Alþýðublaðið - 11.11.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.11.1953, Blaðsíða 8
íifalkröfur verkalýisaamfakanna nm aukbis ttiaæipmátt launa^ fulla siýiingu allra atvinnn- fijaekja og samfellda atviimu handa öllu vinnu Éœru fólki við þjóðnýf framleiðsiustörf njota fyllsta stuðning? Afþýðuflokksini. Verðiækkanaystefna alþýBnsamtakanna er um launamönnum til beinna hagsbóta, jaf®| verzlunarfólki og opinberum starfsmönmuw •em verkafólkinu sjálfu. Þetta er farsæl át úr ógöngum dýrtíðarinnar. tj Furðuleg íramkoma íhaldsstúd- a á aðalíundi stúdentafélagsins Orogu í klukkustund að setja fund til . J>ess að geta smalað á fundinn Á AÐALFUNDI Stúdentafélags Reykjavíkúr í fyrrakvöld ir.ýndu ílialdsstúdentar. sem ráðið hafa félaginu fáhe.vrða fram ‘komu og ofbeldishnéigð. Drógu þeir upp undir klukkustund að • f etja fuud í félagrnu til þess eins að geta smatað fylgismönnum tíímum á fundinn. 1 Stúdentafélagi E-eykjavík- hið mesta kapp á að hann næði Spiiakvöid 11. hverfiss ins annað kvöid ■ 11. HVERFI Alþýðuflokks) ’ ur átök hafa flokkspólitísb, mjög farið harðnandi nú í réinni tíð. Brutú ihaldsáúðcnt ar í fyrra gamla veiyu uni að^börn ■J'osningar í félagin.u væru ---------- op.ólitískar og kusu fjóra yfir- lýsta' íhaldsmenh /í' s’tjórn fé- lagsins. Með þessu innleiddu j/aldsstúdentar flokkapólitík í. íélagiðog haí'a síðan reynt að nota félagið sér til framdrátt- ekki :kosningu. Gekk srhalamenská íhaids- stúdenta svo langt, að' sum Guðrúnar. Pétursdóttur voru sótt í 75 ára afmælis- veizlu hen.nar og þeim smalað niður í Holstein til að kjósa. félags Reykjavíkur heldur ^ spila og skemmtifund annað J kvöld kl. 8 í Skátaheimilinu ^ við Snorrabraut. Fundar. ^ efni: Félagsvist, stutt ávarp^ og Svavar Benediktsson s leikur nýju lögin sín. Allt AIS þýðuflokksfólk velkomið S meðan húsrúm leyfir. S urnar verða tvær HINUNGIS AUGLYSTUR I ÍHALDSBLÖÐUNUM. Framkoma íhaldsstúdenta öll í sambandi við aðalfund. stú- dentafélagsins var með ein- dæmum. Fyrir það fyrsta var /íundurinn einungis auglýstur í blöðum íhaldsins, Morgunblað : að flytja erindi i nu og, Vísi. -Var fundurinn. k>k fundarins LATINN FI.YTJA ERINDIÐ í LOK FUNDARINS. Þá loks er st.jórnarkjöri var lokið í stúdentafélaginu, • var dr. Sveinn Þórðarson látinn flytia erindi sitt. Var þá kom- ið fram undir miðnætti, og margir farnir af íundi. Var erindi dr. Sveins hið fróðlég- asta. En fáheyrð má sú fram'- koma teljast af hálfu íhalds- stúdenta, að láta hann bíða sitt þar til í er farnir af fundi. ALÞYÐUBLAÐIÐ hefur fengið upplýsingar um það vgena fréttar, sem það birti, á sunnudaginn um verksmiðju, er framleiddi rafmagnsmótora, að iSIS er að setja á stofn í Reykjavík slíka verksmiðju, og er því verki svo langt komið, ,að ráðgert er, að verksmiðjan taki til starfa í lok þessa mán- aðar. Verksmiðjan er í Reykja vík. Fyrst munu verða fram- leiddir rafmagnsmótörar að •stærð frá !4 til 20 hestöfl, sem munu vera mest notaðir hér á margir voru! landi. Um aðra slíka verk- smiðju mun og vera að ræða. Norræna félagið eínir til skemmh, unar fyrir Norðurlandabúa í Rvík Sendikennarar Norðurlandanna við Há* skólann koma fram á skemmtuninni Á FÖSTUDAGSKVÖLD efnir Noriæna félagið til sam« norræns kynningar- og skemmtikvölds í Þjóðleikliúskjallaran* unt. Félagið væntir þess að Danir, Færeyingar, Norðntenn, Sví« ar og Finnar sem dvelja í Reykjavík, fjölmenni á samkornuna, 1 • Skandinavar eru hér Hver á nr 1064 í happ- drætti háskóians! . ekki auglýstur fyrr en daginn óður en hann skyldi