Alþýðublaðið - 11.11.1953, Blaðsíða 2
13
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 11. nóv.
1033'’
&a.».
sýnir á hinu bog-na
„Panararna“-iiaidi
.músik- og balletmyndina
Ameríkumaiur í París
(An American in Paris)
Músik: George Gershwin
Aðalhlutverk:
Genc Kélly
og franska listdansmærin
Leslie Caron
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AÖSTOK
BÆ3AR
Ðillen-syiiur
((Painting Clouds with
Sunshine).
Bráðskemmtileg og skrauf
leg ný amerísk dans- og
söngvamynd
Gene Nelson
Virginia May®
Dennis Morgam
Lucilie Norman.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
Sala hefst kl. 2 e. h.
íiqhqlmí
amerísk mynd, tekin eftir
sögu er hlaut Pulitzer verð
laun, og sýnir heimilislíf
tnikils kvenskörungs. Mynd
þessi er ein af 5 beztu myntí
um ársins.
Joan Crawford
Wandell Corej.
Sýnd kl. 7 og 9.
t SKUGGA STÓRBGKGAK
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum.
;c^
>:£Yý’gí^~4f
í:iJ
ísier
, Feiknspennandi ný arne-
:| rísk kvikmynd eftír skáld-
’l sögu Ernest K. Garin. —
1 „Tiddler Green!i.
Shelly Winters
■J ; Steþhen McNalIy
f Bönnuð lfi ára.
|
h Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fjallið Rauða
Bráðskemmtileg og við-
burðarík ný amerísk mynd
byggð á sannsögulegum
atburðum
Alan Ladd
Lizabeth Scott
Bönnuð innan"Í6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9-
NÝJA BÍÓ
Fræg norsk mynd, leikin
af úrvals norskum, amer-
ískum og þýzkum leikurum
Myndin segir frá sannsögu-
legum atburðum og er
tekin á sömu slóðum og
þeír gerðúst.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
. Bönnuð börnum innan
12 ára.
Guðrún Brunborg.
HAFNAR íl RÐf
v v
k réningjðsl^uih;
(Thieves Highway)
N.ý amerísk my>nd mjög
spennandi og ævintýrarík,
Kíchard Conte
Barbara Lawrence
Lee J. Cobfo
og ítalska leikkonar.
Váltena Cortesa,
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð fyrir börn.
Sími 9249,
Lokaðir glugpr
ítölsk stórmynd úr lífi
vændiskonunnar, mynd,
sem alls staðar hefur hlotið
met aðsókn.
Elenora Eossi
Danskur skýringartexti.
Myndin hefur ekkí verið
sýnd áður hér á landi.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
(hemia
DESINFECTOB'
WÓÐLEIKHIJSID
veilyktaadd sótthreins)
andi vökxd, nauðsynleg-S
ur á hverju heimili til 5
aóttitreinsunar é mun-)
am, rúmfötum, húsgögh )
unx, símaáhöldum, and»)
rámslof Ö o. fl. Hefui *
unnið sér miMar vin-
csaldir hjá öllum, sem ■;
iutín not«5 hstxm. c
SUMRI HALLAR S
Sýning í fkvöld kl. 20. )
Bannaður aðgangur fyrir (
börn. S
S
Vallýr á grænni Ireyju;
s
s
s
s
s
s
Sýning föstudag kl. 20. j
Næst síðasta sinn. S
S
Aðgöngumiðasalan opin S
frá kl. 13.15—20.00. S
Símar 80000 og 82345. )
Sýning fimmtudaj
kl. 20.
Einkalíf
8 THIPOLIBÍÖ m
Hvað skeður ekki
í Parísl
(Rendez-Vous De Juillet)
Bráðskemmtileg, ný, frönsk
mynd, er fjallar á raunsæjan
hátt um ástir og ævintýr
ungs fólks í París.
