Alþýðublaðið - 25.11.1953, Blaðsíða 1
Útsölumenn!
Hexðið kaupendasöfnunina um allt land.
Sendið mánaðarlegt uppgjör.
XXXIV. árgangur.
Miðvikudagur 25. nóvember 1953. 268. tbl.
Svar flokksspjórnarfundarins tíl kommúnista:
m vinna v
’Harmar sundrung verkalýðsins, en
Ijær ekki málsá samstarfi við komm
únistana í Sósíalistaflokknum
FLOKK SST J ÓRN ARFUNDUR Aiþýðuflokksins
' um helgina lýsti yfir því, að hann telji stjórnmálalegri
og faglegri baráttu launþeganna bezt borgið í hönd-
um eins stjórnmálaflokks. Alþýðuflokkurinn harmi
sundrungu íslenzks verkalýðs og vilji taka höndum
saman við alla frjálslynda menn, sem vinna vilja að
framgangi ákveðins máls eða málaflokka á syiði verka
lýðs- og stjórnmála í anda stefnuskrár hans, en telji
svo djúptækan grundvallarmun á stefnu og starfsað-
ferðum Sósíalistaflokksins og Alþýðuflokksins, að um
samstarf milli þessara stjórnmálaflokka geti ekki ver
; ið að ræða.
j Ályktun þessi var gerð í til~ liðnu sumri þess efns, „að hafn
Heimsóknir foreldra^ í barnaskólana hefiast í dag. Á myndinni sjást börn í röðum í and-
dyri Melaskólans. — Ljósmynd: Vignir.
vörpu úr nylon við Suðveslurland
ikveikj'a í gær!
SNEMMA í gærmorgun var
slöidcviiiðið kvatt að Laugavegi
34 ]>ar sem ikviknað hafðii í
verkstæði Guðsteins Eyjólfsson
ar klæðskera. Er búizt við að
um íkveikju hafi verið að ræða
l>ar eð gluggahleri hafði verið
tokinn frá og opnaður gluggi.
BOLUNGAVÍK í gær.
EPLI komu hér í búðir í
gær. Kostuðu þau 9 kr. fyrir
hádegi, en 11 kr. hvert kg.
eftir hádegi. — IS.
Þar hefur síld mæizf í stórum torfum,
Faxaffói fullur af kræðu og smásíldum
VÉSTEINN GUÐMUNDSSON annast í vetur tilraunir
með að veiða síld við Suðvesturland, eins og í fyrra. Hefur
hann nú byrjað veiðitilraunir með nýrri flotvörpu úr nylon í
Miðnessjó, þar sem síldin lieldur sig nú.
Að því er Vésteinn skýrði
blaðinu frá í gær, er flotvarþa
þessi lík öðrum vörpum, sem
reyr.dar hafa verið en þó stærri.
Fór Vésteinn fyrst út með vs.
Fanney, en síðar með bæjar-
Elliði sfrandaði í hafnarmynninu á
Pafreksfirði á sunnudaginn
Fastur aílan daginn, náðist út um kvöldið
Fregn tii Alþýðlrblaðsins PATREKSFIKÐI i ga;r.
STOIÍMUR var hér aðfaranótt sunnudagsins, og um morg
uninn vifdi það ul, er togarinn Elliði frá Siglufirði vav að
Ikoma inn á nýju bofnina, að hann tók niðri og strandaði.
Þannig hagar til, eins og1
kunugt er, að grafin hefur ver
ið rás inn í tjörnina. Er stálþil
með bökkum rásarinnar innst,
út við inynni berir malar-
bakkar. Þar hefur runnið úr
böbkunum út í rásina og hún
grynnzt til hliðanna.
Eiliði stóð fastur í hafnar-
Frámhald á 2. síðu.
útgerðartogaranum Þorkeli
mána. En vegna óhagstæðs veð
urs varð lítið úr tilraunum.
Verður þeim haldið áfram, er
togarinn kemur úr veiðiför.
STÓRAE TORFUR í MIÐ-
NESSJÓ.
