavík á
morgun til Vestmannacyja.
Eimskip.
Brúarfoss er á Breiðafjarðar
höfnum, fer þaðan til Keflavík
ur, Akraness og Revkjavíkur.
Dettifoss fór frá Reykjayík í
gær til Eskifjaröar. Norðfjarð-
ar, Hamborgar, Ábo og Lenin-
grad. Goðafoss kom til Reykja-
víkur 2/11 frá Hull. Gullfoss
fór frá Rey^kjavík 3/11 til
Leith og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss kom til Revkjavíkur
31/10 frá New York. Reykja-
foss fór frá Cork 2/11 til Rott-
erdam, Antwerpen, Hamborg-
ar og Hull. Selfoss :or frá Berg
en í gær til Reykjavíkur.
Tröllafoss fer væntanlega frá
New York 6/11 til Reykjavík-
ur. Tungufoss fór írá Álaborg
3 11 til Reykjavíkur. Vatna-
jökull fór frá Haraborg 3,11
til Reykjavíkur.
BLÖÐ OG TIMARIT
Heimilisritið, nóvemberheft-
ið er nýkomið út. Af efni rits-
ins má nefna: Sigraður sigur,
eftir Ólaf Jónsson; Strengleik-
ar ástfangins hjarta, eftir An-
dre Marsley-Tucker; Svik, eft-
ir Aljean Meltsir; Fræðsla um
kynferðismál; Líkaminn er
læknir góður, greinarkorn eftir
R., C. Calot; Illir andar og lækn
ar, eftir Howard W. Haggard
o. m. fl. er í ritinu.
— * —
Skvifstoía
Néytendasamtaka Reykjavík
ur er í Bankastræti 7. sími
82722. Opin 3.30—7 e. h. Veitir
neytendum hvérs konar Upplýs
ingar og aðstoð. sem húri, getur
í té látið. Styðjið .samtökin
með því að gerast meðlimir. Ár
gjald aðeins kr. 15. Nteytenda
blaðið innifalið.
Fegrunaríélag Hafnarfjarðar
1 egrunarí'élags Hafnarfjarðar verður haldinn miðviku-
dagmn 11. nóv. í Góðtemplarabúsinu og hefst hann kí.
9. síðdegis.
FUNDAREFNI:
1. Skýrsla stjórnarinnar.
2. Reikningar félagsins.
3. Stjórnarkjör.
4. Önnur mál. ' Stjórnin.
AUGLYSIÐ I
ALÞÝÐUBLADINU.
Minningarspjöld
Hallgrímskirkju fást á eftir-
töldum stöðum: Hnlldóru Ól-
afsd., Grett.isg'. 25, Verzl. Á-
munda Árnasonar, Hverfisg.
37, Kaktusbúðinni, Bækur og
ritföng, Austurstræti, og Valdi
mar Long, Hafnarfirði.
í stað lækna, er fáfizf hafa.
Þeir sem höfðu a’nnan hvorn hinna látnu lækna,
Árna Pétursson eða Bjarna Oddsson, fyrir heimilislækni
og hafa ekki þegar valið nýjan lækni í þeirra stað, —
þurfa að s".iúa sér til skrifstofu samlagsins, Tryggvagötu
28, fyrir lok þessa mánaðar, enda liggur þar frammi skrá
yfir lækna þá, sem valið er um.
Læknaval getur því aðeins farið fram, að samlags-
maður sýni samlagsbók sína og bækur beggja, ef um
hjón er að ræða, enda verða þau að hafa sömu lækna.
Reykjavík, 2. nóv. 1953.
Sjúkrasamlag Reykjavíkuv.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur bazar sunnudaginn 8. naóv. kl. 3,15 e. h. í Sam-
komusal félagsins (í kjallara Laugarneskirkju).
Tekið á móti bazarmunum á föstudag kl. 4—7. Fé-
lagskonur vinsamlegast beðnar að mæta til afgreiðslu á
sunnudag.
Nefndin.
fte
Us
Mk:
fff/
i íf-
y}:
V..':
.!
^•^•*r**r*.