haldínn. Er augljóst, að íhaldsstúdentar Aiafa óttast um yfirráð sín í íélaginu og íþví viljað halda ■fundinum levndum fvrir I______________ r r 1 * 7 vinstri sinnuðum stúdentum. \sem var z ar a reki mannlaust eru Keykjavík svo hundruðum skipir, j ir. Ðajnír halda uppi félagsstanfi | í þrem félögu m og hforðmenýi. hafa með sér mikinn félags- skap. .Allmargir Sviar dvéljásl hér og nokkrir Finnar og Fær eyingar. Þrátt fyrir allmilda, félagsstarfsemi hittast Norður- landabúar , sjaldan undir eimi jjaki. Norræna félagið ákváði því að efna til samnorræns kynningarkvölds til þess að á þarm hátt aúka samskipti þeirra Nofðurlandabúa seœt hér dveljast. 10 þús. kr. komu upp á 11826,! , fjórðungsmiða, er tveir voru DAGSKRA SAMIN MEÐ seldir í umboði Marenar Pét- : AÐSTOÐ SENDIKENNARA ursdóttur Reykjavík, sá þriðji ■ Dagskrá kvöldsins var sam* í Vestmannaeyjum og fjórði, í An í samráði við og með aðstoS Neskaupstað. 5 þús. kr. komu sendikennara _ Norðurlaædanna. upp á nr. 3942, fjórðungsmiðar, | Háskóla íslands þai® sem seldir voru allir í umboði maá- Anna, Larsson, mag. Ivar DREGIÐ var í éllefta flokki Happdrættis háskóla íslands í gær. Alls var dregið um 850 vinninga að upphæð 416 þús. kr. Hæsti vinningurinn, 40 þús. kr. kom upp : nr. 1064, hálf- miða, sem seldir voru annar á ísafirði en hinn á Stokkseyri. Pálýnu Ármann í Reykjavík, r Leitað að silfurgrjóti, er var seglfesta í skipi. um ]>RÓ í EINA KLUKKUSTUND AÐ SETJA FUNDINN. Þegar á fundinn kom. tók •ekki betra við. Er setja skyldi •fund voru um 250 stúdentar mættir, en formaður félags- fcas, Ingimar Hinarsson. mun hafa óttazt, um meirihluta í- rhaldsstúdenta á fundinum og dró því í tæpa klukkustund að ,r:etja fund, svo að íhald'sstúd- • entum gæfist tóm á meðan til að smala fylgismönnum sínum á fundinn. ■GJALDKERINN í SMALA- MENNSKU. Stjórnarmeðlimir gengu svo ’Tiart fram í smalamennsku, að beir gáfu sér ekki tíma til að sinna aðalfundarstörfum. Er gjaldkeri átti að lesa upp reikn /i.nga félagsins, var hann úti í smalamennsku. og varð að Skipið. sem var stórt seglskip, strandaði nálægt Höfnum. í SUMAR var gerð leit að silfurgrjóti á hafsbotni ná- lægt Höfnum. Er um að ræða silfurgrjót, er var seglfesta í bandarísku flutningaskipi, sem strandaði nálægt Höfn- um fyrir aldamótin, og liðað- ist þar í sUndur. Ekki bar leit in neinn árangur, en ekki er enn fullreynt, hvort silfur- grjótið finnst eða ekki. Fundur um hraðfyrs) hús á ákureyri AKUREYRI í gær. FUNDURINN um hraðfrysti- húsmál Akureyringa hefur ver ið haldinn. Mættu á honum auk bæjarstjórnar, s^okölluð gerlTff ng.rhlé Tfundi með- j ,stíórn. ÚU *an beðið var eftir hónum. ATKVÆÐ AGREIÐS LAN EKKI LEYNILEG. Ekki batnaði framkoma í- í/aldsstúdenta er ganga átti tii stjórnarkjörs. Enda þótt 120 fundarmenn krefðust íþess að , átkvæðagreiðsla um formann yrði levnileg, var sú krafa hundsuð af fundarstjóra, Hins yegar var Viðlhöfð leynileg at- kvæðagreiðsla um aðra í stjórn, enda þótt engin krafa kæmi fram um bað. Atk'v'æði féllu 'íbannig við formannskjör, að Pá 11 Líndal yar kjörinn með 133 atkvæðum, en dr. Gunn- laugur Þórðarson hlaut 155 at- kvæði. Óþarft er að taka fram, að strax og íhaidsstúdentar íréttu, að dr. Gunnlaugur yrði í kjöri til formanns,, lögðu þeir gerðarfélags Akureyringa, stjórn Krossanessverksmiðjunn ar og nokkrir útgerðarmepn. Engin endanleg ákvörðun var tekin um málið, en bæjar stjórn og þingmanni kjördæni isins var falið að spyrjast fyrir um það hjá ríkisstjórninni, hverrar aðstoðar væri að vænta frá