Aðalhlutverk:
Dániel Gelin
Mauriee Konet
Pierre Trabaud
Brigitte Auber
Nicole Courcel
og Rcx SteWart, hinn heims
‘frægi trompetleikari og
jazzhljómsveit hans.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
heillastjömu" I
Sýning í \
kvöld M. 8. 1
m,
■
Aðgöngumiðasala frá:
kl. 2 í dgg. :
Sími 3191
: LHJ lvi U K \
^ Tökum kjóla í saum. SníS \
S um, þræðum saman og S
S mátum. Tekið á móti)
) pöntunum frá kl. 1—6,)
^ Gjörið svo vel og lítið inn. j
S
s
Saumastofan
Skólavorðustíg 17A
Sími 82598. )
og
Kjóiar
S'tærðir 2—7 ára.
Verð frá kr. 152.50
LAUGAVEG 10 - SIMl 33S7
Áiþýðublaðinu
S.L. FÖSTUDAG hirtist í|
Alþýðublaðinu þrldálka for-
síðugrein undir fyrirsögninni:
„Hollendir.gar eiga að byggja
radarstöðvarnar." Yfirskrift
þéssi, svo og greinin í heild,
gefur villandi hugmyndir um
mál það, sem um er rætt, og vil
ég því mælast til, að blaðið
birti nokkur orð tn skýringar.
Ekki rnunu „IlolÍendingar
byggja radarstöðvarnar“. ís-
lendingar einir 5iunu grafa i
fyrir húsunum, 'gera uppfyll-;
ingar kringum þau og leggja ‘
vegi þá, er þar þykir þurfa. ís-
lendingar einir miinu fullgera
grunna u'ndir húsin með til- i
heyrandi leiðslum. Islendingar :
eiriir munu vinna að innrétt- j
ingu húsanna. íslendingar cinir ;
munu sjá um hita- og vatns-j
lagnir, -málun og rafleiðslur. j
Ekki er annað vitað en hurðir j
og gluggar verði smíðað hér-.
lendis og sett í af Islendingum. <
íslendingar mun-_; einnig að
mestu annast uppsetrJngu hús
anna, nema hvað fyrst í stað,
þarf 2—3 sérfræðinga á hverj-
um stað til að kenna heima- j
mönnum samansetningu þalrra
og taka ábyrgð á. að Imn sé rétt
gerð. Þáttur holl.enzka félags-
ins verður að öðru leyti sá einn
að það selur ameríska hernurn
efni í veggi og að nokkru leyti
í þök húsa.nna. Verður það
flutt inn í fl.ekum og er unmð
að því, að íslenzk rkip annist
þá flutninga.
MINNI IÐNADAKVINNA
Enda þótt svo verði háttað
um franakvæmdir bessar, <=em
að framan greinir, er rétt að
taka það fram, að vinna fyrn'
trésmiði og múrara verður við
hús þessi muri minni en ef um
væri áð ræð.á véhjuleg; stein-
steypuhús, þar eð hvorki þarf
að slá upp steypumótum né
múrhúða. veggi. Vitina annarra
iðnaðarmanna verður inn
sama, en verltamannavinna
eitthvað meirí við uppskipuh,
flutninga o. fl.
TILFLUTT VINNUAFL
í þessu sambandi er rétt að
hafa það í huga, að á stöðum
þeim, sem stöðvar þessar eiga
að rísá, er miög fátt um bygg-
inga-iðnaSarmenn, og væri það
fjarri sar.ni að halda, að ekki
verði nóg fyrir þá að starfa, er
bvggingaframkvæmdir. fcéfj asf
í vetur, eða næsta vor. Hitt
mun koma á daginri, að ekki
verði hjá því koinízt, að flytja
til þessara staða ailmargt ýmis'
konar iðnaðarmanna, og reyn-
'ir þá á, hvort þeir verða fáan-
legir annars staðar á landinu,
en vitað er. að nú begar er
skortur iðnaðarmanna í mörg-
um greinum víða um land, þ,
á m. byggingamönnum. Óvíst
er líka, hvort unnt verður að íá
á u.mræddum sföðum nægilega
marga verkamenn, án þess að j
ganga of nærri atvinnuvegun- (
um til lánds og sjivar.
