Alþýðublaðið - 25.11.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.11.1953, Blaðsíða 5
Sfí5vikudag«ei:25. v»óv..7.395;%sl>wiíi /4ii'' ALÞÝÐtJRWyWOfc ! ÞEGAR stofnun Aílantshafs fcandalagsins var á döfinni 1948—49, horfði málið allt oðru vísi við. Þá var einmitt aim það rætt í Vestur-Evrppu ®ð mynda hiutlaus ríkjabanda-j lög. Sænskir og danskir jafnað afinenn voru því t. d. eindregið | íylgjandi, að 'myupað yrði nor- rænt varnarbandalag, sem yrði , . , IWutiaust í hernaðarátökum Jer a m 'eya l',1an" ., , , , » , nkissteina okkar9 Utannkis- Etorveldanna, og þar með and- , _ , .,, . , , „ , . , . ' stefna þjooarmnar a að grund- yigir þvi, að Svibioð og Dan-, A , ö, , ... , , , , ! vallast a þeirn staðreynd, að ariork gsrðust aðilar sð Atlants , , ... , , það eru sameigmlegtr hagsmun jiafsbandaiagmu. Aí sams kon- . , , Úfvarpsræða Gylfa Þ. Gíslasonar: Síðari hlufi S aniíkissfefna islendinga. heldur lýsa yfir algeru hlut- ar ástæðum var ég og margir ir okkar og ríkjanna sitt hvor- íslands að Atlantshafsbanda- ■ , . ,. , , . , , um megin við Atlantshaf, og þa íiein her a landi andvigir aðild' . ° . fvrst og fremst Bandarikjanna, Bretlands og Norags, að sigl-: 'ingaleiðunum umhverfis land- ið og loftleiðunum um þetta1 iaginu. Ef af stofnun, norræns Mutleysisbandalags hefði orð- í_ð, hefði hlutleysisstefnan orð- ið raunhæfur möguleiki í ís- tenzkum utanríkismálum. En kjörinn þingmaður, Finnbogi Rútur Valdemarsson, hafi tal. ið sér sæma hér áðan að rang túlka tillöguna og ummæli hv. 4. þingmanns Reykvíkinga, Haralds Guðmundssonar hér á þinginu nýlega. Sfefna Afþýðuflokksins Það, sem Alþýðuflokkurinn hefur lagt til í tillögu þeirri, * Íándi.f þúsund ár. Engir hags- rnunir þessarar þjóðar eria .ferýnni en þeir, að hún fái aö vera ein í landi sinu á venju - legum tímum. Það, sem hún gerir á sérstökum hættútímum, má aidrei verða að varanlegu I ástandi. Erlendir menn eiga ™ t c ■* vafalaust erfitt með að skilia um, sem það hefur fengið til ,, , . ,.,i. / umráða r.ikar þjooernistilfinmngar Is- U í^þessari tillögu felst hiklaus Ifndmga og þann varhug, sem og skýr stefna, raunhæf og Þein að -]fnaðl §Jaldt Vlð er“ þjóðholl stefna. Að óbreyttum endum ahrnum. En þeir eiga hka erfitt með að skilja, ap er við hæstvirtur landkjörinn aðstæðum tel ég, að láta eigi herin'n hverfa úr landinu þeg- ar er íslendingar hafa búið sig undir það að taka við reks+rí, viðhaldi og gæzlu þeirra mann virkja, sem hér er um að ræða. Það er undir íslending- um sjálfum komið, hvenær það verður. svæði sé haldið -opnim í óíriði. Héðan er auðveldará áð verja I þessar leiðir en frá nókkrum þingmaður, Hanm al Va i- alveg elns og danskir jafnaðar-j gtag öðrum_ f stvrjöid eigum ntarsson, fluttum i. upphafi ! menn urðu fylgjandi aðrid að y,;ð þesg yegna að ]evfa að það þmgs fyrir hond hans, og varj BrynUStU hagSmUmmir Atlantshafsbandalaginu, þegar jeé OQrt QrJ v,-g eioum að leyfa fyrsta tillagan, sem fynr þing- þann undTrbúning: að því, sem ið var löSð um Þessi mál> er 150,000 manns skuli reyna að halda uppi sjálfstæðu menning arríki og takast það. Slíkt tekst heldur ekki án vakancii þjóðernistilfinningar. Við ver‘5 um auðvitað að gæta þess, aS þessar tilfin'ningar verði ekld að ofstæki eða óvild