Alþýðublaðið - 21.11.1953, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 21.11.1953, Qupperneq 8
HBalkrSfur verkaiýBssamtakanna um aukinn Itaupmátt launa, fuiia nýtingu alira atvinnu- Sækja og samfelida atvinnu handa öllu vinnu Særu fólki við þjóðnýt framleiðslustörf njóta fyilsta stuSnings Aiþýðuflokksms, Verðlækkunaurstefna alþýfiusamtakanna «r IS nm laueamönnum til beinna hagsbóta, jafn-3 verzlunarfólki og opinberum starfsmbnnnna sem verkafólkinu sjáifu. Þetta er farsæ) !eí® 4t úr ógöngum dýrtíðarinnar. j III að ferðalag ^iidiFbúningsnefnd feggor tiJ, að f>aö heiti Ferðamálafélag Reykjavíkor. NOKKRIR ÁHUGAMENN um ferðamál hafa nýlega kom- ið saman ti! fundar og kosi'ö nefnd til að undirbúa stofnun ferðamálafélags í Reykjavík, og er ákveðið að boða til stofn. fundar féiagsins á mánudagskvöldið kemur. Undir heiHasf|örny« Annað kvöld' sýnir Leikfélag Hvíkur gamanleikinn ..Undir !heillastjörnu“, -sem félagið byrjaði með vetrarstarfið að þessu sinni. Verðiu' það síðasta sýning leiksins fyrst um sinn. en áhorfendur á undanförnum fjýningum hafa gert ihin bezta róm að leiknum, þótt hann létt ur og skemmtilegur. í aðal'hlut- Félagið er stofnað tii að vinna að því að gera ísland að fjölsóttu ferðamannalandi í því augnamiði að auka á fjcl- breytni atvir.nuveganna, stuðla með því að bættuna atvinnu- möguleikum og aukningu þjóð arteknanna. Hefur slík félags- stofun áður komið til orða í Reykjavík. Fundurinn kaus nefnd til að gert uppkast að iögum fyrir félagið og skal það samkvæmt þeim heita Ferðamálafélag Reykjavdkur. Eitt fyrsta verkefni félags- ins verður að beita sér fyrir hótelbyggingum hér á landi, þar eð það er fyrsta skilygSið til þess að auka ferðamanna- strauminn til landsins. í því sambandi má geta þess að í hafa á'hendi undirbúnihg að Reykjavík hefur hótelrúmum stofnfundinum, og skipa hana: xÁsbjörn Magnússon forstjóri . Orlofs, Þorleifur Þórðarson verkinu leikur Margret Olafs- (forstjóri Ferðaskrifstofu ríkis- dóttir og er þetta fyrsta hlut- ^ Geir Zoéga framkvæmda. verkið, sem gerir verulegar jóri_ Sigurður Magnússon fækkað verulega frá armu 1939, enda hótelum fækkað í bænum síðan. Hefur ekkert hótel verið byggt í Reykjavík áíðan 1930, að Hótel Borg var byggð. kröfur til leikkunnáttu hennar, en um það hafa menn verið sammála, að hún hafi mjög lét-ta og ;kemmtilega fram- komu á leiksviðinu. Aðrir leik endur eru Steindór Hjörleifs- son, maður frú Margrétar. Þor- steinn Ö. Steþhensen og Brynj ólfur Jóhannesson. kennari, Njáll Símonarson full trúi, Gunnar Bjarnason ráðu- nautur og Lúðvík Hjálmtýsson f ramkvæmdast j óri. i FYRSTA VERKEFNIÐ HÓTELMÁLIN Þýzka listsýningin í Listamannaskálanum hefur nú staðið í nokkra daga og vakið mikla athygli. 