Alþýðublaðið - 21.11.1953, Side 6

Alþýðublaðið - 21.11.1953, Side 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 21. nóv. 1953. Opinberir slarfsmenn Framhald af 5. síðu. spyrja má, á hvaða veg málum þessum verði bezt skipao. Hvað hagsmuni ríkisstarfsmanna snertir, má ekki minna vera en fiinn frjálsi skaðabótaréttur verði fyrir hendi, eins og hann nú hefur veríð viðurkenndur í dómpraxis. En ekki virðist frá leitt, að hugísa .sér, að farið yrði fram á, að 'hin gömlu ákvæði um 'biðlaunagreiðslur yrðu áft ur lögfestar. þ. e. a. s. að starfs maðurinn eigi rétt á að njóta % hluta af tekjum sínum í fimm ár í biðlaun, en jafnframt væri honum gert að skyldu að taka við öðru hæfilegu starfi ' í þjónustu ríkisins á þessum fimm ára fresti. Ef einhverjum kynni að finnast tillaga þessi* of róttæk og ósanngjörn af hálfu ríkis- stárfsmanna, má benda á, að einvaldur, erlendur konungur lögfesti þessa reglu í íslenzkum rétti fyrir hart nær heilli öld, og þess vegna þavf engan að undra, þótt þeirri skoðun sé hreyft, að regla þessi verði lög tekin sem réttarrsgla íslenzka lýðveldisins. Jón P. Emils. ■m at 'w 'jp 57. DAGUR: Kosning fuSfírúa fil Iðnráðs. KOSNING fulltrúa til iðn- ráðs á að fara fram í nóvem- ber í ár samkvæmt reglugerð iðnráðs. Kjósa skal einn full- trúa fyrir hvert félag sveina og meistara í iðngreinunum. I byrjun næsta árs verður aðalfundúr ráðsins haldinn, og koma þá saman hinir nýkosnu fulltrúar. Fulltrúar eru alls 60. Hannes á horninu. Framhald af 3. síðu. almenningur sýni þeim, trún- að. tómt og grátt. Allt var svo tómt og grátt, af því að epli"i voru horfin. Inni var heitt og tómt. Mamni aklippti og klippti eins og þrjózk, gömul kerling, ... eins og kérlingin, sem klippti hafra með fingrun- um, þangað til karlinn hennar drekkti henni. Ætlarðu , að viðurkenna, að þú skerir hafrana? öskraði karl inn. Nei; skærin mín gera það ekki, þau klippa þá. Karlinn tók um hálsinn á heuni og klemmdi að. Þau klippa þá. — Þau klippa þá — hvein hún án afláts. Svo dró hann har.a niður að vatninu og hélt hetmi niðri í því, en lét höfuðið standa upp j.úr. Viltu nú játa, að þú skérir 'hafrana? Ég klippi þá — Ég klippi þá. — Svo dýfSi hann henni lengra, en lét þo munn- rnn standa uppúr. Þau klippa. — Þau klippa — hv.æsti kerífhg in. Þá káffærði hánn hana, lét höfuðið alveg í kaf — úha — ég vissi h'vað það var voðavont; ég gerði einu sinni tilraun með það í þvottaíatinu —, en kerl- ingin teygði tvo fmgur upp úr vatninu og klippti með þeim eins og skærin kliþpi.uhafrana. Og þá varð kariinn svo óður, að hann drekkti kerlingunni. í hvert skipti sem ég riíjaði upp þessa sögu, þá óx virðrag mín fyrir þessari kérlingu. Það vorú áreioanlega ekki allir, sem heldur létu drekkja sér en láta undan. verðum ekki að gera okkur að, góðu að éta síld og kartöflur á jólunum. — Svo hélt hún áfram að klippa. Það versta sem hægt er að gera og vitlausasta, það er að fívtja út í sveitina. Maturinn |er alltof dýr og kaupið þar að auki lægra en í