Alþýðublaðið - 20.02.1928, Qupperneq 1
Alþýðublaðið
Gefitt dif af Alfsýdnflokknmit
1928.
Mánudaginn 20. febrúar
45. tölublað.
6SM.A BlG
fifillesía-
ræoingjarnir.
Gamanleikur í 7 páttnm.
Aðalhlutverkin Ieika:
Wslliam Msaiiises,
Sally O’KIell,
Charles Mnrray.
Myndin er afskaplega spenn-
andi og skeintileg jafnt fyrir
eldri sem yngri.
A veiðam
i Bæhein3sf|ðllum.
Gullfalleg aukamynd.
iw
Kola"skmi
Valentinusar Eyjólfssonar er
nr. 2340.
JarðarfSr.
Líkami Kjartans Jónssonar var
jJuiuu’ til moldar föstudaginn 17.
'jiessa mánaðar. Jasrðarförtn var
mjög fjölmenn, en hefði orðið
enn-fjölmennari, ef bifreiðar hefðu
k'Omist málli Hafnarfjarðar og
Reykjavíkur.
Nokkxir fbru gangándi úr
iieykjavík og sumir ríðanidi.
Vetrarveóur var hið bezta.
Kveðjuathöfn byrjaði laust eftir
klukkan 2.
Sira Jakoib Kristinsson fiuitti hlý
®g fögur kveðjuorð á heimiii
Kjartans, en frú Guðrún Sveins-
dóttir úr Reykjavík söng einsöng
'fyrir og eftir. .
Þá var gengið í kirkju. Þar
söng frú Guðrún ljóð eftir Ólaf
Stefánsson, mngain mann, sem'var
•vinur Kjiartans.
Söng frúin yndislega að vanda.
Próíiasturjnn Árni i Görðum fílutti
iræðu í kirkjimni. Mælti hann
af náinni þekkiingu á yfirbuirðum
Kjartans Jónsso-nar. Kendi í ræðiu
hans mikijis skilnings og innilegr-
ar samúðar.
Friðrik Bjarnason lék á hljóð-
færi bæðj heima og í kirkjimni.
Hann er listamaðiuir.
Líkmenn, kennarar í Hafnar-
f.irði, skólaibræðuir Kjartans og
frændiur hans skiftust um að bera
fciistuna bæði að heiman, inin í
fcirkjui, út. úr henni og upp i
kirkjugarö.
Hvað lenigi ætla islendingar að
grafa líkamina í jörðu?
Er ekki kominn timi að breyta
itil? -
Amicus.
Við piikkum Sllum hgartanlega samúð og hlutteknlngu
við andláí Kgartans Jónssonar Mverfisgötu 50, Hafnarfirði.
Valgærður lensdóttir og Sigríðrar Jónsdóttir.
JafHaðarmamafélag fslands.
ðsMagsfagnaðnr (Kaffikvold)
verður í kaupþingssalnum miðvikudag 22. febr. kl. 8V2 e. m.
Félagsmenn geta fengið aðgöngumiða í afgreiðslu blaðsins í dag og
á morgun en ekki á miðvikudaginn.
miapor, nyko
að eins 98 aura parið, ágæt tegund.
£• Eisaarssoii ét SJOFrasson,
Bankastræti 11.
,Favourite‘
pvottasápan
er búin til úr bezlu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg
jafnvel fínustu dúkum og víðkvæmasta hörundl.
Dað er eigin lýgi,
að næstu daga seljum við það,
sem eftir er frá fyrra ári:
JKjólafloskant, fjaðrakant,
„motiv“ og rósir fyrir
hálfvirði.
Virðingarfyllst
HárgreiMisíofai,
Laugavegi 12.
Nýkomið:
Kj óiarósir, kj ólaspennurX Hvergi
meira úrval.
Hárgrelðslustofan,
Laugavegi 12. Simi 895.
Ágætt spaðsaltað
kjöt fæst í
Matarbiið
Sfiátarfélagsins,
Laugavegi 42. Sími 812.
Konnr.
Biðfið nm Smára*
smjðrlikið, pví að
pað er efnisbetra en
afit am&að smjorlfiki.
Aðalfnndnr
Dýravendunarfélags Íslands, verð-
ur haldinn næstkomandi föstudag
24. þ. m. í litla salnum í
K F. U, M.
Fundurinn byrjar kl. 8 síðdegis.
Stjérnini.
NTJA BIO
,TwinUetoes4
Sjónleikur í 9 þáttum.
Aðalhlutverk leikur:
Colleen Moore,
í síðasta sinn í kvðld.
• AlgýðngrentsmiðjanT|
fiverfisgotu 8,
[ tekur aS sér alls konar tækifærisprent-
I un, svo sem erfiljóð, aðgðngumiða, bréf,
| reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- !
|_greiðir vinnuna fijótt og vlð réttu verði. j
LJrsmíðastofa
Guðm. W. Kristjánssonar,
BaldursgötulO.
0 RCHIDEE
blömaáburðurinn er þur áburður
í smá stykkjum, sem stungið er
niður í blómsturþottana kringura
blómin. Blómaáburður þessi hefir
að geyma alla þá næringu sem
biómin þarfnast. Reynið orchld"
ée blómaáburðinn, óg þér munuð
samfærast um gæði hans. Kostar
ekki nema kr. 0,55 pakkinn.
Orehidée fáið þér hjá Jes
Zimsen, Silla & Valda, Gunnþór-
unni í Eimskipafélagshúsinu Liver-
pool, Vísir, Ólafi Gunnlaugssyni
Holtsg. 1. Verzl. Venus Bergstaða-
stíg 10 og hjá Þorsteini Svein-
björnssyni Vesturgötu 45.
Lesið Alpýðnblaðið!
Hreinlæt-
isvörur
svo' sem: Burstar
alls konar, Bóne-
vax, Bónolía og
Gólfklútar,