Alþýðublaðið - 12.11.1953, Blaðsíða 1
Útsölumenn!
Herðið kaupendasöfnunina um allt land.
Sendið mánaðarlegt uppgjör.
XXXÍV. árgangur.
Fimmtudagur 12. nov. 1953
257. tbl.
Samþykkt Alisherjarfiings S.Þ.:
Kæra Bandaríkjamanna um pyní-
ingar á föngum fekin á dagskrá
Vishinsky mótmœlti aö kæran
væri tekin á dagskrá
SAMÞYKKT VAR í gær á Allsherjarþingi Sameinuðu
þjóðanha að taka á dagskrá kaéru Bandaríkjanna um pynt-
Ingar Kínverja og Norður-Kóreumanna á föngum Sameinuðu
þjóðanna í Kóreu.
--------------------———* Vuihinsky. aðvlfuiitrúi Sovét
rikianna mótmælti harðlega að
kseran væri tekin á dagskrá.
Sagði hann., að kæran væri ein-
ungis fram borin til þess að
-Spilla fyrir friðarsamningum í
Kóreu.
'F'úlitrúi Bandaríkjanna varð
fyrir svörum, og sagði, a_ð sann
anir væru fvrir því, að komm
únistar í Kóreu hefðu beitt
T'vnti-.-'um við stríðsfanga í
Kóreu og jafnvel svo að sumir
hefðu lát:zt.
Kom með 3 slasaða
menn lil Seyðisfjarðar
BRiEZKUR TOGARI, Just
að nafni, kom til Seyðisfjarð-
ar í gær. Hafði skipúV orðið
fyrir áfalii í liafi, og hrotnaði
gluggi í stýrishúsi. Þrír menn
slösuðust og hlutu þeir læknis
aðgerð á Seyðisfirði.
©færí frá Ákureyri fil
Húsavíkur
TALSVERÐ snjóþyngsli eru
nú víða á vegum úti á landi.
Fiestar leiðir hafa þó haldizt
opnar enn. Vegur frá Akur-
eyri til Húsaví-kur er þó orðinn
ófær. Færð hefur mjög versn-
að um vesturhluta landsins, en
vegir þó haldizt færir.
EISENHOWER Bandaríkja-
forseti ræddi við fréttamenn í
gær vegna væntanlegrar Ber-
mudaráðstefnu. Sagði liann, að
ráðstefan yrði einungis óform
ireifHir
álþingi ræSir með-
fsrð ölvaðra manna
og drykkjusjúkra
MNGSÁLYKTUN ARTIL-
LAGA Gylfa Þ. Gíslasonar og
Helga Jónassonar urn meðferð
ölvaðra manna og drykkju-
sjúkra var til fyrstu umræðu.
á alþingi-í gær. Fjallar. tillag-
an um, að komið vérði úpp
sjúkradeild í Reykjavík og
gæzluvis.t.Fj f.iæli í nágrenni'
Reykjavíkur. fyrir áfengissjúk
lirs'a. - '
Miklar umræður urðu um
titlöguna. Gylfi Þ. Gíslason
flutti framsöguræðu, en aðrir,
sem til máls tóku. vovu Ingólf-
ur Jónsson heilbrigðismálaráð
herra og Gísli Jónsson.
rseioum i
Ægir náði sýnishornum í gær, síldarleit verð-
Hvallirði
ur
rer
, EFTIR TALSVERT MIKLAR TILRAUNIR náði varð.
skipið Ægir í gær sýnishormnn af. þeirri síld, sent gengið hef*
Ur í Hvalfjörð og Kollafjörð, og reynist þetta vera smá síld-
arseiði frá því.í vor eða sumar — enn minni en kræða, sént
er ársgömul síld.
íarðar fékk 400 funnur síldar
Akureyrarpolli í gærdag
Verið að útbúa annan bát til veiða á Pofl
inn. Óráðið hvað gert verður við síldina
Fregn til Alþýðublaðsins AKUREYRI í gær.