kaupstöðunum. Og svo eru engir krakkar til í þess að leika sér við, sam- , sinnti ég. I Átti ég ekki á von? Enda ertu alltaf í fúlu skapi yfir að j geta ekki ólátast i'Ia daga. — • Reyndu nú að komast eitthvað J áfram, krakki. Amma þýi verð j ur hjá okkur um jólin, og ég ! verð að hafa fléttingana til- , búna, þegar hú'n kemur. Ekki veitir manni af að geta unnið fyrir nokkrum krónum. Hvað er langt til jólanna? Þrjár vikur. HINS VEGAR ber ekki að neita því, að starf þeirra er vandasamt og í haittu fyrir niargvíslegum freistingum. Það hafa sambæriieg samtök erlendis orðið að reyna, því að kaupsýslumenn hafa gert til- xaunir til þess að kaupa hau. Það hlýíur þó að vera öllum Ijóst, að ef þau geta ekki notið trausts neytendanna, þá verða þau ekki langlíf. Hannes á horninu. r ■* •> | « /■*■ FríSsoin pjoo ... Framhald af 4. síðu. jafnframt því sem hánn full- nægir samfélagsskyídunum viS aðrar lýðræðisþjóðir, — En enginn skyldi ætla, að nein Ieið sé til, sem enginn vandi J'ylgi fyrir friðsama smáþjóð í hervæddum heimi. Sólþurrkaður salffiskur fæst í FélagsIíS Æskulýðssamkoma i Aðventkirkjunni í Ingólfs- stræti 19 £ kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Ungmennafélagið. Þarná situr mamma súr á svipinn og klippir og klippir; það er vond 'lykt af kartöflun- um, það er víst komin einhver vond veiki með þeim miður í pottinn. Á diski á borðinu ligg ur síld, sem við eigum að borða •ineð kartöflunum. Úti fyrir er allt svo kalt og tómt; inni allt að vísu 'hlýtt, en líka tómt. . . Ekki veit ég hvernig ég á að fara að því að safna mér aur- um til þess að geta gert okkur dagamun á jólunum. Nú þarf. hann að fá 'nýja belgvettlinga og nýja kápu; tóbak étur hann eins og honum sé borgað fyrir, síð- an við komum hingað, og stíg- vélin hans eru alveg að verða ónýt, sagði mamma og klippti og klippti. Ég vissi, að hún gerði ekki ráð fyrir að ég svar aði hen'ni neinu. STér var líka alveg sama, þótt það væri ekk- ert til á jólunum. Við heyrðum að' Olga var að syngja yfir krakkanum sínum frammi. Já, það var satt. Hann stjúpi eyddi miklu tóbaki. Min'nst heilu pundi á hverri einustu viku. Ég átti þegar fimm stykki af silfurpappír, sem ég hafði eignazt bara síðan við komum hingað í sveitina. Ég ætlaði að’ geyma þau til jól- anna og skreyta með þeim þá. Skitnar tíu krónur fáum við á mánuði, bæði samanlagt. — Kartöflurnar verðum við að kaupa, hvað þá heldur anmað, og grís eigum við ekki, andvarp aði mamma og lagði skærin frá sér eitt andartak. Svo fór hún og helti vatninu af kartöflun- um. — En þrjá potta af brenni. víni hefur hann pantað lia'nda sér til jólanna. — Það kostar nú hvorki meira né minna en hátt á þriðju krónu. Ætli við Þafr femst mér svo lángt, að ég míssti allan áhuga á jólun- um. Hvað það gat verið kalt og ömurlegt úti, eins og þó var notalegt hér inni. En það var nú bara meðan verið var að elda kartöflurnar. Gluggatjaldagarmarnir þola ekki lengur að ég þvoi þá, sagði mamma mæðulega. — Ætli ég verði ekki að gera