Alþýðublaðið - 11.11.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.11.1953, Blaðsíða 1
Utmluinenn! Herðið kaupendasöfnunina um allt land. Sendið mánaðarlegt uppgjör. XXXIV. árgangur. Miðvikudagur 11. nðv. 1953 256. tbl. Þríveldaráðsfefnan verður í byriun desember Ásamt hinum „þrem stóru“ munu utan- ríkisráðherrarnir sitja fundinn U INSTON CHURCHILL forsætisráSherra Bretlands lýsti 'jþví yfir í neðri deild brezka þingsins í gær, að ákveðið hefði verið að halda fund hinna þriggja «tórvelda, Bretlands, Fraltk- latids og Bandaríkjanna í b.yrjun næsta mánaðar. Ætlugin' er að fundyrihn verði 4.,—8 desemher, Verður ftmdinum þá !ok;ð/í tæka tió. fyrit ráðherrafundinn á- veg-: um •. Atlantshafsbandalagsirís, ' sem halda á i París og hefst 14. ■desémber. ■ -■ KOM FRAM I MAÍ. Churchiil kom fyrst með hugmyrtdina um þríveldafund á Bermuda í maí s. 1. vor. Stóð til áð halda fundinn £ iúmlok, en: vegna ■ veikinda ChurchiH.s var fundinum íresiað. UNDIRBUNINGUR UNDIK i FIMMVELDAFUND? | Ér Churchiil hafði gefið. uþp' lýsingarnar um - fundir.n á Bermuda fögnuðú þingmenn. r.eðri. délldar hver á fæturi öð’rum beim unplý'ingum. Vár.j Churchill spurður að bví. hvort) ekki yrði. reynt á Bermuda-.l funddnum að .samræma sjónar ( mið þi'íveldanna fyrir væntan legan fimm-veldafund. Churc-1 hill vildi . ekki svara þeirri spurningu. i Þjóðernissinnar gerðu árás á brezkf kaupfar SHIANG KAI SHEK viður- kenndi í gær að flugvélar þjóð ernisshinastjórnarinnar á For mósu hefðu verið að verkí, er árás var gerð á brezkt kaup- far á sunnudag. Tiliöour Framsóknar um f ns f iiie Ungir sjálfslæðis- menn með lokun hersfölyannaí SAMKV7KMT allgóðum $ heimildmn hefnr Alþýðu- ? blaðið frétt, áð ungir sjálf-ý stæðismenn haii á þingi\ sínu, sem.iiú er nýlokið gert\ ályktun um lokun herstöðvV aima. V Nú befur , MorgunbláðiðV þégar birt mikjð af .ályktun^ urn þingsins, en ekkert ból-V ar á þessari. ? Eru menn því farnir að^ halda, að Morgunblaðið ætli^ ekki að þora að birta þessa \ samþvkkt ungu mannanna.\ Skárra er það nú liugrekk- \ ið! S Ægir fóðsði á einhverju, sem virfist vera síld frá Engey alla leið inn I Hvalfjörð! Hánari samvinna vesfur- veldanna um kjarn- orkumál Reynf í gærkvöldi og nóft með netjum í Hvalfirðí - herpinóf reynd í dag VARÐSKIPIÐ ÆGIR lóð'aði í fyrrinótt á einhverju, sem j virtist vera síld, í Ilvalfirði. Og í gær lóðaði skipið á fiskigöjigu EISENHOWER Bandaríkja á svæði,lu frá EnSey> her ufan við Reykjavíkurhöfn, alla^ leið forseti hefur tilkynnt, að hann 11111 1 Hvalfjörð, hafl í undirbúningi frumvarp Ægár fór í fyrradag inn í um nánara samstarf Banda-1 Hvalfjörð til að ieita síldar. ríkjanna og vinaþjóða þeirra .Varð einskis vart á dýptar- um kjarnorkumál. | mæli, er skipið hélt inn fjörð- Fékk um 200 funnur af síld í elnu kasfi á Akureyrarpolli Hugsanlegt, að síld, sem ná niá í nót, sé víða í Eyjafirði - ekki reynt enn Fregn til Alþýðublaðsins AKUREYRI í gær. VÉLBÁTURINN GARÐAR reyndi fyrir síld með herpinót kér á Akurejrrarpolli í dag og fékk í einu kasti um 200 tunnur af síld. Hefur ekki í nokkur ár veiðzt síld í herpinót á þessum árstíma á Eyjafirði, og víst ekki fyrr inni á sjálfum Pollinum. Síldin, sem Garðar fékk, er millisíld, fremur lítil, víst 17- 25 cm. að stærð. Um fitumagn er ekki vitað. Annars er þetta falleg síld. ÓVÍST HVAÐ GERT YRÐI VIÐ SÍLDINA. Vaitýr Þorsternsson útgerðar maður, sem á vélbátinn Garðar, vissi ekki í dag, hvað hann mundi gera við sflditia, af því að frystihús KEA taldi sig ekki gr^i tekið við henni, SENNILEGA MEIRI SÍLD. Garðar kastaði ekki nema einu sinni, og er því líklegt, að nokkur síld sé að ræða. Gæti vel hugsazt, að síld, sem hægt er að ná í nót sé víðar á firðrn um. Og ef framhald yrði á veiði verður einhver síldarverksmiðj an líklega sett í gang. in, en í fyrrinótt ióðaði það á þessari fiskigöngu, sem vonað er og haldið ,að sé síld út allan fjörðinn frá því innan við Hval eyri. Var því líkast, sem hún væri þá að