til ann- arra þjóða, en án þeirra Vær- um við ekki það, sem. við ef- um. Norðmsnn höfnuðu -tillögunni norrænt varnarbandalag, aim foafa skilyrði íslendinga sem yopnlausrar þjóðar til þess að fylgja hlutleysisstefnu orðið að engu við það, að ekkert hlut- leysisbandalag er nú til í Ev- xópu. Þess vegna urðu íslend- ingar að gera einhvern her- Verndarsamning vj 5 eitthvert Atlantshafsríki, eins og gert Var 1951. Annað hefði verið að IJaeita staðreyndum. iverjír eru samherjamir! Sú stefna, sem> Sósíalista- ifl'okkurinn og Þjóðvarnarflokk turinn berjast fyrir hér, á sér siær ekkert fylgi í Vestur-E.v- irópu utan kommúnistaflokk- anna. Ég hefði gaman. af því, ef sá þingm.aður Þjóðvarnarflokks ins, sem á eftir að tala hér í fcvöld, gæti nefnt mér ein- jhverja kunna stjórnmáiamenn í Vestur-Evrópu, sem mæla Kneð því í löndum sínum, að lönd þeirra lýsi yfir algeru Mutleysi og vopnleysi, eins og nú er á statt í heiminum. Og fleiri en ég hefðu gaman af að Jieyra nöfn þeirra. Eg ætla þó að vara hann við að nefna fyrr yerandi nórskan verkamanna- flokksþingmann, Jakob Friis, Sem er í ritstjórn blaðs, sem 'Frjáls þjóð hefur vitnað í oft- ar en nokkurt annað blað, þótt |>að sé lítið þekkt, og heitir Or- ientering. Ég sé það nefnilega í Ibók eftir hann. að liann hefur á sínum. tíma greitt atkvæði með aðild Noregs að Atlants- fiafsbandalaginu, með samning ium um vopnasendin.gar Banda- yíkjanna til Norégs og með fjár yeitingum til landvarnanna í Noregi. Hann var fylgjandi Mutlausu varnarbandaiagi Norðurlanda og er það enn. En fyrst af því varð ekki. hefur ffönum ekki dottið í hug að fiegða sér eins og ;;f þvi hafi rorðið, en það er þess konat Jháttalag, sem forustumenn "Þjóðvarnarflokksins mæla með við íslendinga. Sameiginfegir hagmunir En fyrst við eig-um ekki að Iniða stefnu okkar við það, að ýússneskt hernám sé yfirvof- óhjákvæmiiegur er talinn, svo sem að hér séu byggðar radar- stöðvar og að Kefiavíkurflug- velli sé komið í það horf, sem nauðsynlegt er tahð. En við eigum aldrei að leýfá hér meiri þetta: Ég vildi mega óska þess, að , Alþingi íslendinga beri gæfu Fáff fólkr en heil Stærri þjóðum finnst vafa- laust torvelt að taka mikið til- til þess að ráða vel fram úr 1) íslenzkir aðilar annist all- þessu mesta vandamáli, sem ar þær framkvæmdir, sem á- nu steðjar aö Íslendingum, TiJ kveðnar voru samkvæmt her• þess standa ýcisar vonir. Fram li-t til jafnfás fólks og byggir verndarsammingnum frá 1951 sóknarflokkurinn hefur lagt þetta land. En þær verða aS °S erln er ólokið, þ. e. hinn er- fram tillögur. sem ganga að gera sér ijóst, að þetta fáa fólfe sem óhÍk^em5e«t ern tií ■ ýmsu leyti í svipaða átt og til- er hei! þjóð, þjóð, sem hefur sem onjaKtaerm eru : starfað, verði latmn fara, og iögur Alþýðuflokksins, þótt allt byggt land sitt helmingi leng- gegnt þessu hlútverki’við vara1 *"*** of IftiS sé « v.su f þein, sagt ur e„ hvítir meuu hafa búið í ir siglinga- og ioftleiðanna. i ”™ ' um aðalatnði malsms, sem er Amer.ku, þjoð, sem . ser 2) Sá hluti Keflavíkurflug- undirbunmgurmn að þvi, að glæsta soguold, en mmmst em.a Þessi stefna getur haft það í för valiar! sem eingöngu eða fyrst íslendmgar t;|ki sjldfir að sér ig aldalangra þjáninga undir með sér, að við verðum á