GARÐAR hélt áfram síldveiðum á Akureyrarpolli í dag.
Fékk hann um 400 tunnur síldar í herpinót. Enn er óráðið
hvað gert verður við aflann, en komið hefur tii greina að
bræða hann í beinamjölsverksmiðjunni á Dalvík.
Eins og blaðið skýrði frá í' gert yrði við síldina. var a£l-
legt rabb æðstu manna þríveld ’ gær, fékk Garðar 200 tunnur í inn látinn vera í skipinu og
anna.
gær. Þar eð óráðið var hvað
Tveggja ára barn á Selfossi
draick eifur, og var hætf komið
Flutt til Reykjavíkur og sett í súrefnis-
tæki og von um að það haldi Iffi
x gær.
Fregn til Alþýðublaðsins SELFOSSJ
ÞAÐ SLYS vildi til hér á Selfossi í dag, að tveggja ára
gamall drengur náði í eitur og draltk það. Var drengurinn mjög
liætt kominn, en von er þó um, að hann haldi lífi.
Eitrið, sem drengurinn drakk, geymt hæst uppi í skáp, og tók
var kvalastillandi lyf. Var það fjögurra ára gömul systir
drengsins glasið niður.
fór Garðar aftur út með hann
í gærkveldi, Ekld fékk hann
þó nema 10 tunnur til viðbót-
ar.
SÍLD ALLVÍÐA.
iSjómenúirnlir á Garðari
segjá, að síld sé alílvíða. Er
eigandi Garðars, Valtýr Þor-
steinsson, þegar farinn að út-
búa annan bát, Gylfa, á síld-
\-eiðar, og er búizt við, að hann
verði tilbúinn í fyrramálið.
B. S.
Þessi’ síldarseiði eru ekki
nema 3-—6 cm. að lengd eða
þar um bil, og olli miklum erf-
iðleikum að ná þeim, af því að
þau sm.ugú öll net, sem. notuð
voru.
AKRANESBÁTAR HÆTTU.
Akranesbátarnir, sem reyndu
fyrir s.’ld í Hvalfirði með netj
um eða herpinót, urðu frá að
hverfa án þess að íá nokkuð.
Héldu þeir heim í fyrrinótt, að
því er Sturlaugur Böðvarsson
forstjóri á Akranesi, skýrði
blaðinu frá. Var bá talin úti
<311 von um það, að þetta væri
nýtileg síld.
ÁNETJAÐIST í LOÐNUHÁF.
En Ægir hélt áfram tilraun-
um til að ganga úr skugga
um, hvaða fiskur væri þarna
á ferðinni, sem fór í svo víð-
áttumiklum breiðum, að hans
varð vart alla leið frá Engey
upp í Hvalfjörð. Tókst að lok-
um að ná sýnighornum í loðnu
háf, en svo smá eru seiðin, að
þau ánetjuðust, en háfurinn
hélt þeim ekki. Seiðin voru
send fiskideild atvinnudeildar
háskólans, og munu þau verða
rannsökuð í dag, en víst þykir,
að þetta séu seiði. sem gotin
voru í vor eða surnar, og bekib
ist, ,að .slíkar breiður. sem hér
er um að ræða, finnist hér í fló
anum, Slíkar breiður voru t.
d. í sunnan verðum Faxaflóa
veturinn góða, er sfldin veidd-
ist mest í Hvalfirði.
FANNEY FARIN ÚT.
Að því er Pétur Sigurðsson,
forstjóri landhelgisgaezlunnar,
skýrði blaðinu frá í gær, verð-
ur síldarleitinni haldið áfram,
er veður batnar. Fanney mun
einnig vera farin út til leitar,
sennilega með síldarflotvörpu.