Ægir var, að bví er Pétur
Sigurðsson, forstjóri landhelg-
isgæzlunnar, hefur tjáð blað-
inu fyrir fáum dögum að leita
síldar í Miðnessjó. og fann þar
allmikið af síld í stórum torf-
um. Rveður Vésteinn, að hún
sé nú á mjög svipuðum, slóð-
um og í fyrra. Kemur hún upp
á 10—25 faðma um nætur ,en
vegna háhyrnings er varla ger
legt að reyna reknet Hins veg
ar mun hún halda sig niður
við botn á daginn.
KRÆÐA OG SEIÐI í FAXA-
FLÓA.
Vésteinn telur, að það sé und
Fxamh. á 2. síöu.
efni bréfs, sem Alþýðuflokkn-
um barst síðast liðið sumar frá
Sósíalistaflokknum, en þar var
farið fram á viðræður milli
flokkanna með sameiginlega
baráttu þeirra fyrir augum.
Formaður Alþýðuflokksins,
Hannibal Valdimarsson, skrif-
aði í áframhaldi þessa for-
manni Sósíalistaflokksins, Ein-
. ari Olgeirssyni alþingismanni,
svohljóðandi bréf í gær:
„OÉg vil hér með senda yður
svar Alþýðuflobksins við ódag
settu bréfi yðar frá í sumar.
Svarið er byggt á áliti ýmissa
flckksfélaga og frá því gengið
á fundi fullskipaðrar flokks-
stjórnar Alþýðuflokksins 22.
þessa mánaðar. Virðingarfyllst.
Hannibal Valdimarsson“.
Ályktun flokks-
. stjórnar Alþyðu- .
flokksins
Ályktun flokksstjórnarinn-
ar, sem sam'þykkt var einróma,
er orðrétt á þessa leið:
„Til svars ódagsettu bréfi
Sósíalistaflokksins frá síðast
ar verði viðræður milli fulltrúa
Alþýðuflokksins og Sósíalista-
flokksins um sameiginlega bar
áttu fyrir ha>gsmunamálum
verkalýðsins og ailrar alþýðu
manna“, vill flokksstjórn Al-
þýðuflokksins taka fram eftir-
farandi:
Aþýðuflokkurinn harmar, að
íslenzkur verkalýður og aðrir
íslenzkir launþegar skuli eigi
hafa borið gæfu til að standa
sameinaðir í einum stjórnmála
flokki fll sóknar og varnar í
sameiginlegri hagsmunabaráttu
hinna vinnandi stétta þjóðfé-
lagsins fyrir bættum kjörum.
Með vísan til stéfnuskrár
Alþýðuflokksins og baráttu
hans fyrr og nú telur flokks-
stjórnin, að stjórnmálalegri og
faglegri baráttu 1 aunbegasam-
takanna sé bezt borgið í hönd-
um eins stjórnmálaflokks, sem
heyir baráttu sína á grundvelli
lýðræðisiafnaðarstefnunnar.
Hefur sjaldan verið brý-nni
þörf á slíkri einingu allra
vinnandi stétta hér á landi en
eimnitt nú, þar sem íhaldssöm
Framhald á 2. síðu.
Lík fannsl rekið á fjöru
Hjörsey á laugardaginn
BORGARNESI í gær.
LÍK FANNST rekið á fjör
í Hjörsey á laugardaginn var.
Mim það hafa fundizt, er hug
að \rar að kindum með sjón-
um.
Ekki mun hafa verið geng
ið til fulls úr skugga um það,
af liverjum Iíkið er. eiuþi.ekki
auðvelt að þekkja það;, eu éft
ir því sem rnenn halda hér,
er það af öðrum hvorum bræðr
anna, sem fórust með trillu-
bátnum Teistu frá Reykjavík
í liaust.
Eins og vpenn muna rak
siglu ur Teistu og fleira að
Ökrum á Mýrum, það eina.
sem fram til þessv ' ' " ú
bátnum fuudizt