koma inu fjörðinn á móti skininu. TlMINN birtir í gær tillögur Framsóknarflokksins unt framkvæmd varnarsamningsinsj en þær eru samdar af sérstakri nefnd, scm skipuð var samkvæmt ákvörðun síðasta flokksþings„ og hafa nú verið samþykktar einróma í miðstjórn Framsóknar flokksins. Eru tillögur þessar svo langt, sem þær ná í öllum meginatriðum efnislega samhljóða þingsályktunartilögu Alþýðií flokksins um endurskoðun varnarsamningsins. Ber vissulega að fagna því, að Framsóknarflokkurinn, sem: nú ber höfuðábyrgðina á fram kvæmd varnaraamnihgsms, skuli hafa gengið ifl móts við stefnu Alþýðuflokksins í þess um máhmi. ef alvara er á bak við iíillöguruar og samjyykkt miðstjórnar Framsóknarflokks ins á þeim. TILLÖGUR FRAMSÓKNAR. Meginatriðin í tillögum þess um, sem miðstjórn Framsókn arflokksins samþykkti einróma á fundi sínmn 22. október, eru þessi: Að stjórn varnarmálanna verði endurskipulögð. Að fram kvæmd varnanna sé þann- ig hagað, að' ekki þurfi að fly.tja inn erlent verkafólk vegna þeirra, en jafnframt sé þó höfð full hliðsjón af vinnu- aflsþörf íslenzkra atvinnuvega á hverjum tíma. Að brottflutn ingur erlends verkafólks, sem nú starfar að framkvæmdum fyrir varnarliðið, verði hafinn sem fyrst. Að íslsnzka ríkið annist gerð og viðhald mann virkja fyrir varnarliðið. Að varnarsvæðin verði skipulögð þannig, að dvalarsvæði varnaff liðsins og útlendra manna í þjónustu þess verði svo glöggt aðgreind frá dvalarsvæðum ís- lenzkra starfsmanna, að auð- veldara verði um eftirlit á mörkum þessara svæða. A& settar verði reglur um leýfis- ferðir varnarliðsmanna utan samningssvæðanna. Að athug- aðir verði möguleikar á, að ís- lendingar annist fyrir varnar- liðið starfrækslu íyrirhugaðra radarstöðva. STEFNA ALÞÝÐU- FLOKKSINS. Tíl samanburðar er fróðlegt að rifja upp þá stefnu, sem mörkuð er í þingsályktunartil- lögu Alþýðuflokksins, en hún er þessi: A'ð -íslenzkir aðilar einir - annist framkvæmdir þær, sem ákveðnar voru í varnarsamningnum og enn er ólokið. Að almenn umfarð verði bönnuð um þann hluta Keflavíkurflugvallar, sem e:n- göngu er notaður í hernaðar- bágu, og völlurinn girtur. Að íslendingar taki í sínar hend- Frh. á 7. siðr. FOR AFTUR INN I HVAL- FJÖRÐ í GÆR. í gær síðdegis fór skipið svo aftm- inn í Hvalfjörð, og það var þá, sem það varð vart síld arinnar (?) á öllu svæðinu frá Engey, en á Kollafirði hafði það einnig orðið vart um nótt ina. REYNT MEÐ NETJUM. TVeir bátar frá Akranesi fóru upp í Hvalfjörð í gær til að reyna þar með nctjum. Fór Keilir fyrst, en Farsæll síðar. Ægir átti líka að reyna í nótt með netjum. Nokkrir bátar munu vera alveg tilbúnir að hefja veiðar, ef þetta reynist vera nothæf síld, m. a. Aðal- björg og Skógarfoss, sem fara í dag með herpinót. Einskis varð vart á asdic- tæki Ægis. Til þess var gangan of dreifð. Hvergi voru torfur Framhaid á 7. síðu. Báfasjómenn á Vestfjörðum ugg- andi út af ágangi togara í vetur .8 enskir togarar út af Ssafjarðardjúpi skammt utan við Iandhelgisíinuna VÉLBÁTURINN PÓL- STJARNAN frá ísafirði hef- ur nýlega hafið róðra með línu á hinum vejnulcgu báta miðum út af ísafjarðardjúpi. Hefur bóturinn farið sex róðra, og aflinn er að meðal tali 3 tonn á róðri. Þykir það heldur tregt. Mikið er um togara á þessum slóðum, og mun það gera sitt til að afl- inn er ekki meiri en þetta. Sáust af Pólstjörnunni 8 enskir togarar, skammt utan við landhelgislínuna á þess- um slóðum um helgiita. er var. Sjómenn á Vestfjörðum eru uggandi út af ágangi togar- anna í vetur, enda urðu vest firzkir bátar oft fyrir tilfinn anlegu veiðarfæratjóni á þess um slóðum í fyrra. Bátar og togarar eru þarna á sömu mið um. Bátarnir sækja ut á grunnsióð togaranna, og eru báðir utan við landhelgis- línu. ÍÞað getur því enginn bannað togurunum að veiða þarna og illkleift í fram- kvæmd að gæta bátanna, þótt skip væri haft til aÍ5 reyna að sjá um, að togarar fari ekki yfir veiðarfær- v ' --n

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.