Alþýðublaðið - 11.11.1953, Blaðsíða 3
JSliðvikudagur 11. nóv. 1953
ALÞÝÐUBLABB0
&
ÍTVARP REYKJAVSR
.18.55 Tómstundabáttur barna
og unglinga (Jón Pálsson).
19.25 Óperulög (plótur).
^0.20 Útvarpssagan: Úr sjálfs-
, ævisögu Ely Culbetrsons; XI
— síðasti lestur (Brynjólfur
; Sveinsson menntaskólakenn-
ari).
g0.50 Tónleikar (plötur):
berg-svíta“ eftir Grieg (Lund
í úna strengjahljómsv. leikur;
1 Wal.ter Góehr stjórnar),
£1.05 íslenzk málþróun (Hall-
dór Halldórsson dósent).
£1.20 íslenzk tónlist: Lög eftir
'Björgvin Guðmundsson, pl.
21 .45 Nát.túrlegir hlutir: Spurn
ingar og svör um ná.ttúru-;
’ fræði (Ingimar Óskarsson '■
! grasafræðingur).
22.10 Kammertónleikar (plöt-
ur): Kvaftett í B-dúr op. 67
eftir Brahms (Léner kvart-
ettinn leikur).
HANNES A HORNINO
Vettvangur dagsin$
Umferðarmálin í útvarpinu. — Ýmiss sjónarmið.
— Nauðsynlegar umræður. — Ferðasaga úr Aust-
urstræti og Aðlstaræti. — Nokkrar mínútur.
Hvað dvelur lögregluna?
Þakka innilega sarnúð og hluttekningu við fráfall og jarðar-
för konu minnar,
JÓHÖNNU SÍMONARDÓTTUR.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. t
Marion Benediktsson. í
Jírossgáta.
Nr. 529.
Lárétt: 1 eitur, 6 í hús, 7
greiddi, 9 athuga, 10 launung,
12 hest, 14 ágætt, 15 gælunafn,
17 sýkir.
Lóðrétt: 1 auðsæ, 2 sæla, 3
ÍTrumefni, 4 afleiðsluending, 5
gat, 8 tölu, 11 tæma, 13 fjörug,
36 tveir eins.
iúuisn á krossgátu nr. 528.
j' .Lárétt: 1 kosning, 6 róa, 7
lykt, 9 NB, 10 kró, 12 ýt, 14
iúðar, 15 rík, 17 akkeri.
J Lóðrétt: 1 kolsýra, 2 sukk, 3
|r, 4 nón, 5 gabbró, 8 trú, 11
óður, 13 tík, 16 kk.
ÞÁTTURINN um umferSar- 1
málln í útvarpinu fyrir helgina
var góður, nauðsynlegur og
athyglisverður. Við þurfum að
fá fleiri slíka þætti. Þarna
komu fram menn, sem gegna
ýmsum störfum í sambandi við
umferðarmálin og birtu þeir
sjónarmið sín. Það var athyglis
vert, hve mjög þeir for-
dæmdu fótgangandi vegfar- (
endur, hugsunarleysi þeirra og
kæruleysi. Ennfremur var
það atliýglisvert, að þeir, sem
yfirleitt minntust á það, álitu
að viðurlög við að aka ölvað-
ur, væru alitof lítil og væg.
ÞETTA SÖGÐU bifreiða-
stjórarnir í umræðunum ekki
síður en aðrir. Eg saknaði þess
hfns vegar, að ekki skyldu
koma fram ákveðnar tillögur
um lausn helztu vandamálanna
og ekki var rætt nógu hrein-
skilnislega um ýms fyrir-
brigði dagsins í dag. Þarna
komu rnargir fram, en fulltrúa
frá hinu nýstofnaða Bindmdis
félagi ökumanna vantaði.
STOFNUN ÞESS'A félags er
framtak borgaranna sjálfra.
Það eru einmitt ökumennirnir
sjálfir, sem bindast samtökum
til þess að reyna að koma betri
skipa'n ó þessi mál og forða
slysum. Þess vegna á einmitt
áð styðja þennan félagsskap
og veita honum mikla athygli.
Fram hjá honum var gengið
við þessar umræður og verð
ég að telja það miklu miður.
VEGFARANDI skrifar mér:
,,Þú hefur minnst nokkrum
sinnum á hringakstur ungl-
,rnga í Austurstræti—Aðal-
stræti o. s. .frv. Þú hefur skor-
að á lögregluna að reyna að
hefjast handa, en ekkert hefur
verið gert. Síðastliðið sunnu-
dagskvöld tók ég Sólvalla-
vagninn á Lækjartorgi og
ætlaði vestur á Bræðraborgar-
stíg. Vagninn komst ekki
nema eins og gangandi maður
um Austurstræti og Aða)stræ£i
fyrir bifreiðum, sem iónuðu
eftir götunum í hringakstri.