!
MJÖG AÐKALLANDI '
Bygging raclarstöðvanna er
talin mjög aðkallandi, enda
viðurkennt af þeim, sem fcezt-
bekkjá. að tilkoma þeirra verði
mikilvægasti þátturinn í raun-
verulegura vörnum landsins.
Með því að nota hið hollenzka
byggingarefni ér yitað, að
stöðvarr.ar kom.ast fyrr upp en
ella, og m.un það hafa átt sinn
þátt í, að sú gerð bygginga var
valin. Þi mun bitt ekki verða !
talið síður mikilvægt frá ís-
lenzku sjónarmíði. að hús úr
þessu efni m.á taka í sundur síð
ar og reisa á ný annars staðar.
I GREIN ÞESSARI gerirV
Kristjón Kristjónsson at-V
hugasemdir við frétt AI-w
þýðublaðsins um byggivigu)
radarstöðvanna og ber t'ram^
ýmsar nýjar upplýsingar ^
um undivbúning málsins og^
sjónanni'ð þcirra aðila, sem(
þar hafa verið að verki.
Alþýðubiaðinú er Ijúft aðV
koma þessum athugascmd- V
um Kristjóns á framfæii, enS
mun siðar ræða málið ýíár-J
lega. Á öðrum stað í blaðinuí?
í dag birtist'svar við skrif-V
um Tímans um byggingri •
radarstöðvanna og er þar^
vikið að sunw því, sem(
Kristjón ræðir í grein sínni. ^
Hugsum okkur, að radarstöðia
við Hornafjörð yrði eftir nokk-
ur ár talin óþörf sem slík. Þá
mætti flytja húsin og setja þáu;
niður á Höfn, eða úti um sveit
irnar og nota bau hvort serh
vefa vill sem íbúðarhús, ver-
búðir, gripáhús eða hvað sena'
þurfa þykir. Um hús úr venju-
legri steinsteypu kæmi vitan-
lega ekkert slík til greina. og
járnklædd hús mundu á
skömmum tíma ryðga niður í
særokinu á Stokksnesi. Hafa
íslendingar á liðnum árum sé<5
nóg af yfirgefnum. einskisnýt-
um hervirkjum úr ryðguðui
bárujárni og jarðíastri steypu,
og ætti enginn að þurfa áð
harma það, þótt eitthvað verði
nú gert, sem miði að því, á<5
landsbúum geti síðar orði^ af§
notum bvggingar þær, sem riú
verða reistar á vegum varnar-
liðsins, en verulegt spor í þá
átt er byggingalag það, sem héf
er um áð ræða.
BÍSUR SÍNS TÍMA
Um kostnaðarverð mann-
virkjanr.a, eða sámanburð á
því, hvor.t byggt er úr þessus
efni eða öðru, er hæpið að ful!
yrða nokkuð að svo stöddu,
er.da er, það fyrst og fremst mái
þéirr.a, sem kostriáðinn greiðá,
Yerður það að bíða síns tíma,
að á daginn komi, hvort hánn
verður sambærilegur við aðrar
framkvæmdir hersins hér á
landi, miðað við áðstseður og
gæði húsanan.
Hin.s skal svo að lokum get~
ið, að fullt samstarf verður uœ
framkvæmdir -þessar milli Sam
einaðra verktaka og hinna ís-
lenzku aðila hér á landi, er fara
með umboð hollenzka félagsins
— og var það ákveðið snemma
á þessu ári.
Krisíjón Kí’i.stjónssön.
iSs
V
ið i
s
4ra vikna saumanámskeið V
hefst 12. þ. m. Aðeins eit'ti
námskeið fyrir jól. Uppl.)'
í síma 80730. ,•
Bergljót Ólafsdóttir
S
Sí
s
s
s
s
s
Á
s,
S Prjóna-jersey, nælontjull, S
S gaberdmebútar, fóðursilki)
S bútar og gardínuefni. £
i í
• $
) DÍSAFOSS Á
ý Grettisg. 44. Sími 7698. %
S >