Alþýðublaðið - 12.11.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.11.1953, Blaðsíða 8
l.i$a!.kröfur TerkaiýSsaamtakaana nm ankinn ■íraupmátt launa, fnlla nýtingu allra atvinnu- . rssefej.a ©g samfelida atvinnu handa öllu vinnu -tí'aeru fólki við þjóðnýt framleiðslustörf njota fyilsta «tuðning» Alþýðuflokksins, VerSiækkunarstefna álþýÐusamtakanna ar SPi um launamönnum til beinna hagsbóta, jafnt verzlunarfólki og opinberum starfsmönuujffis sem verkafólkinu sjálfu. Þetta er farsæl leSS it úr ógöngum dýrtíðarinnar. t Sofííu Ingvarsdóffur, formann sinn KVENFÉLAG ALÞÝÐFLOKKSINS hélt mjög fjölsóttan og ánægjulegan skemmtifund sl. þriðjudagskvöki. Var fundur- inn að nokkru leyti helgaður formanni félagsins, .frú Soffíu Xngvarsdóttur, en henni var á fundinum afhent gjöf frá félags konqjin í tilefni af 50 ára afmæli hennar sl. vor. En gjöfin var forkunnarfag- ur borðlampi úr íslenzku birki, „skörinn af Ríkharði Jónssyni. .Voru í lampann ristar myndir. táknrænar fyrir j afnaðarstefn una og störf frú Soffíu. Á fundinum flutti frú Soffía orindi og skýrði ítarlega frá hinum mörgu og ’þýðingarmiklu frumvörpum og tiilögum, sem Alþýðuflokksmenn flytja nú á allþingi. Að því loknu settust íconur að ríkulega búnu kaffi- borði. iStjórnaði. frú Guðrún Sig- urðardóttir samkomunni eftir það. Frú Guðný Heilgadótr.ir hélt aðalræðuna til frú Soffíu og skýrði nokkuð það, sem lamp-^ inn ætti að túlka. iSíðan afhenti frú Guðrún Sigurðardóttir gjófina með hlýjum orðum, sem auðlheyrt var að komu frá hjartanu. Frú Liilja Björnsdóttir flutti kvæði og frú Elísabet Jónsdóttir bar fram þakkir félagskvenna. Að lokum tók frú Soffía til jnáls og hélt mjög eftirtektar- verða ræðu. Talaði hún eink- um um Ijórið og nauðsyn þess að sem flestir væru samtaka um að bera birtu og yl inn til loeirra, sem í skugganum sitja. Þakkaði hún síðan félagskon- um fyrir hina góðu gjöf. Tvær félagskonur, frú, Pálína Lorfinnsdóttir og frú Sigríður Hannesdóttir kváðu samkveðl inga við hinar beztu undir- fcektir. Síðan dönsuðu konur góða stund, glaðar og kátar. svo sem vera ber. ♦ f Oheppilegt, að verksfjórar í hraðfrystihúsum annisf sjáffir fiskmafið • » « Soffía Ingvarsdóttir. Nýir sfundakennarar raðmr NÝLEGA samþykkti fræðslu ráð Reykjavíkiir eftirtalda stundakennara við Gagnfræða skóla verknáms samkvæmt til- lögum skólastjóra: Gerður Magnúsdóttir, Sigúrjón Björns son. Runólf Þórarinsson. Jó- hönnu Þorgeirsdóttur, Pétur Pétursson, Sigurjón Kristins- son, Hólmfríði Árnadóttur, Andrés Kristjánssen, Guðmund Þorbjörnsson, Júlíönu Antons- dóttur og Þuríði Árnadóttur. Jónas Pálsson var ráðinn við gagnfræðadeild Miðbæjarskól- ans. Enn fremur var samþykkt ráðning þessara matreiðslu- kennara sem stundakennara: Sigríðar Ólafsdóttur, Erlu Björnsdóttur og Sigurlaugar Jónasdóttur. Wenlynar- og skrifsfofumanna fétag Suðurnesja sfofnað Stofnendur voru um 60 en 3 - 4 hundr- uð eru á félagssvæðinu í FYRRAKVÖLD var stofnaö Verzlunar- og skrifstofu- mannafélag Suðurnesja í Njarðvík. Voru stofnendur 60 talsins en alls munu 3—4 hundruð verzlunar- og skrifstofumenn vera á svæðinu. Skemmfikvöld í ALÞ YÐUFLOKKSFELAG s j Kópavogs heldur skemrnti-'v í kvöld fyrir fé'agsfólk ogS ^ gesti þess n. k. sunnudag íS ^ húsi félagsins Kársnesbraut S ý 21. Skemmtunin hefst með ^ ^ sameiginlegri kaffidrykkju ý klukkan 8,30 e. Ii. Margt verð S ur til skemmtunar, svo sem S