700 menn hafa þegar séð sýninguna og 20 myndir hafa selzt. Jafnhliða sýningunni hefur verið höfð tónlistarkvöld í Listamannaskálanum, og hafa þeir Enda þótt ferðamannastraum ’ dr. Páll Isólfsson og Baldur Andrésson útskýrt þau verk, sem þar hafa verið flutt. Sýningin er opin daglega frá 10—10, og UNNT AÐ AUKA TEKJUR AF KOMU ERLENDRA FERÐAMANNA VERULEGA 1 urinn til Islands haíi ekki.ver-. i ið mikill til þessa, hafa íslend- , Ijósakerfi skálans verið breytt, svo að gott er að skoða mynd- Myndin hér að ofan er af Alice Babs hefur nýlega lokið við að leika í fíundu kvikmynd sinni Hefur surigið víða í Evrópu í sumar, SÆNSKA dægurlagasöngkonan og kvikmyndalcikkonan, Alice Babs, kom hingað með GuIIfaxa í gær, en hér dvelzt hún um vikutíma, og heldur söngskemmtanir á vegum SIBS. Alice Babs er tvímælalaust frægasta listakona Svía, á sínu sviði, og f röð fremstu dægurlagasöngvara í Evrópu. I för með henni er Normanstríóið sænska, sem annast undirleik, en Norman hefur leikið undir söng Alice Babs síðustu árin. Undirbuningsnefnd hefur nú ingar þó haft noKKrar tekjur á hvaða tíma dags sem er. ------------------------- af komu ferðamanna hingað. ■ S.l. ár komu um 5 þús. erl. ferðamanna til landsins og munu tekjurnar af komu þeirra hafa numið um 11 millj. kr. Áhugamenn un, ferðamál telja að hæglega mætti auka straum erlendra ferðamanna hingað upp í 20 þús. á ári. Myndu þá tekjurnar af komu þeirra hingað vaxa um millj- ónir króna. og rná af því j marka hve hér er um þýðing- armikil mál að ræða fyrir alla landsmenn. einu listaverkinu á sýningunni. Nýr kjörbókaflokkur hjá Hálí og menningu í gær Bókabúð þess er flutt að Skóíavörðu- stíg 21 í rúmgóð og vistleg húsakynnL Alice Babs lék í sumar í tí-J undu kvikmynd sinni, „Förin' til þín . . .“, en allmargir af .kunnustu leikurum og lista- mönnum Svía leika í þeirri kvikmynd, m. a. Jussi Björling. Áður á árínu hefur Alice Babs sungið í Marocco, mörgum foorgum á Þýzkalandi, Sviss og Hollandi, auk þess sem hún hefur komið fram. í sjónvarpi og tekið þátt í útvarpsdag- skrám víðs vegar um Evrópu. Húma viku kveðst hún hafa verið heima hjá rranni sínum og börnum þeirra þrem, áður en hingað kom, — og þegar þesari för lýkur, ætlar hún að hvíla sig um nokkurt skeið. BYRJAÐI AÐ SYNGJA 10 ÁRA Alice Babs hóf listferil sinn tíu ára gömul, en þá átti hún heima í Vestervik í Svíþjóð. Síðar fluttist hún með foreldr- um sínum til Stokknólms, tók að syngja opinberlega 15 ára gömul, og síðan hefur líf henn- ar verið óslitinn frægðarferill, bæði í kvikmyndum og á söng- pallinum. Norman er talin einn af slyngustu danshljómsveitar- síjórum Svía, og leikur. m. a. í •sænska útvarpið tvisvar í viku. BÓKABÚÐ Máls og menn- ingar, sem verið hefur að Laugavegi 19 undanfarin ár, er nú flutt á Skólavöróustíg 21, og var hún opnuð þar i gær í rúm góðum og vistlegum húsakynn um. Hefur Mál og menning í tilefni þessa gefið út nýjan kjörbókaflokk, og eru bækurn- ar í honum níu talsins, en fé- Einslaklingar að kaupa til landsins fjórar liflar flugvélar ts ir> 'I £1 .. * * £ „4-1 Káfu Sinnar í fyrra, og hefur Karl Eiriksson