Bazar Aiþýðuflokks
HéTáganua í Hafnarfirðí
J ALÞÝÐUFLOKKSFE-
) LÖGIN í Hafnarfirði halda
^mjög myndarlega hlutaveltu
.* cnnmwlavínn tpmlll'.
^ a sunnudaginn kemur.
ý Flokksfólk er livatt til að.
ý koma sem fyrst rneð þá *
S muni, sem það ætlar að gefa ‘
S á hlutaveltuna. Þeim
S skila í Alþýðuhúsið.
S
að
falan 15S sfi|
KAUPLAGSNEFND hef-
^ ur reiknað út vísitölu fram
\ færslukostnaðar í Reykjavík -
\ hinn 1. nóv. s. 1., og reyndist ^
S hún vera 158 stig. ^
S Ennfremur hefur kaup- ^
S lagsnefnd reiknað út kaup- ^
^gjaidsvísitölu fyrir ágúst, s
v með tilliti til ákvæða 3. mgr. S
^ 6 gr. laga nr. 22. 1950, og S ■
' reyndist hún vera 148 stig. )
ERFITT AÐ. HALDÁ
DRENGNUM VAKANDI.
Strax og uppvíst varð, hvað
drengurinn hafði gert, var
brugðið við og dælt upp úr
honum, en síðan fcru foreldr-
ar hans með hann til Reykja-
víkur. Voru mikil vandkvæði
á að halda drengnum vakandi,
en það mun þó hafa tekizt
nokkurn veginn. í Reykjavík
var drengurinn settur í súrefn
istæki. og síðast- þagar fréttist
var von um, að hann mundi
halda lífi.
Þrlðja árásin gerð á
iireikf kaupfar viS
Kínasfrendur
I FYRRADAG var þriðja
árásin gerð á brezkt kaupfar
við Rínastrendur nú á skömm
um tíma. Var óþekktur fall-
byssubátur að verki nú síðast.
Þjóðernissinnastjórnin á For-
mosu hefur viðurk.ennt að hafa
verið völd að annarri árásinni.
Búi al landa 10 þús, málum
í Sfykkishólmi og bræða 3500
Fregn til Alþýðublaðsins STYKKISHÓLMI í gær,
SÍLDVEIÐIN var heldur tregari á Grundarfirði í dag eit
pndanfarið. Landaði aðeins einn bátur í dag, Nonni með 40®
mál. Sjómenn telja að síldin liggi nú dýpra en áður vegna kuldís
og þess vegna veiðist minna.
¥eSr11 I dag
Norðaustan og norðan
kaldi, smáél, en bjart á
milli.
Alls hafa nú 10 þús. mál bor
izt á land í Stykkishólmi. Er
þegar búið að bræða 3500 mál
af því magni, Þar af eru 750
poíkar súdarmjöl.
14_16 MANNS VINNA í '
VERKSMIÐJUNNI.
Unnið er í vöktum í verk-
smiðjunni og vinna 5 menn á
hverri vakt. Alls viniia þá um
14—16 manns daglega í verk
smiðjunni. Stór krani vinnur
við löndun og aka fjórir vöru-
bílar frá honum.
ÞRÆRNAPv YFIRFULLAR.
Allar þrær eru nú orðnar yfir
fullar. enda rúma þær ekki
nema 2000 mál. Er síldinni ek-
ið í bing hér skammt frá
bryggjunni.
Truman rófegur úf af
filfæki repuMikana
TRUMAN, fyrrverandi for-
seti Bandaríkjanna, ræddl við
fréttamen í gær, að því tilefni,
að honum var nýiega steíút
fyrir óamerísku nefndina. Tru’
man sagði, að hann tæki þettai
tiltæki republikana ekki nærrs
sér. Allir gætu viíað. að hann'
hefði alla sína ‘valdatíð seia-
forseti Bandarikjanna gert’
ströngustu ráðstafanir til þess
að gæta öryggis Bandaríkjanna
bæði gagnvart óvmran innan
lands og, utan.