Alþýðublaðið - 12.11.1953, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.11.1953, Blaðsíða 2
<3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 12. nóv. 19S3 sýnir á hinu bogna „Panararna“-tjaldi músik- og balletmyndina Ameríkumaðiir í París (An American in Paris) Músik: George Gershwin Aðalhlutverk: Gene Kellj' og franska listdansmærin Leslie Caron Sýnd kl. 5, 7 óg 0. AUSTUft- a BÆJAB BÍÚ S Hvífglóaodí Hin sérstaklega spénnandi og viðburðaríka ameríska kvikmynd. James Cagney, Virginia Mayo. Edmond O'Brien, Bönnuð börnum irman 16 ára. Sýnd kl. 9. DILLON-3YSTUE Sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn HLJÓMLEIKAR kl. 7 Eigingirni í amerísk mynd, tekin eftir sögu er hlaut Pulitzer, verð , laun, og sýnir heimilislíf i mikils kvenskörungs. Mynd | þessi er ein af 5 beztu mynd um ársins. Joan Crawford Wandell Corey. ! Sýnd kl. 7. og 9. f SKUGGA STÓRÍÍORGAK Sýnd kl. 5. Bönnuð bðrnum. Rökkursöngvðí Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd um músík og reimleika. Aðalhlutverk leikur hinn afar skemmtilegi skopleikari BEN WRIGLEY- <Maðurinn með gúmmíháls- hljómsveitir og ýmisir irm), einnig koma fram skemmtikrafar. Sýnd kl. 5. 7 og 9. A rininjjjaslóðum (Thieves. Highway) Ný amerísk mynd rnjög spennandi og sévintýrarík. Richard Conte Barbara Lawrence Lee J. Cobb og ítalská leikkor.an Valtena Cortesa. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. Sími 9249, Fjalilð Kauða Bráðskemmtileg oa við- burðarík ný amerísk mynd byggð á sannsögulegum atburðum Alan Ladd Lizabeth Scott Bönnuð innarTíO ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fræg norsk mynd, leikin af úrvals norskum, amer- ískum og þýzkum leikurum Myndin segir frá sannsögu- legum atburðum og er tekin á sömu slóðum og þeir gerðust. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Guðrún Brunborg. B TBIPOLIBfO m Mvað skeður ekki í París! (Rendez-Vous De Juillet) Bráðskemmtileg, ný, frönsk mynd. er fjallar á raunsæjan hátt um ástir og ævintýr ungs, fólks í París. Daniel Gelin Maurice Ronet Pierre Trabaud Brigitte Auber Nicole Courcei og.Rex Stewart, hinn heims 'frægi trompetleikari og jazzhljómsveit hans. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. m PJAROARBÍO m ítölsk stórmynd úr líf i vændiskonunnar, mynd, sem alls staðar hefur hlotið met aðsókn. Elenora Rossi Ðanskur skýringartexti. Myndin hefur ekki veríð ?ýnd ápur hér á landi. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og,9. ' Sími 9184. DESINFECTOS vellyktanflÉl aótíhrelns andi vökvi. nauðsynleg- ur 4 hverju heimilt til uótthreinsunar á mun- um, rúmfötum, húsgöga um, síznaáhöldum, and- rúmslofti o. fl. Hefur unnið sét miklar vin- aœeldir hjá öllum, teem htd& notað hazrn. NÝJA Bfð m HAFNARFlRÐt i * j vssxwam tm ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Valtýr á grænni Ireyju Sýning í kvöld kl. 20. Einkalíf Sýning föstudag kl. 20. Næst síðasta sinn. SUMRI HALLAR Sýning laugardag kl. 20.00 Bannaður aðgangur fyrir börn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Símar 00000 og 82345. hei!!asfjömu" Sýning í kvölcl kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 2 í dgg. Sími 3191. frá Aiþýðublaðinu Nýkomið Borar Þjalasköft Griptengur Rafmagnslóðboltar Verkíæri BACHO-skiptiiyklar BACIIO-rörtengur BACHO-rörahaldar BACHO-topplyklasett ESE2SSSZSES55ÍSS®a Önnumst hvers konar: NÝSMÍÐI RENNISMÍÐl LOGSUÐU RAFSUÐU og einnig alls konar VÉLAVIÐGERÐÍR. i Vélsmiðjan l Neisti h.f. ■ Laugavegi 159. ELS-E MUHL óperusöngkona 1 plata eftir þessa vin- sælu söngkonu er nú komin á markaðinn. — Aðal-arían úr „Rakar- anum í Sevilía“ CAVATINA Með London Symphonv Orchestra (Stjórandi J. Robert- son) á His Masters Voice DA30001 — Þessn ein- stæðu plötu éftir hina vinsælu óperusöngkonu. sem þegar er orðin ein af. fremstu óperusöng- konum Þýzkalands, þurfa allir að eiga. Laugavegi 100 Kvennadeild Slysavarnafélagsins í REYKJAVÍK , HEFUR ALMENNA FÉLAGS- VIST FYRIR KARLA OG KONUR í TJARNAR- KAFFI í KVÖLD. VERÐLAIJN VEÍTT. — DANS Á EFTIR.. Áríðandi að allir, sem óska að spila, mæti kl. 8,30. — Að- göngumiðar seldir í Tjarnarkaffi frá kl. 6 sama dag. — Skcmmtincfndin. írétfir frá ÍSÍ ÍÞRÓTTADÓMSTÓLL ÍSÍ hefur r.ýlega skipt með sér störfum: Formaðiu’ er Magnús Torfason; var.aformaður Þórð- ur Guðmundsson og ritari Bald ur Steingrímsson. Alls. eiga níu menn sæti í dómstóinum. SlaÁfestar roglugerðir: Þess- ar reglugerðir hafa ,:ý!cga ver- ið staðfestar: Reglugsrð um handknattleiksoikar Islands fyrir konur og reglugerð fyrir Slysasjóð íþróttamanna á Ákra nesi, samkvæmt tillögu íþrótta bandalags Akraness. IþróttamerkjaneCnd ÍSÍ. Sam kvæmt samþykkt íþróttabings ins á Akranesi 1953 hafa þessir menn verið kiörnir í íþrótta- merkjaneínd ÍSÍ: Jens Guð- björnsson formaður, Bragi Kristjánsson. Gísli Halldórs- son, Kannes Sigurðsson, Her- mann Guðmundsson. Qg hefur r.efndin tekio til starfa. Þá hafa og verið kjörnir fimrn varamenn í nef.ndma Heimboð. ÍSÍ hefur nýiega fengið boð á heims.meistaramót ið í handknattleik, rm heyja á í Sví'þjóo 1954. Þvi miður er ekki hægt að taka þessu vin'- samlega boði a.f ýmsum ástæð um. Oddfáni ÍSÍ úr silki var Knattspyrnuráði Reykjavíkur (KRR) afhentur .á lOOOasta fundi ráðsins þann 19. sept. s.L fyrir mikið og gost starf í þágia knattspyrnumálanna. Það var stjórn ÍSÍ, sem skípaði KRR á sínum tím-a eða þann 28. mal 1918. Mun KRR því sgeta minnzt 35 ára afmæls síns næsta sumar. U.inferðakennsla ÍSÍ. Sandi- I kennari sambandsins, Axel I Andrésson, hefúr baldið mörg , r.ámskeið að undanförnu I j knattsp;/rnu. og handknattleik. i Námskelð-ih hafa verið á þess- ' um stöðum: í Reykjavík, Hafn ' arfirði, Húsavik og Sauðár- I króki við ágæta aðsókn. Nú er I hann að byrja íþróttakennslu Bíaðið Damr á Akureyri hef ur sent ÍSÍ 250 krónur, til lam- aða íþróttamannsins, sem hon- u.m var begar afhent. Er hann mjöe bakklátur fyrjr, gjafirnar og biður að flytja gefandum beztu ihakkir. Ævlfélasrar ÍSÍ eru nú orðnir 372 að ,tölu. Þeir. sem óska að ! gerast ævifélagar sambandsins, 1 eru vinsamlega beðnir að láta skráseija sig í skrifstofu ÍSÍ, Amtmannsstíg 1, ’Revkjavík, Skriíhtofan er opin daelega frá kl. 10 til 12 og eitt til fimm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.