eins og Olga og klippa niður pappír fyrir igluggana? En það er víst ekk ert gamanspaug aci komast yfir sæmilegan pappír til þess, hér langt uppi í sveit. Ég hef ekkert á fæturna, annars hefði ég kannski skroppið í kaupstaðinn. Maður gengur ekki á sokkun- um þrjátíu kílómetra vega- lengd og það á freðmni jörð- inni. Alltaf varð útlitið sem sagt verra og verra. Úti fyrir sveifl aðist tréð, svo áutt og tómt; og hérna sat mamma og klippti ög klippti og barmaði sér. . Allt í einu henti ég frá mér skærunum og fór að skæla. Hana nú. — Hvað er nú að þér, krakki? Svona, svona, Mía mín. Taktu þér tnú þetta ekki svo nærri. Þú mátt hætta að klippa, og farðu bara að leika þér með brúðuna þína. Rödd mömmu var óvenjulega angur- vær og blíð. Þeir hafa tekið eplin mín kveinaði ég, og ég sveiflaði svuntunni upp fyrir höfuð á mér til þess að mamma sæi ekki framan í mig. Eplin þíti. — Hvað epli, barn? Ertu eitthvað lakari? Annars væri.Jpað svo sem ekk- ert undarlegt. Þurrabúðarfólkið er vant því að eiga þennan í hóp af börnum, en hér eru eng jir krakkar, sem þú getur leik ið þér við. En það er ekkert við því að gera, Mía mín. Þú verður að láta þér það lynda fram undir vorið; þá verður þú einhvern veginn látin komast í skóla, og þá *færðu krakka til þess að leika við. En úh -— hvað ég iðrast þéss innilega að hafa farið að flytjast hingað upp í sveit. — Hvaða epli ertu ann^rs að taFá um, barn? Þig hefur bara verið að dréyma. .Þau héngu héraa upp í trénu, og í nótt hafa þau verið tekin, snökkt ég. Ekkert fullorðna fólksins hafði orðið vart við þessi tvö epli; ekki einu sinni mamma. í þessu bili kom Olga inn. Hún var að biðja mömmu að lána sér salt út í grautimi. Af hverju ertu að gráta, Mía í mín? spurði hún. Mamma sagði henni frá því. Það er ástæðulaust að gráta út af því, Fiía mín. Þau eru alltof súr til þess. Þessi tvö, i sem orði hafa eftir, hafa beint ’ . undir þar sem þau hér.gu, þá muntu finna kjarnana í gras- inu. En ég veit að bóndinn heima á bænum á fulta tunnu ! af epllum, sem hann: útbýtir meðal þurrabúðarfólksi'ns rétt fyrir jólin. Þú færð áreiðan- lega þinn skammt. Það eru ,baraþrjár vikur til jólanna. | Hún er alltof mikið einj vesalings krakkinn, sagði mamma. Hún verður móðursjúk af að hafa engan til þess að leika sér við. ] Ef JHedvig hefur ekki á móti l því (Olga kunni ekki vel við ' að segja ,,þú“ við mömmu), þá má hún Mía gjarnan koma | á sunnudaginn; við ætlum að ; fá lánaðan hest og fara og heim (sækja bróðir hans Karlbergs, ! sem á heima uppi á Kolmard- ! en. Hanp á ellefu börn, svo að Úra-viðgerÖir., Fljót og góð afgreiðsla.^ GUÐI, GfSLASON; $ ^ Lumgavegi 63, ^ sínii 81218. ^ , Samúðarkorf Slysavamafelags íslands1} kaupa flestir. Fást hjá^ slysavarnadeildum um ■ land allt. í Rvík í hanrt-) S yrðaverzluninni, Banka- r stræíi 6, Verzl. Gunnþór- ^ unnar Halldórsd. og skrif- ^ stofu félagsins, Grófm 1.