henni við hugsanlega hrað- frystihússbyggingu, VarS fyrir bíl á Greffisgöfu LÍTIL STÚLKA varð fyrir bíl í gær á Grettisgötu. Var hún flutt til skoðunar á Landsspítal ann, en mun lítið hafa meiðzt. Hún var síðan flutt heim. Hún heitir Margrét Valdimarsdóttir, Barónstíg 31, HAFÐI REKIÐ MANN- LAUST í TVÖ ÁR. Skipsstrand þaS, sem liér um ræðir átti sér stað árið 1881. Er skýrt frá strandinu í nýútkomnu hefti af Rauð- skinnu. Lýsir Sigurður B. Sí- vertsen prestur á Útskálum strandinu nákvæmlega í Suð urnesjaannáli. — Skipið hét „James Towel" og var frá Boston i Bandaríkjunum. Sagt er að skipið hafi rekið mannlaust í 2 ár um höfin. Skipið var þrímastrað, 360 fet á lengd og 65 fet á breidd. Káetan á el'sta þilfari skipsins var svo stór, að hún gat rúm að 200 manns til bodðs. Þrjár lestir voru í skipinu. HUNDRAÐ ÞÚSUND PLANKAR í SKIPINU. Hlaðið var skipið plönktim, og var svo vel í það raðað. að járnkarla þurfti til að losa það. Er gizkað á, að alls hafi verið í skipinu 100 þús. plank ar. Mikið af plönkunum var selt á uppboði og mun hver planki liafa selzt á 50 aura. Þegar búið var að selia farm inn úr tvcim efri þilförum, var sldpið selt ítieð farmin- um í neðsta þilfari og fór það ó 330 kr. LIÐAÐIST SUNDiJR Á ÞRI>ÆUR TÍMUM. Aður en lokið var uppskip un úr skipinu brast á stór- viðri, svo að allur skips- skrokkurinn liðaðist í sundur á þremur tímum, og rak að í landi planka þá, sem eftir voru í skipinu. Va.r það mun meira magn, en nokkru sinni á uppboðinu. Talið er að um 20 þúsund plankar hafi vérið fluttir til Reykjavíkur. Voru mörg þekkt hús í Reykjavík bj'ggð úr því timbri, og má þar til nefna Ingólfsapótek og bús Geirs Zoega við Vesturgötu. SILFURGRJÓT SEGLFESTA. Seglfesta í skipinu var ó- hreinsað silfurgrjót frá Mexi co. Fór það allt í sjóinn, þeg ar skipið jliðaðist í sundur. Er talið að um allmikið magn hafi verið að ræða og er því mikið verðmæti fólgið á hafs botni, bar sem strandi'ð átti sér stað. Orgla’nd og' dr. Ole Widding,, Nurski sendikennarinn Org- land hefur samið prologus í til: efni kvöldsins og verður hann fluttur á kynningakvöldinUo Danski sendikennarinn dr, 0„ Widding ætlar að rabba um Kaupmannahöfn og sýndas? verða 2—3 stuttar kvikmyndiff frá skandinavisku löndunura« Þá ætlar fröken Sirkka Wiit« hanen frá Finnlandi, sem hér er stödd á vegum Ungmennafé lags Reykjavíkur að sýna finnska þ'r5ðdansa með aðstoS íslenzkra danspara. Áð lokum verður stíginn dans. Aðgöngu- miðar að kynningarkvöldima kosta aðeins 10.00 kr. og verðas seldir hjá Bókaverzlun Sigfús* ar Eymundsson. / Kona fótbroinar KONA hrasaði á gangstétf við Laugaveg í gærkvöldi. Fóft brotnaði hún um ökla og v'as. það opið brot. Runólfur lóðaði á ufan við eyju á Orundarfirl Veiðin var heldur tregari í gær, og bát> arnir reyndu mest utarlega i firðinum Fregn til Alþýðublaðsins Stykkishólmi' og Grundarfirði í gær. SJÓMENN á síldveiðunum í Grundafirði héldu í gær, affi ný síldarganga væri kbmin á fjörðinn, og nú hefur vélbáturina Runólfur lóðað á mikla síld fyrir utan eyju í Grundarfirði. Til Stykkishólms hafa kom- ið í nótt og morgun þrjú skip með síld. Heímaskagi með 863 mál, Arnfinnur með 950 mál ög Páll Þorleifsson með 525 mál. FARSÆLL MEÐ FULLFERMI Lítið héfur fi’étzt af veiðun- um í dag, af því að bátarnis? eru miklu utar á firðinum en áður. Er talið, að veiði hafi verið með tregara móti. Far- sæll er þó búinn að fá full- fermi. Veðrið er nú vestan með éljum og miklu kaldara eq áður. í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.