Ieikþáttur, söngur, stuttar ^ S ræður og dans. S Félagar fjölmennið og íaks ^ ið með ykkur gesti. S ^ ý Á stofnfundinum var sam-1 þykkt uppkast að lögum fyrir félagið, og eru lógin samin með tilliti til þess, að félagið ^ geti fengið inngöngu í Alþýðu; sambandið. KAUP- OG KJARANEFND. } Á fundinum var kosin kaup-. og kjaranefnd og á nefnd sú að beita sér fyrir, að félagið ( nái kaup og kjarasamningi. | I stjórn félagsins voru kosn ir: Ingólfur Árnason, formað- ur, Helgi S. Jónsson varafor- maður, Kristján Guðlaugsson gjaldkeri, Haukur Helgason ritari og, Andrés Þorvaldsson, Baldur Jónsson og Eyjólfur Guðjónsson meðstiórnendur. Fih. á 7. sir'-i. Flokksbundnir kom- múnistar eru 23 miilj. í heiminum, ALLS eru það 23 milljónir manna í 96 þjóðlöndum og á landssvæðum víðs vegatr um heim, sem teljast meðlimir skipulagðra kommúnistaflokka, að því er segir í skýrslu, sem utanríkismálanefnd Bandaríkj- þings hefur samið um út breiðsilu hins alþjóðlega komm únisma. Aðeins í þrem lönd- um, Líberíu, Saudi-Arabíu og Jesnen, telur nefndin sig ekki hafa fundið nein rnerki um á- hrif kommúnistískrar starf- semi. Áætlaður fjöldi flokksbund- inna kommúnista í Vestur- Evrópu nemur þrem milljón- um en aðrir stjórnmálaflokkar telja 13 milljónir atkvæða. Styrkur þeirra, — ekki hvað sízt í verkalýðsfélögunum —• hefur verið í mikilli afturför á síðustu árum, en um leið hefur áróðurinn fyrir stéttabaráttu færst í aukana af þeirra hálfu, en áróður fyrir bættum kjör- ’ um verkafólks minnkað að sama skapi. Hæst er meðlimatala komm únnistaflokkanna í Sovétríkjýin (Frh. á 7. síðu.) jlnnítulningur á vinnu-j j aflir grjóli og sandi j ^ í GÆR birtist í blaðinuS ■ grein um þáð, hver reginkostS ^ ur sé við það, að flytja inn 'í ^ hollenzka steinsteypu í plöt • (um, til byggingar Radarstöðv ^ V anna í stað innlends vinnu- ^ V afls. íslenzkir verktakar með ^ S innlenda iðnaðarmenn, hafa ^ Ssannað, að þeir uppfylla Salla sfaði kröfur varnarliSs-S ) ins um húsabyggingar. Þrátt S S fyrir þessar staðreyndir á nú S ' að telja landsmönnum trú S ^ um, að grjót og sandur, e. t. ^ • v. flutt frá Þýzkalandi til- ^ Hollands og síðan til íslands, ^ ( þar sem allt er yfirfullt af ^ ý þessum „frumefnum“ stein- ^ ^steypunnar, taki íslenzku iðn ( S aðarvinnunni langt fram. Þó S S að Tíminn haldi þessum S S skrifum áfram enn um sinn, S S og láti t. d. formann hins ís- S Slenzka ,,Iðnfræðsluráðs:' S ^ færa þessar röksemdir í let- ^ • ur, þá hlægja menn samt að- ^ þeim. ^ ^ Staðreyndin er óhaggan- ? ^leg sú, að íslenzkir verktak-N \ar hafa boðizt til að takaS Sþessar byggingar að sér fyrS Sir mun lægra verð, en hið) S innflutta vinnuafl í plötu- ^ S líki. Og, að innlent vinnuafl • S getur framkvæmt þessa • S vinnu. Það er svo önnur hlið ^ ^ málsins, hvort SÍS hagnast ^ ^ eins mikið á vinnu xslenzkra ^ ^ handa. Krafan er og verður ^ ^ samt ávallt áú, að íslending- S ( ar annisf sjálfir aílar frain- S ^kvæmdir í íandi sínu, efS Sþeir geía gert það eins vel ) Sog annarra þjóða menn. S Umræður á alþingi um skemmdir, er fram hafa komið á íslenzkum fiski í Evrópu UMRÆÐUR VORU á alþingi í gær um skemmdir á ís-* lenzkum fiski, sem seldur hefur verið til annarra landa. I þeim umræðum tók Hannibal Valdimarsson til máls, benti á, hvort það væri ekki óheppilegt, að verkstjórar hraðfrystihúsanna væru sjálfir látnir annast fiskmatið. Hannibal benti á það, að að- staða verkstjórans