ÞETTA ER óþolandi ástand
og ég trúi því ekki, að lögregl-
an geti ekki komið í veg fyrir
þetta. Það er alveg rétt hjá
þeim, sem skrifað hafa þér um
þennan blett á Reykjavík, að
slíkt og þvílíkt þekkist ekki í
neinni borg erlendis og ef slík
umferðatruflun kæmi fyrir, þá
er ég viss um að ekki myniji
standa á lögreglunni.
EG TÓK .EFTIR því meðan
ég sat í Strætisvagninum, að
bifreiðar, sem voru á undan
honum og héldu honum niðri í
umferðinni, höfðu allar rúður
niðri og stundum voru hurð-
irnar opnaðar og ungt fólk kall
aði til vegfarenda. Eg álít að
ein mesta umbótin í umferðar-
málum okkar væri, ef lögregl-
unni tækist að fimia ráð til
þess að afnerna þennan ósóma.
Hvað dvúlur lögregluna? Eg
sá engan lögregluþjón í Aust-
urstræti eða Aðalstræti.
Námskeið í söng
NÁMSKEIÐ í söng og söng-
kennslu fyrir söngkennara og
aðra kennara, sem áhuga hafa
á söng, hefst bráðlega á. vegum
fræðslumálaskrifstofLmnar o.g
stendur yfir í vetur. Kennt
.verður í Gagnfræðaskóla Aust
urbæjar, eitt kvöld í viku (ekki
er enn ráðið, hvaða kvöld
kennslan fer fram). Kennari
verður dr. Edelstein, en hann
hefur kennt.á tveimur nám-
skeiðum í Reykjav'k fyrir söng
kennara, öðru síðastiiðinn vet-
ur og hinu vorið 1951. Verður
þetta námskeið að nokkru ieyti j
framhald af námskeiðinu í
fyrra. Einnig verour um
kennslu að ræða frá byrjun. ef
næg þátttaka fæst. Kennt verð
ur meðal annars á flautu og
önnur smáihlj.óðfæri, sem notuð
eru við söngkennslu.
Nánari vitneskju um nám- (
skeið þetta er. að fá hjá dr. Ed-,
elstein í síma 6249 eftir klukk-1
an 8 á kvöldin. einnig hjá for- j
manni Söngkennarafélags Is-
lands, frú Guðrúnu Pálsdótíur
—■ en í samstarfi við það félag
er námskeiðið haldið — sími
3682, eftir kl. átta á kvöldin.
Kennslugjald er ekkert.
. 3
' I ...: ■
Síefanía Jónsdóttir.
r
Utför Stefaníu Jóns-
var fjölmenn.
i!0 i
Áfþyðubfaðinu
í BAG er miðvikudagurinn
U. nóvember 1953.
1 Næturlæknir er i slysavarð-
fetofunni, sími 5930.
Næturvörður ar í lyfjabúð-
fnni Iðunni, sími 7911.
! F L U G F E EÐIR
IFlugfélag íslands:
Á morgun verður flogið til
Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá
New York 7/11 til Reykjavík- |
ur. Tungufoss fór frá Reykja-
vík í gær til Keflavíkur. Vatna
jökull kom til Reykjavíkut
9/11 frá Hamborg. R.öskva lest
ar vörur í Hull um 12/11 til
Reykjavíkur.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Reykjavík um
íeftirtaldra staða, ef veður leyf hádegi á morgun austur um
ir: Akureyrar, Egiisstaða, Fá-Jland í hringferð. Esja kom til
ískrúðsfjarðar, Kópaskers, Nes- Reykjaví-kur í gærkvöld að
Rayðarfjarðar,
og Vestmanna-
fcaupstaðar,
Seyðisfjarðar
eyja.
SKIPAFRETTIB
Leiðrétting
VEGNA greinar þeirrar, sem
birtist í sunnudagsblaðinu und
ir fyrirsögninni Verkalýðsmál,
skal þetta tekið fram: í stað
orðanna „óveglegastan vinnu-
veitenda“ átti að standa óreglit
legastan vinnutíma.
UTFÖR Stefánfu Jónsdóítwr
frá EHiða, sem frain fór frá
Eossvogskirkju á mánudag, var
mjög fjöhnenn. Séra Jón ThoJ*
arensen jarðsþng.