sér- 0g fremst þarf ag nota í hem- rekstur og viðhald mannvirkj- : erlendu oki, og hefur nú á staklega viðsjárverðum tímum: agarþágu, sé girtur og öll al- anna. Jafnvel ungir Sjálfstæðis ’ síðustu öld sótt fram til sjálí- að heimila fámennu erlenduliði; menn umferð um hann bönn- menn hafa samþykkt tillögur, í stæðis og stórbættjá lífskjara. ‘uð. j sem fcenda til þess, að þeir sjái Þetta sjálf£tæði viU Mb 3) Hafinn verði þegar í stað ™ orðið ymislegt’ sem aflaSa ( verndæ þyí að hún sér í þvi vist í landinu í stuttan tíma, þar eð við eigum að halda fast við það, að hervæoast ekki sjálfir. En við eigum að fiæta þess vel, að láta slíkt lið ekki veri hér degi lengur eri alger- lega óhjákvæmilegt verður tal- undirbúningur þess, að ís- lendingar taki í sítiar hendur 1 Mikill rekstur, viðhald og gæzlu herðum íslenzkra ráðamanna þeirra mannvirkja, sem byggð Þeir eiga að móta utanríkis- vandi hvílir nú tákn alls þess, rem henni er a ’ heilagast. Huu á e.ngjn vopn til Jbess að vnruda oað, og æílar sér ekki að smíða bau. Hún Þa* „„ jrr.m;r,« þ,'™; bafa verið og óbyggð'eru sam- stefnu þjóðarinnar af dirfsku æfiar s^1' t! ngingu að vernda iu. i'd.u er UU þUlilimi WIll Ul f________ ,____________,________.____ __ Á ,___.. - Vir-i* moíi s, r,j,i •> anfJlr,,, nc. þess að undirbúa brotcflutning þess liðs, sem heimiluð var vist hér 1951. Sósíalistar og Þjóð- varnarmenn virðast hugsa sér, að liðið sé látið far.i, án bess að nokkrar ráðstaianir séu gerðar í framhaldi af því. Þeir hafa engar tillögur gert um það, að íslendingar eigi að búa líkara en að þeir hugsa' sér. að láta eigi mörg hundruð raillj- óna mannvirki á Keflavíkur- velli grotna niður gæzlulaus, og þeir virðast vera á móti því, að radarstöðvarnar séu byggð- ar. — Alþýðuflokkurinn ger- ir sér ljóst, að um leið og herinn er látinn fara, þá verða íslendingar að geta tekið að sér rekstur þeirra mannvirkja, sem búið er að koma upp eða verið er að koma upp. Þess vegna hefur hann ekki lagt til að herverndarsamningnum sé sagt upp nú þegar, þar eð af uppsögn mundi hljótast tafar- laus stöðvun þeirra fram- kvæmda, sem verið er að vinna að, og erfiðleikar í sam- bandi við sérmenntun þeirra hvæmt herverndarsamningn- og hreinskilni. Á því má ekki um, en leita skal samninga við leika nokkur vafi, að við telj- Bandaríkin eða Atlantshafs- um okkur til hinna vestrænu batidalagið um greiðslu kostn- lýðræðisþjóða, "að við ætlum að taka tillit til hagsmuna þeirra í stríði og friði, en vilj- um jafnframt, að þær taki tillit til hagsmuna okkar. Við viljum vera vinir vina okkar, en við viljum ekki vera peð í neins konar stórveldatafli, við viljum ekki Vfra leppríki eins eða neins og á einskis fram- færi nema þess lands og þess aðar, sem af því hlýzt. Ekki í skal þó þjálfa íslendinga til til neinria hernaðarstarfa. 