rlugmaour ao fara vest-jhlin seíht ágætiega. ur um haf með Birni Pálssyni. NOKKRIR EINSTAKLINGAR hafa fengið leyfi fjárhags- ráðs til að kaupa litlar flugvélar til landsins. Verða keyptar fjórar flugvélar, sem gert er ráð fyrir að komi hingað um ára- mótin. eftir Agnar Þórðarson; Hlíðar- bræður, skáldsaga eftir Eyjólf Guðmundsson á Hvolí í Mýr- dal; Handan um höf, ljóðaþýð- ingar eftir Helga Hálfdanar- son; Irskar þjóðsögur, þýddar af Hermanni Pálssyni; Ævisaga. Chaplins, eftir Peter Cotes og Thelma Nikulaus, í þýðingts Magnúsar Kjartanssonar; Lífið Vélarnar verða allar af Er-? eoupe gerð, 1 hreyfils lágþekj- ur, og fer Karl Eiríksson flug-1 maður vestur um haf á morgun j til að gera út um kaupin á j þeim, ásamt Birni Pálssyni, sem er að fara til kaupa á nýrri sjúkraflugvél. Þrjár vélar kaupa Reykvík- ingar, en 1 nokkrir menn á Ak- ureyri. Eina af hinum 3 kaupa nokkrir starfsmenn flugturns- ins, aðra nokkrir vélamenn hjá Flugfélagi íslands, og iþá þriðju menn úr stjórn flugbjörgunar- sveitarinnar. Vélar þessar eru hentugar æfingaflugvélar og á- gætlega nothæfar til sjúkra- flugs, ef á þarf að halda. Bílabiðröð hjá vöruhúsi Eim- skips eftir eplum í fyrrinótt EPLI komu í verzlanir í Reykjavík í gær. Kom sumt af eplunum til landsins með Reykjafossi, sumt með Gull- fossi, o g sumt kom með Vatnajökli fyrir nokkru. Eplin úr Vatnajökli voru tollafgreidd í ryrradag, og átti að sækja þau í vöruhús Eimskipafélags íslands í gær morgun. Kapp mun hafa verið nokk urt ,bjá eigendum eplanna að lagið hóf þessa nýbreytni út- bíður, skáldsaga eftir Pjotr Pavlenko, í þýðingu Geirs Kristjánssonar, g.ig Talað vi6 dýrin. eftir Konrad Z. Lorer.z,; í þýðingu Símonar Jóh. Ág- ústssonar. Stofnað hefur verið hlutafé- lag, sem nefnist Vegamót og hefur þann tilgang að byggjai hús yfir Mál og menning fvrir> tuttugu ára afmæli félagsins árið 1957. Hefur það fest kaup á eignunum Laugavegi 18 og Veghúsastíg 3 og 5. Þar á frami tíðarheimili Máls- og menning- ar að rísa. Kjörbókaflokkurinn er þessi; Vestlendingar, fyrra bindi mik ils rits eftir Lúðvík Kristjáns- son ritstjóra; íslenzka þjóðveld ið, eftir Björn ’Þorsteinsson; Ef sverð þitt er stutt, skáldsaga ná í þau sem fyrst og koma þeim sem skjótast á mark- að. Sendu sumir bifreiðar með mönnum að vöruhúsinu, meðan enn var hánótt, um kl. 4, og var komin mikil biðröð af bílum um fótaíerðartíma. Þannig munu þar hafa beðið um 30 bílar er flesl var. Hlýt ur þetta kapplilaup að kosta talsvert fé, og áreiðanlega befur það verið lagt á ejda- verðið. . , ; siri k hi • • 'Aldís', nýf rauð bék KOMIN ER ÚT hjá Bókfelle útgáfunni níunda „Rauða bók- in“. Heitir hún Aldís og er eft- ir Carol Ryrie Brink. en þýð- inguna hefur Freysteinn skóla- stjóri Gunnarsson gert. Bókin er 164 blaðsíður að stærð, í sama broii og hinar .„Rauðu bækurnar“, .prentuð J prentsmiðjunni \ Odda

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.