Á sunnudag fór íram. iiús-
kveðja að Tjarnargötu 44,
heimilí Jóhanns prófessors Sæ
mundssonar, sonar hinnar
látnu. Séra Jón Thorarensen
flutti einnig húskveðjuúa.
Al.þýðublaðið bírti í gær
minningarorð uni Stefanía
Jónsdóttur eftir Elínborgu Lár
u.sdóttur, en mýnd af hmni
látnu féll niður í prentrai af
mistökum.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Vestmanna
eyjum 8/11 til Newcastle,
Grimsby, Boulogne og Rotter-
dam. Dettifoss kom til Ham-
i>orgar 9/11, fer þaðan til Ábo
og I. ningrad. Goðafoss fór frá
Rey! iavik 9 11 vestur og norð
ur um land. Gullíoss kom til
Kauvmannahafnar 8/11 frá
Leith. Lagarfoss kom til Akur
eyrar í gærrnorgun. Revkjafoss
ihefur væntanlega farið frá Ant
.Werioen 9/11 til Hamborgar og
Reykiavíkur. Selfoss kom til
yestmannaeyja 9/11 frá Berg’-
en, hefur væntanlega farið frá
Vestmannaeyjum í gær til
austan úr hringferð. Skjald-
breið fór frá Reykjavík í gær-
kvöld til Breiðafjarðar. Þyrill
átti að fara frá Reykjavík
snemma í morgun til Aust-
fjarða. Skaftfellingur fór frá
Reykjavík í gærkvöld til Vest-
mannaeyja.
BLÖÐ O G TIMARIT
Eimréiðin, 3. heíti 59, ár-
gangs er nýlega kom.in út mjÖg
fjölbreytt að efni. Óskar Magn
ússorLsagnfræðingur frá Tungu
nesi ritar greinina: Upphaf
erkistóls í Niðarósi. Þá er grein
eftir Jón J. Jóhannesson um
starfsemi Heiðafélagsins
danska (með 5 myndum), grein
um Sameinuðu þjóð.rnar, eftir
ritstjóranrí, með mynd af aðal-
stöðvum þeirra í New York,
.grein um indverskar bókmennt
ir, framhald af þáttunum um
erlendar bókmenntir, sem hóf-
ust í 2. hefti þ. á., grein um
Þorstein Ö. Steþ'hensen leikara
-með 5 myndum), eftir Lárus
Sigurbjörnsson, greinin Kyn-
glæpir — orsök þeirra og út-
rýming, eftir Charles Harris,
enn fremur framhald af bók
dr. Alexanders Cannons, Mátt-
ur mannsandans, sem Eimreið-
in flytur í þýðingu og nú er
senn lokið. Þá eru í þessu hefti
smásögur eftir Svein Berg-
sveinsson, M^arlís og Rósberg
G. Snædal, Stefnumót, enn
fremur Djákninn í Ögri. sem
Skug.gi hefur skráð. Þá eru
kvæði eftir ýmsa, svo sem
kyæðið. Laufblað eftir Þóri
Bergsson, í Tjarnarskarði eftir
Rósberg G. Snædal, kvæðin
Við Ermarsund og Sedrus eftir
Þórhall Þorgilsson, Örendur
Máríuerlu-ungi, eftir Guð-
mund Þorsteinsson írá Lundi,
Ijóðaþýðingar úr frönsku,
spönsku og portúgölsku. eftir
Þ. Þ., ritsjá um nýjar bækur
eftir ýmsa, o.-fí., o. fl'.
F U N D í K
Espcrantistafélagið Auroro
heldur fund í Edduhúsinu í
kvöld kl. 9, Athugiðj að ekki
eru send út sérstök fundarboð.
Verkamannafélagið Ðagshrun.
efðgsíuncíur
verður í Iðnó fimmtud. 12. þ. m. klukkan 8,30 sd.
’. -'fv .’'v; V Y;.ií
DAGSKRÁ:
1. Félagsmál.
2. Kosning í uppstillinganefnd og kjörskrá.
3. Eðvarð Sigurðsson segir R’á ferð á heimsþing
verkalýðsfélaganna í Vínarborg.
Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenfna á fundinn.
Stjórnm.
£SSS3£SSg2SSS3SSSB
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s -
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
sá
■1
nýsmíðaða og notaða. get ég útvegað frá Danmörku. —■
Stærð frá 25 — 1Q0. lestir. — Margir með nýlegum vél-
um. Hagstæð kaup. — Upplýsingar gefur
SVEINBJÖRN EINAIISSON
Sími 2573 og 7718.