^ Afgreidd í síma 4897. — \ Heitið á slysavarnafélagið S Það bregst ekki. 1 Ma litla getur fengið að leika > sér við krakka þann daginn. Ég steinhætti að skæla á auga bragði. Olga var í mínum aug um sólin sjálf, enda þótt hún væri, ef unnt var, tötralegri en nokkum tíma áður, hvorki greidd eða þvegin og kjóllinn hennar svartur af óhreinindum. Annars var, varla_hægt að kalla hana klædda, "því ermalausa slipran var svo þunn, að það næstum því sái í hana bera. Öldungis var það óskiljanlegt, að hún skildi ekki frjólsa í hel þarna frammi í kuldanum. Og I hún var berfætt í tréskónum. i Fléttan hékk niður eftir bakmu j á henni, svo rytjuleg, að ég hafði það á tilfinningunni, að j hún hefði ekki fléttað á sér hár j ið frá því að ég sá hana í fyrsta skipti. Andlitið á hentni var gul bleikt. Ég hafði heyrt mömmu segja að það væri af því hvað krakkinn þyrfti mikið. Hann saug hana og saug af öllum kröftum dag og nótt. Það eina, sem sýndi að þarna var ung kona á ferðfcmi, voru varirnar: Rauðar og þrýstnar og blóðrauð ar eins og venjulega. Maður gat næstum því haldið að hún væri veik í vörunum, þær voru svo rauðar. Ég hafði aldrei séð svo sællegar varir. Það var engu líkara ejg. alltj, blóðið í líkama hennar hefði þregnt sér fram í varirnar á , he'nni, þessar þykku, tilfinninga j næmu vörum, sem skein í eins ; og í opið sár, skjálfandi, þögul- ar, titrandi varir. . . . Mamma óg Olga töluðu sam- an: Þú ættir ekki að stríplast svona fáklædd í þessum kulda, Olga mín, sagði mamma. Það hefnir sín, þegar þú,/<!!?st. Það er það vitlausasta, sem maður gerir, að stríplasf fram úr fá- klæddur á morgna'íia, þegar kalt er í veðri og ekki vél hitað upp inni bjjí manni. Já, en ég yakna alltaf^svo seint og Karlberg fer aldrei á fætur, fyrr en ég er búinn að hita handa honum kaffi og færa ho’aum það í rúmið. Nýja sendi- bifastöðin h,f. hefur afgreiðslu í Bæjar-^ bílastöðinni í Aðalstræti\ 16. Opið 7.50—22. ÁS sunnudögum 10—18. —S Sími 1395. S S s s s ■ s s s s s Minningarspjöfd s Barnaspítalasjóðs Hringslns) eru afgreidd í Hannyrða- ^ verzl. Refill, Aðalstræti 12 (áður verzl. Aug. Sveml-\ sen), í Verzluninni Victor.s Laugavegi 33, Holts-Apó-S teki, Langholtsvegi 84, S Verzl. Álfabrekku vio SuS-S urlandsbraut, og Þoistein«-S búð, Snorrabraut 61. ^ S Hús og íhúðir ) af ýmsum stærðum í- bænum, útverium :æj-) arins og fyrir utan bæ- ^ ihn til sölu. — Höfumi' einnig til sölu jarðir, ^ vélbáta, bifreiðir ðgs verðbréf. Nýja fosteignasalan. Ba'nkastræti 7. Sími 1518. Smurt brauð og snittur, Nestispakkar. Ódýrast og bezt. Vin-S samlegast pantið me.ðS fyrírvara. S MATBARINN S Lækjargötu 6. S Sími 80340. S S s S DVALAKHEIMILI S ALDRAÐRA ^ SJÓÓMANNA. ) Minningarspjöfd fást hjá: Veiðarfæraverzl. Verðandi, \SÍmi 3786; Sjómannafélagi ^ Reyk javíkur, sími 1915; Tó- \baksverzl Boston, Laugav. 8, \ BÍmi 3383; Bókaverzl. Fróði, S Leifsg. 4, sími 2037; Verzl. S Laugateigur, Laugateig 24, Ssími 81666; Ólafur Jóhanns- S son, Sogabletti 15, sími Í3096; Nesbúð, Nesveg 39. HÁFNARFIRÐI: Bóka- • verzl. V. Long, sími 9288.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.