og mats- mannsins, sem er sami mað- urinn, gæti oft verið erfið, er hann ætti bæði að gæta hags- muna frystihússins sem starfs- maður þjóðfélagsins við fisk- matið. Frá sjónarmiði þjóðfé- lagsins gæti verið vissara að hafa matsmanninn óháðan frystihúsinu. EF TIL VILL AÐSKILIÐ. Olafur Thors forsætisráð- herra upplýsti í umræðunum, að allt mundi verða gert, sem fært þætti, til að trvggja fisk- matið, og gæti farið svo, að matsmannsstarfið yrði tekið af verkstj órunum. FYRIRSPURN gils. sínu vaxnir og ræktu það af vandvirkni og hvort útbúnað- ur frystihúsanna væri nægí- lega fullkomin. Til þess að kanna þetta voru þeir dr„ Þórður Þorbjarnarson og dr„ Jakob Sigurðsson settir. Og árangurinn varð sá, að sumt, sem verið hefur aðeins tilmæli, var gert að fyrirmælum og sett í reglugerð. Enn fremur voru nokkrir matsmenn látnir víkja. Hauslmól Taflfélags Hafnarfjarðar HAUSTMÓT Taflfélágs Hafn arfjarðar hefst á morgun, 13.. Umræður þessar spruttu út nóvemb'er og verður teflt í 1.. af fyrirspurn Gils Gúðmunds- j og 2. fldkki. Mótið fer fram á sonar um það, hvort ríkis-, þriðjudögum, föstudögum og' stjornin hefði látið framkyæma; sunnudögum, kl. 8 síðd., nema rannsókn á skemmdum þeim/á sunnudögum kL j Teflt verð sem vart varð a hraðfz’ystum: ur f Alþýðuhúsinu í Hafnar- fiski s. 1. vor, hafi slík rann-! -flrgf sókn verið gerð, þá hver niður j staða hennar varð og hvaða |.................. ráðstafanir væru fyrirhugaðar ■ta að fyrirbyggja slíkar fisk- skemmdii’. En skemmda þess- ara varð vart á fiski, sem flutt ‘ ur var til Tékkósióvakíu og víðar um Mið-Evrópu. TILMÆLI gerð að fyrir- MÆLUM. Forsætisráðherra upplýsti, að rannsókn hefði verið gerð, og eftir hana hefði verið stöðv aður útflutningur frá sumum1 frystihúsum, og sumt af fiski sett í annan flokk. Var athug- að, hvort hráefni væri hæft, matsmenn æðri sem lægri starfi Spilakvöld 11. hverf' sj isms i 11. HVERFI Alþýðuflokks : félags Reykjavíkur heldur spila- og skemmtifuml í ■ kvöld k!. 8 í Skátaheimilinu »; við Snorrabraut. Fundarefni: ■ Félagsvist, stutt ávarp og ” Svavar Benediktsson leikur » nýjU lögin sín. Allt Alþýðu » flokksfólk velkomið meðan ;;; húsrúm leyfir. - Ekki heimilt samkvœmt lögumr að menn heri fleiri en 2 nöfn En nafnaíögunum frá 1925 hefur __í aldrei verið framfylgt FYRIRSPURN GILS GUÐMUNDSSONAR um mannft- nöfn var rædd á alþingi í gær. Sagði Gils, að lögin um manna- nöfn, sem sett voru af alþingi 1925, virtust vera ful]uægjand2 og þyrftu ekki endurbóta við, en hins vegar hefði ekkert veriíf) gert til að fylgja þeim eftir. Gils benti m. a. á að sam- kvæmt lögunum væri ekki leyfilegt að skíra börn fieiri en tveimur nöfnum, og skyldu menn kenna sig til föður síns, en staðreynd væri það, að SKRÁ YFIR MANNANÖFN. Bjarni Benediktsson menntæ málaráðherra. sagði, að enginn starfsmaður ráðuneytisins! sinnti þeim störfum, sem lögirs fjalla um í þessu samfoandú menn hétu þremur, fjórum og j Hann sagði einnig, að Þorsteini jafnvel fimm nöfnum og sum-1 Þorsteinssyni, fyrrverandi hag ir bæru ólögleg ættaýmöfn. _ stofusdjóra, hefði verið falið að Ekkert mál mundi heldur hafa semja skrá yfir íslenzk manna komið til heimspekideildar há~ skólans, sem á að úrskurða um nöfn, en samkvæmt lögunum á að gera út nafnaskrá á 10 nöfn, sem vafi leikur á. hvort. ára fresti, og hefur það ekkí leyfa eigi. Iverið gert.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.