4) Þegar íslendingar hafa ' menntað starfsmenn til þess að sig undir að taka við rekstri : taka að sér þessi störf, skal Keflavíkurflugvallar, hvað þá Alþingi geta ákveðið með radarstöðvanna. Það er engu þriggja mánaða fyrirvara, að herlið Bandaríkjanna skuli hverfa frá íslandi. En meðan það er enn í landinu, skal það i sjávar, sem fætt hefur og klætt eingöngu dvelja á þeim stöð- hraust og gáfað fólk í þessu bcð með ást sinni á andinu og tryggð s.r,i vi'l það. Þess vegna er hún viðlvæm fyrii’ hverjiim skugga, r.em á það’ fellur. Aðr-.r þjóðir, r. m ísíending- ar haft ná.n skipti við, þurfa ekki j 5 óttast, að þessar til- finnin yr ieiði þá á villigötur. Hörð lífsbarátta hefur veriið þessari þjóð strangur skóli. Náttúran, laTidið og sagan ha|a mótað hana þanníg, að hún bregzt ekki sjálfri sér, og sá bregzt heldur ekki öðrum, sem aldreí bregzt sjálfum sér. list þeirra. Höfðu háskólastúd- entar í fyrra bókmenntakynn- ingu um Einar Benediktsson og . , nú á sur.nudag um Bjarna Thor lslendinga, sem taka ættu við arensen, þetta framtak hefur Áfhyglisverð og merkileg viðleifní Háskólinn os bókmen HÁSKÓLASTÚDENTAR f ið er til fortíðar eða samtíðar. hafa stofnað til þeirrar ný- i Skólarnir hafa mikilvægu hlut breytni að kynna álxnenningi | verki að gegna í þessu efni. frömuði bókmennta okkar og Þeir eiga að vekja ást. og áhuga æskunnar á bókmenntum þjóð- arinnar. störfum í þessu sambandi, auk þess sem herinn færi hvort eð er ekki fyrr en eftir 18 mánuði. Af þessum sökum hefur Al- þýðuflokkurinn flutt tillögu um endurskoðun herverndar- '&ndi í upphafi styrjaldar, né ' .samningsins, þó1t hv. 6. 1 md- ÖLLUM VINUM MÍNUM, skyldum og vandalausum, sem gerðu mér 85 ára afmælið ógleymanlegt, óska ég allrar blessunar drottins. EYJÓLFUR STEFÁNSSON frá Dröngum. mælzt mjög vel fyrir. enda á gætlega til tekizt. LANGRA KVELDA JÓLAELDUR Bókmenntirnar hafa SPOR I RETTA ATT Norrænudeild háskólans og ýmsir aðrir 'nemendur stofnun ar Jóns Sigurðssonar eig'a hins vegar að vera í senn þiggjend- ur og veitendur hvað varðar verið j bókmenntaarf íslendinga. Þeim kjarninn í íslenzkri menningu,' á að vera auðið í samvinnu við og arf þeirra- verðum við að: kennar sína að gera háskoiann ávaxta dyggilega. Sögurnar og ljóðin hafa verið íslendingum langra kvelda jólieldur. Nú eru .viðhorfin breytt frá því, sem áður var. Æskan á urn margt og misjafnt að velja. Þess vegna skiptir höfuðmáli, að hún og öll alþýða kunni jafn an að meta yndi og mikilleik þess, sem hæst ber í íslenzkum bókmenntum, hvort heldur lit- að eins konar iriusteri íslenzkra bókmennta. Starfseini sú, sém er tilefni þessa greinarkorns, er stórt spor í þá átt. Það mun og fljótlega Loma í ijós, að almenn ingur kunni að tileinka sér þessa athyglisverðu og merki- legu viðleitni háskóiastúdenta. Og hún mun verða öðrum skól- um landsins eggjun, ef vel tekst til og áíhugi þjóðarinriar á nautn íagurra bókn.ennta verð ur vakinn. HÁSKÓLA- FYRIRLESTRARNÍR Enn fremur er ástæða til að minna alþýðu manna á aðra og hliðstæða starfsenii háskólans. Það eru fyrirlestrar hinna er- lendu sendikennara. Tilgangui’ þeirra er sá að tengja fslend- inga frændþj óðúnum á Norður löndúm og kynna okkur menn ingu þeirra og bókmenntir. Þeirri starfsemi ber okkur að gefa ríkan gaum. Sendikenn- ararnir leggja mikla vinnu- i fyrirlestra sína og líta á þá sem þýðingarmikið atriði starfsemi sinnar hér á landi. íslendingar eiga. sannarlega að koma til móts við bá og tileinka sér það, sem þeir hafa fram að færa. Slíkt er til ávinnings fyrir menntun okkar og andle.ga víð- sýni. Það pund eigum við jafa an. að ávaxta sem bezt, H. S.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.